Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1986, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1986, Blaðsíða 3
DV. LAUGARDAGUR 14. JÚNÍ 1986. 3 Fréttir Fréttir Fréttir Fréttir Setfoss: Hart barist um bæjar- stjórann Þórður Björnsson rikissaksóknari flytur síðasta mál sitt fyrir Hæstarétti. DV-mynd GVA. Síðasta mál Þórðar Bjömssonar fyrir Hæstarétti: Morðmálið á Smiðjuvegi Talsvert íjör er í bæjarmálapólitík- inni á Selfossi þótt búið sé að kjósa nýja bæjarstjóm og mynda meirihluta Sjálfstæðisflokks, Alþýðuflokks, Al- þýðubandalags og Kvennalista. Meirihlutinn ætlar að auglýsa eftir bæjarstjóra en um helgina ætla stuðn- ingsmenn Stefáns Ómars Jónssonar, íráfarandi hæjarstjóra, að safna undir- skriftum til stuðnings því að hann verði endurráðinn. Slík undirskriftasöfnun hefur áður farið fram til stuðnings Stefáni Óm- ari. Það var fyrir tveim árum þegar uppi var svokallað veitustjóramál og Stefán Ómar ætlaði að hætta í starfi bæjarstjóra. Um helmingur kjósenda skrifuðu undir þá. Stefán Ómar var ráðinn fyrir milligöngu firamsóknar- manna sem vora í meirihluta með sjálfstæðismönnum. Framsóknarmenn ræddu fyrst við þríflokkana núna eftir kosningar og Fimm manna hópur frá Flugmála- stjóm með Pétur Einarsson flugmála- stjóra í broddi fylkingar lagði upp í tíu daga Japansför á fimmtudag. Til- efnið er opnun Japan Airlines á beinni flugléið milli London og Tókýó um norðurpólinn. Flugleiðin liggur um íslenska flugstjómarsvæðið. Haukur Hauksson varaflugmála- stjóri sagði í gær að ferðin væri farin settu endurráðningu Stefáns Ómars sem skilyrði fyrir meirihlutasamstarfi. Þríflokkamir snera sér þá til sjálf- stæðismanna og sömdu við þá og þar með um að auglýsa starf bæjarstjóra laust. Greinilega er nokkur hiti í þessu máli og meðal annars blandast inn í það starfssamningur Stefáns Ómars við fráfarandi meirihluta. í honum er meðal annars ákvæði um að bærinn kaupi hús Stefáns Óm- ars þegar hann fer úr starfi. Kaup- verðið er sama og það sem Stefán Ómar keypti húsið á, að viðbættri verðtryggingu, samkvæmt þeim heim- ildum sem DV gat aflað sér í gær. Deila menn nú meðal annars um það hvort þetta sé eðlilegt verð eða okur- verð og eins hvort bæjarstjóm hafi nokkum tíman samþykkt samninginn. Bæjarfúlltrúum úr báðum fráfarandi meirihlutaflokkum, sem DV ræddi við, bar ekki saman um það. HERB í boði japanska flugfélagsins. 1 Japan myndi flugmálastjóri einnig sifja fund með flugmálastjóm landsins. Með Pétri Einarssyni fóra til Japans þeir Jóhann H. Jónsson fjármála- stjóri, Guðmundur Matthíasson, framkvæmdastjóri flugumferðarþjón- ustu, og tveir flugumferðarstjórar, þeir Bjami Jónsson og Bergþór Bergþórs- son. -KMU Þórður Bjömsson ríkissaksóknari hefúr nú flutt sitt síðasta mál fyrir Hæstarétti en hann verður sjötugur í dag og lætur af störfum sem ríkis- saksóknari í framhaldi af því. Málið, sem Þórður lauk ferli sínum á, var morðmálið á Smiðjuvegi eða ákæravaldið gegn Sigurði A. Frede- riksen. Verjandi Sigurðar fyrir Hæstarétti var Öm Clausen og fór málflutningurinn fram í Hæstarétti í gærmorgun. Þegar dæmt var í máli þessu í hér- aðsdómi var ákærði, Sigurður A. Frederiksen, dæmdur til 17 ára fang- elsisvistar en gæsluvarðhaldsvist hans, 235 dagar, kom refsingunni tl frádráttar. Mál þetta var í tveimur liðum, ann- ars vegar var um að ræða ákæra á hendur Sigurði fyrir að hafa kveikt í vélbátnum Boða GK-24 þar sem bátur- inn lá í Njarðvíkurhöfh, þótt honum hefði verið fullkunnugt um að um borð vora stýrimaður og næturgestur hans. Seinni liður málsins er síðan ákæra um að Sigurður hafi barið og stungið Jósef L. Sigurðsson og að því búnu hellt eldfimum vökva yfir hann og kveikt í honum og myrt hann með því móti. Átti þessi atburður sér stað á trésmíðaverkstæðinu JHS-innrétt- ingum að Smiðjuvegi 50. Ríkissaksóknari gerði þá kröfú fyrir Hæstarétti að dómur héraðsdóms yrði staðfestur auk þess sem ákærða yrði gert að greiða saksóknara laun til rík- issjóðs. Veijandi ákærða, Öm Clausen, gerði þær gagnkröfúr í málinu að refs- ing ákærða yrði milduð. Eldsvoðinn í Boða GK íkveikjan um borð í vélbátnum Boða GK-24 átti sér stað árla morguns sunnudaginn 10 mars. 1985. Sigurður kom um borð í skipið á þessum tíma og hitti stýrimann að máli en þeir bjuggu í káetum sem lágu hvor á móti annarri. Bað Sigurður stýrimann um að lána sér pening svo hann kæm ist til Reykjavikur með leigubíl. Neitaði stýrimaður því og reiddist Sig- urður svo við það að hann kveikti í rúmfötunum i káetu sinni og fór að því búnu upp í matsal bátsins þar sem hann sofnaði ölvunarsvefni. í ákæra segir að þetta athæfi hafi haft í för með sér stórfellda hættu á yfirgripsmiklu eignatjóni og stefnt í bersýnilegan lífsháska þeim þremur persónum sem um borð vora, þ.e. auk Sigurðar, stýrimanni og næturgesti hans. Stýrimaður var hins vegar vak- andi og varð var við brunann og gat sótt aðstoð við að ráða niðurlögum hans. Morðið á Smiðjuvegi Ákærði, Sigurður A. Frederiksen, er einn til frásagnar um aðdraganda morðsins á Smiðjuvegi en héraðs- dómur sá ekki ástæðu til að vefengja frásögn hans. Hann kveðst hafa hitt Jósef L. Sigurðsson á skemmtistaðn- um Ypsilon í Kópavogi og hafi Jósef boðið sér í partí er staðnum var lok- að. Fyrst vildi Jósef þó koma við á trésmíðaverkstæðinu JHS-innrétting- um á Smiðjuvegi 50 til að hringja en hann var starfsmaður þess fyrirtækis. Er Jósef hafði hringt sofnaði hann fram á borð og er Sigurður hugðist vekja hann til að spyrja um partíið slæmdi Jósef til hans hendinni. Segist Sigurður þá hafa „séð rautt“, gripið rörbút og slegið Jósef þrisvar í höfuð- ið með honum. Einnig mun hann hafa stungið Jósef með skrúfjámi í enni og kvið þótt hann muni óglöggt eftir fyrri stungunni. Að því búnu mun Sigurður hafa hellt eldfimum vökva yfir Jósef þar sem hann lá meðvitundarlaus á gólfinu og kveikt í honum. Síðan fór hann yfir götuna í Smiðjukaffi og kall- aði til aðstoð. í niðurstöðum héraðsdóms segir að líta beri á þennan verknað sem ásetn- ingsverk sem varði við 211. gr. almennra hegningarlaga. Dóms Hæstaréttar í þessu máli er að vænta í næstu viku. -FRI Pétur til Japans með flugum- ferðarstjórum ERENGISANDUR BUSTAÐAVEGI 153 S: 688088 6.VIKA Aðalvinningur sólarferð með Ferðaskrifst. Pólaris. Dregið i 6. umferð þann 19. júní 1986. Skil- ið svarseðlum i siðasta lagi miðvikudaginn 18. júní 1986. Nöfn vinningshafa birtast i DV þann 21. júní 1986. | .sMU-ll ht., >• i(>iiH. I.vikur Ini l lnrn AIjImm,gchnn u« mt' lcyft Horn Abb<« lnt|.Olt, torykki • Á hvaða eyju stendur Kastrupflugvöllur? • Með hvaða hljómsveit er platan More Crcedcnce Goldl • Hvaða Afríkuríki stofnuðu bandariskir frelsingjar árið 1847? • Hvaða Ijóölína í Skúluskeidi Gríms Thomsens kemur fyrir í Bió/ugi Stuðmanna ? • Á hvaða reikistjörnu lenti geimlarið Víkingur I.? • Hvað þarf liö að vinna margar hrinur til að vinna Dlakleik? ro <D Nafn: Qj © Heimili: © Póstnr.: Staður: LCÐ * Aldur: Sími: I ★ * * I $ Frímiði gildir til og með 18. júní 1986. ★ Frímiði ókeypis Ef þú kaupir einn hamborgara (venjulegan) færðu annan frítt gegn afhendingu þessa miða. SPENNANDi A SPRENGISANDI - SUPERM ATUR - SPRENGISADDUR i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.