Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.1986, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.1986, Blaðsíða 29
DV. FÖSTUDAGUR 27. JÚNl 1986. 41 Bridge Hér er annað spil frá keppni heims- sambandsins á dögunum, þar sem þátttakendur voru tæplega 100 þús- und frá öllum heimsálfum. Þar fengu Svíarnir Hans Göthe og Einar Pyk 99% skor á spilið fyrir að segja og vinna sjö hjörtu á spil N/S. Vestur spilaði út hjarta, trompið. Norður * ÁK9543 83 0 ÁK10 + 107 Vestur * DG7 ^ 962 <> 432 + K965 Austur * 10 V G4 0 98765 + DG432 SUÐUK + 862 V ÁKD1075 0 DG + Á8 Besti samningurinn 6 grönd, sem vinnast ef annar hvor háliturinn fell- ur. 6 grönd eða 990 gáfu 90% skor. Flestir spiluðu sex á öðrum hvorum hálitnum. Það gaf 62%. Gegn sjö hjörtum Svíanna spilaði vestur út trompi og suður tók strax sex hjartaslagi. Kastaði 4 spöðum frá blindum. Staðan var þannig. ' Norður + ÁK V -- 0 ÁK10 Vestuk * 107 Austuk + DG7 + 10 ^ __ - - 0 43 0 987 + K9 + DG4 SUÐUR + 862 -- 0 DG + Á8 Nú voru þrír tígulslagir teknar og suður kastaði laufáttu. Vestur gaf spilið snarlega. Kastaði spaða. Þá tveir hæstu í spaða. Laufás og spaða- átta 12. og 13. slagurinn. Auðvitað átti vestur að vita að suður átti þrjá spaða. Ef hann á tvo fríar suður spaðann með því að trompa spaða eftir að hafa tekið tvo hæstu. Göthe og Pyk fengu 67,8% skor í keppn- inni. Næsta heimskeppni verður 16. maí 1987. Skák Á skákmóti í St.Louis í Bandaríkj- unum 1886 kom þessi staða upp í skák Zukertort og Steinitz, sem hafði svart og átti leik. m. 1 i '/TTTTi'/. — '///Æ /y/Æ. '/7?!?,'/. 1 Wfr/ Wtí œ ^................ m ZMZ.< ''/mm+'/ % »2 Æ. Sfe + ■ B XI" mwm rn/'rn/' m m mm HP m. wm. 'tm 34,- - Hcl + 35.Rdl - Df4 36.Db2 - Hbl 37.Dc3 - Hc8 38.Hxe4 - Dxe4 gefið. Bílaviðgerðir. Vesalings Emma „Láttu Neytendasíðuna gera þetta fyrir þig, úr því að þeir segja að ég sé að svindla á þér.” Stjömuspá Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi- lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrh:bifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík 27. júní - 3. júli er í Garðsapó- teki og Lyfiabúðinni Iðunni. Það apótek sem fyrr ér nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfells apótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar. Opið virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga frá kl. 9-19 og á laugardögum frá kl. 10-14. Apótekin eru opin til skiptis ann- an hvern sunnudag frá kl. 11-15. Upplýs- ingar um opnunartíma og vaktþjónustu apóteka eru gefnar í simsvara Hafnar- fjarðarapóteks. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Ápótek- in skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum’ er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar í síma 22445. Ég verð að segja bless núna, tungan er að detta úr mér. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnar- íjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndar- stöðinni við Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11, sími 22411. Læknar Reykjavík - Kópavogur: Kvöld- og næturvakt kl. 17-8, mánudaga-fimmtu- daga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 81200) en slysa- og sjúkravakt (Slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 27011. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, simi 51100. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heirn- ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu- stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Læk- namiðstöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkvilið- inu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15- 16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftirsamkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud,-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18. 30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15 16 og 19.30-20.00 Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16. feður kl. 19.30 20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspitali. Álla daga frá kl. 15. 30-16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Grensásdeild: KI. 18.30-19.30 alla daga og kl_13—17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Iiftir umtali og kl. 15- 17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. laug- ard. kl. 15-16 og 19.30 20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15. 30 16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14 17 og 19-20. Vifilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15- 16 og 19.30-20. Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánud. laugardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá I kl. 14-15. © Spáin gUdir fyrir laugadaginn 28. júní. Vatnsberinn (19. jan.-19. febr.): Kjaftasaga sem þú heyrir reynist ekki rétt. Þú verður að efla samvinnu með öðrum. Hafðu samband við vin þinn sem er langt í burtu. Fiskarnir (20. febr.-20. mars): Þú átt það til að hafa of miklar áhyggjur af smámunum. Ef þú gætir þín ekki verðurðu leiðinlegur. Hrós sem þú færð styrkir sjálfstraust þitt. Hrúturinn (21. mars-20. apríl); Þú verður að vera alúðlegur við vin þinn sem er í ástar- sorg. Fljótfæmi þín gerir það að verkum að þú kemst vel frá einhverri snúinni stöðu. Nautið (21. apríl-21. maí): Skapandi hæfileikar þínir þurfa að njóta sín betur. Reyndu að fá áhuga fyrir einhverju félagslegu. Þú hefur tilhneig- ingar til þess að fara einförum, þótt þú eigir nóg af vinum. Tvíburarnir (22. maí-21. júní): Þú þarft að átta þig á ástarmálunum áður en þú særir einhvern. Láttu óeigingirni og skynsemina ráða. Láttu ekki smáatvik koma þér úr jafnvægi. Krabbinn (22. júní-23. júlí): Þú gætir fengið tækifæri til þess að ferðast til þess staðar sem alltaf hefur heillað þig. Einhver ókunnugur lærir hvað það er sem þú heldur mest uppá. Ljónið (24. júlí-23. ágúst): Fyrstu kynni þín af einhverjum er alröng. Mundu að feimni gerir fólk oft fráhrindandi. Vinur gæti verið svolít- ið viðkvæmur. Meyjan (24. ágúst-23. sept.): Þú gætir tárfellt svolítið yfir misskilningi á rómantíska vængnum. Félagslífið er ekki upp á marga fiska en þú skemmtir þér ágætlega í félagsskap vinar þíns. Vogin (23. sept.-23. okt.): Fyrri partur dagsins erður dálítið snúinn, en lagast þegar á daginn líður. Treystu ekki um of á loforð. Sporðdrekinn (24. okt.-22. nóv.): Það verður sennilega óvænt gleði innan fjölskyldunnar og athygli þín verður mjög upptekin af því. Það væri betra fyrir þig að leysa úr persónulegum vandamálum sjálfur. Bogmaðurinn (23. nóv.-20. des.): Nýr félagsskapur víkkar sjóndeildarhring þinn. Dagurinn hentar vel til þess að versla og ganga frá öllu varðandi viðskipti. Steingeitin (21. des.-20. jan.): Ef þú ætlar að fá frið verður þú að gera samkomulag við einhvem. Farðu ekki eingöngu eftir þínu höfði þegar ást- vinur á í hlut, þá verður bara bardagi. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri. sími 22445. Keflavík sími 2039. Hafnar- fjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjarnarnes sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Selt- jarnarnes, sími 621180, Kópavogur. sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri, sími 23206. Keflavík. sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmanna- eyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi. Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum, sém borgabúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn: Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud. föstud. kl. 9- 21. Frá sept.-apríl er einnig opið á laugard. ki. 13^16. Sögustund fyrir 3ja-f> ára börn á þriðjud. kl. 19-11. Sögustundir í aðalsafni: Þriðjud. kl. 10- 11. Aðalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið mánud. föstud. kl. 13-19. Sept. -apríl er einnig opið á laug- ard. 13-19. Aðalsafn: Sérútlán, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunum. Sólheimasafn: Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikud. kl. 10-11. Sögustundir í Sólheimas: miðvikud. kl. 10-11. Bókin heim: Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldraða. Símatími mánud. og fimmtud. ki. 10-12. Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bústaðasafn: Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikud. kl. 10-11. Bústaðasafn: Bókabílar, sími 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Ameríska bókasafnið: Opið virka daga kl. 13-17.30. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum. fimmtu- dögum. laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: j Safnið verður opið í vetur sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opnunartími safnsins er alla daga frá kl. 13.30-18 nema mánu- daga. Strætisvagn 10 frá Hlemmi. Listasafn íslands við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30 16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga. þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 9 18 og sunnudaga frá kl. 13-18. átan / 3 j 4 7- £ \ 10 u 1 1 /3 TT\ i /4 1 r, Zl ET' J r j pT Lárétt: 1 áður, 7 ökumaður, 9 hest, 10 hanga, 12 svæði, 13 rusli, 16 ótta, 18 líffæri, 19 trjóna, 20 hljóm, 22 ut- an, 23 vökvi, 24 haf. Lóðrétt: 1 skinn, 2 klafi, 3 skora, 4 hár, 5 grannir, 6 væn, 11 graman, 14 ljóður, 15 þræll, 17 hávaða, 21 mynni. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 vagn, 5 eik, 7 æfa, 8 ólmi, 10 trunta, 11 tá, 12 feitt, 14 iðnir, 16 al, 17 tau, 18 ráða, 20 eyða, 21 rit. Lóðrétt: 1 vætti, 2 afráða, 3 gauf, 4 nón, 5 eltir, 6 kirtla, 9 mataði, 13 eira, 15 nuð. 17 te, 19 ár.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.