Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1986, Side 41

Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1986, Side 41
DV. LAUGARDAGUR1. FEBRÚAR1986. 41 Stjömuspá Stjömuspá Spáin gildir fyrir sunnudaginn 2. febrúar. Vatnsberinn (21. jan. -19. febr.): Sennilega lendirðu í deilum við einhvern og missir vald á skapi þínu. Reýndu að forðast að það gerist, þú græðir ekkert á því. Snúðu þér að skemmtanalífmu ef þú getur. Þú þarft að vinda ofan af þér. Fiskarnir (20. febr. - 20. mars): Vertu ekki tortrygginn. Þú þarft traustara og ákveðnara líf. Þú mátt búast við að fá athyglisverða útskýringu frá einhverjum sem þú þekkir vel. Hrúturinn (21. mars -20. apríl): Fréttir sem þú hefur kviðið, verða miklu betri heldur en þú bjóst við. Þú hittir einhvern sem gæti hjálpað þér á margan hátt. Ástarsamband er í uppáhaldi. Nautið(21.apríl-21.maí): / Þú ert svolítið niðurdreginn og þarft að hitta einhvern hressan. Þú skalt ekki hefna þín þótt þér fínnist gengið á hlut þinn því þú munt sjá eftir því þegar þú skilur ástandið. Tvíburarnir (22. mai - 21. júni): Þú hittir nýja persónu og hún mun rugla þig svolítið í ríminu.. Dagurinn hentar vel til þess að hjálpa öðrum og gleymdu eigin vandamálum. Krabbinn (22. júní - 23. júlí): Farðu að ráðum annarra svo þú rekir þig ekki harkalega á. Þér hættir til þess að vera fullþrár sem gerir lífið of erfitt fyrir þig. Reyndu að slaka á. Ljónið (24. júlí-23. ágúst): Reyndu ekki að hafa áhrif á þá vini þína sem ekki kjósa að fara að ráðum þínum. Reyndu að gera einhverjar áætlan- ir fyrir framtíðina. Meyjan (24. ágúst - 23. sept.): Þú verður var við einhvern óróa meðal þinna nánustu þannig að þú verður að sýna festu. Notaðu þá þekkingu sem þú nýlega hefur aflað þér. Þetta er dagur nýrra hugmynda. Vogin (24. sept. -23. okt.): Þetta virðist ætla að vera hamingjuríkur dagur og ástamálin eru í góðu lagi. Skemmtilegt atvik mun eiga sér stað síðdegis. Sporðdrekinn (24. okt. - 22. nóv.): Reyndu að láta þér líka við þá sem þú umgengst. Þú ættir að sjá það besta í fari þess fólks sem þér líkar ekki. Það ætti að vera í lagi að taka svolitla áhættu, það kann að borga sig. Bogamaðurinn (23. nóv. -20. des.): Hugsaðu rökrétt og láttu ekki tilfinningarnar hlaupa með þig í gönur. Skylduverkin ganga fyrir skemmtunum. Hjálp- aðu öðrum. Steingeitin (21. des. -20. jan.): Einhver nákominn þér á í erfiðleikum en það á sér eðlilegar orsakir. Gættu þín á ókunnum slóðum. Spáin gildir fyrir mánudaginn 3. febrúar. Vatnsberinn (21. jan.-19. febr.): Mælt er með rólegu umhverfi. Þú þarf að hvíla þig. Líklegt er að þú verðir beðinn um hjálp í mikilvægu máli. Fiskarnir (20. febr.-20. mars): Ástandið heima fyrir er svolítið ótryggt en það lagast. Sýndu yngri aðila, sem á í vandræðum, nærgætni. Hrúturinn (21. mars-20. apríl): Þú átt von á skemmtilegu boði en hugsaðu þig vel um hvernig þú svarar því. Þú gleðst þegar gamall kunningi setur sig í samband við þig. Nautið (21. apríl-21. maí): Ilagurinn virðist ætla að verða góður. Skoðanir þínar verða virtar en reyndu að flækjast ekki í umræður um erfitt mál. Tvíburarnir (22. maí-21. júní): Þú færð tækifæri til að hitta óvenjulegan mann sem þó reynist ekki alveg eins og þú hefðir kosið. Líklegt er að þú breytir eitthvað út af venjunni í dag. Krabbinn (22. júní-23. júlí): Treystu ekki á aðra en sjálfan þig að koma þér úr erfiðri klípu. Líklegt er að það verði þrýst á þig og reynt að fá þig til að samþykkja áætlun sem þér líkar ekki. Vertu staðfastur og segðu nei. Ljónið (24. júlí-23. ágúst): Þú verður að leggja mesta áherslu á vandamál þeirra sem næstir þér standa. Taktu ekki of hart á þeim sem í hlut eiga þar sem þú þekkir ekki alla söguna. Meyjan (24. ágúst-23. sept.): Líklegt er að þú hafir mikil samskipti við börn í dag. Þú gætir lent í þrætu við einhvern. Vogin (24. sept.-23. okt.): Dagurinn gæti orðið harla erfiður en þú kemst léttilega yfir vandann. Þú verður líklega beðinn um álit á öðrum en gættu þess að vera ekki of smámunasamur. Sporðdrekinn (24. okt.-22. nóv.): Vertu staðfastur gagnvart öðrum. Þetta er tími ákvarðana, ekki bræðings. Reyndu að skoða þín mál í skýru Ijósi. sér- staklega ástamálin. Bogmaðurinn (23. nóv.-20. des.): Þú þarft meiri tíma fyrir sjálfan þig og reyndu að hugsa skýrt. V inátta kann að mvndast upp úr smámisskilningi. Steingeitin (21. des.-20.jan.): Breyttar áætlanir angra þig svolitið en þær eru í raun miklu hagstæðari en þú ætlaðir. Sýndu þeim vináttu sem ekki eru lengur í miðju athafnalífinu. Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvilið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, brunasími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld- og helgarvarsla apótekanna í Reykjavík 31. jan.-€. febr. er í Ingólfs- apóteki og Laugarnesapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfells apótek: Opið virka daga frá kl. 9 18.30, laugardaga kl. 9 12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga föstu- daga kl. 9 19 og laugardaga kl. 11 14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9 19, laugardaga kl. 9 12. HafnarQörður: Hafnarfjarðarapótek og Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga frá kl. 9 19 og á laugardögum frá kl. 10-14. Apótekin eru opin til skiptis annan hvem sunnudag frá kl. 11-15. Upplýsingar um opn- unartíma og vaktþjónustu apóteka eru gefnar í símsvara Hafnarfjarðarapóteks. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9 19 virka daga, aðra daga frá kl. 10 12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardagakl. 10 12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9 12.30 og 14 18. Lokað laugardaga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apó- tekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11 12 og 20 21. Á öðmm tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar em gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga kl. 10 11, sími 22411. Læknar Reykjavík - Kópavogur: Kvöld- og nætur- vakt kl. 17 8, mánudaga fimmtudaga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum em læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu em gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 81200) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8 17 og 20 21, laugardaga kl. 10 ll.Sími 27011. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýs- ingumum vaktirkl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8 17 á Læknamið- stöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17 8. Upplýsingar hjá lögregl- unni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla frá kl. 15 16 og 19 19.30. Bamadeild kl. 14 18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud. föstud. kl. 18.30 19.30. Laugard. sunnud. kl. 15 18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 16 og 18.30 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15 16 og 19.30 20.00 Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15 16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15 16 og 18.30 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 16.30. Landakotsspítali. Alla daga frá kl. 15.30 16 og 19 19.30. Bamadeild kl. 14 18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30 19.30 alla daga og kl. 13 17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. laugard. kl. 15 16 og 19.30 20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15 16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15 16 og 19 19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15 16 Sjúkra- húsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30 16 og 19 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 16 og 19 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 16 og 19 19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14 17 og 19 20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15 16 og 19.30 20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánud. laugar- daga frá kl. 20 21. Sunnudaga frá kl. 14 15. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn: Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud. föstud. kl. 9 21. Frá sept. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13 16. Sögustund fyrir 3ja 6 ára börn á þriðjúd. kl. 10 11. Sögustundir í aðalsafni: Þriðjud. kl. 10 11. Aðalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið mánud. föstud. kl. 13 19. Sept. apríl er einnig opið á laugard. 13 19. Aðalsafn: Sérútlán, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunum. Sólheimasafn: Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud. föstud. kl. 9 21. Sept. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13 16. Sögustund fyrir 3ja 6 ára börn á miðvikud. kl. 10 11. Sögustundir í Sólheimas: miðvikud. kl. 10 11. Bókin heim: Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldr aða. Símatími mánud. og fimmtud. kl. 10 12. Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiðmánud. föstud. kl. 16 19. Bústaðasafn: Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud. föstud. kl. 9 21. Sept. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13 16. Sögustund fyrir 3ja 6 ára börn á miðvikud. kl. 10-11. Bústaðasafn: Bókabílar, sími 36270. Við- komustaðir víðs vegar um borgina. Ameríska bókasafnið: Opið virka daga kl. 13 17.30. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunartími safnsins er á þriðjudögum, fimmtudögum, , laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Safnið verður opið í vetur sunnudaga, þriðjudaga og fímmtudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: daga frá kl. 13.30-18 nema mánudaga. Strætisvagn 10 frá Hlemmi. Listasafn íslands við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30 16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laug- ardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið dag- lega frá kl. 9 18 og sunnudaga frá kl. 13-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík sími 2039. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur. sími 27311, Seltjarnames sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnar- nes. sími 621180. Kópavogur. sími 41580. eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri, sími 23206. Keflavík. sími 1515. cftir lokun 1552. Vestmannaevjar. símar 1088 og 1533. Hafnar- fjörður. sími 53445. Símabilanir: í Revkjavík, Kópavogi. Sel- tjarnarnesi. Akurevri. Keflavík og Vest- mannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana. sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgabúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgar- stofnana. Vesalings Emma I‘Þ6 að örbylgjuofninn þinn hafi bilaö og fótanuddtækið sé í ólagi þýðir það ekki að heimurinn hati þig.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.