Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1986, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1986, Blaðsíða 39
DV. LAUGARDAGUR 14. JÚNÍ 1986. 39 Nauðungaruppboð annað og síðasta á Skarðsbraut 9, 1. hæð til vinstri, Akranesi, þingl. eign Þórarins Gunnlaugssonar, fer fram eftir kröfu Stefáns Sigurðssonar hdl. og Stefáns Skjaldarsonar hdl. á eigninni sjálfri fimmtudaginn 19. júní 1986 kl. 11.15. _________________________Bæjarfógetinn á Akranesi. Nauðungaruppboð annað og síðasta á Kirkjubraut 16, Akranesi, þingl. eign Þórðar Þ. Þórðarson- ar, fer fram eftir kröfu Tryggingastofnunar ríkisins, Útvegsbanka íslands, Hreins Pálssonar hdl., Samvinnubanka islands, Róberts A. Hreiðarssonar hdl., Verslunarbanka islands og Stefáns Skjaldarsonar hdl. á eigninni sjálfri fimmtudaginn 19. júní 1986 kl. 14.15. __________________________Bæjarfógetinn á Akranesi. Nauðungaruppboð annað og síðasta á Krókatúni 5, kjallaraíbúð, Akranesi, þingl. eign Ingibjarg- ar Guðmundsdóttir, fer fram eftir kröfu Ævars Guðmundssonar hdl. á eigninni sjálfri fimmtudaginn 19. júní 1986 kl. 13.15. _________________________Bæjarfógetinn á Akranesi. Nauðungaruppboð annað og síðasta á eigninni Langeyrarvegi 7, hæð og risi, Hafnarfirði, þingl. eign Jóns Marteins Guðröðarsonar, fer fram á eigninni sjálfri mánudaginn 16. júní 1986 kl. 17.00. ________________________Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð annað og síðasta á eigninni Laufási 3, efri hæð, Garðakaupstað, þingl. eign Agnars Guðmundssonar, fer fram á eigninni sjálfri mánudaginn 16. júní 1986 kl. 17.30. ______________________Bæjarfógetinn i Garðakaupstað. Nauðungaruppboð annað og síðasta á eigninni Álfaskeiði 100, jarðhæð, Hafnarfirði, þingl. eign Jóhönnu G. Kjartansdóttur, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 18. júní 1986 kl. 14.00. _________________________Bæjarfógetinn i Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 49., 54. og 64. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1985 á eign- inni spildu úr landi Úlfarsfells II, Mosfellssveit, þingl. eign Jóns Þórodds Jónssonar, fer fram eftir kröfu Arnar Höskuldssonar hdl. á eigninni sjálfri miðvikudaginn 18. júní 1986 kl. 17.30. _________________________Sýslumaðurinn i Kjósarsýslu. Uppboð Eftir kröfu Sveins Skúlasonar hdl., f.h. Ólafíu Steingrímsdóttur og Aðalheiðar Steingrímsdóttur, fer fram uppboð til slita á sameign að fasteigninni Lindargötu 24. Fasteignin er þingl. eign Ólafíu Steingrímsdóttur, Aðalheiðar Steingrímsdóttur, Aðalsteins Steingrímssonar, Guðnýjar Steingrímsdóttur og Steingríms Steingrímssonar. Uppboðið fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 19. júní 1986 kl. 11.45. ___________________Uppboðshaldarinn í Reykjavík. Nauðungaruppboð á lausafjáimunum úr þrotabúi Trésmiðjunnar Víðis h/f Samkvæmt ósk Rúnars Mogensen skiptastjóra, f.h. þrotabús Trésmiðjunnar Víðis h/f, verður haldið nauðungaruppboð á öllu lausafé í eigu þrotabúsins að Smiðjuvegi 2, Kópavogi. Uppboð á tækjum og vélum búsins verður haldið föstudaginn 20. júní 1986 og hefst það kl. 10.00. Hér er aðallega um að ræða: 1) Trésmíöavélar af flölmörgum stærðum og gerðum, svo sem spónapress- ur, kantlímingarvél, beltaslípivélar, límvals, dílaborvélar, þykktarslípivél, fjöl- blaðasagir, kantpússivélar, hjólsagir, afréttara, burstaslípivélar, fræsara, bandsög, þykktarhefil, kýlvél, standbon/élar, staflara, loftknúna gaffallyftara, hefilbekki, snúningsborð, plötusög, samsetningarbúkka og -borð, loftlímkúta, spónsagir, geirskurðarsög og spónbrennslukerfi (spónmatningskerfi og spón- brennsluketill). 2) Tæki til lökkunar, s.s. lakkklefa, lakkdælur, lakkfilmuvélar, lakkslípivél, þurrkofn með þremur hitablásurum, lakksprautukönnur og lakkrekka á hjólum. Tæki til bólstrunar, s.s. saumavélar, stólapressu með lofttjakk, hnappavél, stansara fyrir hnappa, púðagrindur á hjólum, pallettur úr jámi og rekka á hjólum. Önnur tæki, s.s. handlyftivagna, brýnsluvélar, loftpressur og sogkerfi sem samanstendur af 5 blásurum frá 11-55 kw, síueiningum með samtals 1610 pokum og rörum. Ath.: Vélar og tæki verða til sýnis að Smiðjuvegi 2, Kópavogi, laugardaginn 14. júní og miðvikudaginn 18. júní kl. 10.00-12.00. Listar yfir allar vélar og tæki á uppboðinu munu liggja frammi á skrifstofu bæjarfógetans í Kópavogi á skrifstofutíma og síðan jafnframt á uppboðsstað. Uppboð á öðru lausafé búsins verður haldið laugardaginn 21. júni 1986 Id. 10.00 og mánudaginn 23. júní 1986 kl. 17.00. Er hér aðallega um að ræða húsgögn úr skrifstofu og kaffistofu, lausafé úr bólsturdeild, hráefnislager, spónalager og fittings. Jafnframt verður selt á uppboðinu nokkurt magn af nýjum húsgögnum, s.s. svefnbekkjum, sófaborðum, speglum í ramma, skiptiborðum, stereoskápum o.fl. Greiðsla við hamarshögg. ________________________________________Baejarfógetinn I Kópavogi. Margir Chilebúar flúðu land þegar Pinochet og herforingjastjórn hans tóku völdin. Dulbúin á heimaslóðum Kvikmyndaleikstj órinn Miquel Litten varð ævareið- ur þegar hann komst að því að nafn hans var að finna á lista yfir Chilebúa sem ríkis- stjórn Pinochet hafði dæmt í ævilanga útlegð. Litten er mjög þekktur kvikmynda- leikstjóri og hafa meðal annars tvær mynda hans verið tilnefndar til óskars- verðlauna sem besta erlenda kvikmyndin. Litten flúði frá Chile eftir að herinn tók völdin árið 1973. Og nú á- kvað hann að snúa aftur heim í trássi við yfirvöld og gera heimildarmynd um daglegt líf í Chile undir her- foringj astj órninni. Litten hélt til Chile, dul- búinn sem blaðafulltrúi frá Uruguay. Hann eyddi mörg- um vikum í að læra að ganga, tala, hlæja og yfir- höfuð að koma fram öðruvísi en hann var vanur. „Og þeg- ar þetta var allt yfirstaðið tók það mig langan tíma að verða ég sjálfur aftur,“ sagði hann. Nýlega kom út bæði bók og kvikmynd um þessa Chileferð Littens. Bókina skrifaði nóbelsverðlauna- skáldið Gabriel García Márques og byggir hann bókina bæði á segulbands- upptökum sem Litten gerði í Chile og eins á samtölum við Litten sjálfan. Segist Litten hafa gengist undir mj ög nákvæma en j afnframt afslappaða yfirheyrslu hj á nóbelsskáldinu. Márques segir frá því í inn- gangi bókarinnar að hann hafi lagt kapp á að nota Litt- ens eigin orð og túlkun alls staðar þar sem það hafi verið mögulegt. Og Litten sjálfur segist þekkja frásögn sína í bókinni. Uppbyggingu og skipulag bókarinnar á Már- ques, en hinn endanlegi texti er minn, segir Litten. Bókin og heimildarkvik- myndin eru ekki eins. Bókin er bundnari persónu Littens sjálfs, §allar um hans eigin upplifun í ferðinni. „Myndin hins vegar,“ segir Litten, „er um Chile en ekki mig. Hún er um daglegt líf í Chile og hvernig það hefur breyst undir einræðisstjórninni.“ Nauðungaruppboð sem auglýst var í 3., 5. og 8. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1986 á eigninni Brávöllum, spildu úr landi Laugabóls, Mosfellssveit, þingl. eign Eiriks Karisson- ar, fer fram eftir kröfu Þorvarðar Sæmundssonar hdl., Amar Höskuldssonar hdl., Veðdeildar Landsbanka íslands, Tryggingastofnunar rikisins, Bjama Ásgeirssonar hdl., Inga Ingimundarsonar hrl. og Vilhjálms Vilhjálmssonar hdl. á eigninni sjálfri miðvikudaginn 18. júní 1986 kl. 16.00. _____________________Sýslumaðurinn i Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 3., 5. og 8. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1986 á eigninni Litla-Landi, Mosfellssveit, þingl. eign Sveins Jörundssonar, fer fram eftir kröfu Guðmundar Jónssonar hdl. og Búnaðarbanka íslands á eigninni sjálfri mið- vikudaginn 18. júní 1986 kl. 16.30. _________________________Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Háaleitisbraut 121, þingl. eign Sigurðar Magnús- sonar og Auðar D. Georgsdóttur, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri fimmtudaginn 19. júní 1986 kl. 16.15. ___________________Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð annað og síðasta á Rauðagerði 8, þingl. eign Lúðvíks S. Nordgulen, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri fimmtudaginn 19. júní 1986 kl. 14.15. ______________________Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð annað og síðasta á Austurgerði 9, þingl. eign Vigdísar V. Eiríksdóttur, fer fram eftir kröfu Ólafs Gústafssonar hrl., Gjaldheimtunnar í Reykjavík og toll- stjórans i Reykjavík á eigriinni sjálfri fimmtudaginn 19. júní 1986 kl. 14.00. ___________________Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð annað og síðasta á Grundarlandi 7, þingl. eign Schumann Diðriksen, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri fimmtudaginn 19. júní 1986 kl. 15.30. ______________________Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og siðasta á hluta í Háaleitisbraut 111, þingl. eign Ólafs Júníussonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri fimmtudag- inn 19. júní 1986 kl. 16.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 101. og 109. tbl. Lögbirtingablaðs 1984 og 3 tbl. þess 1985 á Sólvallagötu 25, þingl. eign Einars Péturssonar, fer fram eftir kröfu Gjald- heimtunnar í Reykjavík og Landsbanka islands á eigninni sjálfri fimmtudaginn 19. júní 1986 kl. 10.30. ______________________Borgarfógetaembættið I Reykjavik. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Flyðrugranda 14, þingl. eign Kristins Bjarnasonar og Kolbrúnar Eysteinsdóttur, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík og Guðmundar Péturssonar hdl. á eigninni sjálfri fimmtudaginn 19. júní 1986 kl. 10.45. ______________________Borgarfógetaembættið I Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Baldursgötu 19, þingl. eign Sigurðar Ottóssonar, fer fram eftir kröfu Guðjóns Á. Jónssonar hdl. á eigninni sjálfri miðvikudag- inn 18. júní 1986 kl. 14.00. ______________________Borgarfógetaembaettið I Reykjavik.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.