Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.1986, Qupperneq 30
DV. ÞRIÐ JUDAGUR 4. FEBRÚAR1986
BÍÓ
LAUGARÁ!
Sýnd í A-sal.
Vísindatruflun
Kelly LeBrock
was the Woman
in Red now
she'sthewoman
in...
Gary og Wyatt hafa hannað
hinn fullkomna kvenmann sem
ætlar nú að uppfylla villtustu
drauma þelrra um hraðskreiða
bíla, villt parti og fallegt kven-
fólk.
Aðalhlutverk;
Anthony Michael Hall
(16 candles, Breakfast
Club),
Kelly LeBrock
(Woman in Red)
llan Mithell Smith.
Leikstjóri;
John Hughes
(16 candles, Breakfast
Club).
Sýnd kl.5,7,9og11.
fslenskurtexti.
Hækkaðverð.
B-salur:
Aftur til
framtíðar
Wl tgffiffiÍBm
Sýndkl.5,7,9og11.10.
C-salur:
Höndin
Oularfull og spennuþrungin
mynd með Michael Caine og
Mara Hobel i aðalhlutverkum.
Endursýnd kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuð yngri en 16 ára.
Skipagötu 13. Akureyri
Afgreiösla og
smáauglýsingar
Sími
25013
Ritstjórn
Sími
26613
Heimasími blaöamanns
26385
Opið virka daga kl. 13-19
laugardaga kl. 11-13
TÓNABfÓ
Sími 31182
Undraheimur
eyðimerkurixmar
Endursýnum í nokkra daga
þessa frábæru og fallegu grín-
mynd sem er eftir sama höfund
og leikstjóra, Jamie Uys , og
gerði hina frábæru mynd Voru
guðirnir geggjaðir sem sýnd var
I Tónabíói fyrir nokkrum árum
við metaðsókn. Þetta er meist-
araverk sem enginn húmoristi
ætti að láta fara fram hjá sér I
skammdeginu.
Sýnd kl.5,7og 9.
db
þjóðleikhCsið
UPPHITUN
2. sýning í kvöld kl. 20,
Gráaðgangskortgilda.
3. sýning fimmtudag kl. 20.
4. sýning laugardag kl. 20.
ÍSLANDS-
KLUKKAN
miðvikudagkl. 20,
siðastasinn.
VILLIHUNANG
föstudag kl. 20,
fáarsýningareftir.
MEÐ VÍFIÐ
í LÚKUNUM
Miðnætursýning laugardag kl.
23.30,
sunnudag kl. 20.
KARDIMOMMU-
BÆRINN
sunnudag kl. 14.
Miðasalakl. 13.15-20.
Sími 11200.
Athugið, veitingar öll sýn-
ingarkvöld i Leikhúskjallar-
anum.
Tökum greiðslur með Euro og
Visa I síma
KWtDITKORT
E
aÆMRSiP
......Simi 50184
Leikfélag
Hafnarfjarðar
FÚSI
HR0SKA-
GLEYPIR
24. sýning þriöjudag 4. febr.
kl. 17.30.
Allra síðustu sýningar.
Miðapantanir allan sólar-
hringinn i sima 50184.
aldrei sefuK
Síminn er 68-18-58.
Hafir þu abendirtgu eða vitneskju
um frétt hrmgdu þa í sima 68—78—58.
Fyrir hvert fréttaskot sem birtist
1 DV. giuiöast 1.000 kr og 3.000
krónur fyr.tr besta frettaskotið í
hverrt viku. Fullrar nafnleyndar er gætt
Við tokunt við fréttaskotum allan
sólarhnnginn.
St. Elmos Fire
(rakkarnir i sjömannaklikunni
eru eins ólík og þau eru mörg.
Þau þinda sterk bönd, vináttu -
ást, vonbrigði, sigur og tap.
Tónlist David Foster „St. Elmo's
Fire''.
Leikstjórn:
Jael Schumacher.
Sýnd i A-sal kl. 5,7,9 og 11.
Hækkaöverð.
D.A.R.Y.L.
Hver var hann? Hvaðan kom
hann? Hann var vel gefinn,
vinsæll og skemmtilegur. Hvers
vegna átti þá að tortima hon-
um? Sjaldan hefur verið fram-
leidd jafnskemmtileg fjöl-
skyldumynd. Hún er fjörug,
spennandi og lætur öllum liða
vel. Aðalhlutverkið leikur Barret
Oliver, sá sem lék aðalhlutverkið
í „The Never Ending Story".
Mynd sem óhætt er að mæla
með.
Aðalhlutverk:
Barret Oliver,
Mary Beth Hurt,
Michael Mckean.
Leikstjóri:
Simon Wincer.
Sýnd i B-sal kl. 5.7,9.
Hækkaðverð.
Dolby Stereo.
Silverado
Sýnd i B-sal kl. 11.
Siðustusýningar
Hækkað verð.
<miO
LF.ÍKFELAG
REYKIAVtKlIR
SÍM116620
LANDS MÍNS
FÖÐUR
þriðjudag kl. 20.30,
uppselt,
miðvikudag 5. febr. kl. 20.30,
fimmtudag 6. febr. kl. 20.30,
föstudag 7. febr. kl. 20.30,
uppselt,
laugardag 8. febr. kl. 20.30,
uppselt,
sunnudag 9. febr. kl. 20.30.
uppselt,
þriðjudag 11. febr. kl. 20.30,
miðvikudag 12. febr. k. 20.30,
fimmtudag 13. febr. kl. 20.30,
föstudag 14. febr. kl. 20.30,
uppselt.
M iðasaia í síma 16620.
Miðasalan í Iðnó er opin kl.
14-20.30 sýningardaga en kl.
14-19 þá daga sem sýningar
eru eftir.
Forsala i sima 13191 til 2. mars
kl. 10-12 og 13-16 virka daga.
Minnum á slmsöluna með VISA
og EURO.
KREOITKORT
I _ I
LEIKFÍLAG
AKUREYRAR
eftir Halldór Laxness
föstudag 7. febr. kl. 20.30,
laugardag 8. febr. kl. 20.30.
Jfllamntttýri
- byggt á sögu eftir Charles
Dickens.
fimmtudag kl. 20,
allrasíðasta sýning.
Miðasala opin I Samkomuhús-
inu alla daga nema mánudaga
frá kl. 14-18 og sýningardaga
framaðsýningu.
Slmi í miðasölu 96-24073.
8krU 78900
Evrópufrumsýning
á stórmynd Stallones
„Rocky IV“
Stallone er mættur til lelks I
bestu Rocky mynd sinni til
þessa. Keppnin milli Rocky og
hins hávaxna Drago hefur verið
kölluð „Keppni aldarinnar".
Rocky IV hefur nú þegar slegið
öll aðstóknarmet í Bandaríkjun-
um og ekki liðu nema 40 dagar
þangað til hún sló út Rocky III.
Hér er Stallone i sinu allra besta
formi enda veitir ekki af þegar
Ivan Drago er annars vegar.
Aðalhlutverk:
Sylvester Stallone,
Talia Shire
Carl Weathers,
Brigitte Nilsen,
(og semDrago)
Dolph Lundgren.
Leiktjóri:
Sylvester Stallone.
Myndin er í Dolby stereo
og sýnd í 4ra rása Starcope.
Bönnuð innan 12 ára.
Hækkað verð.
Sýnd kl.5,7,9og11.
Frumsýnir
gamanmyndina:
Spinal Tap
Sýndkl.5,7,9og11.
Undrasteinninn
Sýndkl.7og11.
Gauragangur
ífjölbraut
Sýndkl.5og9.
Grallararnir
Sýndkl.5og 7.
Hækkað verð
Bönnuð innanlOára
ökuskólixm
Sýnd kl.5,7,9og11.
Hækkaðverð.
Miðasala hefst kl. 16.
Heiður Prizzis
Sýndkl.9.
Hækkað verð.
Miðasala hefst kl. 16.
ALÞÝÐULEKHÚSEÐ
sýnir á Kjarvalsstöðum
TOIM
oo
5 sýn. fimmtudag 6. febr. kl.
20.30,
6. sýning laugardag kl. 16,
7. sýningsunnudag kl. 16.
Pantanir teknar daglega frá kl.
14-191 síma 26131.
a woóöv
■BOGil
Frumsýnir:
Ættargraf-
reiturinn
Hver var hinn hræðilegi leynd-
ardómur ættargrafreitarins? Hvi
hvíldi bölvun yfir konum ættar-
innar? - Ný taugaspennandi
hrollvekja með Bobbie
Bresee, Marjoe Gortner,
Norman Burton.
Leikstjóri:
Michael Dugan.
Bönnuð innan 16ára.
Sýndkl.3.5.7,9og11.15.
Frumsýnir:
Örvæntingarfull
leit að Susan
með Rosanna Arquette og
hinni frábæru Madonna.
Aðeins f áar sýningar.
Endursýnd kl. 3.05,
5.05,7.05 og11.15.
Allt eða ekkert
Sýndkl.9.
Fáarsýningareftir.
Sjálfboðaliðar
Drepfyndin ný grlnmynd, stút-
full af furðulegustu uppákom-
um, með Tom Hansk
(Splash) - John Candy
(National Lampoons).
Leikstjóri:
Nocolas Meyer.
Sýnd kl.3.10,5.10,7.10,
9.10og11.10.
Þagnarskyldan
Bönnuð innan 16ára,
Sýnd kl.3.15,5.15,7.15,
9.15 og 11.15.
Stigamenn
Leikstjóri.
Michael Hoffman.
Sýnd kl.3,5, og7.
Bolereo
Fjölbreytt efni. Úrvals leikur.
Frábærtónlist. Heillandi mynd.
Sýndkl.9.15.
H/TT
Lrikhúsið
7. sýning föstudag 7. febrúar
kl. 20.30.
8. sýning laugardag 8. febrúar
kl. 20.30.
9. sýning sunnudag 9. febrúar
kl. 20.30.
Miðasala I Gamla blói kl. 15-19.
Simi 11475.
Minnum á símsöluna með
VISA.
THíTT'tekhftsill ’
■í1
KR I D I R I l J
I*OlIVJ/IVI BLIIIN/IN
AÐADLÁ I A LÁ I A
S FILI.A S I1LLA
■ ..lÓSIIV I-IÓSIIV
Frumsýnir
Bylting
- Strið fyrir sjálfstæði og frelsi.
- Spennandi og stórbrotin ný
kvikmynd um fæðingu sjálf-
stæðrar þjóðar og mikil örlög
nokkurra einstaklinga.
„Revolution er stórkostleg, ein-
staklega mannleg, frábær leik-
stjórn.
Ein af þeim bestu á árinu Ein-
kunn 10, verðskuldar meira."
KCBS-TV, Gary Franklin.
Aðalhlutverk:
Al Pacino
Nastassja Kinski
Donald Sutherland.
Leikstjóri:
Hugh Hudson.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýndkl.5,7.30og10.
Frumsýiúr
gamanmyndma
Þór og Danni gerast löggur
undir stjórn Varða varðstjóra og
eiga i höggi við næturdrottning-
una Sóleyju, útigangsmanninn
Kogga, byssuóða ellilífeyris-
þega og fleiri skrautlegar per-
sónur. Frumskógadeild Vik-
ingasveitarinnar kemur á vett-
vang eftir itarlegan bílahasar á
götum borgarinnar. Með lögg-
um skal land byggja! Llf og fjör!
Aðalhlutverk.
Eggert Þorleifsson,
Karl Ágúst Ulfsson
Leikstjóri:
Þráinn Bertelsson.
Síðasta sýningarvika.
Sýndidag
kl.5,7, og 9.
Ath. kreditkortaþjónusta.
AIISTURBÆJARRin
SALUR1
Frumsýning:
Æsileg eftirför
Með dularfullan pakka I skott-
inu og nokkur hundruð hestöfl
undir vélarhllfinni, reynir ökuof-
urhuginn að ná á öruggan stað
en leigumorðingjar eru á hælum
hans.... Ný spennumynd I
úrvalsflokkl.
Dolbystereo.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuðinnan12ára.
SALUR2
Lögregluskólixm 2
Sýndkl.5,7,9og11.
SALUR3
MADMAX
(Beyond
Thunderdome)
Bönnuð innan 12 ára.
Sýndkl. 5,7,9 og 11.
Hækkað verð.