Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1986, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1986, Blaðsíða 29
DV. LAUGARDAGUR 14. JÚNÍ 1986. 29 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Kepeo-silan er hágæðaefni, rannsakaö af Rann- sóknastofnun byggingariönaöarins, til vamar alkali- og steypuskemmdum, góð viðloöun málningar, einstaklega hagstætt verö. Otsölustaöir Reykjavík- urumdæmis: Byko, Kópavogi, Byko, Hafnarfirði, Húsasmiðjan, JL-bygg- ingavörur, Litaver og Litm-inn. Verksmiðjusala Álafoss, Mosfellssveit. Gott úrval af uUarvör- um, meöal annars áklæði, gluggatjöld og fallegar væröarvoöir. Opiö frá 1—6 mánudaga — föstudaga. BrMabirgðaeldhúsinnrétting til sölu, verö 3000 kr., og 3 manna tjald á 2000 kr. Uppl. í síma 76642. CB talstöð. Til sölu 40 rása CB talstöö, teg. Benco. Uppl. í sima 671024. Eldhúsinnrétting ásamt eldavél og vaski á kr. 15 þús., baðinnrétting með vaski á kr. 8 þús., nýleg Flymo bensíngarðsláttuvél á kr. 15 þús., Indesit ísskápur á kr. 5 þús. og barnakerra á kr. 4 þús. Á sama stað óskasat skermkerra. Simi 651975. Skilvinda fyrir disiloliu, Omformer 220 DC í 220 AC. Sími 92-8086 og 39861. Oskast keypt Jeppadekk óskast, 35”—40”, ásamt sportfelgum. Uppl. í síma 92-3227. Sambyggð trósmiðavöl óskast, helst Robland, eins fasa. Staö- greiðsla í boði. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H-042. G6ð CB talstöð óskast. Uppl. í síma 97-3169 á daginn og á kvöldin í síma 97-3215. Steypuhmrivél óskast. Uppl. í sima 82273. Verslun Þumalína, simi 12138. Novafoninn, svissneska gullverölauna- tækið gegn gigt og verkjum, eitt sinnar tegundar á markaðnum. Leitiö upplýs- inga. Weleda gigtarolían frábæra og umtalaöa slökunarspólan á mjög góðu verði. Þumalína, Leifsgötu 32. Fatnaður Fatabreytingar. Hreiðar Jónsson klæðskeri, öldugötu 29, simar 11590 og heimasími 611106. Góðar' herra- og dömuskyrtur til sölu, góðir litir og stærðir, einnig leðurfatnaöur o.fl. Heildsöluverð. Uppl. í síma 28769 eftir kl. 13. Fyrir ungbörn Mjög fallegur brúnn Silver Cross bamavagn til sölu, einnig bamamatarstóll úr stáli. Uppl. i sima 671628. Silver Cross bamavagn, grár að lit, eftir eitt bam, er til sölu. UppUsima 92-3502._______' Emmaljunga barnakerra til sölu, einnig klæðaborð eftir eitt bam. Uppl. i sima 54385. Húsgögn Rúmgótt einstaklingsrúm til sölu, nýlegt, úr dökkum harðviði. Rúmgaflar með bastneti, springdýna og náttborð fylgir. Verð 8 þús. Sími 12619.___ Borðstofuborð með stólum, sófasett, 3+2+1, og hjónarúm til sölu. Uppl. í sima 12146. Hlllusamstseða (dökk), tvær einingar, sem ný. Verö 20.000. Happy hillusamstæða, hvít, stærð 220 cm, góð í bamaherbergi. Verð 5—7 þús, Slmi 92-3812 eftir fcl. 20. Tll sölu hjónarúm og 3 fataskápar, 2: hæö 2,30, dýpt 0,80, breidd 0,90, og 1: breidd 0,40. Uppl. í sima 78203. . Vel mað f arlð sófasett til sölu, 3+2+1, hiliu- samstæöa, svampdýna, stærö 200X135X40 cm (LxBxH), klæddmeð grófriffluðu flaueli. Uppl. í síma 54385. 3ja sssta sófi til sölu, selst ódýrt. Uppl. i síma 76384 millikl. 17 og 19. Hljómtæki Pioneer graajur til sölu, svartar, einnig leðurjakki á kr. 5 þús. og bamabaðborð á kr. 1500. Uppl. í síma 99-3971. Villa. Nýr Yamaha DX27 Synthesizer til sölu. Uppl. i sima 82604. Nýlegur Pioneer skópur til sölu. Verö kr. 5.000. Uppl. í síma 92- 3812 eftir kl. 20. Selst ódýrt. Höfum til sölu JVC plötuspilara, 2 hátalara, Grundig magnara og útvarp, selst ódýrt. Uppl. í síma 38409. Hljóðfæri Okkur vantar vanan hljómborðsleikara (kari, konu) sem syngur i tríó, með góð sambönd. Tilboð sendist DV, merkt „Hress”. Frábært Morris trommusett til sölu. Uppl. í síma 93- 7314eftirkl. 18. Yamaha RX-11 trommuheili til sölu, lítið notaður, gott verð. Uppl. í sima 38041 eftirkl. 18. Mjög vandað ónotað klarinett til sölu. Uppl. í síma 34755 fyr- irkl. 17. B.H.-hljóðfesri, simi 14099: Vorum að taka upp nýtt: Zildjian symbals, Marshall magnara (gítar og bassa), Korg digital delay 1000, Korg digital tuner. Mikið úrval af Metal gít- ar- og bassastrengjum, nýtt merki. Væntanlegt eftir helgi: ESP. rafgítar- ar og bassar. Ath., mjög gott verð. Einnig mikið úrval af notuðum hljóð- færum. Leigjum út hljóðfæri: söng- kerfi, magnara, trommusett og annað. B.H.-hljóðfæri, Grettisgötu 13, sími 14099. Aquarius rafmagnsgítar til sölu á kr. 4 þús., einnig Flanger Effect á kr. 3 þús. Uppl. í sima 32787. Heimilistæki Issképur til sölu. Uppl. í sima 42619. Candy 5 kilóa þvottavél til sölu, verð 7000 kr. Uppl. í síma 53553 eftirkl. 20. Ignls þvottavél til sölu, verö kr. 8 þús., einnig Philips ísskápur með sérfrystihólfi, verö kr. 9 þús. Uppl. í sima 681838. Vil kaupa góða 54 cm eldavél með ofni. Uppl. í síma 84274 og 622096. 2001 f rystisképur til sölu. Uppl. í síma 84609. Vídeó Leigjum út sjónvörp, myndbandstæki og efni fyrir VHS. Videosport, Háaleitisbraut 68, simi 33460, Videosport, Nýbýlavegi 28, sími 43060, Videosport, Eddufelli, sími 71366. Ath. V2000 efni og tæki fást hjá Videosporti, Nýbýlavegi, Beta, Beta, Beta í Videosporti, Eddufelli 4, sími 71366.______________________________ Vldaotæki og sjónvörp til leigu. Ath. 3 spólur og videotæki á aðeins kr. 500 á sólarhringinn. Nýjar myndir í hverri viku, höfum ávallt það nýjasta á markaðinum. Smádæmi: American Ninja, Saint Elmons Fire* Night in Heaven, og fleiri og fleiri og fleiri. Mikið úrval af góðum óperum og ballettum. Kristnes-video, Hafnar- . stræti 2(Steindórshúsinu), simi 621101, og Sölutuminn Ofanleiti. Vidso-stop. Donald sölutum, Hrísateigi 19, v/Sundlaugaveg, sími 82381. Leigjum tæki. Avallt það besta af nýju efni í VHS.Opiðkl. 8.30-23.30._____________ Rúmlega érsgamalt Orion VHS videotæki til sölu, spólur fylgja, staðgreiðsla. Uppl. i síma 76794. Faco auglýsir. Fáðu þér JVC videomovie fyrir 17. júní. Vel með famar GR-CI video- movie upptökuvélar til söiu á mjög hagstæöu verði. Árs ábyrgð. Uppl. i sima 13008 og 27840. Faco, Laugavegi 89. VarövoMfl minnlnguna é myndbandi. Upptökur viö öll tæki- færi (fermingar, brúökaup o.fl.). Milli- færum slides og 8 mm filmur á mynd- band. Gerum við slitnar videósþlur, erum með atvinnuklippiborö fyrir al- menning og félagasamtök er vantar aðstöðu til að klippa, hljóðsetja eða fjölfalda efni í VHS. JB-mynd sf., VHS þjónusta, Skipholti 7, simi 622426. Haftll sölu um 60 titla af VHS videospólum, allar m/ísl. texta. Uppl. í sima 16256. VHS afspilunarvidaotæki til sölu, gott staðgreiðsluverð. Uppl. í síma 14099 frá kl. 12—18 virka daga. Tölvur Atari 520 ST ásamt Basic, Logo, St writer, Pascal, DB Master one. lst word o.fl. forritum. Einnig til sölu PC-1500 vasatölva ásamt Printer/Plotter. Uppl. í síma 686877. Cub litaskjér til sölu. Verð 10.000. Uppl. í síma 97- 3393, Aldís. Sjónvörp Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækjum, sendum. Einnig þjónusta á myndsegulbandstækjum og loftnetum. Athugið, opið laugardaga 13—16. Lit- sýn sf., Borgartúni 29, sími 27095. 20" iitsjónvarþ til sölu. ÍÖ þús. staðgreitt. Uppl. í síma 651518. 1 Ljósmyndun 1 Konicaeigendur, athugifl: Tvær linsur til sölu, Konica Kexanon, 50 mm, F 1,8, verð 2500 kr., og 135 mm, F 3,5, verö 5 þús. kr. Uppl. í síma 79207 eftir kl. 19. Dýrahald Angórakaninur til sölu, góð dýr á ýmsum aldri. Búr koma til greina. Uppl. í síma 667071. Sheffer hvolpur til sölu. Uppl. í sima 96-25925. 11 vetra, góður reiflhestur til sölu, viljugur og fer vel undir. Verö 35 þús. Uppl. i síma 78961 eftir kl. 17. Kettlingar fést gefins strax. Uppl. í síma 99-3517. Tökum hesta í hagabeit í góöa girðingu á Eyrarbakka. Mánað- argjald 300 kr. Uppl. í síma 99-3388 og 99-4284. 9 vetra hryssa til sölu, rauö að lit og með allan gang, verð 50 þús., einnig 7 vetra hestur, dökkjarp- ur, fallegur og stór, hálftaminn, verð 40 þús. Uppl. í síma 15778 eftir kl. 17. Fyrir veiðimenn Veiðimenn, ath.: Erum með úrval af veiðivörum, D.A.M., Michel þurrflugur o.fl. Opið virka daga frá 9—19 og opið laugar- daga. Sportlíf, Eiðistorgi, sími 611313. PS.Seljummaðka. Laxa- og silungamaðkar til sölu. Uppl. í síma 74483. Veiflimenn, veiðimenn: Veiðistígvél, kr. 1.650, laxaflugur frá hinum kunna fluguhönnuði .Kristjáni Gíslasyni, silungaflugur, 45 kr., háfar, Sílstar veiðihjól og veiðistangir, Mitchelt veiðihjól og stangir í úrvali, vöðlur. Ath., opið alla laugardaga frá kl. 9—12. Póstsendum. Sport, Lauga- vegi 62, sími 13508. Veiflimenn: Allt í veiðina: Vörur frá DAM, Daiwa, Shakespeare, Mitchess, Sortex o.fl., óvíða betra úrval. Seljum maðk. Versl- unin Veiðivörur, Langholtsvegi 111, simi 687090. Laxa- og sllungamaflkar til sölu. Uppl. í síma 52777. Geymið auglýsinguna. Laxvsifllmsnn athuglð. Veiðifélag Reykjadalsár í Borgarfirði leigir ána miUiliðalaust i sumar. Enn er nokkrum dögum óráðstafað. Nánari uppl. og veiðileyfl fást hjá Sveini Hannessyni í Asgaröi í sima 93-5164. Lax-og silungsmaðkur tU sölu. Simi 74559. Langhoh — litla gistihúsið á sunnanveröu Snæfells- nesi, rúmgóð, þægileg herb., fagurt útivistarsvæði. Skipuleggiö sumarfríiö eða einstaka fridaga strax. Gisting með eöa án veiðileyfa. Laxveiðileyfi, vatnasvæði Lýsu, kr. 1500. Simi 93- 5719. Laxa- og silungamaflkar tii sölu. Tek viö pöntunum í sima 46131. Þinghólsbraut 45, Kópavogi. Geymið auglýsinguna. Byssur Rhfflll til sölu, Sako, 7 mm. REM. MAG. ásamt hleðslumótum og patrónum. Uppl. i síma 92-4782. Brownlng S skota, sjálfvirk haglabyssa til sölu, 30” hlaup, full choke. Uppl. gefur Jóhannes í síma 96-41982 eftir kl. 18. Til bygginga , Þjöppur og vatnsdælur: Til leigu meiriháttar jarðvegsþjöppur, I bensín eða dísil, vatnsdælur, rafmagns og bensín. Höfum einnig úrval af öðrum tækjum til leigu. Höfðaleigan, áhalda og vélaleiga, Funahöfða 7, sími 686171. Mótaleiga. Leigjum út létt ABM handflekamót úr áli, allt að þrefóldun í hraða. Gerum tilboð, teiknum. Góðir greiðsluskil- málar. Allar nánari uppl. hjá BOR hf., Smiðjuvegi 11E, Kóp., sími 641544. Gótfsflpivél og tarrasovél. Við erum ekki bara með hina viður- kenndu Brimrásarpalla, við höfum einnig kröftugar háþrýstidælur, loft- pressur og loftverkfæri, hæðarkfki og keðjusagir, víbratora og margt fleira. Véla- og pallaleigan, Fosshálsi 27, simi 687160. í grunninn: Einangrunarplast, plastfolia, plaströr, brunnar og sandfög. öllu ekið á bygg- ingarstað Stór-Reykjavíkursvæðisins. Góð greiðslukjör. Borgarplast, Borg- arnesi. Símar 93-7370,93-5222 (helgar/- kvöld). Vinnuskúr. Til sölu vinnuskúr, einangraöur, stærð ca 12 ferm. Uppl. í síma 622771. 460 m 2 x 4 til sölu, selst á 14.000 kr. Uppl. i sima 43358. ATH. Gott stillansaefni á góðu verði, 2X4” 179 m (2,75-4,90), 2x4” 82 m (1,70- 2,20), 1 1/2x4” 154 m (2,50-3), 11/2X4” 159 m (1,60-2,15). Sími 71464. Hjól Vélhjólamenn. Litið undir helstu hjól landsins og skoð- ið Pirelli dekkin. Lága verðið eru gamlar fréttir. Vönduð dekk, olíur, við- gerðir og stillingar. Vanir menn + góð tæki = vbndtkð vinna! Vélhjól og sleð- ar.simi 681135. Maigo — Enduro — Cross. Höfum hafiö innflutning á hinum frá- bæru v-þýsku Maigo, Enduro og Cross- hjólum. Stærðir 250—500 cc, vatns- kæld, 49—62 ha., 5 gíra, 13” Öhlins- fjöðrun, diskabremsur að aftan og framan. Afgreiðslufrestur ca 3 vikur. Maigo-umboðið, sími 91-78821 milli kl. 18 og 20. Yamaha RD 350 til sölu. Stórglæsilegt hjól. Uppl. i síma 651025. Óska eftir 50 cuþ. hjóli. Uppl. í síma 32641. Kawasaki GPZ 750 érg. ’82 til sölu. Skipti koma til greina á ódýrari bil. Uppl. í síma 92-3556 eftir kl. 18. Malco—Enduro—Cross. Höfum hafiö innflutning á hinum frábæru v-þýsku Maico-, Enduro- og Crosshjólum. Stærðir 250—500 cc, vatnskæld, 49—62 ha., 5 gíra, 13” öhlinsfjöðrun, diskabremsur að aftan og framan. Afgreiðslufrestur ca 3 vik- ur. Maico-umboðið, simi 91-78821 mllH kl. 18 og 20. Honda Goldwlng 1000 til sölu, árg. ’79, með segulbandi, fallegt hjól. Siml 72752 eftir kl. 17. Efþúvttt komast i frábært sport og fá útrás á kröftum þá ertu aö lesa réttu auglýs- inguna. Er aö selja góða Yamaha YZ 250 81, tekin í notkun 82. Uppl. i sima ■- 95-5887, ekki á vinnutíma. Vagnar Tjaldvagnar mafl 13" hjólbörðum, hemlum, eldhúsi og for- tjaldi til sölu, einnig hústjöld, gasmiö- stöðvar og hliðargluggar i sendibíla, 4 stærðir. Opiö kl. 17.15—19.00, um helgar 11.00—16.00. Fríbýli sf., Skip- holti5,simiS22740. Sumarbustaóir Ca 50 fm fallegur * sumarbústaöur til sölu til flutnings. Uppl. í síma 612688 eftir kl. 20. Sumarbústaflaland. Til sölu sumarbústaöaland í Gríms- nesi. Möguleiki á heitu vatni. Uppl. í síma 99-6442. Teikningar afl sumarhúsum á vægu verði, 8 stærðir frá 33 til 60 fm, allt upp í 30 mismunandi útfærslur til að velja úr. Nýr bæklingur. Teikni- vangur, Súðarvogi 4. Sími 681317. Sumarbústaflalönd til sölu á fallegum stað í Grímsnesi. Uppl. í síma 99-6455. Sumarbústaflur í næsta nágrenni Rvk til sölu. Fagurt -*> útsýni og friðsæll reitur á mjög skjól- góðum stað. 1/2 hektari kjarri vaxið land. Sími 21870 (kvöldsími 18054). Fyrir sumarbústaflaaigandur og -byggjendur. Rotþrær, vantstank- ar, vatnsöflunartankar til neðanjarö- arnota, vatnabryggjur (nýjung), sýn- ingarbryggja á staðnum. Borgarplast hf., Vesturvör 27, Kópavogi, sími 91- 46966. Sumarbústaður til sölu í Borgarfirði, stórt land fylgir. Uppl. í síma 43313 eftir kl. 18. Vill ekki einhver selja sumarbústað í nágrenni Reykja- víkur? Má þurfa standsetningar við. Uppl. í sima 21154. Sumarbústaflaþjónustan: Jarðvinna, girðingar, rotþrær, kamrar, fúavöm, almennt viðhald og margt fleira. Gróðursetningarflokkur. Pantið tímanlega, fagmenn, gerum til- boð. Tilboð sendist DV „merkt „Sumarbústaðaþjónustan”. Sumarbústaflalönd í mjög fallegu umhverfi í Svínadal, gegnt Vatnaskógi til leigu, ca 90 km frá Reykjavík. Uppl. í síma 93-3832. Vifl Elliðavatn er til sölu ca 50 fm sumarbústaður, skipti koma til greina á bíl eða fast- eign. Uppl. í síma 76384 laugardag 17— 19 og sunnudag eftir hád. Annast kaup og sölu vixla og annarra verðbréfa. Veltan, verðbréfamarkaður, Laugavegi 18, 6. hæð.Sími 622661. Fyrirtæki Bilaverkstæöi I Hafnarfirfli til sölu, er í fullum rekstri. Ahugasam- ir leggi inn nafn og símánúmer á augld. DV, merkt „Bílaverkstæöi 61”. Lhlð vsrktakafyrirtmkl til sölu sem samanstendur af sendi- feröabil, tveimur gröfum og einum vörubíl. Verkefni geta fylgt.Uppl. í síma 621916. Sölutum í miðbænum til sölu. Uppl. í síma 23155. Fasteignir Óska eftir afl kaupa eldra hús á góðum kjörum á Reykja- víkursvæðinu, má þarfnast lag- færinga, engin útborgun en 1—1 1/2 - millj. á árinu 1987. Hafiö samband við auglþj.DVisíma 27022. Einbýtlshús I Þoriékshöfn til sölu, ca 180 fm á einni hæð ásamt ca 90 fm bílskúr. Hafiö samband viö auglþj. DV í sima 27022. H-281.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.