Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1986, Page 9

Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1986, Page 9
MÁNUDAGUR 1. DESEMBER 1986. 9 Utlönd Flokksbræður Reagans vilja rannsókn á íran-málinu Robert Dole, leiðtogi þingflokks repúblíkana í öldungadeildinni, hvatti i gær Reagan forseta til þess að kalla þing saman að nýju og setja á laggim- ar nefnd líka þeirri, sem á sínum tíma rannsakaði Watergate-málið, til þess að rannsaka að þessu sinni vopnasöl- una til íran. Annar þingmannaleiðtogi, Richard Lugar, hvatti til meiri mannaskipta í stjóminni og Hvíta húsinu. Reagan er væntanlegur í dag frá Kalifomíu til Washington, þar sem vopnasölumálið heíúr kraumað, en það þykir versta hneykslið sem upp hefúr komið í forsetatíð hans. Það hefúr komið fram að hann hafi sjálfur veitt heimild til þess að með leynd yrði samið um vopnasendingar til fr- anstjómar á meðan utanríkisráðherra hans hefur síðari hluta ársins verið á þönum að telja bandamenn á að taka fyrir öll viðskipti við íranstjóm. Reag- an áréttaði um helgina að hann teldi enn að það heíði verið rétt ákvörðun hjá sér. Umdeildur skyldu- sparnaður í Noregi fóH Vilhjálmssan, DV, Osló: Minnihlutastjórn norska Verka- mannaflokksins mun leggja fram tillögu um skylduspamað á næstunni. Að sögn Gunnars Berge ijármálaráð- herra er ætlunin að taka eitt prósent af tekjum launþega í skyldusparnað. Enn er ekki ákveðið hversu háa vexti skylduspamaðurinn á að bera né í hve langan tíma þessi ráðstöfun á að gilda. Skylduspamaðurinn á að draga úr einkarekstri í Noregi og samtímis að bæta stöðu ríkiskassans. Þessi tillaga Verkamannaflokksins mætir víða andstöðu. Gagmýnendur halda því fram að réttara sé að hvetja fólk til þess að spara af frjálsum vilja. Búist er við að tillaga ríkisstjómar- innar verði samþykkt með stuðningi milliflokkanna á stórþinginu. TVÖ FRÁBÆR FRÁ AIWA Á SÉRSTÖKU JÓLATILBOÐSVERÐI CS-W 220 Verð áður kr. JL4^68ör~ Tilboðsverð kr. 9.990,- stgr. .Útvarp: LW-MW-FM stereo. Magnari: 20 músíkvött. Tvöfaldur upptökuhraði milli segulbandstækja. Auto laudness. Viðstöðulaus afspilun (Deckl Deck2) Til í svörtu, silfurlitu og rauðu. CA- 25 Verð áður kr.Jl4?660-- Tilboðsverð kr. 12.990,- stgr. Útvarp: LW-MW-FM stereo. Magnari: 32 músíkvött. 5 banda tónjafnari. Lausir hátalarar. Innstunga fyrir plötuspilara. Auto laudness. Til í svörtu, silfurlitu og rauðu. r n D í\aa io Ármúla 38, símar 31133 og 83177, og Garðatorgi 1, Garðabæ, sími 656611 AIWA LOKSINS Á ÍSLANDI «esana8 HVANNBERGSBRÆÐUR LAUGAVEGI 71, S. 13604 S. 84750 & 78501 MlLANÓ LAUGAVEGI 20, S. 10655 HALLÓ, KRAKKAR! NÚ ERU ÞEIR KOMNIR NÝJU KÚ REKA-KU LDASTÍGVÉUN, ÞAU ERU MEIRIHÁTTAR SJÁUMST.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.