Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.1986, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.1986, Blaðsíða 31
FÖSTUDAGUR 25, JÚLÍ 1986. 43 Listi rásar tvö kann að koma spánskt fyrir sjónir en vegna gruns um sam- særi var listi siðustu viku felldur úr gildi og eru því tölurnar innan svig- ana ættaðar frá síðasta gilda lista fyrir tveimur vikum. Bitlavinirnir halda enn toppsætinu en gifurlegar sviptingar eru nú á listanum og þvi getur allt gerst á næstunni. Fjögur ný lög eru á listanum, öll islensk og enn eitt islenskt tekur stórstökk. Þar að auki eru þrjú erlend lög stórstig. Á toppi Þróttheimalistans er allt við það sama en Greifarnir virðast líkleg- ir til að breyta einhverju þar um. Madonna vinnur það afrek að halda enn toppsætinu i London og hrekkur Rod Stewart undan valkyrjunni. Ann- ar gamalreyndur poppari gerir nú atlögu að Madonnu, Chris De Burgh og verður fróðlegt að sjá hvernig hon- um vegnar. Peter Gabriel hirðir toppsætið vestra af fyrrum félögum sinum en Madonna virðist likleg til að taka sæti hans þegar i næstu viku. -SÞS- 1. (1) PAPA DON'T PREACH Madonna 2. ( 2 ) THE EDGE OF HEAVEN Wham! 3. (4) TAKE IT EASY Andy Taylor 4. (3) WHO'S JOHNNY El DeBarge 5. (-) ÚTIHÁTÍÐ Greifarnir 6. ( 5 ) ÞRISVAR Í VIKU Bítlavinafélagið 7. (10) IF YOU WERE A WOMAN (AND I WAS A MAN) Bonnie Tyler 8. (-) HUNTING HIGH AND LOW A-Ha 9. ( 6 ) ATLANTIS IS CALLING (SOS FOR LOVE) Modern Talking 10. (7) WHEN TOMORROW COMES Eurythmics 1. (1) ÞRISVAR Í VIKU Bitlavinafélagið 2. ( 7) PAPA DON'T PREACH Madonna 3. (-) HESTURINN Skriðjöklar 4. (20) GÖTUSTELPAN Gunnar Óskarsson & Pálmi Gunnarsson 5. (3) THE EDGE OF HEAVEN Wham! 6. (30) HUNTING HIGH AND LOW A-Ha 7. (-) TENGJA Skriðjöklar 8. (23) IF YOU WERE A WOMAN (AND I WAS A MAN) Bonnie Tyler 9. (-) ÚTIHÁTÍÐ Greifarnir 10. (-) HEILRÆÐAVÍSUR STAN- LEYS Faraldur 1. (1) PAPA DON'T PREACH Madonna 2. (10) LADY IN REO Chris De Burgh 3. (2) EVERY BEATOF MYHEART Rod Stewart 4. ( 3 ) LET'S GO ALL THE WAY Sly Fox 5. (6) SING OUR OWN SONG UB40 6. (4) MY FAVORITE WASTE OF TIME Owen Paul 7. (17) CAMOUFLAGE Stan Ridgeway 8. (24) WHAT'S THE COLOUR OF MONEY Hollywood Beond 9. ( 8 ) VENUS Bananarama 10. (7) HAPPY HOUR The Housemartins Peter Gabriel - Sleggjan í efsta sætið vestra. ÞROTTHEMAR NEW YORI^p 1. (2) SLEDGEHAMMER Peter Gabriel 2. (4) DANGER ZONE Kenny Loggins 3. (1 ) INVISIBLE TOUCH Genesis 4. (3) NASTY Janet Jackson 5. ( 7) GLORY OF LOVE Peter Cetera 6. (12) PAPA DON'T PREACH Madonna 7. (10) LOVE TOUCH Rod Stewart 8. (11) MAD ABOUT YOU Belinda Carlisle 9. ( 5 ) HOLDING BACK THE YEARS Simply Red 10. (15) MODERN WOMAN Billy Joel LONDON ■f * i Bölsýn gamalmenm Sumt fólk lendir í þeim hremmingum þegar það eldist að yfir það hellist sótsvört bölsýni á allt sem gerst hefur í heiminum síðan það var á léttasta skeiði. Þetta eitt útaf fyrir sig er nógu slæmt fyrir blessað fólkið en út yfir tekur þó þegar þetta fólk fer að gaspra á síðum dagblaðanna um hrunadans nútímans og gumar svo af því hvað allt hafi nú verið gott og blessað í gamla daga, heilbrigð æska og halelúja. Þannig voru ekki fyrr komnar fréttir af því á dögunum að vesæll poppari í Bretlandi hefði orðið uppvís að eiturlyfjanotkun að fram á ritvöllinn geyst- ust nokkur bölsýn gamalmenni sem umsvifalaust yfirfærðu böl þessa manns yfir á alla poppara heimsins og allt það fólk sem aðhyllist þeirra „bítlagarg". Þess ber hins vegar að gæta að elsta kynslóð bítlamenningarinnar er nú komin fast að fimm- tugu, svo þessi bölsýnu gamalmenni mega fara að búast við að bítlagargið og eituraldan hellist yfir elliheimilin hvað úr hverju. 1. (4) TOPGUN....................Úrkvikmynd 2. (3 ) SO.......................Peter Gabriel 3. (2) CONTROL.................JanetJackson 4. (5) INVISIBLETOUCH...............Genesis 5. (1) WINNERINYOU...............Patti Labelle 6. (6) LOVEZONE..................BillyOcean 7. (7) WHITNEY HOUSTON.......Whitney Houston 8. (8) LIKEAROCK..................BobSeager 9. (29) TRUE BLUE...................Madonna 10. (9) THE OTHERSIDEOF LIFE.The Moody Blues á toppinn með toppbyssuna. Kenny Loggins - Eurythmics - hefndarþorstinn rekur þau áfram. ísland (LP-plötur 1. (1) BLÚS FYRIR RIKKA......Bubbi Morthens 2. (11) REVENGE..................Eurythmics 3. (Al) FINE YOUNG CANNIBALS .................Fine young Cannibals 4. (2) THESEER...................Big Country 5. (7) ISLENSKALÞÝÐULÖG.......Hinir&þessir 6. (4) TRUEBLUE....................Madonna 7. (3) THEQUEEN IS DEAD.........TheSmiths 8. (5) PICTURE BOOK..............Simply Red 9. (6) READY FOR ROMANCE....ModernTalking 10. (8) INVISIBLETOUCH...........Genesis Bandaríkin (LP-plötur Það vill samt gleymast hjá þessu skinhelga fólki að popparar fyrri áratuga voru engir heilagir menn sem fóru í kirkju á hveij- um sunnudegi heldur margir hverjir forfallnir drykkjuhrútar og eiturhdjaneytendur. Það fór bara ekki eins hátt og nú, enda þekkti almenningur ekki önnur eiturlyf í þá daga en brennivín. Bubbi er ekkert á þeim buxunum að láta efeta sæti íslandslist- ans af hendi en ýmsir eru famir að gerast æði nærgöngulir. Þar eru þau Eurythmicsskötuhjúin fremst í flokki en mannætu- flokkurinn ljúfi fylgir fast á eftir. Eins og menn taka eítir stendur AI innan svigans hjá Fine Young Cannibals en það þýðir aftur inn á listann. en plata hljómsveitarinnar hefur verið ófáanleg um skeið hérlendis. Annað er fátt markvert á listanum nema hvað túrhestatónlistin íslenska heldur áfram göngu sinni áleið- is á toppinn. -SþS- Madonna - liggur á toppnum. 1. (1 ) TRUEBLUE...................Madonna 2. (2) THEFINAL......................Wham! 3. (4) AKINDOFMAGIC..................Queen 4. (3) REVENGE..................Eurythmics 5. (14) INTO THE NIGHT........Chris De Burgh 6. (5) EVERY BEATOF MYHEART.....RodStewart 7. (7) NOW-THESUMMERALBUM...Hinir&þessir 8. (8) BACK INTHENIGHLIFE.....SteveWinwood 9. (13) BROTHERSIN ARMS........DireStraits 10. (6) INVISIBLETOUCH.............Genesis Bretland (LP-plötur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.