Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1986, Side 24
24
DV. LAUGARDAGUR1. FEBRUAR1986.
RPTRI
ÁRANGUR MEÐ
ATLAS COPCO
Öruggur búnaður fyrir:
1. Mannvirkjagerð
2. Verktakastarfsemi
3. Þungaðiðnað
4. Léttan iðnað
HANDVERKFÆRI
☆ Borvélar
☆ Slípivélar
☆ Herzluvélar
☆ Gjallhamrar
☆ Brothamrar
☆ Ryðhamrar
☆ Frœsarar
☆ Loftbyssur
☆ Sagir
☆ Klippur
☆ Méln.sprautur
☆ Sandblósturstœki
☆ Fylgihlutir
ATLAS COPCO er stærsti framleiðandi í heimi á loftþjöppum
og tækjabúnaði fyrir þrýstiloft. Fyrirtækið þekkir hvernig
minnka má framleiðslukostnað með notkun á loft- og gas-
þjöppum, þurrkurum, síum, kælum, iðnaðarverkfærum og.
tækjum til yfirborðsmeðhöndlunar.
■■■■■■■ Fyrirtæki meö framleiðslu er ■■■■■■■■
fUlasCopco tfyggir Þér bætta arðsemi og JUlasCopcc
géöa þjónustu.
Allar nánari upplýsingar gefur
LANDSSMIÐJAN HF.
ÍSÖLVHÓLSGÖTU 13 - REYKJAVfk
SlMI (91) 20680
VERSLUN: ÁRMÚLA 23
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á eigninni Álfaskeíðí 82, 2. hæð t.h„ Hafnarfirði, þingl.
eign Erlends Ingvaldssonar o.fl., fer fram á eigninni sjálfri mánudaginn
3. febrúar 1986 kl. 15.00.
Bæjarfógetinn í Hafnarfirði.
Norðurá í Borgarfirði
VeidduðO
bleikjur í
gegnum ís
5, 10 og 15 í ferð. Það hefur verið
kuldalegt að vera við þetta en hvað
gera menn ekki fyrir feitar og falleg-
ar bleikjur sem kannski taka í hverju
kasti? Beitan hefur verið ýmis, þó
mest síld, rækja, hvítmaðkur og
appelsínubörkur stundum.
Veiðimaður fór nýlega til veiða í
Hreðavatni og veiddi 17 silunga, var
sá stærsti 2,5 pund. Veiðimenn hafa
verið að reyna á Arnarvatnsheiði, í
Svínadal og í Ölversvatni á Skaga.
Veiðin hefur verið misjöfn en menn
fá þó útiveruna ef þeir fá ekki neitt.
Bara að klæðá sig vel og láta vita
af ferðum sínum.
-G. Bender
„Bleikja virðist ganga að vetrinum
öðru hvoru neðst í Norðurá og
Grímsá. Þá er hún veidd á dorg.
Þessar veiðar hafa verið stundaðar
mjög lengi í Norðurá, en skemur í
Grímsá. Varla fyrr en á þessari öld.
Frá Norðurá hefi ég gamla munn-
mælasögu um að þar hafi fengist á
einum degi tólf hundruð silungar.
Þetta átti að hafa skeð á milli 1870
og 1880. Veiddist afar mikið þennan
vetur. Svo sumir hugðu fyrir stórtíð-
indum. Helzt slysum á veiðimönnum
eða þá drepsótt. Hvað ekki varð! „Já,
Björn J. Blöndal hefur veitt þær
nokkrar, bleikjumar í Norðurá og
víðar í veiðiám Borgarfjarðar.
Okkur finnst tilhlýðilegt að byrja
á Norðurá í Borgarfirði og nú er það
bleikjan sem menn ræða um. Nýlega
gerðist það að veiðimenn veiddu 80
fallegar bleikjur á ís í Norðurá og
þetta besta veiðin sem við vitum um
þar í vetur. En veiðin hefur verið
þokkaleg og hafa menn verið að fá
VEIÐIVON
GunnarBender
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 12., 19. og 30. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1985 á
eigninni Sunnuvegi 10, efri hæð, Hafnarfirði, tal. eign Arna Svavarssonar,
fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Hafnarfirði, Veðdeildar Landsbanka
íslands, Guðjóns Steingrímssonar hrl., Valgeirs Kristinssonar hrl. og bæjar-
fógetans á ísafirði á eigninni sjálfri þriðjudaginn 4. febrúar 1986 kl. 13.30.
Bæjarfógetinn i Hafnarfirði.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 12., 19. og 30. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1985 á
eigninni Álfaskeiði 51, neðri hæð, Hafnarfirði, þingl. eign Magnúsar Þórs
Hilmarssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Hafnarfirði og Guðjóns
Steingrímssonar hrl. á eigninni sjálfri þriðjudaginn 4. febrúar 1986 kl.
14.15.
Bæjarfógetinn i Hafnarfirði.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 12., 19. og 30. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1985 á
eigninni Álfaskeiði 86,4. h. t.v., Hafnarfirði, þingl. eign Soffíu M. Þorgríms-
dóttur, fer fram eftir kröfu Ævars Guðmundssonar hdl. á eigninni sjálfri
þriðjudaginn 4. febrúar 1986 kl. 14.30.
Bæjarfógetinn í Hafnarfirði.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 12., 19. og 30. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1985 á
eigninni Hraunstíg 1, Hafnarfirði, þingl. eign Guðna Einarssonar, fer fram
eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Hafnarfirði og Guðjóns Steingrímssonar hrl.
á eigninni sjálfri þriðjudaginn 4. febrúar 1986 kl. 15.00.
Bæjarfógetinn í Hafnarfirði.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 12., 19. og 30. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1985 á
eigninni Krókahrauni 8, 1.h. t.v., Hafnarfirði, þingl. eign Rúnars Guð-
bergssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Hafnarfirði á eigninni
sjálfri þriðjudaginn 4. febrúar 1986 kl. 15.30.
Bæjarfógetinn i Hafnarfirði.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 12., 19. og 30. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1985 á
eigninni FÍverfisgötu 9, Hafnarfirði, þingl. eign Gunnars I. Guðmundsson-
ar, ferfram eftir kröfu Guðjóns Steingrímssonar hrl. á eigninni sjálfri þriðju-
daginn 4. febrúar 1986 kl. 15.45.
Bæjarfógetinn í Hafnarfirði.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á eigninni Álfaskeiði 92, jarðhæð, Hafnarfirði, þingl.
eign Sverris Þorsteinssonar, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 5.
febrúar 1986 kl. 13.30.
_________Bæjarfógetinn í Hafnarfirði.
Breiðdalsá
„Mikil eftir-
spurn eftir
veiðileyfum“
- segir Sigurður Lárusson á Gilsá í Breiðdal
sem spáir 150-160 laxa veiði næsta sumar
Þó ennþá sé vetur og norðan garri
eru veiðimenn byrjaðir að festa
veiðidga næsta sumar. Veiðileyfasal-
an virðist ganga þokkalega víðast
og veiðimenn vera búnir að ákveða
marga daga í lax og silung. Því fyrr,
því betra og við leituðum frétta af
veiðileyfasölunni.
„Eftirspum eftir veiðileyfum hefur
verið miklu meiri núna á svæði eitt
og tvö næsta sumar en fyrri sumur,“
sagði Sigurður Lárusson á Gilsá í
Breiðdal í samtali við DV í vikunni.
„Þeir sem ætla að tryggja sér veiði
í ánni næsta sumar ættu að gera það
sem fyrst. Það er misjafnt verð í ánni
og fer það eftir tímanum, ódýrast er
600 kr. og upp í 2000 kr. en það er á
svæði tvö, frá byrjun júlí og til loka
ágúst."
Bjóöiö þið upp á mörg veiði-
svæöi?
„Það eru fimm laxveiðisvæði og
svo silungsveiðisvæði en það er frá
merki ofan óss að og með Lamba-
bakkahyl og kostar 800 kr. þar allt
sumarið."
Svo þiö eruð bjartsýnir á veiði
næsta sumar?
„Já, það kom líka smálax síðasta
sumar og það var það sem Ámi
Helgason á Veiðimálastofnun spáði,
næsta sumar spáir hann bæði stór-
laxi og smálaxi í bland. Svo hefur
það mikið að segja að sjórinn hefur
verið hlýr fyrir Austurlandi og
reyndar víðast hvar. Við vonum því
að laxveiðin verði tvöfalt betri næsta
sumar, 150-160 laxar.“
Hver er stærsti laxinn sem
veiðst hefur í Breiðdalsá?
„Það var 19 punda lax og veiddist
hann 1983 í júní og var hann snemma
á ferðinni þá, Róbert Kárason veiddi
hann.“
En bleikja?
„Veiðimenn, sem oft hafa veitt hjá
okkur, sögðu frá 10 punda bleikju
sem þeir veiddu í Norðurdalsá."
Hvaða veiðistaðir gefa besta
veiði?
„Gunnlaugshlaup er líklega besti
veiðistaðurinn og veiðist þar mest
og svo kemur Ytri-Beljandi næst. En
veiðisvæði tvö gaf besta veiði síðasta
sumar."
Manstu eftir einhverri góðri
veiði úr ánni?
„Já, ég man eftir að Lúðvík Jóseps-
son veiddi einu sinni 7 laxa í Ármóta-
hyl, Tinnudalsár og Breiðdalsár."
G. Bender