Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1986, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1986, Blaðsíða 24
24 DV. LAUGARDAGUR15. FEBRÚAR1986. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Hjaltabakte. 16, þingl. eign Þorbjöms Jónssonar, fer fram eftir kröfu Útvegsbanka íslands o.fl. á eigninni sjálfri miðvikudag 19. febrúar 1986 kl. 15.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Fljótaseli 6, þingl. eign Guðjóns S. Garðarssonar, fer fram eftir kröfu Baldurs Guðlaugssonar hrl. á eigninni sjálfri miðvikudag 19. febrúar 1986 kl. 13.30. Borgarfógetaembættið I Reykjavik. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Leirubakka 16, þingl. eign Ágústs Ágústssonar, fer fram eftir kröfu Landsbanka íslands, Jóns Oddssonar hrl., Gjaldheimtunn- ar í Reykjavík, Vilhj. H. Vilhjálmssonar hdl., Guðjóns Á. Jónssonar hdl., Sigríðar Thorlacius hdl., Árna Einarssonar hdl. og Skúla J. Pálmasonar hrl. á eigninni sjálfri miðvikudag 19. febrúar 1986 kl. 15.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og siðasta á Norðurgarði 1, þingl. eign ísbjarnarins hf., fer fram eftir kröfu Sigurðar Sigurjónssonar hdl., Gjaldheimtunnar í Reykjavík og Guðjóns Á. Jónssonar hdl. á eigninni sjálfri miðvikudag 19. febrúar 1986 kl. 10.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 112„ 115. og 118. tbl. Lögbirtingablaðs 1985 á Eyjagötu 1, þingl. eign Sjófangs, fer fram eftir kröfu Tómasar Þorvaldssonar hdl„ Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Haraldar Blöndal hdl., Skúla J. Pálmasonar hrl. og Jóns Finnssonar hrl. á eigninni sjálfri miðvikudag 19. febrúar 1986 kl. 10.45. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Keilugranda 6, þingl. eign Nikulásar Róbertsson- ar, fer fram eftir kröfu Guðjóns Á. Jónssonar hdl. á eigninni sjálfri miðvikudag 19. febrúar 1986 kl. 11.45. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Torfufelli 21, þingl. eign Rúnars A. Ingvarssonar og Elísu B. Sigurðardóttur, fer fram eftir kröfu Guðjóns Á. Jónssonar hdl., Iðnaðarbanka Isl., Landsbanka íslands, Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Þorvaldar Lúðvíkssonar hrl., Þorfinns Egilssonar hdl. og Ásgeirs Thoroddsen hdl. á eigninni sjálfri miðvikudag 19. febrúar 1986 kl. 15.45. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á Vesturbergi 43, þingl. eign Rögnvalds Gíslasonar, fer fram eftir kröfu Útvegsbanka Islands og Iðnaðarbanka íslands á eigninni sjálfri miðvikudag 19. febrúar 1986 kl. 14.45. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 119., 122. og 125. tbl. Lögbirtingablaðs 1985 á hluta í Ferjubakka 16, þingl. eign Sigurðar Pálssonar, fer fram eftir kröfu Gjald- heimtunnar i Reykjavík og Sveins Skúlasonar hdl. á eigninni sjálfri miðviku- dag 19. febrúar 1986 kl. 15.15. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 134., 138. og 145. tbl. Lögbirtingablaðs 1985 á hluta í Engjaseli 29, þingl. eign Guðmundar Jóhannssonar og Áslaugar Gísladóttur, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavik á eigninni sjálfri miðvikudag 19. febrúar 1986 kl. 14.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. I * I } t. [' v í I. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 120., 124. og 127. tbl. Lögbirtingablaðs 1985 á hluta í Kóngsbakka 2, þingl. eign Þorsteins Hanssonar, fer fram eftir kröfu Gjald- heimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri miðvikudag 19. febrúar 1986 kl. 16.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Seljavegi 33, þingl. eign Guðbergs Þorvaldssonar og Elísabetar Benediktsdóttur, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbankans, Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Landsbanka Islands, Guðjóns Á. Jónssonar hdl„ Búnaðarbanka íslands og Ólafs Gústafssonar hdl. á eigninni sjálfri mi&yikudag 19. febrúar 1986 kl. 11.15. _______Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 120., 124. og 127. tbl. Lögbirtingablaðs 1985 á húseign v/Túngötu, þingl. eign íþróttafél. Reykjavíkur, fer fram eftir kröfu Gjald- heimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri miðvikudag 19. febrúar 1986 kl. 11.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 86., 95. og 100. tbl. Lögbirtingablaðs 1985 á hluta í Ferju- bakka 14, tal. eign Halldórs Kristinssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri miðvikudag 19. febrúar 1986 kl. 16.00. Borgarfógetaembættið I Reykjavik. HIN HLIÐIN Hann byrjaði að leika handknatt- leik þegar hann var 9 ára gamall. Undanfarna daga hefur hann verið mikið í fréttum vegna þess að niður úr búknum gengur fótur sem þessa dagana er í spelkum. Gárungar hafa líkt honum við stóðhestinn landsfræga Snældu Blesa en hvort þessi snjalli handknattleiksmaður okkar á eitthvað sameiginlegt með hestinum skal ósagt látið hér. Þetta er auðvitað Þorgils Óttar Mathie- sen, landsliðsmaður í handknatt- leik. Hann var nýkominn inn úr dyrunum af erfiðri æfingu þegar ég hringdi i hann en engu að síður gaf þessi eldhressi náungi sér tíma til að svara spurningunum sem hér fara a gffír, FULLT NAFN: Þorgils Óttar Mat- hiesen. EIGINKONA: Ógiftur. STARF: Námsmaður í Háskóla ís- lands. HÆÐ OG ÞYNGD: 187,5 cm og 82 kílógrömm. BÖRN: Engin ennþá. LAUN: Engin (námslán). ÁHUGAMAL: Handbolti, söngur og konur. BESTI VINUR: Á marga góða sem ég geri ekki upp á milli. HELSTI VEIKLEIKI: Þarf að sofa ofmikið. HELSTI KOSTUR: Ég hef ódrep- andi sjálfstraust á köflum. HVAÐ GERÐIR ÞÚ EF ÞÚ YRDIR ÓSÝNILEGUR í EINN DAG? Færi i kvennaklefann í laugunum. Nei, ég var bara að djóka. Ég myndi bara vera ósýnilegur. HVAÐ GERÐIR ÞÚ EF ÞÚ YNNIR EINA MILLJÓN í HAPPDRÆTTI? Keypti mér Benz. HVAÐ FER MEST í TAUGARNAR Á ÞÉR? Væmni. UPPÁHALDSMATUR: McDonalds hamborgarar. UPPÁHALDSDRYKKUR: Kók. • Þessi mynd er tekin af Þorgilsi Óttari Mathiesen í leik með FH gegn KR fyrir nokkrum árum. Þegar Þorgils Óttar sá myndina sagði hann: „Þessi mynd var tekin þegar ég var ungur og sætur. Nú er ég bara sætur.“ „Mér er stundum líkt við hann Snældu-Blesa” — Landsliðsmaðurinn Þorgils Óttar Mathiesen sýnir ásér hina hliðina HVAÐA PERSÓNU LANGAR ÞIG MEST TIL AÐ HITTA? Ronald Reagan. HVAÐA DAGAR ERU LEIÐIN- LEGASTIR? Mánudagar. UPPPÁHALDSLEIKARI, ÍS- LENSKUR: Sigurður Siguijónsson. UPPÁHALDSLEIKARI, ERLEND- UR: Jack Nicholson. UPPÁHALDSHLJÓMSVEIT: Be- ach Boys. UPPÁHALDSSTJÓRNMÁLA- MAÐUR: Davíð Oddsson. VIÐ HVAÐ ERT ÞÚ MEST HRÆDDUR? Ég er mjög hræddur þegar ég er hátt uppi. Ég er loft- hræddur. UPPÁHALDSLITUR: Blátt. HLYNNTUR EÐA ANDVÍGUR RÍKISSTJÓRNINNI? Hlynntur henni. HVAÐ ÆTLAR ÞÚ AÐ EIGA MÖRG BÖRN? Ég ætla að eiga þrjú börn. HVAÐA KVENPERSÓNA FINNST ÞÉR FALLEGUST í DALLAS- ÞÁTTUNUM? Priscilla Presley. HVAÐ LANGAR ÞIG MEST TIL AÐ GERA í ELLINNI? Drekka bjór og spila billiard. UPPÁHALDSSJÓNVARPSÞÁTT- UR: íþróttir. UPPAHALDSSJÓNVARPSMAÐ- UR: Bjarni Felixson. HEFUR ÞÉR EINHVERN TÍMA VERIÐ LÍKT VIÐ AÐRA PER- SÓNU? Já, við hann Snældu-Blesa. UPPÁHALDSFÉLAG í ÍÞRÓTT- UM: FH. EF ÞÚ VÆRIR EKKI NEMANDI HVAÐ MYNDIR ÞÚ ÞÁ HELST VILJA GERA? Vinna sem við- skiptafræðingur. UPPÁHALDSBLAÐ: DV. UPPÁHALDSTÍMARIT: íþrótta- blaðið. EF ÞÚ YRÐIR HELSTI RÁÐA- MAÐUR ÞJÓÐARINNAR Á MORGUN HVERT YRÐI ÞITT FYRSTA VERK? Leyfa bjórinn. ANNAÐ VERK: Hætta að styrkja landbúnaðinn. EF ÞÚ ÆTTIR EKKI HEIMA Á ÍSLANDI HVAR VILDIR ÞÚ HELST BÚA? í Kaliforníu. ÞVÆRÐU UPP FYRIR MÖMMU ÞÍNA? Já, ég set stundum í vélina. HELDURÐU AÐ ÞÚ VERÐIR GÓÐUR EIGINMAÐUR? Ég vona það. FALLEGASTI STAÐUR Á ÍS- LANDI: Hafnaríjörður. FALLEGASTIKVENMAÐUR SEM ÞÚ HEFUR SÉÐ: Eigum við ekki að segja Hólmfríður Karlsdóttir. Þá fer hún kannski að hringja í mig. HVAÐ LÍKAR ÞÉR VERST í FARI KVENFÓLKS? Væmni. EF ÞÚ YRÐIR RÁÐHERRA Á MORGUN HVAÐA EMBÆTTI MYNDIR ÞÚ VEUA ÞÉR? Forsæt- isráðherrann, auðvitað. Stjórna þessu dæmi. HVERNIG ER AÐ VERA í SPELK- UM EINS OG SNÆLDU-BLESI? Dálítið þvingandi en ég sætti mig við þetta. HVAÐ ÆTLAR ÞÚ AÐ GERA Á MORGUN? Fara á handboltahátíð- ina á Broadway. Umsjón: Stefán Kristjánsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.