Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.1986, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.1986, Blaðsíða 20
32 DV. FÖSTUDAGUR 27. JÚNÍ 1986. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Karlmannsreiðhjól, handsláttuvél, út- stillingarekki fyrir kasettur, einnig fyrir bíltæki með 12 volta spennu, til sölu. Vil kaupa hillusamstæðu, píanó og harmoniku, 40 bassa. Geymsluhús- næði óskast til Ieigu, þarf að vera upphitað. Sími 11668. Ódýrir-vandaöir-skór. Skómarkaður- inn, Barónsstíg 18, býður kostakjör á afgangspörum frá S.Waage og Topp- skónmn, á alla fjölskylduna. Þar má fá vandaða skó á gjafverði. Daglega nýir valkostir, opið virka daga frá kl. 14-18. Sími 23566. Hjólbarðar. Samkvæmt könnun verð- lagsráðs eru sóluðu hjólbárðamir ódýrastir hjá okkur. Nýir og sólaðir hjólbarðar í öllum stærðum. Sendum i póstkröfu. Hjólbarðasólun Hafnar- fjarðar, Drangahrauni 1, sími 52222. Sem nýtt, sláttuvél og sláttuþyrla til sölu. Nánari uppl. í síma 626351. Málmtækni. Sturtutjakkar, stálskjól- borðaefni, ál-skjólborðaefni, ál-flutn- ingahús, lyftur á sendibíla, ál-plötur og prófílar. Gerið verðsamanburð. Sími 83045 og 83705. Málmtækni, Vagnhöfða 29. Máluð eldhúsinnrétting, 6 stk. inni- hurðir, grá vínylhansahurð 90x200 cm, bókastoðir, tvær samstæður, 90cm, með skáp, skrifborði og hillum, hjónarúm + snyrtiborð, kæliskápur, hæð 1,35x60. Sími 688499. Meltingartrutlanir hægðatregða. Holl- efni og vítamín hafa hjálpað mörgum sem þjást af þessum kvillum. Reynið náttúruefnin. Póstkrafa. Heilsumark- aðurinn, Hafnarstr. 11, s. 622323 Springdýnur. Endurnýjum gamlar springdýnur samdægurs. Sækjum - sendum. Ragnar Bjömsson hf., hús- gagnabólstrun, Dalshrauni 6, sími 50397. Leirbrennsluofn, 3 fasa, 220w. Einnig rennibekkur. Uppl. í síma 13628. Overlockvél sem ný til sölu. Sími 31894 eftir kl. 18. Afgreiðsluborö. Til sölu nýlegt, fallegt afgreiðsluborð og einnig húsgögn í unelingaherbergi. Einnig óskast fal- leg krifborð.Uppl. í síma 656020 og 65172.1. Hárlos - blettaskalli. Næringarefna- skortur getur verið orsök fyrir hárlosi. Höfum næringarkúra sem gefist hafa vel. Sendum í póstkröfu. Heilsumark- aðurinn, Hafnarstr. 11, s. 622323. Vinsælu barnakörfurnar ávallt fyrir- liggjandi, einnig brúðukörfur í þrem stærðum. Einnig burstar og kústar, ýmsar gerðir og stærðir. Blindravina- félag íslands, Ingólfsstræti 16, Rvk. Sem nýr Viking þurrbúningur númer 4, til sölu, tveir U.S. Divers 7 lítra kútar með bakfestingu og tvö Poseidon lungu með þrýstimæli, mjög góðar græjur. Uppl. í síma 98-1874. Addi. 1 'A hestafla frystivél með öllum búnaði og frystiklefahurð, til sölu. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H-191. Gyllingarvél til sölu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-181 2 st. 16 mm Siemens segulbandstæki „perftæki", einnig PIC-SYNC 16 mm klippiborð. Uppl. í síma 72622. Ernst Kettler. Electrolux ísskápur til sölu. Á sama stað er til sölu ljósaskilti fyrir sölut- urn eða videoleigu. Uppl. í síma 611679. Góð kaup. 10 feta ónotaður vatnabát- ru. Einnig til sölu Fiat 128 ’78. Selst ódýrt. Trétrilla og Fountain kaffivél. Uppl. í síma 651597. Mikil hirsla, til sölu. Stórglæsileg hillu- samstæða úr mahoní með glerskápum, vinskáp og fleira. Sanngjarnt verð. Uppl. í síma 39857 eftir kl. 18. Vacuum pökkunarvél til sölu, steikar- panna, 50x50, kælar 100x150x50, 190x160x60. Uppl. í síma 681175 eða 32266 milli kl. 17 og 20. Ótrúlega ódýrar eldhús-, baðinnrétt- ingar og fataskápar. M.H. innrétting- ar, Kleppsmýrarvegi 8, sími 686590. Opið kl. 8-18 og laugard. kl. 9-16. Kanó og kajak til sölu. Uppl. í síma 99-2409. Atvinnurekendur ath. Til sölu Taylor ísvél, mjög lítið notuð, á góðu verði. Uppl. gefur Pálmi í síma 99-2505. Rauður Emmaljunga barnavagn til sölu. Enn fremur 3 felgur á 13 tommu Daihatsu. Sími 71228. Salora litsjónvarp, homsófasett, rimla- rúm, vagnpoki og Saab 99 ’74 til sölu strax. Uppl. í síma 92-1804. Þvottavél til sölu, selst á viðgerðar- verði, ábyrgð tekin. Rafbraut, Suður- landsbraut 6, sími 81440 og 81447. M Oskast keypt | Notuð telexvél í góðu ásigkomulagi og á góðu verði óskast. Vinsamlegast hafið samband í síma 651182 á milli kl. 9 og 16. Kolsýrusuðuvél. Öska að kaupa kol- sýrusuðuvél, prófílsög, skrúfstykki og handvélsög á tré. Vinnusími 99-2307, Ámi. Þverhoíti 11 - Sími 27022 Þjónusta 23611 Húsaviðgerðir Polyúrthan á flöt þök 23611 Þakviðgerðir Klæðningar Múrviðgerðir Múrbrot Háþrýstiþvottur Málning o.fl. ísskápa- og frystikistuviðgerðir Önnumst allar viðgerðir á kæliskápum, frystikistum, frystiskápum og kælikistum. Breytum einnig gömlum kæliskápum í frysti- skápa. Góðþjónusta. SÍvaslvarÍ* Reykjavíkurvegi 25 Hafnarfirði, sími 50473 TYLLINGAREFNI Höfum fyrirliggjandi grús á hagstæðu verði. Gott efni, lítil rýrnun, frostþýtt og þjappast ve^' Ennfremur höfum við fyrirliggj- Éandi sand og möl af ýmsum gróf- lsilcð SÆVARHÖFÐA 13 - SÍMI 681833 STEINSTEYPUSOGUN KJARNABORUN MÚRBROT Tökum að okkur verk um allt land. Getum unnið ón rafmagns. Hagstæðir greiðsluskilmólar eða greiðslukort. Vélaleiga Njóls Harðarsonar hf. Símar 77770—78410 Kvöld og helgarsími 41204 HUSEIGENDUR VERKTAKAR Tökum aðokkur: STEYPUSÖGUN KJARNAB0RUN MÚRBR0T 0G MALBIKSSÖGUN GOÐAR VÉLAR - VAHIR MEMN - LEITIB TILBOBA STEINSTEYPUSÖGUN 0G KJARNAB0RUN Efstalandi 12,108 Reykjavík Jón Helgason 91-83610 og 681228 Gangstéttarhellur, kantsteinar, hleðslusteinar. Sögum hellur og flísar. STtTTSF. Hyrjarhöfði 8 110 Reykjavík Sími 91-686211 Gólflagnir og við- - gerðir gólfa Flotgólflagnir, Epoxv- lagnir, Viðgerðir gólfa. Reykjavíkurveg 26-28, 220 Hafnarfjörður Símar 52723-54766 J Er sjónvarpið biiað? Alhliða þjónusta. Sjónvörp, loftnet, video, SKJÁRINN, BERGSTAÐASTRÆTI38, ***----------j DAG-, KVÖLD-0G HELGARSÍMI, 21940. STEYPUSÖGUN KJARNABORUN LOFTPRESSUR j ALLT MÚRBROTjL HÁÞRÝSTIÞVOTTUR ^ Alhliða véla- og tækjaleiga ^ it Flísasögun og borun t ÍT Sláttuvéla útleiga UPPLÝSINGAR & PANTANIR í SÍMUM: 46899 - 46980 - 45582 frá kl. 8-23.00 Bortækni sf., Nýbýlavegi 22, Kóp. OPIÐ ALLA DAGA E—-k-k-k— Steinsteypusögun - kjarnaborun Við sögum í steinsteypu fyrir dyrum, gluggum, stigaop- um, lögnum - bæði I veggi og gólf. Ennfremur kjarnaborum við fyrir lögnum í veggi og gólf. Þvermál boranna 28 mm til 500 mm. Þá sögum við malbik og ef þú þarft að láta fjarlægja reykháfinn þá tökum við það að okkur. Hífir leitast við að leysa vanda þinn fljótt og vel, hvar sem þú ert búsettur á landinu. Greiðsluskilmálar við allra hæfi. Gljúfraseli 6 109 Reykjavík simi 91 -73747 nafnnr. 4080-6636. Steinsteypusögun — kjarnaborun Við sögum í steinsteypu fyrir dyrum, gluggum, stigaopum, lögnum — bæði i veggi Og gólf. Ennfremur kjarnaborum við fyrir lögnum í veggi og gólf. Þvermál boranna 28 mm til 500 mm. Þá sögum við malbik og ef þú þarft að láta fjarlægja reyk- háfinn þá tökum við það að okkur. Hífir leitast við að leysa vanda þinn fljótt og vel, hvar sem þú ert búsettur á landinu. Greiðsluskilmálar við allra hæfi. H F Gljúfrasel 6 109 Reykjavík Sími 91-73747 nafnnr. 4080-6636. Hpulagiúr-hreinsardr Er stíflað? - Fjarlægjum stíflur úr vöskum, WC, baðkerum og niðurföll- um. Nota ný og fullkomin tæki, háþrýsti- tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Dæli vatni úr kjöllurum o. fl. Vanir menn. Valur Helgason, SÍMl 39942 BÍLASÍMI002-2131. II Er stíflað? - Stífluþjónustan Fjarlægi stíflur úr vöskum, wc-rörum, baökerum og niður- föllum. Notum ný og fullkomin tæki. Rafmagnssniglar. Anton Aðalsleinsson. Sími 43879 Jarðvirma-vélaleiga Case 580F grafa meö opnanlegri framskóflu og skot- bómu. Vinn einnig á kvöldin og um helgar. Gísli Skúlason, s 685370. SMAA UGL YSINGAR D V OPIÐ: MÁNUDAGA-FÖSTUDAGA, 9.00-22.00 LAUGARDAGA, 9.00-14.00 SUNNUDAGA, 18.00-22.00 Þú hringir.. 27022 Við birtum., Það ber árangur. ER smáauglýsingablaðið Smáauglýsingadeildin er í Þverholti 11.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.