Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.1986, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.1986, Blaðsíða 17
DV. FÖSTUDAGUR 27. JUNI 1986. óskalög Óskert Jóhann Þórólfsson skrifar: Mér finnast dagskrárliðir útvarpsins alltaf vera að versna. Að mínu áliti eiga hlustendur heimtingu á að fá óskir sínar um útvarpsefni uppfylltar. Ráðcimenn Rikisútvarpsins eru jú á kaupi hjá skattgreiðendum. Ég vil benda á tvö tilfelli sem ég hef nýlega tekið eftir. Laugardaginn 7. júní átti eins og venjulega að vera harmóníkuþáttur á dagskrá kl. 8 en hann var felldur niður. Einnig voru Óskalög sjúklinga aðeins hálftíma þennan sama dag. Að mínu áliti er þetta til stórskammar og mér detta orð Gunnars heitins Thoroddsen i hug þegar hann sagði i ræðustól: „Vilji er allt sem þarf.“ Þess vegna held ég að það hljóti að vera hægt að finna tíma fyrir óskalagaþáttinn og hann á að vera með öllu óskertur. Það eru marg- ir mánuðir síðan ég ræddi þessi mál við Markús Öm og hann lofaði að ræða þetta við Helgu Stephensen. Ég vil og geta þess að bæði Svavar Gests og Hermann Ragnar fá að hafa sína þætti óskerta. Eins ætti að vera með óskalögin. Helga Stephensen umsjónarmaöur Óskalaga sjúklinga. Lesendur Lesendur Lesendur Spellvirki í Hveragerði Vegfarandi hringdi: Mig langar að vekja athygli á atviki sem átti sér stað við Hótel Örk í Hveragerði skömmu eftir að hótelið var opnað. Við hjónin vorum að leggja af stað í bæinn eftir að hafa skoðað staðinn. Bíllinn sem var á undan okk- ur beygði upp til hægri og hélt af stað í bæinn. En það var aksturslag þessa manns sem vakti athygli okkar. Hann gerði sér lítið fyrir og keyrði upp á kantinn við útkeyrsluna og spólaði síðan af stað. Við það tættist flötin, sem nýbúið var að leggja, upp. Það verð ég að segja að mér finnst svona nokkuð alveg fyrir neðan allar hellur. Fullorðinn maður var við stýri þessa bíls. Sá hinn sami ætti að skammast sín fyrir að ganga jafnilla um eignir og lóðir annarra. Þessum fallega stað var sýnt algert virðingar- leysi með þessu háttalagi. Vímulaus þjóð! 5550-5713 skrifar: Ég vil koma á framfæri ábendingu til þjóðarinnar. Það hafa miklar umræður spunnist að undanfömu mn vímulausa æsku. það er gott og vel. Ég held aftur á móti að vanda- málið sé ekki að finna hjá æskufólki heldur hjá þeim fúllorðnu. Þeir eru fordæmi krakkanna. Mér fyndist því réttara að stefna að því að þjóðin öll yrði vímulaus, í það minnsta fjölskyldumar. Það er miklu raunhæfara markmið. Verkið er aðeins hálfnað þegar æskan verður vímulaus. 17 AMERISKIR náttkjólar og sloppar frá Movie Star kr. 2940 settið, stakir náttkjólar frá 990-. Bonny, Skólavörðustíg 6b. Jf •?/ •?/ •?/ *S/ .3/ aSl *s/ *s/ •?/ *s/•?/ •?/ J/ «J/ *S/ *s/ *s/ •S(_*Sí /S* /í* /£• /í» / • ;g* /i* /S* /fi*; /p[/?’JP /tf* /f’/i? Ip /F/SVí* /i FORD HÚSINU Ford Escort, 5 d., 2 X1600, drapp. 1985 350.000 Ford Escort, 3 d., XR 31, grár 1984 450.000 Ford Capri, 3 d., 2000,5 gira, 1981 290.000 hvítur Ford Merc. Marquis, 4 d. rr./öllu 1979 48.000 450.000 FiatPanda4X4,3d., 1985 3.000 270.000 Ford Transit dísil, 11 farþ. 1982 450.000 Suzuki Pickup, m/plasth. og 5 m. 1985 500.000 Suzuki Fox Hiroof 1300,5 gira. 1985 400.000 Suzuki Fox, 4 gíra, 1984 340.000 Suzuki St 90 sendi., gulur, mælir/ 1985 330.000 st. FÖSTUDAGSKVÖLD í JQHÚSINUI í Jl! HÚSINU OPIÐ í ÖLLUM DEILDUM TIL KL. 20 í KVÖLD Barnahornið opið í dag kl. 14-20. LOKAÐ LAUGARDAGA í SUMAR Besta útkoman í síðustu verðkönnun hjá verðlagsstjóra. Verslið hjá okkur. VISA JIB KORT JI2 'A A A A A A c: Cj C C “ A1 E1U3lL Jón Loftsson hf. Hringbraut 121 --------.-...minijil ■ uhTiuuunuui Vlll Sími 10600 Fordhúsinu v/hlið Hagkaups. Simar 685366 og 84370. Framkvæmdastjóri: Finnbogi Ásgeirsson. Sölumenn: Jónas Ásgeirsson, þórarinn Finnbogason. Magnús Halldórsson. Mitsubisi Galant, 4 d., blár 1980 180.000 Mazda 626 2000,2 d., drapp. 1979 160.000 Mazda 929,4 d., brúnn, 1979 150.000 Mazda 929 GLX, 2 d., harðt. m/öllu 1984 490.000 Mercedes Benz, 4d., 280 Se m/öllu 1981 1150.000 Merc. Benz,4d.,250A/T,toppl., 1979 530.000 grár Merc. Benz,4d.( 280 S m/öllu 1978 650.000 Vantar ýmsar gerðir nýlegra bíla á sölu, einnig station- bíla. Innisalur við hlið Hagkaups. Það er alltaf kaffi á könn- unni hjá okkur. BÍLAKJALLARINN

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.