Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1986, Qupperneq 19
DV. ÞRIÐJUDAGUK 15. APRÍL 1986.
19*
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Trésmfðavéiar.
Hjólsög meö sleöa og fyrirskera,
Kamro, til sölu. Iönvélar og tæki, sími
76444.
Passap prjónavél
til sölu með 4 bandleiðurum. Uppl. í
síma 99-8218.
Vegna brottflutnings
af landinu er búslóö til sölu í heilu lagi
eða hlutum. Uppl. í síma 75142.
Passap prjónavél
með mótor og deco til sölu. Uppl. í
sima 75782.
Til sölu vegna brottflutnings
homsófi, kven- og barnahjól, setjara-
skúffur og fleira nýtiskulegt. Uppl. í
síma 82925 og 75518.
Gömul eldhúsinnrétting
til sölu, hentar vel í bilskúr, og góöur
stálvaskur fylgir. Uppl. í síma 36893.
MA Professional
sólbekkur til sölu, er mjög vel með far-
inn. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022.
H-408.
Ferðascanner,
batterí eða rafmagn, 4ra rása til sölu,
lögreglu- og flugbylgjur fylgja. Verð
kr. 10 þús. Uppl. í síma 77317 eftir kl.
19.
Vinnuborð til sölu,
hentugt í bilskúr, borvél, jámabeygj-
ur, rafsuöutæki og handverkfæri.
Uppl. ísíma 42275.
Sölukerra.
Tjaldkerra á hjólum með seglyfir-
byggingu til sölu. Til sýnis hjá Bíla-
kaupum, Borgartúni.
Góður ísskápur til sölu.
Uppl. i sima 39895 í dag og næstu daga.
Til sölu stór frystikista,
sambyggður plötuspilari (útvarp og
segulband) og 10 gíra DBS reiöhjól.
Uppl. í síma 41797 eftir kl. 18.
Reyfarakaup:
Til sölu ca 90 fm af lítið notuðum tepp-
um sem þurfa að víkja fyrir parketi.
Geta selst i minni einingum. 300 kr.
hver fm. Sími 42190.
Poppkornsvél til sölu.
Uppl. í síma 13341.
Til sölu harmóníka,
reiöhjól, útvarpstæki, stakir stólar, pí-
anóbekkur, giktarlampi. Vil kaupa
sambyggt útvarps- og kassettutæki,
einnig kassagitar. Simi 11668.
Sem ný tölva,
Acron Electron, og +1 og leikir til sölu,
verð 12 þús., og á samá staö barna-
vagn, verð 7 þús. Sími 651586.
Oskast keypt
Óska eftir að kaupa eða leigja
litinn frystigám. Hafiö samband viö
auglþj. DV í síma 27022. H-109.
Óska eftir að kaupa simsvara.
Hafið samband viö auglþj. DV í sima
27022.
H-270.
Óska eftir að kaupa
litsjónvarp og bakarofn. Uppl. í sima
41797 eftirkl. 18.
Verslun
Mikið úrval af vortaukum,
yfir 50 tegundir, allt til blómaræktun-
ar: pottar, fræ, mold, ker, áburöur o.fl.
Sendum um allt land. Kreditkortaþjón-
usta. Opið til kl. 22 öll kvöld. Blóma-
skálinn, Nýbýlavegi 14, simi 40980.
Fyrir ungbörn
Vínrauður barnavagn
til sölu, vel með farinn. Uppl. í síma
651329.
Til sölu skiptiborð
m/baði. Uppl. í síma 73323.
Heimilistæki
Til sölu litil
Candy þvottavél. Uppl. í síma 26272.
Húsgögn
Kéetuhúsgögn til sölu,
rúm 190 x 90, skrifborð 130 x 60, verð kr.
10 þús.Uppl.ísíma 671193.
Hjónarúm með óföstum
náttborðum til sölu, selst ódýrt. Uppl. í
síma 92-7583.
Reyrsófi, 2ja saeta,
og reyrsímaborð til sölu á 7 þús. kr.,
einnig hægindastóll úr leðri meö
skemli sem er á krómgrind, kr. 5 þús.
Simi 40482.
Nýlegt furuhjónarúm
til sölu ósamt náttborðum. Uppl. í
sima 37425.
Antik
Útskorin borðstofuhúsgögn,
stólar, borð, skápar, speglar, orgel
klukkur, kistur, málverk, frá kr. 700,
silfur, kristall, postulín, B&G, og kon-
unglegt, pelsar og úrval af gjafavör-
um. Antikmunir, Laufásvegi 6, sími
20290.
Hljóðfæri
Lítið notað Kembele
píanó til sölu. Uppl. í síma 671759.
Gott píanó óskast.
Uppl. í síma 46038.
Upprennandi kraftmikil
söngkona óskar eftir að byrja sem
fyrst í góðri hljómsveit. Tekur að sér
röddun líka. Uppl. í síma 688408.
Hljómtæki
Roland Junior 60
óskast keypt. Uppl. í síma 95-5531.
AR 915 150 vatta hátalarar
til sölu, til greina kemur að taka aðra
ódýrari upp í. Uppl. í síma 82507.
Vídeó
lf AaJUMláUI M
vmovmiio lYunmnguna
á myndbandi. Upptökur við öll tæki-
færi (fermingar, brúðkaup o.fl.). Milli-
færum slides og 8 mm filmur á mynd-
band. Gerum við slitnar videospólur,
erum með atvinnuklippiborö fyrir al-
menning og félagasamtök er vantar
aðstöðu til að klippa, hljóðsetja eða
fjölfalda efni i VHS. JB-mynd sf., VHS
þjónusta, Skipbolti 7, sími 622426.
Panasonic video NV 870
til sölu, Hi-Fi stereo og 27” Sony moni-
tor, fæst á góðu staðgreiðsluverði.
Uppl. ísíma 42444.
VHS videotæki til sölu.
Uppl. í síma 24774.
Tökum é myndbönd
fermingar, afmæli, brúðkaup o.fl.
Einnig námskeið og fræðslumyndir
fyrir stofnanir og fyrirtæki. Yfirfærum
slidesmyndir, 8 og 16 mm kvikmyndir
á myndbönd. Heimildir samtímans hf.,
Suðurlandsbraut 6, simi 688235.
Foreldrar fermingarbama:
Athugið að panta upptökur i tima.
Myndbandaleigur, skiptimarkaður og
sala á myndböndum. Opið kl. 14-18/-
simsvari allan sólarhringinn. Heimild-
ir samtímans, Suðurlandsbraut 6, simi
688235.
Videoskálinn:
Mikiö úrval af nýjum spólum, allar á
100 kr., bamaefni á 75 kr. Videoskál-
inn, Efstasundi 99, sími 688383.
Video — stopp.
Donald, söluturn, Hrisateigi 19 v/Sund-
laugaveg, sími 82381. Mikið úrval af
alnýjustu myndunum í VHS. Avallt
þaö besta af nýju efni. Leigjum tæki.
Afsláttarkort. Opið 8.30-23.30.
Beta Fisher videotæki
til sölu + 7 spólur sem fylgja. Verð 15
þús. Uppl. í síma 26451 eftir kl. 20.
Borgarvideo, Kárastíg 1.
Opiö alla daga til kl. 23.30. Okeypis
videotæki sunnudag, mánudag, þriðju-
dag og miövikudag þegar leigöar eru 3
spólur. Aðra daga kostar tæki kr. 300.
Mikiö úrval. Sími 13540.
Borgarvideo, Starmýri 2,
s. 688515. Ný þjónusta. Lengri skila-
frestur, t.d. 3 spólur, 2ja daga skila-
frestur, 5 spólur, 4ra daga skilafrestur.
Allar myndir á 100 kr., nóg úrval. Opiö
kl. 14—23.30 alla daga.
Umatic videotæki til sölu
og Hitachi Camera ásamt fleiri auka-
hlutum. Til greina kemur aö taka bil
upp í sem greiöslu. Hafiö samband viö
auglþj.DVísíma 27022.
Tölvur
Commodore 128, svo til ný, meö nokkrum leikjum og kassettubandi, til sölu á kr. 15 þús. Sími 14034 á kvöldin.
Til sölu fyrir PC-tölvur fjöltengiborö, OKB, 8.662 kr., fjöltengi- borð, 384,12.842 kr., 10 MB hraður disk- ur, 29.900 kr., 64 KB minnisstækkun, 788 kr. Sími 83233, tölvudeild.
512 K Macintosh til sölu ásamt prentara og aukadisk- drifi. Uppl. í síma 18687.
Sinclair Spectrum 48 K til sölu ásamt 10 leikjum. Uppl. i síma 38248 efUrkl. 19.
Sinclair ZX48K til sölu með joystick, interface og 200 leikjum (stýripinni fylgir ekki), selst ódýrt. Hafið samband í síma 92-6096.
Atari 800 tölva með diskettustöð og segulbandi til sölu á mjög góðu veröi. Uppl. í síma 72179.
Prentari — Apple. Oska eftir að kaupa Image Writer prentara fyrir Apple. Uppl. í síma 77877.
BBC-B tölva til sölu ásamt diskettudrifi, grænum skjá, rit- vinnslu, töflureikniforriti og kassettu- tæki. Uppl. í síma 20323 utan vinnu- tíma.
Sjónvörp
Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækjum, sendum. Einnig þjónusta á myndsegulbandstækjum og loftnetum. Athugiö, opið laugardaga 13—16. Lit- sýn sf., Borgartúni 29, simi 27095.
Óska eftir góðu sjónvarpi í skiptum fyrir góðan, amerískan bíl, skoðaðan ’86. Uppl. í síma 53634.
Ljósmyndun
Ný Canon AE-1 prógram, Vivitar 28-85 mm og vindari. Verð aö- eins kr. 30 þús. Uppl. í síma 99-4532.
Dýrahald
9 vetra hestur til sölu, þægur og ljúfur. Uppl. í síma 82387 eft- irkl. 19.
Opið mót í hestaiþróttum. Lokaskráning í dag, þriöjudaginn 15. apríl, í félagsheimili Fáks frá kl. 14— 18. Stjómin.
Til sölu háreistur, 7 vetra, rauöstjömóttur unglingahestur. Uppl. ísima 40278.
Byssur
Browning haglabyssa til sölu, sjálfvirk. Uppl. í síma 77004.
Vetrarvörur
Vélsleðafólklll Nú er óþarfi aö vera rakur og rass- blautur!!! 100% vatnsþéttir, hlýir vél- sleðagallar, loöfóðruð, vatnsþétt kuldastígvél, hjálmar, margar tegund- ir, móðuvari fyrir hjálma og gleraugu, tvígengis-olía og fleiri vörur. Vélsleðar í umboössölu. Hæncó hf., Suðurgötu 3a. Simar 12052 — 25604. Póstsendum.
Hjól
Hæncó auglýsirlll Metzeler hjólbaröar, hjálmar, leður- fatnaður, vatnsþéttir hlýir gallar, vatnsþétt kuldastígvél, olíur, autósól, demparaolía, loftsíuolía, O-hrings keöjuúði, leðurhreinsiefni, leðurfeiti, keðjur, tannhjól, bremsuklossar o.fl. Hjól í umboðssölu. Hæncó hf., Suður- götu 3a. Símar 12052 og 25604. Póst- sendum.
Reiöhjólaviögerðir. Gerum viö allar gerðir hjóla fljótt og vel, eigum til sölu uppgerð hjól. Gamla verkstæðið, Suðurlandsbraut 8 (Fálk- anum), sími 685642.
Til sölu Honda CB 550 árg. ’76, mikið endumýjuð, kraftmikið og mjög fallegt hjól. Uppl. í sima 13592 eftir kl. 19.
Honda ATC 200 árg. '82
(þrfhjól) til sölu. Athugið, á skrá.
Hjólið er í toppstandi. Uppl. i síma 92-
2410.
Til bygginga
Mótaleiga. Leigjum út létt ABM handflekamót úr áli, allt að þreföldun i hraöa. Gerum tilboð, teiknum. Góðir greiðsluskilmál- ar. Allar nánari uppl. hjá BOR hf., Smiðjuvegi 11E, Kóp. Sírni 641544.
Til leigu meiriháttar jarðvegsþjöppur, múrfleygar, steypu- hrærivélar o.fl. Höföaleigan, áhalda- og vélaleigan, Funahöföa 7, simi 686171.
Einnotað timbur óskast, 1X6, 5000 m, 2X4”, 1000 m, 1x4”, 600 m. Uppl. í sima 73557 eftir kl. 18.
Vagnar
Tjaldvagn til sölu, 4ra ára, gott verð. Uppl. í síma 75505 eftir kl. 20.
Sumarbústaðir
40 fm sumarbústaður, 45 km frá Reykjavík, til sölu. Uppl. í síma 13492 eftir kl. 17.
Fasteignir
130 fm einbýlishús í Þorlákshöfn til sölu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-282.
Fyrirtæki
Söluturn til sölu. Litill söluturn til sölu, möguleiki aö taka bíl upp í sem greiðslu. Uppl. í síma 76084 milli kl. 13 og 18.
Sérverslun með herrafatnaö á Reykjavíkursvæðinu til sölu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-399.
Miklir möguleikar: Til sölu glæsileg sjoppa, nýjar innrétt- ingar, vaxandi velta, pláss fyrir videó- leigu. Afhending strax. Verð 1200 þús. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022. H-430.
Verðbréf 1
Annast kaup og sölu vixla og annarra verðbréfa. Veltan, verð- bréfamarkaöur, Laugavegi 18,6. hæö, simi 622661.
Bókhald
Það borgar sig að léta vinna bókhaldiö ; jafnóðum af fagmanni. Bjóðum upp á góöa þjónustu, á góðu verði, tölvuvinnsla. Bókhaldsstofan Byr.sími 667213.
Innrömmun
Tökum allskonar myndir í innrömmun. Allistar i úrvali. 180 teg- undir af trélistum, fláskorin karton i mörgum litum. Einnig plakatmyndir til sölu i álrömmum. Opið á laugardög- um, simi 27390. Rammalistinn, Hverf- isgötu 34.
Bátar
Iveco bétavélar.
Bjóðum frá einum stærsta vélafram-
leiðanda Evrópu hinar sparneytnu og
sterkbyggðu Iveco dísilvélar, vélar-
stæröir 20—700 hestöfl, einnig rafstöðv-
ar. Hagstætt verö, greiðslukjör i sér-
flokki. Glóbus hf., Lágmúla 5, simi 68-
15-55.
Færeyingur til sölu,
2,3 tonn, smiðaár 1978. Uppl. gefur Jó-
hann i síma 46865 eftir hádegi og í sima
14284 eftirkl. 17.
Netablökk frá Eltiöa c
til sölu og 24 volta handfærarúlla. Oska
eftir að kaupa 1—2 12 volta handfæra-
rúllur. Uppl. i sima 19283.
Milli 50 og 60 grásleppunet
til sölu. Uppl. i síma 92-8534 eftir kl. 19.
Fiskkör, 310lftra,
ódýr, fyrir smábáta, auk 580, 660, 760
og 1000 litra karanna. Borgarplast,
sími 91-46966, Vesturvör 27, Kópavogi.
Til sölu fiskkvóti.
Uppl. gefnar eftir kl. 17 í síma 97-8305
næstudaga.
Til sölu fallegur *
20 feta sportfiskibátur ásamt báta-
kerru, vél BMW dísil, 136 hö., keyrð 160
tima. Uppl. í síma 91-72414.
Bátaeigendur,
sem eiga hraðfiskibát, helst 25 feta eöa
stærri, eruð þið tilbúnir að leigja hann
til 1. október fyrir kr. 250 þús. eöa pró-
sentur af afla? Samkomuiag. Vinsaml.
hafið samb. við auglþj. DV í síma
27022.
H-211.
Teppaþjónusta
Teppaþjónusta —útleiga.
Leigjum út djúphreinsivélar og
vatnssugur. Tökum aö okkur teppa-^
hreinsun í heimahúsum, stigagöngum
og verslunum. Einnig tökum við teppa-
mottur til hreinsunar. Pantanir og
uppl. í síma 72774, Vesturbergi 39.
Ný þjónusta.
Teppahreinsivélar: Utleiga á teppa-
hreinsivélum og vatnssugum. Bjóðum
eingöngu nýjar og öflugar háþrýstivél-
ar frá Krácher, einnig lágfreyöandi
þvottaefni. Upplýsingabæklingar um
meðferð og hreinsun gólfteppa fylgir.
Pantanir í síma 83577. Dúkaland, «
Teppaland, Grensásvegi 13.
Bólstrun
Tökum að okkur að klæða
og gera við bólstruð húsgögn. Mikið úr-
val af leðri og áklæði. Gerum föst verð-
tilboð ef óskað er. Látið fagmenn vinna
verkið. GÁ-húsgögn, Skeifunni 8, sím-
ar 39595 og 39060.
Bólstrun Karls Jónssonar.
Við erum eitt elsta bólsturverkstæði í
Reykjavík. Ef þú átt húsgögn sem
þarfnast yfirdekkingar og lagfæringar
þá erum við til þjónustu reiðubúnir.
Klæðning á sófasettum, hægindastól-
um, borðstofustólum o.fl. Ath., viö eig-
um öll þau bólsturefni sem þarf til að
lagfæra gömul húsgögn. Sjáum um
viðgerð á tréverki. Reyndu viðskiptin.
Karl Jónsson, húsgagnabólstrara-
meistari, Langholtsvegi 82. Simi 37550.
Vlðgarðir og klæðningar
á bólstruðum húsgögnum, gerum líka
við tréverk. Komum heim meö áklæða-
prufur og gerum tilboð fólki aö kostn-
aðarlausu. Bólstrunin, Miðstræti 5,
Reykjavik. Simi 21440 og kvöldsimi
15507.
Klæðum og garum við
bólstruö húsgögn. 011 vinna unnin af
fagmönnum. Komum heim og gerum
verötilboö yður að kostnaöarlausu.
Formbólstrun, Auðbrekku 30, sími*
44962. Rafn Viggósson, simi 30737,
Pálmi Asmundsson, 71927.
Fréttaskot
Síminn i
sefur
Síminni
68—78—58.
Hafir þu ábendirigu eða vitneskju
unt frétt hrmqdu ’pa í sima 68—78—58.
Fyrir hvet’ fréttaskot. settt birtist
í DV. qt eiðast 1.000 kt og 3.000
krónur fyr.tr besta frettaskotið t
hvern vtku. Fullrar nafnleyndar er gætt
Við tokum við frettaskotum allan
sólarhringmn.
H-427.