Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.1986, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.1986, Blaðsíða 25
FÖSTUDAGUR 25. JÚLÍ 1986. 37 Hjúkrunarfræðingur óskar eftir að taka á leigu litla íbúð á Reykjavíkursvæð- inu frá l.sept. næstkomandi. Uppl. í síma 96-25142 eftir kl. 18. Skyndibitastaður í miðborginni óskar eftir 2 starfskröftum. Vaktavinna frá kl. 10-22. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-535. Röskur maður óskast á húsgagnalager. Þarf að geta byrjað strax. Góð með- mæli skilyrði. Uppl í síma 681427. Vörubilstjórar óskast og gröfumaður vanur Broyt. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-534. ■ Atvinna óskast Hörkuduglega stúlku vantar vinnu á morgnana eða kvöld- og helgarvinnu. Uppl. í síma 41027 eftir kl. 16. 25 ára stúlka óskar eftir líflegri vinnu. Uppl. í síma 75924. Tek að mér þrif í heimahúsum. Uppl. í síma 73892. Ég er á 18. ári og vantar vinnu núna strax út ágústmánuð og einnig með skólanum í vetur. Er vön afgreiðslu- störfum. Uppl. í síma 78061. M Bamagæsla Dugleg og traust 14-16 ára stúlka ósk- ast til að gæta 2ja barna, 6 ára og 1 árs. Er í Laugarásnum. Úppl. í síma 38614. Við erum tvær 14 ára stelpur í Kópa- vogi (austurbæ) sem óskum eftir að passa börn í sumar (hvor í sínu lagi). Uppl. í sima 40944, Jórunn og Día. 12-13 ára stúlka óskast til að gæta 2 ára telpu í vesturbæ. Uppl. í síma 28145. M Tapað fundið Svartur kveikjari merktur Einar tapað- ist í Broadway síðastliðið laugardags- kvöld. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 74427. Góð fundarlaun. M Ýmislegt Óska eftir að ná sambandi við einhvern sem spilar í ensku getraununum „Littlewoods Pools“. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-538. M Einkamál_______________ Ung hjón á Akureyri vilja komast í náið samband við önnur ung hjón, með tilbreytingu í ástarlífi í huga. Skilyrði er gagnkvæm þagmælska. Þau sem vilja bæta við ánægjuna sendi mynd og upplýsingar um við- horf sín í umslagi sem fyrst, merkt „Því ekki?“. Það umslag sendist í öðru til DV. M Hreingemingar Hreint hf., hreingerningadeild: allar hreingerningar, dagleg ræsting, gólf- aðgerðir, bónhreinsun, teppa- og húsgagnahreinsun, glerþvottur, há- þrýstiþvottur, sótthreinsun. Tilboð eða tímavinna. Hreint hf„ Auðbrekku 8, sími 46088, símsvari allan sólar- hringinn. Hreingerningaþjónusta Þorsteins og Stefáns. Handhreingerningar, teppa- hreinsun, kísilhreinsun. Tökum einnig verk utan borgarinnar. Margra ára stafsreynsla tryggir vandaða vinnu. Símar 28997 og 11595. Hreingerningar og ræstingar á íbúðum, stofnunum, fyrirtækjum og stiga- göngum einnig teppahreinsun, full- komnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Visa og Euro, sími 72773. Þvottabjörn- Nýtt. Veitum þessa þjón- ustu: hreingerningar, teppahreinsun, húsgagnahreinsun, gluggaþvott, há- þrýstiþvott, gólfbónun. Sjúgum upp vatn. S. 40402 og 40577. Gólfteppahreinsun, húsgagnahreins- un. Notum aðeins það besta. Amerísk- ar háþrýstivélar, sértæki á viðkvæm ullarteppi. Vönduð vinna, vant fólk. Erna og Þorsteinn, sími 20888. Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs- verð, undir 40 ferm 1000,-. Fullkomnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Margra ára reynsla. Ör- ugg þjónusta. Símar 74929. Hólmbræður - hreingerningastöðin. Stofnsett 1952. Hreingerningar og teppahreinsun. Kreditkortaþj. Símar 19017 - 641043. Ólafur Hólm. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 667086 Haukur og Guðmundur Vignir. ■ Þjónusta_________________ Athugið nú er sumarið að líða. Tökum að okkur múrviðgerðir, sprunguvið- gerðir, málun úti sem inni, einnig nýsmíði breytingar og viðhald í tré- smíði, stór sem smá verk. Föst verðtil- boð. Símar 79772,671690 og 24924 eftir kl, 19._______ Pípulagnir - viðgerðir. Önnumst allar viðgerðir á vatns-, hita- og skolplögn- um, hreinlætistækjum í eldhúsum, böðum, þvottahúsum, kyndiherbergj- um, bílskúrum. Uppl. í síma 12578. Húsamálun. Faglærður málari getur bætt við sig verkefnum, jafnt innan sem utan húss. Vönduð vinna. Uppl. í síma 39019. Hverra manna? Látið fagmann rekja ætt yðar og frændgarð. Prentun/fjöl- ritun ef óskað er. Tilvalin vinargjöf. Ættfræðiþjónustan, sími 27101. Múrverk, flísalagnir. Tökum að okkur múrverk, flísalagnir, múrviðgerðir, steypur, skrifum á teikningar. Múrarameistarinn, sími 611672. Rafvirkjaþjónusta, dyrasímalagnir, viðgerðir á dyrasímum og almennar viðgerðir á raflögnum. Uppl. í síma 20282 eftir kl. 17. Málningarvinna. Get bætt við mig smærri verkefnum. Uppl. í síma 27014 og 26891.____________________ M Líkamsrækt Líkamsrækt og Ijósastofa í miðbænum til sölu, einnig góð aerobicaðstaða. Tilboð sendist DV, merkt „Margir möguleikar 100“. ■ Ökukermsla Ökukennaraféiag íslands auglýsir: Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra ’84, bifhjólakennsla. Snorri Bjarnason, s. 74975, Volvo 340 GL ’86. Gunnar Sigurðsson, s. 77686, Lancer. Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924, Lancer 1800 GL ’86. 17384 Herbert Hauksson, s. 666157, Chevrolet Monza ’86. Jón Haukur Edwald, s. 31710-30918- Mazda GLX 626 ’85. 33829. Skarphéðinn Sigurbergsson, s. 40594, Mazda GLX 626 ’86. Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512, Subaru Justy ’86. Kenni á Mazda 626 árg. ’85, R-306. Nemendur geta byrjað strax. Engir lágmarkstímar. Fljót og góð þjónusta. Góð greiðslukjör ef óskað er. Kristján Sigurðsson, sími 24158 og 672239. Ökukennsla - æfingatimar. Kenni á Toyota Corolla liftback ’85, nemendur geta byrjað strax. Ökukennari Sverrir Björnsson, sími 72940. Lærið akstur á skjótan og öruggan hátt. Mazda 626 GLX. Greiðslukorta- þjónusta. Sigurður Þormar, ökukenn- ari, sími 45122. Gylfi Guöjónsson kennir á Rocky alla daga. Bílasími 985-20042 (beint sam- band), heimasími 666442. Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626 ’86. Ökuskóli, öll prófgögn. Heimasími 73232, bílasími 985-20002. Ökukennsla - æfingatímar. Mazda 626 '84. Kenni allan daginn. Ævar Frið- riksson ökukennari, sími 72493. M Garðyrkja____________________ Okkar sérgrein er nýbyggingar lóða: hellulagnir, vegghleðslur, grassvæði, jarðvegsskipti, leggjum snjóbræðslu- kerfi undir stéttir og bílastæði, gerúm verðtilboð í vinnu og verkefni. Sjálf- virkur símsvari allan sólarhringinn. Látið fagmenn vinna verkið. Garð- verk, sími 10889. Námskeiö í torfhleðslu í Vatnsmýrinni. Kennt að rista og hlaða streng og klömbru með torfljá. Leiðbein.: Tryggvi Hansen. Tími: Laugard. 19. og sunnud. 20. júlí, kl. 10-18. Verð: 2 þús. Innritun í síma 622305 kl. 14-19. Lóðastandsetningar, lóðabreytingar, skipulag og lagfæringar, girðingar- vinna, túnþökur. Skrúðgarðamiðstöð- in, Nýbýlavegi 24, Kópavogi, túnþöku- og trjáplöntusalan, Núpum, Ölfusi. Símar 40364, 611536 og 99-4388. Torf- og grjóöhleðsla.Vinnum hvers konar grjót- og torfhleðslu úr klöbbru og streng að hætti feðranna, bæjar- gerð, veggjagerð og garðavinna. Uppl. Tryggvi Hansen, Tryggvi Eyþórsson síma 44654. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Túnþökur. Höfum til sölu 1. flokks vallarþökur. Tökum að okkur tún- þökuskurð . Getum útvegað gróður- mold. Euro og Visa. Uppl. gefur Ólöf og Ólafur í síma 71597 og 22997. Túnþökur. Túnþökur af ábornu :úni í Rangárþingi, sérlega fal- legt og gott gras. Jarðsambandið sfi, Snjallsteinshöfða, sími 99- 5040 og 78480. Nýbyggingar lóða, hellulagnir, steina- lagnir og snjóbræðslukerfi, steypum bílastæði, sjálfvirkur símsvari. Garðverk, sími 10889. Hraunhellur. Útvegum hraunhellur, sjávargrjót, mosavaxið heiðargrjót og stuðlagrjót, tökum að okkur hleðslu. Uppl. í síma 78899 og 74401. Tek að mér garðslátt o.fl., snögg og örugg þjónusta. Uppl. í síma 79932 eftir kl. 18. Túnþökur. Til sölu góðar túnþökur. Heimkeyrðar eða sækið sjálf. Úppl. í símum 99-4686 og 99-4647. ■ Húsaviðgerðir Verktak sfi, símar 78822 og 79746. Há- þrýstiþvottur, vinnuþrýstingur að 400 bar, sílanhúðun. Alhliða viðgerðir á steypuskemmdum og sprungum. Látið faglærða vinna verkið, það tryggir gæðin. Þorgrímur Ó. húsasmíðam. Allar almennar húsaviðgerðir. Sprunguviðgerðir, sílanúðun, há- þrýstiþvottur o.fl. Gerrun föst tilboð yður að kostnaðarlausu. Þaulvanir menn. Símar 78961 og 39911. Húsaþjónustan. Blikkkantar, rennur o.fl. (blikksmíðam.), múrum og málum. Sprunguviðgerðir, háþrýstiþv., sílan- húðun, þéttum og skiptum um þök o.fl. S. 78227-618897 e. kl. 17. Ábyrgð. Háþrýstiþvottur - sandblástur. 400 BAR vatnsþrýstingur, traktorsdrifnar iðn- aðardælur, tilboð samdægurs, útleiga háþrýstidæla. Stáltak hf. Sími 28933 og 39197 utan skrifstofutíma. Glerjun - gluggaviðgerðir. Fræsum gamla glugga fyrir nýtt verksmiðju- gler, ný fög. Vinnupallar. Verðtilboð. Húsasmíðameistarinn. Sími 73676. Háþrýstiþvottur, kraftmiklar dælur, síl- anhúðun, alhliða viðgerðir á steypu- skemmdum og sprungum, þakrennu- viðgerðir o.fl. Símar 616832 og 74203 Húsasmiðir geta tekið að sér glerísetn- ingar og allar almennar húsaviðgerð- ir. Uppl. í síma 641720 og 641718. ■ Sveit Hey til sölu á 4 kr. kílóið beint af túni. Uppl. i síma 99-6338. ■ Ferðalög Ferðafólk Borgarfiröi. Munið Klepp- járnsreyki - svefnpokapláss í rúmi; aðeins kr. 250, veitingar, hestaleiga, sund, útsýnisflug, tjaldstæði með heit- um böðum, margbreytileg aðstaða fyrir hópa og einstaklinga. Leitið uppl. Ferðaþjónustan Borgarfirði, sími 93-5174. Ferðamenn. Herbergi með sérbaði, sértilboð fyrir viku. Gistihúsið Braut- arholti 22, símar 20950 og 20986. ■ Til sölu PPfP Brahma pallbílahús. Hin vinsælu am- erísku pallbílahús eru nú aftur fáan- leg. Pantanir óskast sóttar. Hagstæé greiðslukjör. Mart sfi, Vatnagörðum 14, s. 83188. ■ Sumarbústaðir 1103* Garðhús sem er saunaklefi, sturta og garðgeymsla, klætt að innan með grenipanel, ýmis skipti hugsanleg. Uppl. gefur Ami í síma 93-5249 á vin- nutíma eða 93-5394, 93-5391 á kvöldin og um helgina. ■ Verslun Setlaugar. Til sölu setlaugar, verð 31 þús. - 6 til 8 mán. Uppl. í síma 93-1910 og 93-2348. Fyrir sumarleyfið: Bátar, 1-2-3 manna, hústjöld, indíánatjöld, sundlaugar, sundhringir, barnastólar og borð, upp- blásnir sólstólar, klapphúfur, krikket, 3 stærðir, veiðistangir, Britains land- búnaðarleikföng. Eitt mesta úrval landsins af leikföngum. Hringið, kom- ið, skoðið. Póstsendum. Leikfanga- ’ húsið, Skólavörðustíg 10, sími 14806. Hjálpartœki ástarlífsins Sérverslun með hjálpartæki ástarlífs- ins. Opið kl. 10-18. Sendum í ómerktri póstkröfu. Pantanasími 14448 og 29559. Umb.f. House of Pan, Brautar- holti 4, Box 7088, 127 Rvk. Rýmingarsala á sumarfatnaði. Jakkar, verð frá kr. 500, kápur verð frá kr. 2000, eitthvað við allra hæfi. Kápusal- an Borgartúni 22, Reykjavík, sími 91-23509. Kápusalan, Hafnarstræti 88, Akureyri, sími 96-25250. Býður upp á hundruð hjálpartækja ástarlífsins og ótrúlegt úrval spenn- andi nær- og strandfatnaðar. Skrifaðu eða hringdu í pöntunarsíma 641742 frá 10-18. Sendum í ómerktum póstkröf- um. Kreditkortaþjónusta. Rómeó og Júlía, box 1779,101 Reykjavík. Fjölskyldutrimmtækin. Burt með auka- kílóin, æfið 5 mín. á dag, íslenskar notkunarreglur. Verð kr. 2490. Póst- verslunin Prima, símar 651414,51038. Hillusamstæða fyrir stofuna, barna- herbergið og sumarhúsið. Fataskápar frá 6066 kr„ furubaðskápar frá 1989 A kr. og speglaflísar í miklu úrvali. Ný- borg hfi, Skútuvogi 4, s. 82470. ■ BOar til sölu Leyland 1978 með HIAB 550 krana. Skráður 6 farþega. burðargeta 5 tonn. Ný vél. Mikið endurnýjaður. Bíla- og vélasalan Ás, Höfðatúni 2. Sími 24860, kvöldsími 74455. Chevrolet Caprice Classic station ’82, dísil. mjög gott eintak með öllum aukabúnaði. til sýnis og sölu. Bíla- höllin. Lágmúla 7, sími 688888. Benz 608 disil 74, framdrif, 5 gíra, hár og lágur, vökvastýri, olíumiðstöð, ný dekk. Hentar sem húsbíll, skólabíll eða sendibíll. (Skipti á ódýrari, skuldabréf, tilboð.) Uppl. í síma 82257 og eftir kl. 18 78821. ■ Bátar Túr ’84. Þessi 28 feta seglskúta er til sölu. Mjög vel útbúin seglum og tækj- . um. Uppl. í sima 92-3363.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.