Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.1986, Blaðsíða 35
DV. FÖSTUDAGUR 24. JANÚAR1986.
47
Föstudajgur
24 januar
Sjónvarp
19.10 Á döfinni. Umsjónarmaður
Karl Sigtryggsson.
19.20 Saga af snyrtingunni (En
do-historie). Stutt barna- og
unglingamynd. Þýðandi Jó-
hanna Jóhannsdóttir. (Nordvis-
ion - Danska sjónvarpið)
19.30 Litlu ungarnir (Smá fágel-
ungar). Finnskur barnaballett
sem sýnir fyrstu ferð nokkurra
fuglsunga út í heiminn með
ungamömmu.
19.50 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Skonrokk. Innlendur popp-
annáll 1985 • síðari hluti. Um-
sjón: Pétur Steinn Guðmunds-
son.
21.45 Kastljós. Þáttur um innlend
málefni. Umsjónarmaður Einar
öm Stefánsson.
22.20 Derriek. Lokaþáttur. Þýsk-
ur sakamálamyndaflokkur. Að-
alhlutverk: Horst Tappert og
Fritz Wepper. Þýðandi Veturliði
' Guðnason.
23.20 Scinni fréttir.
23.25 Steingeit eitt (Capricom
One). Bandarísk bíómynd frá
1978. Leikstjóri Peter Hyams.
Aðalhlutverk: Elliott Gould,
James Brolin, Hal Holbrook,
Karen Black, Telly Savalas og
fleiri. Fyrsta mannaða geim-
flaugin á að lenda á Mars og
allt virðist ganga samkvœmt
áœtlun. Reyndar er geimferðin
aðeins biekking og fréttamaður
einn leggur sig í lífsháska til að
aíhjúpa hana. Þýðandi Bogi
Arnar Finnbogason.
01.30 Dagskrárlok.
Útvarprásl
14.00 Miðdegissagan: „Ævin-
týramaður," - af Jóni Ólafs-
syni ritstjóra. Gils Guðmunds-
son tók saman og les (17).
14.30 Sveiflur - Sverrir Páll Er-
lendsson. (Frá Akureyri).
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Síðdegistónleikar.
17.00 Helgarútvarp barnanna.
Stjórnandi: Vemharður Linnet.
17.40 Úr atvinnulífmu - Vinnu-
staðir og verkafólk. Umsjón:
Hörður Bergmann.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Fréttir.
19.40 Tilkynningar.
19.50 Daglegt mál. Margrét Jóns-
dóttir flytur þáttinn.
20.00 Lög unga fólksins. Þóra
BjörgThoroddsen kynnir.
20.40 Kvöldvaka. a. A fundi hjá
Indriöa miðli. Svanhildur Sig-
urjónsdóttir les frásögn Lofts
Reimars Gissurarsonar. b.
Nokkrar stökur til ferskeytl-
unnar. Félagar úr kvæða-
mannafélaginu Iöunni kveða. c.
Bjarni á Strúgi. Rósa Gísla-
dóttir frá Krossgerði les úr Þjóð-
sagnasafni Sigfúsar Sigfússonar.
Umsjón: Helga Ágústsdóttir.
21.30 Frá tónskáldum. Atli Heim-
ir Sveinsson kynnir „Fimni
prelúdíur" eftir Hjálmar Ragn-
arsson.
22.00 Fréttir.
22.55 Svipmynd. Þáttur Jónasar
Jónassonar. (Frá Akureyri).
24.00 Fréttir.
00.05 Djassþúttur - Jón Múli
Árnason.
01.00 Dagskrárlok. Næturútvarp á
RÁS 2 til kl. 03.00.
ÚtvarprásII ~
10.00 Morgunþáttur. Stjómendur:
Páll Þorsteinsson og Ásgeir
Tómasson.
12.00 Hlé.
14.00 Pósthólfið. Stjórnandi: Val-
dís Gunnarsdóttir.
16.00 Léttir sprettir. Jón Ólafsson
stjórnar tónlistarþætti með
íþróttaívafi.
18.00 Hlé.
20.00 Hljóðdósin. Stjómandi: Þór-
arinn Steíansson.
21.00 Dansrásin. Stjómandi: Her-
mann Ragnar Stefánsson.
22.00 Rokkrásin. Stjómendur:
Snorri Már Skúlason og Skúli
Helgason.
23.00 Á næturvakt með Vigni
Sveinssyni og Þorgeiri Ástvalds-
syni.
03.00 Dagskrárlok.
Þriggja mínútna fréttir sagðar klukk-
an 11.00,15.00,16.00 og 17.00.
Utvarp
Sjónvarp
Það er sérkennileg geimferð sem myndin í kvöld fjallar um.
Sjónvarpið kl. 23.25:
Geimskottil Mars
Myndin í kvöld íjallar um fyrstu
mönnuðu geimferðina til Mars.
Flaugin á að lenda á Mars og í fyrstu
virðist allt ganga vel. En ferðin er
aðeins blekking og þeir sem komast
að því eru í lífsháska. Fréttamaður
einn (Elliott Gould) grunar að brögð
séu í tafli og leggur sig í lífsháska
við að afhjúpa blekkinguna.
Myndin er frá árinu 1978 og er
leikstýrt af Peter Hyams (2010: A
Space Odyssey). Ýmsir þekktir leik-
arar prýða myndina sem ætti að vera
óhætt að mæla með því hún er hin
prýðilegasta skemmtun. Var hún
sýnd í einu kvikmyndahúsi borgar-
innar fyrir nokkrum árum.
Sjónvarpið kl. 20.40:
Innlendur poppannáll
1985 í Skonrokki
í kvöld verður í Skonrokki seinni
hluti innlends poppannáls en fyrri
hlutinn var sýndur fyrir hálfum
mánuði. Nú er verið að leita að nýj-
um umsjónarmönnum fyrir Skon-
rokk og umsóknirnar streyma víst
inn. Það er Pétur Steinn Guðjónsson
sem sér um þennan þátt.
í þættinum verða spiluð 11 lög,
aðallega frá síðari helmingi ársins.
Lögin sem spiluð verða eru: I’m Sorry
eftir Jóhann Helgason, Segðu mér
satt með Stuðmönnum, This is the
Night með Mezzoforte, Parts eftir
Með nöktum, Marilyn Monroe með
Magnúsi Þór Sigmundssyni, Steini
eftir Skriðjöklana, Allur lurkum
laminn með Bubba, Tangó eftir
Grafík, Mutual Thrill eftir Kuklið,
Ekkó, flutt af leikendum í Stúdenta-
leikhúsinu, Fegurðardrottning, flutt
af Ragnhildi Gísladóttur og Stuð-
mönnum.
Einnig verða í þættinum viðtöl við
nokkra vel þekkta tónlistarmenn:
Bubba Mortens, Ragnhildi Gíslad-
óttur, Eyþór Gunnarsson og Jakob
Magnússon. Loks verður svo greint
frá því í þættinum hvaða tvö mynd-
bönd íslensk voru kosin þau bestu.
Síðast var valið þriðja besta mynd-
bandið en það var Can’t Walk Away
eftir Herbert Guðmundsson.
Myndband með lagi Herberts
Guðmundssonar, Can’t Walk
Away, var kosið þriðja besta
myndband síöasta árs. í kvöld
fáum við að sjá hvaða myndbönd
lentu í fyrsta og öðru sæti.
Sjónvarpið kl. 22.20:
Lokaþáttur Derricks
Veðrið
í kvöld verður lokaþáttur með
Derrick, allavega í bili. Er þó von-
andi að hann birtist fljótlega aftur á
Derrick hættir nú í sjónvarpinu
en þættir um Sherlock Holmes
koma í staðinn.
í dag þykknar upp með vaxandi
sunnan- og suðaustanátt á vestan-
verðu landinu og fer að snjóa með
kvöldinu, á austanverðu landinu
verður hæg breytileg átt og víðast
léttskýjað. Frost verður um allt land.
ísland kl. 6 í morgun:
Akureyri léttskýjað -8
Egilsstaðir léttskýjað -8
Galtarviti léttskýjað 1
Höfn léttskýjað -5
Keflavíkurflugv. léttskýjað -7
Kirkjubæjarklaustur skafrenn- -6
mgur
Raufarhöfn skýjað -8
Reykjavík léttskýjað -8
Sauðárkrókur skýjað -6
Vestmannaeyjar léttskýjað -5
Útlönd kl. 6 í morgun:
Bergen skýjað -1
Helsinki súld 1
Kaupmannahöfn snjóél 2
Osló skýjað -6
Stokkhólmur snjókoma 0
Þórshöfn snjóél 0
Útlönd kl. 18 í gær: Algarve skýjað 14
Amsterdam haglél 5
Aþena rigning 14
Barcelona skýjað 15
(Costa Brava) Berlín skúr 5
Chicagó léttskýjað 1
Feneyjar rigning 4
(Rimini/Lignano) Frankfurt skýjað 6
Glasgow skýjað 4
London léttskýjað 4
LosAngeles mistur 15
Lúxemborg skúr 5
Madríd léttskýjað 10
Malaga léttjkýjað 13
(Costa Brava) Mallorca skýjað 13
(Rimini og Lignano) Montreal skýjað -12
New York alskýjað 3
Nuuk skafrenn- ingur -A
París léttskýjað 8
Róm þrumuveð- 14
ur
Vín skýjað 5
Winnipeg alskýjað -17
Valencía léttskýjað 14
I (Benidorm)
Gengið
Gengisskráning nr. 16.-24. janúar 1986 kl. 09.15
Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi
Dollar 42.480 42.600 42.120
Pund 59.202 59.369 60.800
Kan.dollar 30.144 30.299 30.129
Dönsk kr. 4.7304 4.7510 4.6083
Norsk kr. 5.6302 5.6461 5.5549
Sansk kr. 5.5913 5.6071 5.5458
Fi. mark 7.8398 7.8620 7.7662
Fra.franki 5.6955 5,7116 5.5816
Balg.franki 0.1551 0.0575 0.0303
Sviss.franki 20.6489 20.7073 20.2939
Holl.gyllini 15.5178 15.5610 15.1093
V-þýskt matk 17.5013 17,5507 17.1150
h.llra 0.02564 0.02572 0.02507
Austurr.sch. 2.4078 2.4949 2.4347
Port.Escudo 0.2714 0.2722 0.2674
Spá.ptnti 0.2785 0,2793 0.2734
Japanskt yan 0.21449 0.21510 0.20948
Irsktpund 53.015 53.165 52.366
SDR (sAretök
dréttar-
ráttindi) 40.5121 46.6632 46.2694
Simsvari vegna gengisskráningar 22190.
i'
|
á
•1
skjánum en Derrick hefur notið
mikilla vinsælda meðal áhorfenda
sem hafa getað þjálfað sig í þýsku
um leið og þeir fýlgjast með lausn á
morðgátum.
í stað Derricks hefst þáttaröð um
Sherlock Holmes sem ætti að deyfa
sorgina við að missa Derrick. Ekki
er ólíklegt að Derrick birtist síðan
aftur á skjánum eftir einhvem tíma.
NÝTT
umboð
á íslandi.
Skeifunni 8
Sími
68-88-50
¥
!>
í