Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1986, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1986, Blaðsíða 33
DV. LAUGARDAGUR15. FEBRÚAR1986. 33 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Atvinnuhúsnæði — geymsluhúsnæði. 45 fm í miðbænum til ;leigu. Uppl. í síma 83865 kl. 18—20. Á góðum stað í Reykjavík. Til leigu skrifstofu- verslunarhúsnæði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-854. Lítifl iðnfyrirtæki í þrifalegum iönaði óskar eftir að taka á leigu húsnæði. Æskileg stærð um 100 fm eða stærra. Góðar aðkeyrsludyr skilyrði. Hafiö samband við auglþj. DV ísima27022. H6(J1 Til leigu vifl Auðbrekku 140 fm iðnaðarhúsnæði á annarri hæð. Hér er um að ræða sal og þrjú her- bergi. Hentugt fyrir léttan iðnaö eöa lager ásamt skrifstofu og kaffistofu. Uppl. í símum 46101 og 22522. Óskum eftir 60 — 100 ferm húsnæði fyrir bílaverkstæði. Uppl. í síma 45731. Atvinna í boði Óskum eftir að ráða laghentan mann, vanan kolsýru- suðu og járnsmíði. Upplýsingar ekki í síma. Fjöðrin, Grensásvegi 5. Einstæður faflir úti á landi með tvö böm óskar eftir barn- góöri konu til heimihsaðstoöar. Hús- næði á staðnum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-672. Óskum eftir að ráða strax karl eða konu með fiskmatsréttindi í frystihús okkar í 3—4 mánuði, frítt fæði og húsnæði. Uppl. í síma 97-5132 og 97- 5174. Pólarsíld hf., Fáskrúðsfirði. Módel. Oskum eftir að ráða nokkrar stelpur og 2—3 stráka til aö sýna undirfatnað, náttfatnað og leðurfatnað. Sýnt verður á mannamótum. Um er að ræða kvöld- og helgarvinnu. Þeir sem hafa áhuga hringi í síma 15145. PAN-póstverslun. Óskum eftir að ráða stúlku til afgreiöslustarfa, vaktavinna. Uppl. á staönum eftir kl. 16 á mánu- daginn. Kentucky, Hjallahrauni 15, Hafnarfirði. Kópavogur. Kona óskast til ræstinga í heimahúsi einn dag í viku. Uppl. í síma 40850 sunnudag og næstu daga fyrir hádegi. Tilboð óskast i málningu og steypuviðgerðir á blokk í Breiðholti. Uppl. í síma 71054 eftir hádegi. Rafvirki eða maður með sambærilega menntun óskast til afgreiðslu- og sölustarfa hjá innflutn- ings- og heildsölufyrirtæki. Væntanleg- ir umsækjendur skili umsóknum sín- um meö uppl. um aldur og fyrri störf til afgreiðslu DV merkt „Rafvirki 909”. Verkstjóri óskast í fiskverkun, matsréttindi æskileg. Sími 99-3771 á kvöldin. Byggingarvinna. Smiðir óskast í útivinnu nú þegar. Uppl. í síma 43584. Sölufólk óskast í kvöld- og helgarvinnu. Nánari uppl. í síma 28963. Ártúnshöfði — vaktavinna. Hampiðjan óskar eftir að ráða stúlkur til framtíðarstarfa í netahnýtingadeild að Bíldshöfða 9. Unnið er á tvískiptum vöktum, dag- og kvöldvöktum, frá kl. 7.30—15.30 og frá 15.30—23.30. Uppl. eru veittar í verksmiðjunni, Bíldshöfða 9,2. hæð, daglega frá kl. 10—15. Hamp- iöjan hf. Kranamaður óskast. Góöur kranamaður óskast strax. Uppl. ísíma 34788 og 672119. Óskum eftir manneskju til að mála nokkrar pastelmyndir. Fyr- ir hverja mynd greiðist ákv. verö, kr. 2.500. Þeir sem hafa áhuga hafi sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H-040. Atvinna óskast 39 ára gömul kona meö góða menntun og margra ára reynslu í sérverslun óskar eftir at- vinnu fyrir hádegi frá 1. mars næst- komandi. Meðmæli ef óskaö er. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-798. 21 árs áreiðanleg stúlka óskar eftir kvöld- og helgarvinnu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-949. 24 ára stúlka óskar eftir atvinnu frá 9—17. Uppl. í síma 75924. 17 ára stúlka óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 73471. 18 ára stúlka óskar eftir vel launaöri vinnu. Getur byrjaö strax, hefur bílpróf. Uppl. í síma 73402. Ungan mann vantar vinnu strax. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 13694 kl. 13-14. Vanur stýrimaður með réttindi óskar eftir plássi á góðum netabáti. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-010. Vanur bílstjóri og verkstæðismaöur óskar eftir vinnu. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 54492. Duglega stúlku með barn vantar ráðskonustööu. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H-986. Öska eftir vinnu á gröfu, er vanur Breyt gröfu og JCB belta- gröfu. Húsnæði og fæði þarf helst að fylgja. Uppl. í síma 96-51247, Jón, milli kl. 19 og 20. Konu um þrítugt vantar nauösynlega vinnu um helgar. Uppl. í síma 21294. Kennsla Einkakennsla, enska-ísienska. Tek aö mér að aöstoöa nemendur, á grunnskóla- og menntaskólastigi í íslensku og ensku. Sími 46440. Barnagæsla Ég óska eftir dagmömmu fyrir 2 1/2 árs stelpu, helst nálægt Seljaborg. Nánari uppl. í síma 75112 eftir kl. 17 laugardag og sunnudag. Vantar strax barnapiu til að koma í hús í Kópavogi og gæta 3ja og 6 ára stráka frá 16.30 til 19. Mjög góð laun. Uppl. í síma 46995. Garðyrkja Trjáklippingar. Tek að mér aö klippa og snyrta tré og runna, pantanir í sima 10655 á daginn og 12203 á kvöldin. Hjörtur Hauksson skrúðgaröyrkjumeistari. Húsaviðgerðir Litla dvergsmiðjan. Setjum blikkkanta og rennur. Múrum og málum. Sprunguviögerðir. Þéttum og skiptum um þök. Oll inni- og úti- vinna. Gerum föst tilboö samdægurs. Kreditkortaþjónusta. Uppl. í síma . 45909 og 618897 eftir kl. 17. Abyrgð. Ath. — ath. — ath. — ath. Tek að mér þak- og gluggaviðgerðir, múr- og sprunguviðgerðir o.fl. Nota aðeins viðurkennd efni. Geri tilboð. Uppl. í síma 72576. Vifl gerum húsin sem ný. Klæöum þau, lyftum þaki, byggjum þau upp að ósk hvers og eins. Við erum meö góða reynslu og erum fagmenn. Greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 52437. Þjónusta Tökum að okkur breytingar og niðurrif. Sögum, brjótum, veggi og gólf, borum fyrir lögnum, rífum skorsteina o.fl. fyrir húseigendur og fyrirtæki. Fagmenn. Uppl. í símum 12727,29832 og 99-3517. Innheimtuþjónusta. Innheimtum hvers konar vanskila- skuldir, víxla, reikninga, innstæðu- lausar ávísanir o.s.frv. IH-þjónustan, Síðumúla 4, sími 36668. Opið 10—12 og 13—17 mánudag til föstudag. Húsasmíðameistari getur bætt við sig verkefnum í ný- smíði, glerísetningum, viöhalds- og viðgerðavinnu, klæðningum, úti sem inni. Einungis fagmenn, ábyrgð tekin á verkum. Símar 671291,78236 og 36066. Siípum og lökkum parket og gömul viðargólf, snyrtileg og fljót- virk aöferð sem gerir gamla gólfiö sem nýtt. Uppl. í símum 51243 og 92-3558. Vönduð vinna. Tek aö mér hvers konar smíðavinnu og viðgerðir innanhúss. Tilboð eða tíma- vinna. Uppl. í síma 79967. Byggingaverktaki tekur að sér stór eða smá verkefni úti sem inni. Undir- eða aðalverktaki. Geri tilboð viðskiptavinum aö kostnaðarlausu. Steinþór Jóhannsson, húsa- og húsgagnasmiöameistari, sírni 43439. Tökum að okkur ýmiss konar smíöi úr tré og járni, til- boð eða tímavinna, einnig sprautu- vinnu. Nýsmíði, Lynghálsi 3, Árbæ, sími 687660, heimasími 672417. Verktak sf., sími 79746. Viðgerðir á steypuskemmdum og sprungum, háþrýstiþvottur, með vinnuþrýstingi frá 180—400 bar, silan- úðun með mótordrifinni dælu sem þýð- ir hámarksnýtingu á efni. Þorgrímur Olafsson húsasmiðameistari, sími 79746. Raflagna- og dyrasimaþjónusta. Önnumst nýlagnir, endurnýjanir og breytingar á raflögninni. Gerum viö öll dyrasímakerfi og setjum upp ný. Lög- giltur rafverktaki. Símar 651765,44825. Dyrasimar — loftnet •- þjófavarnarbúnaður. Nýlagnir, við- gerða- og varahlutaþjónusta á dyra- simum, loftnetum, viðvörunar- og þjófavarnarbúnaði. Vakt allan sólar- hringinn. Símar 671325 og 671292. Málningarþjónustan. Tökum að okkur alla málningarvinnu, utan- sem innanhúss, sprunguviögerð- ir, þéttingar, háþrýstiþvott, sílanúöun, alhliða viðhald fasteigna. Tilboð — mæling — tímavinna. Vershð við ábyrga fagmenn með áratuga reynslu. Uppl. í síma 61-13-44. Ert þú að byggja? Viltu bæta? Þá skal ég aðstoða þig. Tek að mér alla alhliða smíöavinnu, bæði í gömlu og nýju. Hafið samband. Ingi, sími 622147. Pípulagnir — viðgerðir. Önnumst allar viðgerðir á hitalögnum, skolplögnum, vatnslögnum og hrein- lætistækjum. Sími 12578. Góð þjónusta. Tökum að okkur viögerðir eða breyt- ingar, trésmíðar, dúklagnir, múrvið- gerðir og pípulagnir. Vanir menn. Til- boð eöa tímavinna. Uppl. í símum 685687 og 28238. Ath. Tökum aö okkur flísa-, teppa- og dúk- lagnir. Tilboð ef óskaö er. Uppl. í síma 44480. Er stíflað? Fjarlægjum stiflur úr vöskum, wc, baökerum og niðurföllum, notum ný og fullkomin tæki, leggjum einnij' dren- lagnir og klóaklagnir, vanir menn. Uppl. í síma 41035. Rafvirkjaþjónusta. Dyrasimalagnir, viögerðir á dyrasím- um, loftnetslagnir og almennar við- gerðir á raflögnum. Uppl. í síma 20282. Málingarvinna. Tökum að okkur alla málningarvinnu, gerum föst tilboö ef óskaö er. Aðeins fagmenn. Uppl. í síma 84924 eftir kl. 18 á virkum dögum og allar helgar. Þarft þú að láta mála? Getum bætt við okkur verkefnum úti og inni. Gerum tilboð ef óskaö er. Fag- menn. Uppl. í símum 71226, 36816 og 34004. Nýjung, Profil lóttflísar. Með Profil flísum og mynsturmálningu getur þú á einni kvöldstund breytt hvaöa innvegg sem er í glæsilegan, klassískan múrsteinsvegg. Otal mögu- leikar — ótrúlega auðveld uppsetning. Fæst í helstu málningar- og bygginga- vöruverslunum. Efnamiðstööin hf., sími 687280. Falleg gólf. Slípum og lökkum parketgólf og önnur viðargólf. Vinnum kork, dúk, marm- ara, flisagólf o.fl. Aukum endingu allra gólfa meö níðsterkri akrýlhúðun. Full- komin tæki. Verðtilboð. Símar 614207 611190 — 621451. Þorsteinn og Sigurður Geirssynir. Hreingerningar | Hólmbræður — hreingerningastöðin, stófnsett 1952. Hreingemingar og teppahreinsun í íbúðum, stigagöngum, skrifstofum o.fl. Sogað vatn úr teppum sem hafa blotnað. Kreditkortaþjón- usta. Sími 19017 og 641043. Olafur Hólm. Hreingerningaþjónustan Þrifafl. Tökum að okkur hreingerningar, kísilhreinsun, rykhreinsun, sóthreins- un, sótthreinsun, teppahreinsun, og húsgagnahreinsun. Fullkominn tæki. Vönduð vinna. Vanir menn. Förum hvert á land sem er. Þorsteinn og Sig- urður Geirssynir, símar 614207 — 611190-621451. Þrif, hreingemingar, teppahreinsun. Tökum aö okkur hrein- gemingar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsunarvél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. í símum 33049, 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppa- og húsgagnahreinsun. Fullkomnar djúphreinsivélar með miklum sogkrafti sem skilar teppun- um nær þurrum. Sjúgum upp vatn ef flæðir. Orugg og ódýr þjónusta. Margra ára reynsla. Sími 74929. Einkamál Contact. Ert þú einmana? Það er algerlega ástæðulaust. Við erum fæddar iélags- verur. Þaö hafa margir fundiö nam- ingjuna hjá okkur. Konur og karlar. Verið óhrædd aö skrifa okkur. Þið finn- iö fyllsta traust og skilning hjá Con- tact, pósthólf 8192,128 Reykjavík. Maður á fertugsaldri óskar eftir að kynnast konu á aldrinum 30—40 ára með sambúð í huga. Börn engin fyrirstaða. Mynd æskileg. Trún- aöi heitiö. Svar sendist til DV merkt „Sambúðl23”. Maður um fertugt óskar eftir aö komast í samband við nuddkonu. Er utan af landi og kemur stundum til Reykjavíkur. Svar með símanúmeri sendist DV fyrir 25. febr. merkt„Nudd673”. (Trúnaðarmál). Tapad-Fundið Pilturinn sem fann gyllta festi með grænum perlum er vinsamlegast beðinn að hringja í síma 681801. Fund- arlaun. Gullarmband tapaðist, sennilega í Broadway, laugardags- kvöldiö 8. febr. sl. Sími 27272, gegn fundarlaunum. Grá refahúfa fauk í Breiðholti, fimmtudaginn 14. febr. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 44714. Fundarlaun. Gullhálsmen tapaðist í síðustu viku, merkt SRB. Skilvís finn- andi hringi í síma 621462. Góö fundar- laun. Skemmtanir Diskótekið Doliý fyrir árshátíðarnar, einkasam- kvæmin, skólaböllin og alla aöra dans- leiki þar sem fólk vill skemmta sér ær- lega. „Rock n’ roll”, gömlu dansarnir og allt það nýjasta að ógleymdum öll- um íslensku „singalonglögunum” og ljúfri dinnertónlist (og laginu ykkar). Diskótekið Dollý, sími 46666. Höfum ungt, hresst fólk sem vant er að koma fram. Toppdans- atriöi og topptískusýningaratriði. Vantar ykkur gott atriði á árshátíð, þorrablót? eða bara nefnið það. Uppl. í síma 46219 á kvöldin. SAR diskó. Tökum að okkur að halda diskótek fyrir samkvæmi. Leigjum einnig út EV hátalarakerfi fyrir hljómsveitir. Uppl. eftir kl. 19 á kvöldin í síma 14152. Ýmislegt Sjáum um árshátíðir iog skemmtanir fyrir félagasamtök, fyrirtæki og alla sem vilja. Hljómsveit- in Hálft í hvoru. Sími 91-621058. Draumaprinsar og prinsessur, fáið sendan vörulista yfir hjálpartæki ástalifsins. Sendið kr. 300 eða fáið í póstkröfu, merkt Pan, póstverslun, pósthóJf 7088, 127 Reykjavík. Sími 15145. Kreditkortaþjónusta. Veitingahúsið Duus. Tek aö mér að útbúa mat í fermingar- veislur, afmæli, árshátíðir og fleira. Uppl. í síma 14446 eöa 26007. Lady of Paris býður þér guiltalleg sexy og einnic djörf nátt- og tndirföi, föt sem koma á óvart. Litmýndalistiim kostar aðeii’.s 100 kr. auk burðargjaids. G.H.G., Box 11154,131 RVK, simi 75661 eftir hádegi Líkamsrækt Myndbandaleikfimi Hönnu Ólafsdóttur. Spariö fé, tíma, fyrirhöfn. 3 mismun- andi prógrömm. Hvert myndband er klukkustundarlangt. Utsölustaðir • Hagkaup, Fálkinn, Suðurlandsbraut, Penninn, Hallarmúla. Heilsa og sport sf., kvöld- og helgarsimi 18054. Póst- kröfusendingar. Vöðvanudd. Konur og karlar, nú er tilvalið að laga vöðvabólguna. Nuddstofan Miðleiti 7, sími 688640. Hressið upp á útlitið og heilsuna í skammdeginu. Op- iö virka daga kl. 6.30—23, laugardaga til kl. 20, sunnudaga kl. 9—20. Veriö velkomin Sólbaösstofan Sól og sæla, Hafnarstræti 7, simi 10256. Ökukennsla Gylfi K. Sigurðsson, löggiltur ökukennari, kennir á Mazda 626 GLX 1986. Engin bið. Endurhæfi og aðstoða viö endurnýjun eldri ökurétt- inda. Odýrari ökuskóli. Oll prófgögn. Kenni allan daginn. Greiðslukorta- þjónusta. Heimasimi 73232 og 77/25, bílasími 002-2002. Ökukennsla — endurhæfing. Kenni á Mazda 626 ’84, nemendur geta byrjað strax og greiða aöeins fyrir tekna tíma, aöstoða þá sem misst hafa ökuskírteinið, góð greiðslukjör. Skarp- héðinn Sigurbergsson ökukeruiari, sími 40594. Nú er rétti timinn til aö læra á bíl. Eg kenni allan daginn á Mazda 626 GLX árg. ’85. Utvega öii prófgögn. Okuskóli. Fjöldi tíma fer eft- ir þörfum hvers og eins. Uppl. og tíma- pantanir í síma 31710, 30918 og 33829. Jón Haukur Edwald. Guðm. H. Jónasson ökukennari. Kenni á Mazda 626, engin bið. öku- skóli, öll prófgögn. Aöstoða við endur- nýjun eldri ökuréttinda. Tímaf jöldi við hæfi hvers og eins. Kenni allan daginn. Greiðslukortaþ jónusta. Simi 671358. Ökukennsla, æfingatímar. Mazda 626 ’84, með vökva- og velti- stýri. Utvega öll prófgögn. Nýir nem- endur byrja strax. Kenni allan daginn. Hjálpa þeim sem misst hafa bílprófið. Visa greiðslukort. Ævar Friðriksson, ökukennari, sími 72493. ökukennarafélag íslands auglýsir:. Jón Eiriksson s. 84780—74966 Volksvagen Jetta. Guöbrandur Bogason s. 76722 Ford Sierra 84. bifhjólakennsla. Kristján Sigurösson s. 24158—34749 Mazda 626 GLX 85. GunnarSigurðsson s. 77686 Lancer. Snorri Bjarnason s.74975 Volvo 340GL86 bílasimi 002—2236. Jóhann Geir Guðjónsson s. 21924— Mitsubishi Lancer Gl. 17384 Þór Albertsson s. 76541—36352 Mazda 626. Sigurður Gunnarsson, s. 73152—27222 Ford Escort ’85 671112. Hallfríður Stefánsdóttir, s. 81349 Mazda 626 GLX, ’85. Olafur Einarsson s. 17284 Mazda 626 GLX, ’85. Guðmundur G. Pétursson, s. 73760 Nissan Cherry ’85. Omólfur Sveinsson, s. 33240 Galant2000 GLS, ’85.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.