Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1986, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1986, Blaðsíða 39
DV. LAUGARDAGUR15. FEBRÚAR1986. Handknattleikur unglinga - Handknattleikur unglinga - Handknattleikur Guðbjörg Bjarnadóttir, Guðrún Ólöf Hrafnsdóttir og íris Guðmundsdóttir úr Haukum. Náumvelsaman -segja Guðbjörg Bjarnadóttir, Guðrún Ólöf Hrafnsdóttir og íris Guðmundsdóttir úr 3. flokki Hauka Guðbjörg Bjarnadóttir, Guðrún Ólöf Hrafnsdóttir og íris Guðmunds- dóttir eru leikmenn með 3. flokki Hauka í Hafnarfirði. Haukastelp- urnar stóðu sig vel í annarri umferð og unnu alla leiki sína. Eru þær því í öðru sæti með sömu stigatölu og ÍBK. Þær stelpurnar voru á því að ÍBK væri erfiðasti andstæðingurinn í þessum riðli. Ákveðni vantaði í leik Haukaliðsins en mórallinn væri góður og liðið næði vel saman. „Það er skemmtilegast þegar vel gengur og við vinnum, annars ætlum við bara að halda áfram að æfa handbolta og verða betri handbolta- menn,“ bættu þær við. Æfumekki nægilega mikið - sógðu Áslaug Kristjánsdóttir og Díana Guðjóns- dóttirúrFram Áslaug Kristjánsdóttir og Díana Guðjónsdóttir úr Fram voru sam- mála um að þjálfarinn þeirra væri rojög góður og að mórallinn í liði þeirra væri mikill styrkur. Þær hafa æft handbolta í 4-5 ár og finnst það vera bagalegt hve fáar æfingar þær hafa. „Við erum með eina séræfingu í viku og æfum síðan með 4. flokki einu sinni í viku,“ sögðu þær. Þær voru á því að erfiðasti and- stæðingurinn í 3. flokki væri Týr úr Vestmannaeyjum, en Framstelpurn- ar hefðu það að markmiði að komast i úrslit og standa sig vel þar. Áslaug Kristjánsdóttir og Díana Guðjónsdóttir. „Það sem okkur finnst skemmtileg- vinna,“ sögðu þær Áslaug og Díana ast í handbolta er að keppa og aðlokum. Hörð barátta milli f BK og Hauka um efsta sætíð Nú stefnir í einvígi milli Hauka og IBK um efsta sætið í B-riðli 3. flokks kvenna. í síðustu umferð voru stelp- umar úr Keflavík efstar en Hauka- stelpurnar stóðu sig betur í annarri umferð og sigruðu íBK, 7-4. Síðast topuðu Haukastelpurnar fyrir ÍBK með sömu markatölu, 4-7, þannig að nú stendur á jöfnu. Bæði þessi lið geta nú einbeitt sér að undirbúningi fyrir úrslitakeppnina svo langt er í hin liðin i riðlinum. 3. flokkur kvenna, B-riðill, úrslit Þróttur-HK 9-5 Þróttur-Haukar 2-3 Þróttur-Ármann 4-7 Þróttur-ÍBK 2-11 HK-Haukar 1-13 HK-Ármann 5-8 HK-lBK 0-17 Haukar-Ármann 8-2 Haukar-lBK 7-4 Ármann-íBK 7-12 Staðan eftir 2. umferð Haukar 5 31-9 4 0 0 8 ÍBK 4 44-16 3 0 1 6 Ármann 4 24-29 2024 Þróttur 4 17-26 1 0 3 2 HK 4 11-47 0 0 4 0 Staðan samtals eftir 1. og 2. umferð ÍBK 8 90-24 7 0 1 14 Haukar 8 60-24 7 0 1 14 Ármann 8 44-56 3 0 5 6 Þróttur 8 32-54 3 0 5 6 HK 8 20-88 0 0 8 0 FH-ingar bæta við sig í A-riðli 3. fiokks karla eru lið UMFN-FH 8-20 Hauka og Breiðabliks nær örugg UMFN Reynir 22-22 í úrslit. FH-ingar hafa bætt mikið Haukar-UBK 16-14 við sig frá því í fyrstu umferðinni Haukar-FH 21 15 og unnu nú örugga sigra á ÍBK, Haukar-Reynir 33-9 UMFN og Reyni þrátt fyrir að UBK-Reynir 29-14 besti maður liðsins hefði slitið FH-Reynir 23 -10 liðbönd í ökkla er 5 mínútur voru liðnar af fyrsta leik. FH-ingar Staðan eftir 2. umferð voru þó ekki nægilega sterkir til að taka stig af Haukum eða Blik- Haukar 5 122-73 5 0 0 10 um. Haukar eru enn taplausir í UBK 5 102-75 4 0 1 8 þessum riðli og verður gaman að FH 5 87-69 3 0 2 6 fylgjast með þeim í úrslitunum ÍBK 5 85-90 1 1 3 3 ef þeir halda áfram á sömu braut. UMFN 5 82-114 023 2 Reynir 5 72-129 0 1 4 1 3. flokkur karla, A-riðill Úrslitleikja Staðan samtals eftir 1. og2. umferð ÍBK-UMFN 18-18 ÍBK-Haukar 19-22 Haukar 10 265-157 10 0 0 20 ÍBK-UBK 15-16 UBK 10 211-171 8 0 2 16 ÍBK-FH 11-17 FH 10 175-162 5 0 5 10 ÍBK-Reynir 22-17 ÍBK 10 184-187 3 1 6 7 UMFN-Haukar 16 30 UMFN 10 183-208 226 6 UMFN-UBK 18-24 Reynir 10 141-274 0 1 9 1 Höfum heims- klassaþ j álfar a - segir Róbert Haraldsson, fyrirliöi 3. flokks HK Róbert Haraldsson er fyrirliði 3. flokks HK. Hann hefur lagt stund á handknattleik í 8 ár og skorar jafnan mörg mörk og er einn besti maður liðsins. HK er nú í 2. sæti í sínum riðli, 3 stigum á eftir Stjörnunni sem er í efsta sæti. Við tókum Róbert tali milli leikja og spurðum hann hverju hann þakk- aði góðan árangur HK manna í vet- ur. „Við erum með heimsklassaþjálf- ara,“ sagði Róbert. „Hann er mjög fær og hefur mjög strangar æfingar. Hjá okkur byggist leikurinn á liðs- heildinni. Takmark okkar er að vinna íslandsmeistaratitilinn og helstu andstæðingar okkar verða Stjarnan og KR. Undanfarin 3 ár höfum við verið 1-2 stigum frá titli þannig að nú verður vonandi breyt- ing á því.“ -Að lokum? „Mér finnst allt of litið að leika 12 leiki á ári. Það þarf að bæta við einu hraðmóti. Dómarar mættu vera betri og þurfa að mæta betur en þeir gera. Annars vona ég að úrslitakeppnin verði skemmtileg." 3. flokkur karla, D-riðill. Úrslit leikja Valur-HK 17-17 Valur-ÍA 19-10 Valur-Fram 14-14 Valur-Stjaman 11-20 HK-ÍA 25-12 HK-Fram 19-17 HK-Stjarnan 14-20 ÍA-Fram 14-17 ÍA-Stjarnan 16-27 Fram-Stjarnan 15-24 Róbert Haraldsson, fyrirliði 3. flokks HK. Staðan eftir 2. umferð Stjarnan 4 91-56 4 0 0 8 HK 4 75-66 2 1 1 5 Valur 4 61-61 12 14 Fram 4 63-71 1 1 2 3 ÍA 4 52-88 0 0 4 0 Staðan samtals eftir 1. og 2. umferð Stjarnan 8 181-121 7 0 1 14 HK 8 159-139 5 1 2 11 Valur 8 140-145 3 2 3 8 Fram 8 133-141 3 1 4 14 ÍA 8 112-179 0 0 8 0

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.