Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1986, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1986, Blaðsíða 7
DV. LAUGABDAGUR 14. JÚNl 1986. 7 Stór-afmælishátíð Við höldum upp á að í ár eru liðin 10 ár frá því mnflutningur á Subaru hófst til ís- lands. Til hátíðabrigða verðum við með glæsilegustu bílasýningu á íslandi laugardag og sunnudag kl. 14-17. Við sýnum Subaru F-9x, bíl framtíðarirmar. Subaru F-9x kemur beint frá hinni heimsfrægu, alþjóðlegu bílasýn- ingu, Tokyo Motor Show. Ólíklegt er að annar eins gripur komi aftur til íslands. . 1 * SUBARU XT TURBO 4 WD SUBARU COUPÉ 4 WD Einnig sýnum við Subaru XT, fjórhjóladrifna sportbílinn, og Subaru Coupé, fjórhjóladrifinn fjölskyldusportbíl. Fjölmennið öll á afmælishátíðina. Skoðið framtíðarsýn SUBARU. AKTU EKKI ÚT í ÓVISSUNA - AKTU Á INGVAR HELGASON HF. Sýningarsalurinn/Rauðagerði, simi 33560.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.