Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.1986, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.1986, Blaðsíða 19
FÖSTUDAGUR 25. JÚLÍ 1986. 31 Iþróttir Naumur sigur Keflvíkinga „Þetta var mjög slakur leikur en ég er ánægður að okkur tókst að sigra. En við eigum enga möguleika á að vinna bikarinn ef við spilum eins illa og við gerðum í köld,“ sagði Hólmbert Friðjónsson, þjálfari Keflvíkinga, eftir leik FH og IBK í mjólkurbikarkeppn- inni í gærkvöldi. Keflvíkingar unnu nauman sigur með einu marki gegn engu. Það var Freyr Sverrisson sem skoraði sigurmarkið á 12. mínútu leiksins og tryggði þar með Keflvík- ingum sæti í undanúrslitum mjólkur- bikarkeppninnar. Gífurleg barátta var í leiknum enda mikið í húfi en minna bar á góðri knattspymu. Keflvíkingar fengu fyrsta færið strax á 4. mín. þegar Ingvar Guðmundsson komst í gegnum vöm FH en Gunnar Straumland markmaður náði boltan- um með góðu úthlaupi. Stuttu seinna skaut Kristján Gíslason hátt yfir mark iBK eftir vamarmistök og rétt á eftir átti Leifúr Garðarsson góðan sprett og komst inn í vítateig Keflvíkinga en skot hans fór beint á Þorstein markvörð. Því næst geystust Keflvik- ingar í sókn en lítil hætta virtist á ferðum þegar misskilningur varð á milli vamarmanns og Gunnars, mark- varðar FH, sem kominn var langt út úr markinu en boltinn rann hins vegar út úr vítateignum þar sem Freyr Sverrisson kom aðvífandi og þrumaði knettinum yfir vamarmenn FH og í markið. Keflvíkingar bökkuðu nokkuð eftir markið og FH-ingar höfðu undirtökin í leiknum fram að hálfleik. En þeim tókst ekki að reka endahnútinn á sóknimar þvi vöm Keflvíkinga var mjög sterk með Valþór sem besta mann. Pálmi Jónsson var næst þvi að skora á 37. mínútu er hann skallaði rétt framhjá. FH-ingar héldu uppteknum hætti í síðari hálfleik, vom mun meira með boltann en komust lítið áleiðs þegar þeir nálguðust vítateig ÍBK. Keflvík- ingar beittu skyndisóknum sem sumar hverjar rejmdust hættulegar. En þó var baráttan allsráðandi og sérstak- lega hart barist á miðjunni og þegar líða tók á siðari hálfleik varð leikurin nokkuð grófur. Sveinn Sveinsson dómari tók ekki nógu fast á dómgæsl- unni og missti hálfþartin tök á leikn- ,Ég er bjartsýnn á þessa landsleiki gegn V-Þjóðverjum. Þetta er allt sam- an að koma hjá okkur og stelpumar fá aukið sjálfstraust með hverjum leik,“ sagði Sigurbergur Sigsteinsson, þjálfari kvennalandsliðsins, í viðtali við DV í gær. Kvennalandsliðið leikur tvo leiki við landslið V-Þýskalands núna 27. og 30. júlí. Leikurinn á sunnudaginn verður í Kópavogi og hefst kl. 18.00. Seinni leikurinn, sem verður á miðvikudaginn, hefet kl. 19. 30. „Jú, það verður að segjast eins og er að stórt spumingarmerki er við möguleika okkar. Við vitum í raun ekki mikið um þetta þýska lið. Helstu upplýsingar okkar koma í gegnum Laufeyju Sigurðardóttur sem lék ein- mitt í Þýskalandi í vetur. Við eigum ömgglega okkar möguleika ef við spil- um skynsamlega," sagði Sigurbergur. Liðið hefúr leikið nokkra æfingaléiki að rmdanfömu við sterk lið úr yngri flokkum karla og staðið sig vel. „Ég hefði auðvitað viliað fá stelpumar á fleiri æfingar en Islandsmótið er svo þétt að erfitt er að fá þær lausar frá félögunum. Annars verður það góður styrkur fyrir okkur að hafa þær Lauf- eyju og Guðrúnu Sæmundsdóttur, sem lék á Italíu í vetur, með. Þeim hefur farið mikið fram úti og þær setja leik liðsins á annað plan.“ Þess má geta að ein stúlka hefur leikið alla leiki kvennaliðsins frá upp- hafi og er það Ásta B. Gunnlaugsdóttir úr Breiðabliki. Sigurbergur hefur va- lið eftirtaldar stúlkur til að leika, fyrri landsleikir aftast: Ema Lúðvíksdóttir, Val.............9 Vala Úlfljótsdóttir, ÍA............1 um. Um miðjan síðari hálfleik var Kristján Hilmarsson í ágætu færi en Þorsteinn varði skot hans mjög vel. Og Ingi Bjöm var einnig nálægt því að jafria er hann potaði boltanum rétt framhjá eftir góða sendingu frá Herði Magnússyni. Gífurleg spenna á lokamínútunum og Keflvíkingar áttu einnig sk>Tidisóknir þegar FH-ingar færðu sig framar og freistuðu þess að skora. En Sveinn dómari flautaði til leiksloka 5 mínútum eftir venjulegan leiktíma, vegna tafa, og Keflvíkingar fögnuðu óspart í leikslok. Bestu menn þeirra voru Valþór, sem dekkaði Inga Bjöm stíft og hélt honum alveg niðri, og Sigurður Björgvinsson, sem barðist geysilega vel, og liðsheildin var í það heila sterk. Hjá FH bar enginn sérstakur af, þó má ne&ia Leif Garðarsson, sem stóð sig mjög vel í þessum leik, og Kristján Gíslason gerði oft góða hluti. En um liðsheildina má segja að hún hefur bæði burði og getu til að sýna meira og er það ein- beitnin og virknin sem brást í þessum leik sem svo oft áður. Þrír Sigffirðingar í leikbanni ikvelli á Akureyri fyrra föstudag eftir að pjaldið. Það var á 54. mín. og staðan þá mark þeirra. KA sigraði hins vegar 3-1 í DV-mvnd Jón Hauksson. Þrír leikmenn KS verða í leikbanni þegar Siglfirðingar leika við Þrótt í 2. deild á laugardag á Siglufirði en þessi lið eru bæði í mikilli fallhættu í deildinni. KS með níu stig eftir 11 leiki, Þróttur átta stig ef'tir 10 leiki. Skallagrímur hefur ekkert stig í 2. deild og stefnir greinilega niður í þá þriðju. Þróttur, KS og Njarðvík í fall- baráttunni oít eitt liðanna kemur til með að fylgja Skallagrími niður. Á fundi aganefndar KSÍ fyrr í vik- unni voru þeir Magnús Erlingsson, Hafþór Kolbeinsson og Jakob Kára- son, allir KS og Jakob er fyrirliði liðsins, dæmdir í eins leiks bann vegna brottvísunar. Þeir Hafþór og Jakob fengu að sjá rauða spjaldið dómarans í leik við KA á Akureyri fyrra föstu- daíT. Leikmenn KS þar níu síðustu tíu í Danmörku - á NM drengjalandsliða Á sunnudag, 27. júlí, heldur lands- lið Islands, skipað leikmönnum 16 ára og yngri, til Danmerkur til þátt Itöku í Norðurlandamóti drengja- landsliða. Mótið er haldið í Nylxirg ■ á Fjóni. | Liðið leikur fyrsta leik sinn á Imánudag gegn Svíum. Á þriðjudag verður leikið gegn Finnum, á mið- - vikudag gegn Dönum, föstudag gegn | Kæresángum og á iaugardag verður . leikið gegn núvcrandi Norðurianda- I meisturum, Norðmönnum. . Lárus Loftsson, þjálfari liðsins, ■ hefur valið eftirtalda leikmenn til Ifararinnar: Kristján Finnbogason, KH IKristján Haraldsson, KR Ingólf lngól&æon. Stjömunni ISigurð Bjamason, Stjömunni Jörund Sveinsson, Stjömunni IAmo Kvaran, Stjömunní Guðbjart Auðunsson, Fram IHauk Pálmason. Fram Gunnar Andrésson. Fmm Þórð Jónsson. Víkingi IJóhannes Jónsson. Víkingi Harald Ingóltsson. ÍA IAma Halldórsson. ÍA ■áxel Vatnsdal. Þór. Ak. IHalldór Kristinsson. KA Þorstein Þorsteinsson. Þrótti. H. | Dómari fyrir íslands hönd verður Stórsigur Skagastúlkna í 1. deild - unnu Hauka 7-0 Sigurgeir Sveinsson, DV, AkranesL Stúlkumar í Skagaliðinu í 1. deild voru heldur betur á skot- skónum þegar þær léku við Hauka fi-á Hafriarfirði í gær- I kvöld. Sigruðu 7-0 og það var _ | ekki marki of mikið. | Kaiitas Jónsdóttír var marka- ■ | hæst í leiknum - skoraði þrjú I Imörk eða þrennuna frægu. Sæ- | _ unn Sigurðartlóttir. Kristín • IReynisdóttir. Ásta Benedikts- | dóttir og Jóna Víglundsdóttir | skoruðu eitt mark hver í stór- | sigrinum. I I I I ■ I I I I I SjáKstraustið eykst með hverjum leik - segir Sigurbergur Sigsteinsson, þjátfarl kvennalandsliðsins j ! Frá Uruguay i i til Italíu ! | - Bresda keypti Paz | I I Ama Steinsen, KR....................5 Ásta B. Gunnlaugsdóttir, UBK.......11 Ásta M. Reynisdóttir, UBK...........6 Guðrún Sæmundsdóttir, Val...........2 Halldóra Gylfadóttir, Val...........3 fngibjörg Jónsdóttir, ÍA............0 Laufey Sigurðardóttir, Gladbach....8 Magnea Magnúsdóttir, UBK............9 Karítas Jónsdóttir, IA..............3 Katrín Eiríksdóttir, ÍBK............2 Kristín Amþórsdóttir, Val...........6 Sigurlín Jónsdóttir, ÍA.............0 Svava Tryggvadóttir, UBK............4 V anda Sigurgeirsdóttir, ÍA.........4 íslenska kvennalandsliðið hefur leikið 11 landsleiki til þessa, unnið þrjá, gert tvö jafntefli og tapað sex. Næstu leik- ir kvennalandsliðsins verða i lok ágúst en þá verður leikið gegn Svisslending- um. -SMJ Brasilíska liðið Intemacional frá Porto Alegre hefúr nú selt Ruben Paz, sem spilaði með landsliði Uruguay í Mexíkó, til ítalska liðsins Brescia. Söluupp- hæðinn er um 20 milljónir króna. I Salan á Paz var ákveðin á síð- . ustu stundu en áður var búið að | semja um að ítalska liðið fengi Ibrasilíska vamarmanninn Branco sem lék frábærlega í IMexíkó. Branco snerist hins veg- ar hugur á síðustu stundu og | hætti við að fara. í staðinn fengu Italamir Paz. -SMJ Hraðmót á mínútumar. Einn leikmaður úr 1. deild var dæmdur í eins leiks bann. Það var Sveinbjörn Hákonarson, Akranesi. Hann hefúr fjórum sinnum verið bók- aður og mun því ekki leika með Skagamönnum gegn KR á Akranesi á laugardag. Þrír leikmenn úr 4. deild voru dæmdir í eins leiks bann hjá aganefndinni vegna brottvísunar. I I I l - í 3. flof Neíhdtmnenn í unglingane&d | KSÍ hafamikið velt fyrir sér með ■ hvaða hætti auka megi leik- | reynslu þeirra drengja (á lands- ■ liðsaldri) sem búa utan I Faxaflóasvæðisins og leika allt I of fáa leiki á ári hverju. ■ Nefhdin hefur ákveðið að I kanna áhuga félaga á þátttöku i í helgarmóti í þriðja flokki sem | haldið yrði á Akureyri dagana . 29.-31. ágúst nk. Þar yrði leikið | með hraðmótsformi og leiknir ■ 1-2 leikir á dag. Þau félög, sem I áhuga hafa á þátttöku, eru beðin I að senda inn þátttökutilkynn- ■ ingar á skrifetofú KSÍ fjTÍr 1. I ágúst j

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.