Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.1986, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.1986, Blaðsíða 31
DV. FÖSTUDAGUR 24. JANÚAR1986. 43 ...vinsælustu lögin ÞROTTHEIMAR 1. (3) WESTEND GIRLS Pet Shop Boys 2. (() DON'T LOOK DOWN Go West 3. (-) GAGGÓVEST Gunnar Þórðarson 4. (1 ) PRETTY YOUNG GIRL Bad Boys Biue 5. (6) HITTHATPERFECTBEAT Bronski Beat 6. (2) SAVINGALLMYLOVE FORYOU Whitney Houston 7. (4) SENTIMENTALEYES Rikshaw 8. (-) GULL Gunnar Þórðarson & Eiríkur Hauksson 9. (5) IN THE HEAT OFTHE NIGHT Sandra 10. (9) YOU'RE A FRIEND OF MINE Clarence Clemons & Jackson Browne RASH 1. (2) GAGGÓVEST Gunnar Þórðarson & 2. (1 ) HJÁLPUM ÞEIM Islenska hjálparsveitin. 3. (7) BROTHERS IN ARMS Dire Straits. 4. ( 3 ) ALLUR LURKUM LAMINN Bubbi Morthens 5. (13) THESUNALWAYS SHINESONTV A-Ha. 6. (10) GULL Gunnar Þórðarson & 7. (21) YOU LITTLETHIEF Feargal Sharkey 8. (4) INTHEHEAT OFTHE NIGHT Sandra. 9. (6) SENTIMENTALEYES Rikshaw. 10. (5) SEGÐU MÉRSATT Stuðmenn. LONDON 1. (2) THESUNALWAYS SHINESONTV A-Ha 2. (4) WALKOF LIFE DireStraits 3. (1 ) WESTENDGIRLS Pet Shop Boys 4. (8) BROKENWINGS Mr. Mister 5. (5) YOU LITTLE THIEF Feargal Sharkey 6. (6) SATURDAY LOVE Cherrelle 7. (3) HITTHATPERFECTBEAT Bronski Beat 8. (25) ONLYLOVE Nana Mouskouri 9. (10) ALICEIWANTYOU JUSTFOR ME Full Force 10. (17) SUSPICIOUS MINDS Fine Young Cannibals NEWYORIÍ 1. (1) THAT'S WHAT FRIENDS AREFOR Dionne Warwick & félagar 2. (2) SAYYOUSAYME Lionel Richie 3. (8) BURNING HEART Survivor 4. (7) TALKTOME Stevie Nicks 5. (12) l'MYOURMAN Wham! 6. (11) MYHOMETOWN Bruce Springsteen 7. (9) WALKOFLIFE Dire Straits 8. (5) IMISSYOU Klymaxx 9. (3) PARTYALLTHETIME Eddie Murphy 10. (13) SPIESLIKEUS Paul McCartney Bandaríkin (LP-plötur 1. (1 ) MIAMI VICE SOUNDTRACK Ur kvikmynd 2. (4) SCARECROW ....John Cougar Mellancamp 3. (2) THE BROADWAY ALBUM .....................Barbra Streisand 4. (3 ) HEART.........................Heart 5. ( 5) AFTERBURNER...............ZZ Top 6. (6) BROTHERS IN ARMS........Dire Straits 7. (11) PROMISE........................Sade 8. (8) BORN IN THE USA..Bruce Springsteen 9. (9) KNEE DEEP IN THE HOOPLA...Starship 10. (7) IN SQUARE CIRCLE.....Stevie Wonder Island (LP-plötur 1. (1 ) BORGARBRAGUR......Gunnar Þórðarson 2. (6) i GÚÐU GEIMI ..........Stuðmenn 3. (2) BROTHERS IN ARMS.......Dire Straits 4. (3) WHITNEY HOUSTON ...Whitney Houston 5. (3) SKEPNAN .............Úr kvikmynd 6. (5) 14 FAÐMLÚG...........Hinir & þessir 7. (8) STANSAÐ DANSAÐ & ÚSKRAÐ.....Grafik 8. (10) HITS 3................Hinir & þessir 9. (14) PERFECT SOUNDTRAC...Úr kvikmynd 10. (12) MIAMI VICE SOUNDTRACK .Úr kvikmynd Bretland (LP-plötur 1. (2) BROTHERS IN ARMS......Dire Straits 2. (14) HUNTING HIGH AND LOW......A-Ha 3. (1) NOW THAT'S WAHT I CALL MUSIC .......................Hinir & þessir 4. (-) THE BROADWAY ALBUM ........................Barbra Streisand 5. (3) LIKE A VIRGIN..............Madonna 6. (7) THE WORLD MACHINE..........Level 42 7. (9) ISLAND LIFE.............Grace Jones 8. (22) THE DREAM OF THE BLUE TURTLES .............................Sting 9. (11) WHITNEY HOUSTON ...Whitney Houston 10. (6) PROMISE.....................Sade Eftir sex vikna setu í efsta sæti lista rásar tvö verður Hjálpum þeim að stíga niður og hleypa þeim Gunnari Þórðarsyni og Eiríki Haukssyni að með Gaggó Vest. Hins.vegar er ekki víst að Gaggó Vest verði langlíft á toppnum því mikil hreyfing er nú á listanum og taka þar stærstu stökkin norsku strákam- ir á A-Ha og Feargal Sharkey. í Þróttheimum er Gunnar Þórðar- son líka að slá í gegn, bæði Gaggó Vest og Gull em þar í miklum uppgangi. Á toppnum sitja hins vegar Pet Shop Boys með vesturbæjarstúlkurnar. I London verða þeir aftur á móti að láta undan stíga fyrir norsur- unum sem þar með ná toppnum þar í fyrsta sinn. Dire Straits hafa líka hug á toppsætinu og síðar gætu Mr. Mister, Nana Mouskouri og Fine Young Cannibals blandað sér í barátt- una. Vestra eru toppsætin tvö óbreytt en mesta hreyfingin er á Survivor, Wham og Bruce Springsteen. -SþS- A-ha -tindinum náð í London. Stuðmenn. - Geimið magnast um allan helming. YFIRVINNAN OKKAR Sade. - Lofar góðu vestanhafs. A-Ha - ekki fisjað saman Norsurunum. Yfirvinna hefur frá upphafi tslandsbyggðar verið ein helsta lífsbjörg landsmanna. Það hefði lítt dugað fyrir for- feður okkar að vinna bara í dagvinnu og leggjast síðan upp í bæli með tæmar upp í loft. Þá værum við útdauðir, íslend- ingar. Síðan, þegar þorri landsmanna hætti að vinna fyrir sjálfan sig og fór að vinna fyrir aðra, hefur yfirvinnan enn haldið í þeim líftómnni. Og til marks um í hve miklum metum yfirvinna er hjá íslendingum má benda á að þegar tveir hittast á fömum vegi er ekki spurt hvemig menn hafi það heldur er spurt: Er ekki nóg að gera? Þannig snýst líf flestra íslendinga í kringum yfirvinnuna og margir em í fjölmörgum störfum til þess eins að ná í sem mesta yfir- ’ vinnu. Þess vegna kemur það æði flatt upp á menn þegar einhver ráðherra úti í bæ fer að fetta fingur út í of mikla yfirvinnu hjá ákveðnum hópi þegna sinna og gengur svo langt að fyrirskipa rannsókn á því hvemig standi á þessu. Mörgum finnst að maðurinn ætti að Iíta sér nær því á sama tíma er það upplýst að einkabílstjóri hans hefur verið í bullandi yfirvinnu við að keyra ráðherrann allt síðasta ár. Ráðherrarnir geta aftur á móti prísað sig sæla að þurfa ekki að stimpla sig inn að morgni og út að kvöldi því hætt er við að þá þyrfti að rannsaka yfirvinnuskýrslur hjá fleirum en óbreyttum ríkisstarfsmönnum. Gunni Þórðar trónar enn á toppi íslandslistans enda fengið mikla auglýsingu í fjölmiðlum að undanförnu. Stuð- menn fikra sig upp í annað sætið en aðrar breytingar á listanum em léttvægar. í Bretlandi fara Dire Straits á toppinn eina ferðina enn og þess má til gamans geta að ' plata þeirra hefur verið á topp tíu í Bretlandi allar götur frá því að hún kom út fyrir 35 vikum. Norsku strákarnir í A-Ha em líklegir til að hrifsa toppsætið af Dire Straits í næstu viku, slíkur er dampurinn á þeim þessa dagana. -SþS-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.