Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.1986, Side 26

Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.1986, Side 26
38 DV. FÖSTUDAGUR 27. JÚNÍ 1986. Ökuleikni BFÖ - DV Þriðji efsti yfir landið - Sigurvegarinn í reiðhjólakeppninni er efstur yfir landið Þá er hringferð ökuleikninnar haf- in. Keppt var á Hellu sl. miðvikudag í blíðskaparveðri. Það leit ekki vel út með reiðhjólakeppnina í öku- leikninni, áður en haldið var af stað í hringferðina, þar sem annar starfs- maður ökuleikninnar var lagður á spítala daginn áður en ferðin átti að hefjast. En með góðri hjálp tókst að fá annan mann í tæka tíð. Á Hellu mættu 11 keppendur til leiks í reiðhjólakeppninni og var hún mjög spennandi í yngri riðlin- um. Sá sem hlutskarpastur varð í þeim riðli var Snæþór Bergsson með 52 refsistig. Hann fór brautina alveg villulaust. Jónas B. Ámason varð annar með 57 refcistig og i þriðja sæti varð Elín Ingvadóttir með 69 refcistig. í eldri riðlinum varð Hall- grímur Beck efetur með 44 refeistig. Hann fór einnig villulaust í gegn. Annar varð Eyþór Bjömsson með 113 refsistig og þriðji varð Viðar Ástvaldsson með 162 refsistig. Fálk-- inn hf. gaf verðlaunin í reiðhjóla- keppninni en Bamablaðið Æskan sýnir mikla rausn og gefur öllum keppendum bók. ' I ökuleikninni vantaði heldur ekki spennuna. Þó var nokkuð augljóst hver hlyti 1. sætið í karlariðli. Það var Garðar Ólafeson á Bronco. Hann fékk 121 refeistig. En baráttan varð harðari um 2.-3. sætið. Þegar upp Eins og sjá má er hægt að keppa á alls konar ökutækjum i ökuleikni. Bergur Sveinbjörnsson ók af miklu öryggi og fékk aðeins 45 refsistig úr brautinni. Það dugði honum þó ekki til sigurs. Hallgrímur Beck hjólaði brautina af miklu öryggi og fór villulaust í gegn. Hann er nú efstur yfir landið. w: mTjl var staðið vom aðeins 2 sekúndur sem skildu að keppendur um 2. og 3. sæti. Viðar Bergsson á Mazda 626 hafði betur og varð í öðm sæti með 154 refcistig en Rúnar Sigurðsson, einnig á Mazda, varð að láta sér nægja bronsið með 156 refsistig. f kvennariðli var Guðný Guð- mundsdóttir langefet með 129 refsi- stig. Sigríður Bergsdóttir varð önnur með 182 refeistig og í þriðja sæti var Ásdís Ólafcdóttir með 293 refsistig. Verðlauin í ökuleikninni á Hellu gaf Olís á Hellu. EG Ökuleikni BFÖ - DV: Konumar vantar í Ökuleiknina um efeta sætið kom það í hlut Halld- órs og varð Óskar því að sætta sig við silfrið. Fast á hæla þeim kom Lars Jóhann Andrésson með 85 refsistig og hlaut hann því bronsið í yngri riðlin- um. Bilið var einnig mjótt í eldri riðlinum en sigurvegari þar varð Bim- ir Hauksson með 61 refeistig. Amar Víðisson varð annar með 66 refsistig og í þriðja sæti lenti Sveinbjöm Rúna- rsson úr Reykjavík með 72 refsistig. Öll verðlaun gaf Fálkinn hf., eins og annars staðar á landinu. í ökuleikn- inni söknuðu starfemenn alveg kvennanna. Engin kona mætti til leiks og var það að vonum slæmt því keppni þessi er ekki síður ætluð konum en körlum. Forráðamenn ökuleikninnar skora á konur að mæta líka því þær þurfa ekki síður að riíja upp kunnáttu sína á umferðarreglum en karlmenn, og sama gildir um aksturinn. Hann var ansi óheppinn, hann Ragnar Pétursson, að draga rásnúmer 1. Hann varð að fara fyrstur í brautina á Range Rovernum sínum. Hann kom þó vel út og fékk 176 refsistig. Það dugði honum til sigurs, þótt naumt væri og ekki var laust við taugatitring þegar Hannes Ingi Jónsson renndi Celicunni sinni léttilega í gegnum brautina, enda hafði hann þegar 15 refsistiga forskot úr umferðarspum- ingunum. En Hannes var með aðeins þriggja sekúndna lakari árangur en Ragnar, 179 refeistig, og hafhaði í 2. sæti. Enginn keppandi komst nær þeim tveim og sá er hafnaði í þriðja sæti, Haukur Sveinbjömsson á Su- bam, hafði 190 refeistig. Það sem keppendur flöskuðu aðallega á var bílastæðið. Þar fá allir eina og hálfa bíllengd til að leggja í og þeir eiga að vera innan við 20 cm frá kantsteini. Það var hins vegar oft mjög erfitt því sumir fengu upp undir 150 refsistig í þessari þraut, en refsistig em gefín fyrir hvem cm sem bíldekkin em lengra frá en 20 cm. Það var Vél- smiðja Homafjarðar sem gaf verð- launin í ökuleikninni. EG Ökuleikni BFÖ og DV var haldin á Höfh í Homafirði fimmtudaginn 19. júní sl. Veðrið var eins og best varð á - hörkukeppni á reiðhjolum kosið, sólskin og blíða. Mikill fjöldi keppenda á reiðhjólum var mættur til leiks. eða 19. í yngri flokknum, 9-11 ára, var keppnin svo jöfh og spennandi að draga varð um að lokum hver hlyti gullið og hver silfrið. Þeir Halldór S. Hilmarsson og Óskar Sigurðsson vom efstir, hnífjafnir, og þegar dregið var Bimir Hauksson stoö sig best í heildina á Höfn og er nú í 4. sæti yfir landið í eldri riðii. Hér er hann í brautinni í einni af þrautunum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.