Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1986, Blaðsíða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1986, Blaðsíða 43
DV. LAUGARDAGUR15. FEBRÚAR1986. 43 Sjónvazp 14.45 Enska bikarkeppnin. 5. umferð. Bein útsending. 17.00 íþróttir. Umsjónarmaður Bjami Felixson. 19.25 Búrabyggð. (Fraggle Rock). Sjötti þáttur. Brúðumynda- flokkur eftir Jim Henson. Þýð- andi Guðni Kolbeinsson. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Staupasteinn (Cheers). Átj- ándi þáttur. Bandarískur gam- anmyndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 20.55 Sá gamli kemur í heim- sókn. (The Pleasure of His Company). Bandarísk bíómynd frá 1961. Leikstjóri George Sea- ton. Aðalhlutverk: Fred Astaire, Lilli Palmer, Debbie Reynolds og Tab Hunter. Eftir nær tutti ugu ara heimshornaflakk snýr miðaldra glaumgosi heim til San Francisco til að vera við brúð- kaup dóttur sinnar. Mannsefnið á ekki upp á pallborðið hjá föð- umum og hann gerir ailt til að spilla fyrir ráðahagnum. Þýð- andi RannveigTrvggvadóttir. 22.45 Lífið er stutt. (Vivre pour vivre). Frönsk-ítölsk bíómynd frá 1967. Leikstjóri Claude Le- loucii. Aðalhlutverk: Yves Montand, Candice Bergen og Annie Girardot. Vinsæll sjón- varpsfréttamaður stendur á tímamótum í lífi sínu þegar hriktir í stoðum hjónabands hans. Gæfa hans veltur á því að hann taki réttar ákvarðanir og horfist í augu við mistök sín. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 00.50 Dagskrárlok. Utvarpmsl 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar, þulur velur og kynnir. 7.20 Morguntrimm. 7.30 íslenskir einsöngvarar og kórarsyngja. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Tónleikar. 8.30 Lesið úr forustugreinum dag- blaðanna. Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephensen kynnir. 10.00 Fréttir. 10.05 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áður sem Margrét Jónsdóttir flytur. 10.10 Veðurfregnir. Óskalög sjúkl- inga, framhald. 11.00 Heimshorn-Japan. Umsjón: Ólafur Angantýsson og Þorgeir Ólafsson. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.50 Hér og nú. Fréttaþáttur í vikulokin. 15.00 Miðdegistónleikar. a. „Rejse ind i den gyldne skærm", tón- verk eftir Per Nörgaard. Sin- fóníuhljómsveit danska útvarps- ins leikur; Tamás Vetö stjómar. b. „Antigone“, tónverk eftir Ketil Hvoslev. Norska ungl- ingasinfóníuhljómsveitin leik- ur: Karsten Andersen stjórnar. 15.50 Islenskt mál. Ásgeir Blöndal Magnússon flytur þáttinn. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Listagrip. Þáttur um listir og menningarmál. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 17.00 Framhaldsleikrit barna og unglinga: „Sæfarinn“ eftir Julcs Verne í útvarpsleikgerð L;ince Sieveking. Fimmti þáttur: „Vél eða skepna“. Þýðandi: Margrét Jónsdóttir. Leikstjóri: Benedikt Ámason. Leikendur: Sigurður Skúlason, Róbert Am- finnsson, Pálmi Gestsson, Rúrik Haraldsson, Tinna Gunnlaugs- dóttir, Harald G. Haralds, Þor- steinn Gunnarsson, Randver Þorláksson, Ellert Ingimundar- son og Aðalsteinn Bergdal. 17.35 Einsöngur í útvarpssal. Ágústa Ágústsdóttir syngur aríur eftir Wolfgang Amadeus Mozart Anna Norman leikur á píanó. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 „Sama og Jþegið“. Umsjón: Karl ÁgÚBt Ulfsson. Sigurður Sigurjónsson og Örn Ámason. 20.00 Harmóníkuþáttur. Umsjón: Högni Jónsson. 20.30 Leikrit: „Bæn meyjarinn- ar“ eftir Stcphen Mulrine. Þýðandi: Jón Viðar Jónsson. Leik- stjóri: Inga Bjamason. Leikend- ur: Ása Svavarsdóttir, Arnór Benónýsson, Sigrún Edda Bjömsdóttir, María Sigurðar- dóttir, Jóhann Sigurðarson, Margrét Ákadóttir, Sigurður Skúlason og Alda Arnardóttir. (Endurtekið frá fimmtudags- kvöldi). 21.40 Kvöldtónleikar. Strauss- hljómsveitin í Vínarborg leikur lög eftir Johann og Josef Strauss; Max Schönherr stjóm- ar. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. . 22.20 Lestur Passíusálma (18). 22.30 Bréf frá Færeyjum. Dóra Stefánsdóttir segir frá. 23.00 Danslög. 24.00 Fréttir. 0.05 Miðnæturtónleikar. Umsjón: Jón Örn Marinósson. 01.00 Dagskrárlok. Næturútvarp á RÁS 2 til kl. 03.00. ÚtvarprásII 10.00 Morgunþáttur. Stjómandi: Sigurður Blöndal. 12.00 Hlé. 14.00 Laugardagur til lukku. Stjómandi: Svavar Gests. 16.00 Listapopp. Stjórnandi: Gunn- ar Salvarsson. 17.00 Hringborðið. Erna Arnar- dóttir stjómar umræðuþætti um tónlist. 18.00 Hlé. 20.00 Bylgjur. Árni Daníel Júlíus- son kynnir framsækna rokktón- list. 21.00 Djass og blús. Vemharður Linnet kynnir. 22.00 Bárujárn. Þáttur um þunga- rokk í umsjá Siguröar Sverris- sonar. 23.00 Svifflugur. Stjómandi: Há- kon Sigurjónsson. 24.00 Á næturvakt með Hélga Má Barðasyni. 03.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 16.februar Sjónvazp 16.00 Sunnudagshugvekja. 16.10 Á slóðum gullgrafara. (Y ukon Passage). Bandarísk heimildamynd. Fjórir ævintýra- menn feta í fótspor gullgrafara til Klondike í Áiaska þar sem gullæði greip um sig um alda- mótin. Þýðandi og þulur óskar Ingimarsson. 17.05 Á framabraut (Fame II—3) Tuttugusti þáttur. Bandarískur framhaldsmyndaflokkur. Þýð- andi Ragna Ragnars. 18.00 Stundin okkar. Umsjónar- maður Jóhanna Thorsteinson. Stjórn upptöku: Elín Þóra Frið- finnsdóttir. 18.30 Litið út um Gluggann II. Endursýningar. Valdir kaflar úr Glugganum, sjónvarpsþætti um listir, menningarmál o.fl. Elín Þóra Friðfinnsdóttir tók saman. 19.30 Hlé. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Á fálkaslóðum. Þriðji þátt- ur. Sjónvarpsmynd í íjórum þáttum eftir Þorstein Marelsson og Valdimar Leifsson sem jafn- framt er leikstjóri. Leikendur: Jón Ormar Ormsson, Kristinn Pétursson, Amar Steinn Vald- imarsson, Jónas Jónasson, Katr- ín Þorkelsdóttir og Helgi Björnsson. 21.00 Sjónvarp næstu viku. 21.25 Blikur á lofti. (Winds of War). Áttundi þáttur. Banda- rískur framhaldsmyndaflokkur í níu þáttum, gerður eftir heim- ildaskáldsögu eftir Herman Wouk. Sagan lýsir fyrstu ámm heimsstyrjaldarinnar síðari og atburðum tengdum banda- rískum sjóliðsforingja og fjöl- skyldu hans. Leikstjóri Dan Curtis. Aðalhlutverk: Robert Mitchum, Ali McCraw, Jan- Michael Vincent, Polly Bergen og Lisa Eilbacher. Þýðandi Jón 0. Edwald. 23.05 Dagskrárlok. Útvazprásl 8.00 Morgunandakt. Séra Ingi- berg J. Hannesson, prófastur á Hvoli í Saurbæ, les ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Lesið úr forustu- greinum dagblaðanna. Dagskrá. 8.35 Létt morgunlög. Dansar frá ýmsum tímum. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar. a. Hátíð- arforleikur eftir Carl Maria von Weber. Hljómsveitin Fílharmon- ía leikur; Wolfgang Sawallisch stjórnar. b. Sellókonsert í D-dúr eftir Joseph Haydn. Mstislav Rostropovitsj leikur með St. Martin-in-the-Fields hljómsveit- inni; Iona Brown stjórnar. c. Sinfónía nr. 8 í h-moll eftir Franz Schubert. Sinfóníuhljómsveitin í Boston leikur; Eugen Jochum stjórnar. 10.00 Fréttir. 10.10 V eðurfregnir. 10.25 Passíusálmarnir og þjóðin Fjórði þáttur. Umsjón: Hjörtur Pálsson. 11.00 Messa í safnaðarheimili Árbæj&rsóknar. Prestur: Séra Guðmundur Þorsteinsson. Org- elleikari: Jón Mýrdal. Hádeg- istónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Oddrúnarmál Fyrri hluti. Klemenz Jónsson tók saman eftir þætti Jóns Helgasonar. 14.30 Miðdegistónleikar. a. Seren- aða í c-moll K.388eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Blásarasveitin í Mainz leikur. b. Fimm hugleið- ingar um Cervantes eftir Her- mann Reutter. Ihsan Turnagoel leikur á gítar. 15.10 Spurningakeppni fram- haldsskólanna fjórði þáttur. Lið Fjölbrautaskóla Garðabæjar og Iðnskólans keppa og einnig lið Fjölbrautaskólans í Ármúla og Menntaskólans á Akureyri. Stjórnandi: Jón Gústafsson. Dómari: Steinar J. Lúðvíksson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Visindi og fræði Samband íslands og Danmerkur. Gylfi Þ. Gíslason flytur erindi. 17.00 Siðdegistónleikar. a. Ro- mansa í a-moll op. 42 eftir Max Bruch. Salvatore Accardo leikur á fiðlu með Gewndhaus-hljóm- sveitinni í Leipzig; Kurt Masur stjórnar. b. Sjö spænsk alþýðu- lög eftir Manuel de Falla. Vic- toria de los Angeles syngur. c. Serenaða í C-dúr op. 48 eftir Pjotr Tsjaíkovskí. Fílharmoníu- sveitin í Berlín leikur; Herbert von Karajan stjórnar. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Milli rétta. Gunnar Gunnars- son spjallar við hlustendur. 19.50 Tónleikar. 20.00 Stefnumót. Stjómandi: Þor- steinn Eggertsson. 21.00 Ljóð og lag. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir. 21.30 Útvarpssagan: „Hornin prýða manninn“ eftir Aksel Sandemose. Einar Bragi les þýðingu sína (19). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 íþróttir. Umsjón: Ingólfur Hannesson. 22.40 Úr Afríkusögu - Konungs- ríki og verslun í skógunum. Umsjón: Þorsteinn Helgason. Lesari Baldvin Halldórsson. 23.15 Kvöldtónleikar. a. Luciano Pavarotti syngur aríur eftir Rossini, Donizetti og Verdi með Sinfóníuhljómsveit Lundúna og hljómsveit Ríkisópérunnar í Vínarborg. Stjómendur: Istvan Kertesz, Edward Downes og Richard Bonynge. b. Tónlist eftr Edward Grieg við „Pétur Gaut'* eftir Henrik Ibsen. Sinfóníu- hljómsveitin í San Francisco leikur; Edo de Waart stjórnar. 24.00 Fréttir. 00.05 Milli svefns og vöku. Magn- ús Einarsson sér um tónlistar- þátt. 00.56 Dagskrárlok. Mánudagur 17. februar Sjónvarp 19.00 Aftanstund. Endursýndur þáttur frá 12. febrúar. 19.20 Aftanstund. Bamaþáttur. Tommi og Jenni, Einar Áskell, sænskur teiknimyndaflokkur eftir sögum Gunillu Bergström. Þýð- andi Sigrún Árnadóttir, sögu- maður Guðmundur Ólafeson. Amma, breskur brúðumyndaflokk- ur. Sögumaður Sigríður Haga- lín. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Poppkorn. Tónlistarþáttur unga fólksins. Gísli Snær Erl- ingsson og Ævar Örn Jósepsson kynna músíkmyndbönd. Stjórn upptöku: Friðrik Þór Friðriks- son. 21.10 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 21.45 Ástardraumar (Romance on the Orient Express). Ný bresk-bandarísk sjónvarpsmynd. Leikstjóri Lawrence Gordon Clark. Aðalhlutverk: Cheryl Ladd, Stuart Wilson og John Gielgud. Sagan gerist í ferð með Austurlandalnaðlestinni á vest- urleið frá Feneyjum. í lestinni hittir bandarísk skáldkona á ný Breta, sem hún kynntist í sumar- leyfi tíu árum áður og minningin um fornar ástir vaknar á ný. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 23.Í5 Fréttir í dagskrárlok. Utvazpzásl 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Friðrik Hjartar flytur. (a.v.d.v.) 7.15 Morgunvaktin. Gunnar E. Kvaran, Sigríður Árnadóttir og Hanna G. Sigurðardóttir. 7.20 Morguntrimn) Jónína Benediktsdóttir. (a.v.d.v.) 7.30 Fréttir. Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.15 Veðurfregnir. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Undir regnboganum“ eftir Bjarne Reuter. Ólafúr Haukur Símonarson les þýðingu sína (5). 9.20 Morguntrimm. Tilkynning- ar. Tónleikar, þulur velur og kynnir. 9.45 Búnaðarþáttur. Óttar Geirsson ræðir við Inga Tryggvason um stöðu og horfur í framleiðslu og sölu á búvöru. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Lesið úr forustugreinum landsmálablaða. Tónleikar. 11.20 Islenskt mál. Endurtekinn þáttur frá laugardegi sem Ásgeir Blöndal Magnússon flytur. 11.30 Stefnur. Haukur Ágústsson kynnir tónlist. (Frá Akureyri) 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar Tónleikar. ÚtvazpzásII ÚtvazpzásII 13.30 Krydd í tilveruna. Sunnu- dagsþáttur með afmæliskveðjum í umsjá Margrétar Blöndal. 15.00 Tónlistarkrossgátan. Hlustendum er gefinn kostur á að svara einföldum spumingum um tónlist og tónlistarmenn og ráða krossgátu um leið. Stjómandi: Jón Gröndal. 16.00 Vinsældalisti hlustenda rásar tvö. Gunnlaugur Helga son kynnir þrjátíu vinsælustu lögin. 18.00 Dagskrárlok. 10.00 Kátir krakkar. Dagskrá fyrir yngstu hlustendurna í umsjá Ásu H. Ragnarsdóttur. 10.30 Morgunþáttur. Stjórnandi: ÁsgeirTómasson. 12.00 Hlé. 14.00 Út um hvippinn og hvapp inn með Inger Onnu Aikman. 16.00 Allt og sumt. Stjómandi: Helgi Már Barðason. 18.00 Dagskrárlok. Þriggja mínútna fréttir sagðar klukkan 11.00,15.00,16.00 og 17.00. Svæðisútvurp virka daga vikunnar frá mánudegi til föstudags. 17.03 Svæðisútvarp fyrir Reykja- vík og nágrenni. Stjómandi Sverrir Gauti Diego. Umsjón með honum annast Steinunn H Lámsdóttir og Þorgeir Ólafeson Útsending stendur til kl. 18.00 og er útvarpað með tíðninni 90,1 MHzáFM-bylgju. 17.03 Svæðisútvnrp fyrir Akur eyri og nágrenni. Umsjónar- menn: Haukur Ágústsson og Finnur Magnús Gunnlaugsson Fréttamenn: Erna Indriðadóttir og Jón Baldvin Halldórsson. Utsending stendur til kl. 18.30 og er útvarpað með tíðninni 96,5 MHz á FM-by]gju á dreifikerfí rásartvö. Veðrið 1 dag verður austan og suðaustan átt - kaldi og skýjað sunnanlands. en gola og léttskýjð fyrir norðan Hiti 2-5 stig. Akureyri léttskýjað -4 Egilsstadir skýjað 4 Galtarviti alskýjað 7 Höfn þokumóða 4 Kcfla vík urflugv. skýjað 5 Kirkjubæjarklaustur skýjað 3 Raufarhöfn léttsskýjað 3 Reykjavík mistur -6 Vestmannaeyjar hálfskýjað 6 Bergen léttskýjað 3- Helsinki frost 9 Ka upmannahöfn snókoma -1 Osló snjókoma -3 Stokkhólmur snjókoma 4 Þórshöfn alskýjað -5 Algarve þokumóða 16 Amstcrdam mistur -1 Aþena skýjað -2 Barcelona rigning 6 Berlín mistur 4 Chicago snjókoma -6 Feneyjar þokumóða -3 (Rimini og Lignano) íFrankfurt mistur -2 Glasgow snjóél -2 Ix)ndon snjóél 0 Los Angeles rigning 14 Lúxemborg mistur -5 Madríd rigning -8 Malaga súld 15 (Costa Brava) UMallorka súld 11 (Rimini ogLignano) 13 Montreal snjókoma 7 New York alskýjað 7 Nuuk skýjað -3 París léttskýjað -2 Róm rigning 8 Vín mistur 4 Winnipeg hálfskýjað 25 Valencia rigning -11 Gengið Gengisskráning nr. 225 -26. nóvember 1985 kl. 09.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 41,540 41,660 41,730 Pund 60,594 60,769 59,515 Kan.dollar 30.137 30,225 30,543 Dönsk kr. 4,4708 4,4837 4.3507 Norsk kr. 5,3819 5,3974 5.2640 Sænskkr. 5,3669 5,3824 5,2575 Fi. mark 7,5145 7,5362 7,3494 Fra.franki 5,3002 5,3155 5,1765 Belg.franki 0,7984 0,8007 0,7790 Sviss.franki 19,7152 19,7722 19,2544 Holl.gyllini 14,3514 14,3928 13.9879 V-þýskt mark 16,1537 16,2003 15,7820 it.lira 0,02391 0,02398 0.02338 Austurr.sch. 2,2988 2,3055 2.2463 Port.Escudo 0,2588 0,2596 0,2568 Spá.peseti 0,2622 0,2629 0,2576 Japanskt yen 0,20590 0,20649 0,19538 írskt pund 49,946 50,090 48.824 SDR (sérstök dráttar- réttindi) 45,0842 45,2148 43,4226 Símsvari vegna gengisskráningar 22190. Liggur þín leið og þeirra saman í umferðinni? SÝNUM AÐGÁT Uæ FERÐAR.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.