Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.1986, Blaðsíða 14
14
DV. FÖSTUDAGUR 24. JANÚAR1986.
SíminnsemaldreiSe
Síminn er
Fréttaskot D V
;m aldrei S
Síminn er
Simmn
Hafir þú ábendirigu eda vitneskju
um frétt hringdu þa í sima 68—78—58.
Fyrir hvert fréttaskot. sem birtist
í DV. gieióast 1.000 kr og 3.000
krónur fyr.ir besta frettaskotiö í
hverri viku. Fullrar nafnleyndar er gætt
Viö tokum viö fréttaskotum allan
sólarhnngmn.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á hluta í Nökkvavogi 36, þingl. eign Sigmars Björnsson-
ar, fer fram eftir kröfu Landsbanka islands og Ólafs Ragnarssonar hdl. á
eigninni sjálfri mánudaginn 27. janúar 1986 kl. 15.30.
__________________Borgarfögetaembættið i Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 119., 122. og 125. tbl. Lögbirtingablaðsins 1985 á
Hrísateigi 11, þingl. eign Eiðs Arnar Eiðssonar, fer fram eftir kröfu Gjald-
heimtunnar í Reykjavík, Ólafs Thoroddsen hdl. og Skarphéðins Þórissonar
hrl. á eigninni sjálfri mánudaginn 27. janúar 1986 kl. 14.30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á hluta í Laugarnésvegi 108, þingl. eign Höllu Magnús-
dóttur, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík og Veðdeildar
Landsbankans á eigninni sjálfri mánudaginn 27. janúar 1986 kl. 16.00.
__________Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á Geitlandi 7, þingl. eign Þórarins Friðjónssonar, fer
fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri mánudaginn
27. janúarl 986 kl. 10.45.
_____________Borgarfógetaembættið I Reykjavík.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á hluta í Sporðagrunni 7, þingl. eign Sæmundar
Guðmundssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eign-
inni sjálfri mánudaginn 27. janúar 1986 kl. 15.45.
______Borgarfógetaembættið i Reykjavik.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á hluta í Gnoðarvogi 16, tal. eign Hrólfs Ólasonar, fer
fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Veðdeildar Landsbankans
og Steingríms Þormóðssonar hdl. á eigninni sjálfri mánudaginn 27. janúar
1986 kl. 15.00.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á hluta í Laugarnesvegi 86, þingl. eign Guðmundar
Sigþórssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík og Fram-
kvæmdastofnunar ríkisins á eigninni sjálfri mánudaginn 27. janúar 1986
kl.16.15.
____________________Borgarfógetaembættið i Reykjavik.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á hluta í Grænuhlíð 17, þingl. eign Eiríks Þorbjörnsson-
ar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík og Iðnaðarbanka ís-
lands hf. á eigninni sjálfri mánudaginn 27. janúar 1986 kl. 10.30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
f:r id kr i li
kCjiiní/ini kCjiinj/iní
At) \t) I A'FA IÁ I A
S I Il.l./v S IILLA
I ..lÓSIIV I JÓSIINÍ
Menning__________Menning___________Menning
I kirkjuljósi
ÁRBÓK KIRKJUNNAR1985
Klrkjurltið, 51. ðrgangur, 4. heftl 1985.
Útgðfan SkðlholL
„Það er álit mitt að Árbókin verði
kirkjufólki handhæg og kærkomin
bók,“ skrifar herra Pétur Sigur-
geirsson biskup, er hann fylgir úr
hlaði fyrstu árbók íslensku þjóð-
kirkjunnar. Fljótt á litið sýnist mér
sem þessi fyrsta Árbók kirkjunnar,
sem gefin er út sem 4. hefti Kirkju-
ritsins 1985, sé þannig úr garði gerð
að líklegt sé að ósk biskupsins um
þetta efni rætist.
Hugmynd að útgáfu slíkrar bókar
inn þeirri bók og skal því ekki
dæma um að hve miklu leyti hún
hefur ráðið ferðinni. En margt
virðist mér til fyrirmyndar hér,
ekki síst það að árbók ársins 1985
skuli hafa borist lesendum þegar í
upphafi fyrsta mánaðar ársins 1986.
Slíkt er óvenjulegt snarræði og
ritstjóra bókarinnar, séra Bem-
harði Guðmundssyni, og samstarfs-
mönnum hans til sóma. Árbækur
hafa oft tilhneigingu til að verða
þurr lesning. Það er Árbók kirkj-
unnar ekki, þó svo að stór hluti
hennar sé skýrslur af ýmsu tagi.
Mikið er af hressilegum myndum
sem lífga upp á bókina, einnig
þátturinn „í kirkjuljósi" þar sem
nokkrir áberandi liðsmenn kirkj-
unnar eru kynntir á hressilegan
hátt. Þeir eru Haukur Guðlaugs-
son, söngmálastjóri þjóðkirkjunn-
ar, Hermann Þorsteinsson, firam-
Bókmenntir
GUNNLAUGUR A.
JÓNASSON
Nokkurt sinnuleysi
í Árbók kirkjunnar birtist meðal
annars yfirlitsskýrsla biskups á
prestastefhu. Sagt er frá Kirkju-
þingi 1985, starfi Hjálparstofnunar
kirkjunnar, erlendum samskiptum
kirkjunnar o.s.frv. Einnig má nefna
skýrslu um félög og stofnanir innan
kirkjunnar, presta, sóknir og pró-
fastsdæmi og síðast en ekki síst
dagbók kirkjunnar 1986.
Ánægjulegt er að lesa í bókinni
um aukin samskipti kirkjunnar við
erlenda aðila. Þar kemur fram að
tveir íslendingar hafa á árinu verið
kjömir í stjómamefndir Lúterska
heimssambandsins, þau dr. Einar
Sigurbjömsson vegna trúar- og
skipulagsdeildar og séra Dalla
Þórðardóttir, sem er fulltrúi ungs
fólks í stjómamefhd upplýsinga-
deildarinnar. Þá hefúr séra Bem-
harður Guðmundsson verið skip-
aður fulltrúi Norðurlandakirkn-
anna í stjómamefnd Alkirkjuráðs-
Örn Ólafsson: ^
Svar til Jóns Oskars
Enn er Jón óskar að andmæla
orðum mínum um minningabækur
hans, sem ég lét falla í ritdómi um
Framhaldslíf förumanns eftir
Hannes Sigfússon (5.12.). En nú
virðast öll úr sögunni þau atriði
sem hann áfelldist fyrst í DV (17.
des.) og ég svaraði (21. des.) - nema
hvað ný túlkun kemur á þessum
margtilvitnuðu orðum mínum:
„Hannes rekur líka hugarvíl sitt á
æskuárum yfir því hve allt gangi
verr hjá sér en vinunum, munur
að sjá hvað t.d. Jón óskar hefúr
getað afrekað með sjálfsaga og
reglusemi. En svo var Jón Óskar
með nákvæmlega sams konar hug-
arvíl í sínum endurminningum! Þar
ber raunar minna á sjálfeásökun-
um.
Núna, 20. jan. sl., túlkar Jón
óskar þessi orð svo að ég sé að
bregða honum um öfund í garð
skáldbræðra sinna og vina. Sú
ásökun hans er út í hött, það felst
alls ekki í tilvitnuðum orðum, ég
hefi aldrei haldið því fram, og held
ekki fram. Vilji maður meta
frammistöðu sína á einhverjum
tíma, þá getur hann varla gert það
öðruvísi en með samanburði, ann-
aðhvort við sjálfan sig á öðrum
tíma eða þá við aðra sem fást við
lík verkefhi. Þetta gildir jafnt um
rithöfunda og aðra og þarf auðvit-
að ekki að felast nein öfund né
illvild í sliku, enda hefi ég aldrei
sagt það. Það er því tilefnislaust
að benda mér á hvað standi á bls.
95, 96 og 97 í Kynslóð kalda stríðs-
ins - og víðar.
Ekki lætur Jón við þetta sitja,
heldur segir að í öðrum athúga-
semdum mínum um bækur hans sé
„um sífelldan misskilning að
ræða“. Ekkert færir hann þeim
orðum til sönnunar, og læt ég mér
þau því í léttu rúmi liggja.
Mér finnst gaman að ritdeilum á
meðan þær eru á nokkum hátt
málefnalegar. En það virðist kom-
inn tími til að slá botninn í þessa.
Lýk ég svo máli mínu á bestu ám-
aðaróskum til Jóns óskars á ný-
byrjuðu ári.
Séra Bemharður Guðmundsson
hefur lengi verið til umræðu meðal
kirkjunnar manna en það var þó
ekki fyrr en á Kirkjuþingi 1984 sem
samþykkt var að hefjast handa.
Biskupi og kirkjuráði var falin
útgáfa bókarinnar. Leitað var
samvinnu við stjóm Prestafélags
íslands, sem gefúr Kirkjuritið út,
og varð að ráði að Árbókin kæmi
út sem 4. hefti Kirkjuritsins ár
hvert. Sýnist mér það skynsamleg
tilhögun og ef marka má þessa
fyrstu Árbók þá mun Kirkjuritið
ekki líða fyrir þetta samstarf.
Óvenjulegt snarræði
í inngangsorðum biskups kemur
fram að árbók norsku kirkjunnar
hafi verið höfð til hliðsjónar við
vinnslu bókarinnar og um val á
efnisþáttum. Ekki er ég handgeng-
„margt til fyrirmyndar".
kvæmdastjóri Hins íslenska biblíu-
félags og framkvæmdastjóri bygg-
ingamefndar kirkjunnar, séra Sig-
finnur Þorleifsson, nýráðinn
sjúkrahúsprestur á Borgarspítal-
anum, Þorvaldur Garðar Kristj-
ánsson alþingismaður og Sólveig
Á8geirsdóttir biskupsfrú. í ljósi
þess hve afmælis- og minningar-
greinar em vinsælt lestrarefni
meðal okkar íslendinga má ætla
að svo verði einnig um þessar
greinar. Hins vegar vantar alveg
að greina frá því í inngangi að
þessu „kirkjuljósi" hvers vegna
viðkomandi einstaklingar urðu
fyrir valinu. í sumum tilfellum
verður það vissulega ljóst við lest-
ur greinanna að ákveðin tímamót
séu í lífi viðkomandi en í öðrum
tilfellum er það engan veginn ljóst.
ins. Loks hefur dr. Bjöm Bjömsson
prófessor verið kjörinn stjómarfor-
maður Kirkjustofnunar Norður-
landa. Þá er þess og getið að þrír
íslenskir prestar starfa sem prestar
íslendinga erlendis. Hvergi er hins
vegar getið um að allmargir ís-
lenskir prestar og guðfræðingar
em nú við framhaldsnám erlendis.
Ekki sé ég heldur getið mn þær
doktorsritgerðir sem íslenskir guð-
fræðingar hafa lokið á árinu. Hvort
tveggja hlýtur þó að varða íslensku
kirkjuna nokkm? Hér virðist
sinnuleysi Árbókarinnar vera hið
sama og Kirkjuritsins.
En þegar á heildina er litið virðist
mér sem vel hafi til tekist með þessa
fyrstu Árbók kirkjunnar og er full
ástæða til að óska þeim er að henni
standatilhamingju. GAJ