Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1986, Page 42

Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1986, Page 42
42 DV. LAUGARDAGUR 14. JÚNÍ 1986. Frumsýnir spennu- mynd sumarsms Hættumerkið (Warning sign) WARNING SIGN er spennu- mynd eins og þær gerast bestar. BIO-TEK fyrirtækið virðist fljótt á litið vera aðeins meinlaus til- raunastofa, en þegar hættumerk- ið kviknar og starfsmenn lokast inni fara dularfullir hlutir að ger- ast. WARNING SIGN ER TViMÆLALAUST SPENNU- MYND SUMARSINS. VILJIR ÞÚ sjAgOðaspennumynd þá skalt þú skella þér á WARNING SIGN. Aðalhlutverk: Sam Waterston, Yaphet Kotto. Kathleen Quinlan. Richard Dysart. Leikstjóri Hal Barwood Myndin er i dolby stereo og sýnd í 4ra rása starscope stereo Sýnd kl. 5, 7, 9og11. Hækkað verð Bönnuð innan 16 ára Hefðarkettimir Sýnd kl. 3. Miðaverð kr. 90. Peter Pan Sýnd kl. 3. Miðaverð kr. 90. Gosi Sýnd kl. 3. Miðaverð kr. 90. Evrópufrumsýning Út og suður í Beverly Hills (Down and Out in Beverly Hills) Myndin er i dolby stereo og sýnd í starscope stereo. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9og11. Hækkað verð. Emheriinn Sýnd kl. 7 og 11. Hækkað verð. Bönnuð innan 16 ára. Læknaskólinn Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð Rocky IV Best sótta Rocky-myndin. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Hækkað verð. Nílar- gimsteirminn Myndin er í dolby stereo. Sýnd kl. 3. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð. Frumsýnir Teflt í tvísýnu „Þær vildu tannlækninn frekar dauðan, en að fá ekki viðtal. Spennandi sakamálamynd um röska blaðakonu að rannsaka morð.....en það er hættulegt. SUSAN SARANDON - EDWARD HERRMAN Leikstjóri: Frank Perry Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5. 7, 9 og 11.15. Ljúfir draumar Spennandi og skemmtileg mynd um ævi „Country" söngkonunn- ar Patsy Cline. Blaðaummæli: „Jessica Lange bætir enn einni rósinni i hnappagatið." Jessica Lange Ed Harris. Bönnuð innan 12 ára. Dolby stereo. Sýnd kl. 5.30. 9 og 11.15. Með lífið í lúkunum Bráðfyndin og fjörug gaman- mynd, með Katharine Hepburn, Nick Nolte. Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10 og 11.10. Mánudagsmyndir alla daga Bak við lokaðar dyr Atakamikil spennumynd um hat- ur, ótta og hamslausar ástríður. Leikstjóri: Liliana Cavani. Sýnd kl. 9. Bílaklandur Drepfyndin gamanmynd með ýmsum uppákomum. Það getur verið hættulegt að eignast nýjan bíl.... Julie Walters , lan Charleson Bönnuð innan 14 ára Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05. 9.05 og 11.05. Trafic Sýnd kl. 3.15. 5.15,7.15, 9.15 og 11.15. Lína langsokkur Barnasýnmg kl. 3. Tarzan og týndi drengurinn Barnasýning kl. 3. Salur 1 Evrópufrumsýning Flóttaiestin 13 ár hefur forhertur glæpamaður verið í fangelsisklefa, sem log- soðinn er aftur. Honum tekst að flýja ásamt meðfanga sínum - þeir komast í flutningalest, sem rennur af stað á 150 km hraða, en lestin er stjórnlaus. Mynd sem vakið hefur mikla at- hygli. - Þykir með ólíkindum spennandi og afburðavel leikin. Leikstjóri: Andrei Konchalovsky. Saga: Akira Kurosawa. Dolby stereo. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur 2 Salvador Glæný og ótrúlega spennandi amerisk stórmynd um harðsvír- aða blaðamenn I átökunum i Salvador. Myndin er byggð á sönnum at- burðum og hefur hlotið frábæra dóma gagnrýnenda. Aðalhlutverk: James Wood, Jim Belushi, John Savage. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 9 og 11.10. Salur 3 Maðurinn sem gat ekki dáið (Jeremiah Johnson) Ein besta kvikmynd Roberts Redford. Leikstjóri: Sydney Pollack. Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11. TÓNABÍÓ Simi 31182 Lokað vegna sumarleyfa. Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist í DV greiðast 1.000 kr. og 3.000 krónur fyri besta fréttaskotið í hverri viku. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við frétta- skotum allan sólarhringinn. Fréttaskot DV 62-25-25 síminn sem aldrei sefur Hann var frægur og frjáls, en til- veran varð að martröð, er flugvél hans nauðlenti i Sovétrikjunum. Þar var hann yfirlýstur glæpa- maður - flóttamaður. Glæný, bandarisk stórmynd, sem hlotið hefur frábærar viðtjökur. Aðalhlutverkin leika Mikhail Bar- yshnikov, Gregory Hines, Jerzy Skolimowski, Helen Mirren, hinn nýbakaði óskarsverðlaunahafi Gearaldine Page og Isabella Rossellini. Frábær tónlist m.a. tit- illag myndarinnar, Say you, say me, samið og flutt af Lionel Ric- hie. Þetta lag fékk óskarsverð- launin hinn 24. mars sl. Lag Phil Collins, Separate lives var einnig tilnefnt til óskarsverðlauna. Leikstjóri er Taylor Hackford (Against All Odds, The Idolma- ker, An Officer and a Gentle- man). Sýnd í A-sal kl. 2.30, 5, 7.30 og 10. Sýnd i B-sal kl. 11.10. Harðjaxlar í hasa- leik Sýnd i B-sal kl. 3. Frumsýnum stórmyndina Agnes, bam guðs Sýnd i B-safKl. 5 og 9 Dolby stereo. Hækkað verð. Eins og skepnan deyr Aðalhlutverk: Þröstur Leo Gunnarsson, Edda Heiðrún Backman, Jóhann Sigurðarson. Sýnd i B-sal kl. 7. LAUGARÁ Salur A Bergmáls- garðurinn Tom Hulce. Allir virtu hann fyrir leik sinn í myndinni „Amadeus" nú er hann kominn aftur í þess- ari einstöku gamanmynd. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Aðalhlutverk: Tom Hulce, Susan Dey, Mlchael Bowen. Salur B Jörð í Afríku Sýnd kl. 5. og 9. Salur C Ronja ræningjadóttir Sýnd Kl. 4.30. Það var þá, þetta er núna Sýnd kl. 7-9 og 11. SPRENGISAND Sæt í bleiku Einn er vitlaus í þá bleikklæddu. Sú bleikklædda er vitlaus I hann. Síðan er það sá þriðji. Hann er snarvitlaus. Hvað um þig? Tónlistin i myndinni er á vin- sældalistum víða um heim, meðal annars hér. Leikstjóri: Howard Deutch. Aðalhlutverk: Molly Ringwald, Harry Dean Stanton, Jon Cryer. Sýndkl.7,9og11 laugardag. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 sunnu- dag. Dolby Stereo. í ÍS )J ÞJÓÐLEIKHUSIÐ HELGISPJÖLL Sunnudag kl. 20. Siðasta sinn. í DEIGLUNNI í kvöld kl. 20. Siðasta sinn. SlÐUSTU SÝNINGAR Á LEIKÁRINU. Miðasala kl.13.15.-20.00. Sími 1-1200. Ath. Veitingar öll sýningar- kvöld i Leikhúskjallaranum. Tökum greiðslur með Euro og Visa í sima. A blaðsölustöðum um allt land. Tímarit fyrir alla 6. HEFTI - 45. ÁR - JÚNi 1986 - VERÐ KR. 160 Skop......................... Lófalestur: Merkúrlinan..... Sá minna sefur meira liíir... Epli: Ekki bara góö á bragöiö... Andlit aðhandan... ANDLIT AÐ HANDAN BLS. 17 LÓFJILESTUR: MERKÚRLÍNAN BLS. 3 FASTUR í FLÆÐANDI HELLI BLS. 31 Kossinn - hiö ljúfa innsigli ástarinnar... Hugsuniorðum............................ 24 Tniir þú honum?........................ 26 Úrheimilæknavísindanna................ 29 Fastur í Qæðandi helli............... 31 ótrúlegt en satt: Stúlkan með gullhnappinn.37 Úrvalsljóð......................... 40 Skylda eiginmannstns.............. 42 Samhljómun: Sjálfsþekkuigútfrálikamanum .... 45 Sagan aí Shoo Shoo Baby sl0 þegar karlinn er Búlgaria, aldingarður Evrópu . 80 TT^TTD T*T Þegar karlinn er konuþuríi. 91 XVVyiTl UJrUXVX X Völundarhús............... 95 BLS. 91 KOSSINN: HIÐ LJUFA INNSIGLIÁSTARINNAR BLS. 21 r I rúminu, flugvélinni, bílnum, kaffitímanum, útilegunni, ruggustólnum, inni í stofu. Áskriftar- síminn er 27022 Úrval LESEFNI VIÐ ALLRA HÆFI I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.