Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1986, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1986, Blaðsíða 32
32 DV. LAUGARDAGUR 14. JÚNÍ 1986. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 H*dd hf8kammuvagl M-20: VaraWutlr — ábyrgö — viðskipti. Höf- um varahluti i flestar tegundir bif- reiöa. Nýlega rifnir: Volvo245 79, Volvo343 79, Datsun disil 78, Datsun Cherry ’81, Daihatsu Charmant 78, Daihatsu Charade ’80, Bronco 74, Datsunl20AF2’78, Toyota Carina ’80, Mazda626 ’81, Subaru 1600 79, LadaSport 79, Range Rover 74, Cherokee 75. Bilgarflur, Stórhöfða 20: Erum að rífa: Toyota Carina 79, Galant 79, AMC Concord ’81, Toyota Corolla ’82, Skodal20L’78, Opel Ascona 78, Cortina 74, Mazda 323 ’82, Escort 74, Lada 1500 ’80, Ford Capri 75. Bílgarður sf., sími 686267. Mikifl úrval af varahlutum í Range Rover og Subaru ’83 til sölu. Uppl. í síma 96-23141 og 96-26512. V6I og girkassi: Er að fara að rífa Mercedes Benz 2226, árg. 73: vél, gírkassi, hús, hásingar o.fl. Uppl. í síma 92-3045. Utvegum viögerðarþjónustu og lökkun ef óskað er. Kaupum nýlega bila og jeppa til niðurrifs. Sendum um land allt. Abyrgö á öllu. Simar 77551 og 78030. Reynið viöskiptin. Bronco 74, Ford Torino station, 8 cyl., sjálfskiptur, vökvastýri, White Spoke felgur, breið dekk, háir stólar, veltigrind og margt fleira, einnig Ford Torino station. Pottþétt kerra fyrir sumarið. Uppl. í sima 667060 eftir kl. 19. \V Bílaþjónusta Nýja bílaþjónustan, iá horni Súðarvogs og Dugguvogs. Sjálfsþjónusta, góð aðstaða til að þvo og gera við bíla. Áklæðahreinsun,- tökum að okkur viögerðir og bónum. Varahlutaþjónusta, kveikjuhlutir, bremsuklossar, hreinsiefni og annað sem til þarf á staönum. Sími 686628. Qrjótgrindur. Til sölu grjótgrindur á flestar tegundir bifreiða. Asetning á staðnum meðan beðið er. Sendum i póstkröfu. Greiðslu- kortaþjónusta. Bifreiðaverkstæðið Knastás hf., Skemmuvegi 4, Kópavogi, sími 77840. Vlflgerflir, viðgerflir. Tökum að okkur allar almennar við- gerðir, s.s. kúplingar, bremsur, stýris- gang, rafmagn, gangtruflanir. öll verkfæri, vönduð vinnubrögð, sann- gjamt verð. Þjónusta í alfaraleið. Turbo sf., bifvélaverkstæði, Armúla 36, sími 84363. Sendibílar Toyota Hiace disil sendibíll ’85 með mæli, talstöð og hlutabréf í sendibílastöð til sölu. Sími 44043. Sendibill. Til sölu Subaru 700 árg. ’83, nýtt lakk, failegur bill. Talstöð, gjaldmælir og hlutabréf í stöð geta fylgt. A sama stað Simca 1508 árg. 78. Gott eintak frá Akureyri. Uppl. í síma 641716 um helgina. Vörubílar Fjaflrir, brensuskálar, dekk, felgur, stýri- maskínur, vatnskassar, bremsukútar, girkassar, mótorar, hásingar, drif, ökumannshús o.m.fl. í Volvo og Scania vörubíla. Kistill hf., Skemmuv. 6, Kóp., simi 74320,77288. Bílaleiga E.Q. Bilaleigan. Leigjum út Fíat Pöndu, Fiat Uno, Lödu 1500 og Mözdu 323. Sækjum og sendum. Kreditkortaþjónusta. E.G.-bilaleigan, Borgartúni 25, simar 24065 og 24465, Þorlákshafnarumboð, simi 99-3891, Njarðvíkurumboð, simi 92-6626, heimasimar 78034 og 621291. Bilaleigan Ás, simi 29090, Skógarhliö 12, R., á móti Slökkvistöð- inni. Leigjum út japanska fólks- og stationbila, 9 manna sendibíla, dísil, með og án sæta. Mazda 323, Datsun Cherry og sjálfskipta bíla, einnig bif- reiðar með bamastólum. Heimasími 46599. Bilalelgan Ós, simi 688177, Langholtsvegi 109, Reykjavík (í Fóst- bræöraheimilinu). Leigi út japanska fólks- og stationbila. Daihatsu Char- mant, Mitsubishi, Datsun Cherry. Greiðslukortaþjónusta. Sækjum og sendum. Simi 688177. SH bílaleigan, sími 45477, Nýbýlavegi 32, Kópavogi. Leigjum út Mazda 323 ’86 og fólks- og stationbíla, sendibíla með og án sæta, bensín og dísil. Subaru, Lada og Toyota 4X4 dís- il. Kreditkortaþjónusta. Sækjum og sendum. Sími 45477. ÁG-bilaleiga: Til leigu 12 tegundir bifreiða, 5—12 manna, Subaru 4X4, sendibilar og sjálfskiptir bílar. AG bílaleiga, Tang- árhöfða 8—12, simar 685504 og 32229, útibú Vestmannaeyjum hjá Olafi Granz, símar 98-1195 og 98-1470. Inter-ront-bilaieiga. Hvar sem er á landinu getur þú tekið bil eða skilið hann eftir. Mesta úrvalið — besta þjónustan. Einnig kerrur til búslóðaflutninga. Afgreiðsla í Reykja- vik, Skeifunni 9, símar 31615, 31815 og 686915. Lent við flugvöllinn á Akureyri í nýju kennslufallhlifunum. DV-mynd JGH Akuieyri: Stokkið í nýjum kennslufallhlífum Jón G. Haukssan, DV, Akureyri: Fallhlífarstökk er geysivinsæl íþrótt á Akureyri og þar býr harð- snúinn kjami fallhlífarstökkvara. Margir minnast þess þegar félagar í falMífarklúbbnum á Akureyri settu hæðarmet sl. haust, þegar þeir stukku úr 21 þúsund fetum yfir Eyja- firði. Eitt kvöldið fyrir skömmu var einnig söguleg stund hjá fallhlífar- stökkvurum á Akureyri. Þeir voru þá að prófa nýjar kennslufallhlífar í fyrsta skipti, sagðar geysifullkomnar fallhlífar sem koma í góðar þarfir við kennslu í fahhlífarstökki á Akur- eyri í sumar. Meira að gera á Norðuriandi Úttekt OECD á íslenska menntakerffnu: Snörp umræða um háskólann Hafinn er lokafrágangur á skýrslu um niðurstöður menntamáladeildar Efnahags- og framfarastofnunarinnar í París (OECD), um úttekt á íslenskum skólamálum. Síðastliðinn fimmtudag var haldinn fundur í París, þar sem niðurstöður skýrslunnar voru til um- ræðu, og fór 6 manna sendinefnd frá íslandi, þ.á m. Sverrir Hermannsson menntamálaráðherra og Sigmundur Guðbjamason, rektor Háskóla ís- lands. Úttektin var unnin þannig að menntamálaráðuneytið tók saman yfirlitsskýrslu um íslenska skólakerfið og sendi OECD sem síðan tilnefndi 3 sérfræðinga sem komu hér í febrúar og heimsóttu skóla og aðrar stofiianir tengdar mennta- og menningarmálum. Það sem sérstaklega vakti athygli sendinefndarinnar var hve vel hefði tekist að byggja upp öflugt mennta- kerfi á íslandi á tiltölulega stuttum tíma og að farið hefði fram merkilegt þróunarstarf á grunnskólastigi. Hins vegar þótti henni ástæða til að endur- meta ýmsa þætti þess sem gert hefur verið á liðnum árum og efla sérstak- lega tengls milli skólastiga, tengsl milli skóla og atvinnulífs og svo tengsl milli skóla og heimila. Sverrir Hermannsson menntamála- ráðherra sagði að snarpar umræður hefðu orðið um háskólann og stöðu hans og þá sérstaklega skort á rann- sóknarstarfi og möguleikann á því að koma hér upp stuttu hagnýtu námi á háskólastigi sem væri í nánum tengsl- um við atvinnulífið. Einnig komu fram umræður um léleg laun kennara, vandamál með tungumálakennslu og hvemig best væri að haga henni, skipulag háskólans og möguleika á að taka upp doktorsnám í ákveðnum greinum. Sigmundur Guðbjamason rektor sagði að fíhelst kæmi til greina að taka upp doktorsnám í greinum eins og íslenskum fræðum, jarðfræði og verkfræðitengdum greinum en ekki væri raunhæft að dreifa kröftum há- skólans meira en nú er og áherslan fremur lögð á uppbyggingu meistara- náms. Endanleg gerð skýrslunnar er vænt- anleg með haustinu og verður hún þá þýdd og henni dreift til skólamanna og annarra sem áhuga hafa á þessum málum, auk þess sem efrit verður til ráðstefhu og sérstakra umræðna um skólamálin, m.a. á grundvelli þess sem fram kemur í skýrslunni. -S.Konn. Hlupu í kring- um Akrafjallið - nýstárieg fjáröflunaraðferð Haralrhir Efamason, DV, Akranesi: Strákamir í 6. flokki ÍA í knatt- spymu vom með skemmtilega fjáröfl- un fyrir skömmu. Þá tóku þeir sig til og fdupu sem leið lá í kringum Akra- fiall. Með þessu vildu strákamir minnast 40 ára afinælis ÍA, en leiðin sem þeir hlupu var um fiömtíu kílómetrar. Eins höfðu þeir verið með áheitasöfnun og þannig safhað fiármagni til knatt- spymunnar. Strákamir skiptust á að hlaupa, hlupu jafhan tveir saman og þrátt fyr- ir leiðindaveður, rigningu og kalsa, luku þeir hlaupinu á stuttum tíma, um 3 klukkustimdum. Strákar úr 6. flokki IA að hlaupa kringum Akrafjall. A myndinni sjást James R. Gass, forstjóri Efnahags- og framfarastofnunarinnar, Sverrir Hermannsson og Sólrún Jens- dóttir, skrifstofustjóri I menntamálaráðuneytinu. Atvinnuleysi í maímánuði var 0,6 prósent af áætluðum mannafla á vinnumarkaði. Jafngildir það því að 790 manns hafi verið á atvinnuleysis- skrá allan mánuðinn, samkvæmt yfirliti félagsmálaráðuneytis um at- vinnuástand. Er þetta nánast sama atvinnustig og í maímánuði í fyrra. Frá þvi í apríl- mánuði síðastliðnum hefúr atvinnu- leysisdögum hins vegar fækkað. Munar þar mest um fækkun atvinnu- leysisdaga á Norðurlandi. Ráðuneytið segir að atvinnuhorfur skólafólks virðist með betra móti. Af einstökum stöðum á landinu mætti nefha að í Borgamesi var 31 á atvinnuleysisskrá að jafhaði allan mánuðinn, í Borgarfirði eystra 15, í Vík í Mýrdal 21 og á Hvolsvelli 18. -KMU

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.