Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.1986, Blaðsíða 26
f
i- 38
DV. FÖSTUDAGUR 24. JANÚAR1986.
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
Geri við í heimahúsum,
frystikistur, kæliskápa. Kem á staðinn
og gef tilboð í viðgerð að kostnaðar-
lausu. Árs ábyrgð á þjöppuskiptum.
Kvöld- og helgarþjónusta. Isskápa-
þjónusta Hauks, sími 32632.
Körfubill til leigu
i stór og smá verk. Uppl. í sima 46319.
Líkamsrækt
1
t
Nuddþjónusta.
Nýtt, nýtt! Afslöppunar- og íþrótta-
nudd, bandvefjanudd, svæða- og
punktameðferö. Uppl. í Heilsustúdíó-
inu, Skeifunni 3, simi 39123. Geymið
auglýsinguna.
Kwik slim — vöflvanudd.
Ljós — gufa.
Konur: nú er tilvaliö að laga linurnar
eftir hátiðarnar með kwik slim.
Konur og karlar: Hjá okkur fáið þið
vöðvanudd. Góðir ljósalampar, gufu-
böð, búnings- og hvíidarklefar. Hrein-
læti í fyrirrúmi. Verið ávallt velkomin.
Kaffi á könnunni. Opið virka daga frá
8—20, laugardaga 8.30—13.00. Heilsu-
brunnurinn Húsi verslunarinnar. Sími
687110.
Hressið upp á
útlitiö og heilsuna í skammdeginu. Op-
ið virka daga kl. 6.30—23, laugardaga
til kl. 20, sunnudaga kl. 9—20. Verið
velkomin Sólbaðsstofan Sól og sæla,
Hafnarstræti 7, sími 10256.
Nýárstilboð.
Sólbaðsstofan Holtasól, Dúfnahólum 4,
sími 72226, býður 20 tíma á 1.000 krón-
ur. Ath., það er hálftími í bekk með
nýjum og árangursríkum perum. Selj-
um snyrtivörur í tískulitunum. Verið
velkomin á nýju ári.
Sumarauki i Sólveri.
Bjóðum upp á sól, sána og vatnsnudd í
hreinlegu og þægilegu umhverfi.
Karla- og kvennatímar. Opið virka
daga frá 8—23, laugardaga 10—20,
sunnudaga 13—20. Kaffi á könnunni.
Verið ávallt velkomin. Sólbaðsstofan
Sólver, Brautarholti 4, sími 22224.
Silver solarium Ijósabekkir,
toppbekkir til að slappa af í, með eða
án andlitsljósa. Leggjum áherslu á
góða þjónustu. Ailir bekkir sótthreins-
aðir eftir hverja notkun. Opiö kl. 7—23
alla virka daga og um helgar kl. 10—
23. Sólbaðsstofan Ánanaustum, sími
12355.
36 pera atvinnubekkir.
Sól Saloon fylgist með því nýjasta og
býður aðeins það. besta, hollasta og
árangursríkasta. Hvers vegna aö
keyra á Trabant þegar þú getur verið á
Benz? Sól Saloon, Laugavegi 99, sími
22580.
Hreingerningar
Hreingerningar á
íbúðum, stigagöngum og stofnunum,
einnig teppa- og húsgagnahreinsun.
Fullkomnar djúphreinsivélar með
miklum sogkrafti sem skilar teppun-
um nær þurrum. Sjúgum upp vatn ef
flæðir. Örugg og ódýr þjónusta.
Margra ára reynsla. Sími 74929.
ÞrH, hreingemlngar,
teppahreinsun. Tökum aö okkur hrein-
gemingar á ibúðum, stigagöngum og
stofnunum, einnig teppahreinsun með
nýrri djúphreinsunarvél sem hreinsar
með góðum árangri. Vanir og vand-
virkir menn. Uppl. í símum 33049,
667086. Haukur og Guðmundur Vignir.
Þvottabjörn — nýtt.
Tökum að okkur hreingerningar svo og
hreinsun á teppum, húsgögnum og
bílasætum. Gluggaþvottur. Sjúgum
upp vatn. Háþrýstiþvottur utanhúss!
o.fl. Föst tilboð eða tímavinna. örugg
þjónusta. Símar 40402og 54043.
Gólfteppahreinsun —
hreingerningar.
Hreinsum teppi og húsgögn með há-
þrýstitækjum og sogafli, erum einnig
með sérstakar vélar á ullarteppi, gef-
um 3 kr. afslátt á ferm í tómu húsnæöi.
Gma og Þorsteinn, sími 20888.
Hólmbraaflur —
hreingemingastöðin, stofnsett 1952.
Hreingemingar og teppahreinsun í
íbúðum, stigagöngum, skrifstofum
o.fl. Sogað vatn úr teppum sem hafa
blotnað. Kreditkortaþjónusta. Simi
119017 og 641043, Olafur Hólm.
Ökukennsla
Guðm. H. Jónasson ökukennari.
Kenni á Mazda 626, engin bið. öku-
skóli, öll prófgögn. Aðstoða við endur-
nýjun eldri ökuréttinda. Tímafjöldi við
hæfi hvers og eins. Kenni allan daginn.
Greiöslukortaþjónusta. Simi 671358.
ökukennsla, æfingatimar.
Mazda 626 ’84 með vökva- og veltistýri.
Utvega öll prófgögn. Nýir nemendur
byrja strax. Kenni allan daginn.
Hjálpa þeim sem misst hafa bílprófið.
Visa greiöslukort. Ævar Friöriksson
ökukennari, sími 72493.
ökukennarafálag Íslands
auglýsir:
Jón Eiríksson s. 84780—74966
Volksvagen Jetta.
Guðbrandur Bogason s. 76722
FordSierra ’84. Bifhjólakennsla.
Kristján Sigurðsson
Mazda 626 GLS ’85.
s. 24158-34749
Gunnar Sigurðsson
Lancer.
Snorri Bjarnason
Volvo 340GL’86.
s. 77686
s.74975
Bílasími 002-2236.
Jón Jónsson
Galant ’86.
s.33481
Jóhann Geir Guöjónss. s. 21924—17384
Mitsubishi LancerGl.
Þór Albertsson
Mazda 626.
s. 76541-36352
Ari Ingimundarson
Mazda 626 GLS ’85.
s.40390
Sigurður Gunnarsson s. 73152—27222—
671112
Ford Escort ’85.
Skarphéðinn Sigurbergsson
Mazda 626 GLS ’84.
s. 40594
Hallfríöur Stefánsdóttir Mazda 626 GLS ’85. s. 81349
Olafur Einarsson Mazda 626 GLS ’85. s. 17284
GuðmundurG. Pétursson Nissan Cherry ’85. s.73760
ökukennsla, bifhjólakennsla,
endurhæfing. Ath.: Með breyttri
kennslutilhögun verður ökunámið
árangursríkara og ekki síst mun ódýr-
ara en verið hefur miöaö við hefö-
bundnar kennsluaöferöir. Kennslubif-
reið Mazda 626 með vökvastýri,
kennsluhjól Kawasaki 650, Suzuki 125.
Halldór Jónsson, sími 83473, bílasími
002-2390.
ökukannsla — bifhjólakennsla —
æfingatimar. Kenni á Mercedes Benz
190 ’86 R—4411 og Kawasaki og Suzuki
bifhjól. ökuskóli og prófgögn ef óskaö
er. Greiðslukortaþjónusta. Engir lág-
markstímar. Magnús Helgason,
687666, bílasimi 002 — biðjið um 2066.
Kenni á Mitsubishi Galant
turbo ’86, léttan og lipran. Nýir nem-
endur geta byrjað strax. Æfingatímar
fyrir þá sem hafa misst réttindi. Lærið
þar sem reynslan er mest. Greiðslu-
kjör. Visa og Eurocard. Sími 74923 og
27716. Okuskóli Guðjóns O. Hanssonar.
Gylfi K. Sigurðsson,
löggiltur ökukennari, kennir á Mazda
626 GLX 1986. Engin bið. Endurhæfir
og aöstoöar við endurnýjum eldri öku-
réttinda. Odýrari ökuskóli. öll próf-
gögn. Kennir allan daginn. Greiðslu-
kortaþjónusta. Heimasími 73232, bíla-
sími 002-2002.
Bílartilsölu
Innréttingabíll,
VW LT 21, 10 rúmmetra, vel mann-
gengur, meö original Perkinsdísil.
UggL í síma 92-1836 eða 92-4675.
Chevrolet pickup árg. '77
til sölu, ekinn 49 þús. mílur, sérstak-
lega vel meö farinn. Skipti möguleg.
Sími 92-2177.
Til söiu hinn ailra fallegasti
Range Rover. Til sýnis að Bílasölu
Garðars, Borgartúni 1, föstudag og
laugardag.
Volvo Lapplander.
Til sölu Volvo Lapplander ’81, kom á
götuna ’83, stórglæsilegur bíll, keyrður
37 þús. km, talstöð, útvarp, segulband.
Sími 91-39336.
Hilux pickup.
Til sölu vel með farinn Toyota pickup
árg. ’80, ýmsir fylgihlutir, góð dekk.
Uppl. á Bílasölu Garöars.
n
WESTER
dísilolíuhitarinn
Disilvélaeigendur.
Utsölustaðir.
Reykjavík: HPH dísilstillingar, sími
686615. Keflavík: Skipting, simi 92-
3773, Heildsala H. Hafsteinssonar, sími
92-1836 og 92-4675.
Verslun
Kuldaskór, Moon Boots,
gott verð, sendum í póstkröfu. H-Búð-
in, Miöbæ Garðabæjar, sími 651550.
Nú þarf enginn
aö vera í vandræðum með afmælisgjöf-
ina. Bæði fyrir stráka og stelpur. Hver
bíll með sérnúmeri. Póstkröfusending-
ar. Leikfangasmiöjan Alda hf., simi 94-
8181, Þingeyri.
$ÞEKKING 1
& ÞJÓNUSTA \
(fflftnaustkf f
Til sölu
jogmem-Jyrirtceki
Skjalagaytnsla
framUííum pappaoskjur
tínkar htntugar íil *k/aliy^m#lu
‘frjir stanir
Heimsendingarþjónusta.
Vinnuhælið Litla-Hrauni, sölusími 99-
3104.
Getum afgreitt
með stuttum fyrirvara hinar vinsælu
baöinnréttingar, beyki, eik eöa hvítar,
einnig sturtuklefa og sturtuhliðar.
Hagstætt verð. Timburiðjan. hf.,
Garðaþæ.sími 44163.
GUumtta 7U, ilml 82722.
Bilanaust hf.,
Síðumúla 7—9, sími 82722.
Kápur og síðir jakkar
úr alullarefnum, í tweed og einlitum,
verð frá kr. 4.490,-, satínblússur í miklu
úrvali, verð frá kr. 990, — pils, dragtir
og margt fleira á frábæru verði. Verk-
smiöjusalan, Skólavörðustíg 43, sími
14197. Póstsendum. --------------
ÖRUGGT STARTI
FROSTHttRKU VETRARMS
íSmnausi
Siöumúla 7*9, simi 82722.
Bílanaust hf.,
Síöumúla 7—9, sími 82722.
icisfCay/L-
U ÉMUBSBi?
Ókeypis burðargjald kr. 115.
Dömufatnaður, herrafatnaður, bama-
fatnaður. Mikið úrval af garðáhöldum,
bamaleikföngum, metravöru og m.fl.
Yfir 870 bls. af heimsfrægum vöru-
merkjum. ATH, nýjustu tískulistamir
fylgja i kaupbæti. Pantanasimar: 91-
651100 & 91-651101.
Otto sumarlistinn
er kominn, nýja sumartískan, mikiö
úrval: fatnaður, skófatnaður, búsá-
höld, verkfæri o.fl. Allt frábærar vörur
á góðu verði. Verslunin Fell, Tungu-
vegi 18 og Helgalandi 3, sími 666375 —
33249. Greiðslukortaþjónusta.
Þjónusta
T3iodroqa
SNYRTIVÖRUR
Madonna fótaaðgerða- og
snyrtistofan, Skipholti 21, sími 25380.
Stofan er opin virka daga kl. 13—21.. og
laugardaga frá kl. 13—18. Kynnið ykk-
ur verö og þjónustu. Verið velkomin.