Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1986, Page 32

Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1986, Page 32
32 MÁNUDAGUR 1. DESEMBER 1986. íþróttir Arsenal er ennþá á bullandi siglingu og er eitt í efsta sæti - Manchester United fékk enn einn skellinn er liðið tapaði fyrir Wimbledon, 1-0 Arsenalviridð gjörsigraði Aston Villa á Villa Park og heldur foryst- unni en Nottingham Forest, sem vann góðan sigur á Tottenham á útivelli, og Liverpool, sem sigraði Coventry í annað sinn í vikunni, veita Arsenal mikla keppni. Wimbledon berst af lífi og sál fyrir tilveru sinni í 1. deildinni og lagði Manchester United, 1-0. Fjórða víti Mölbys skóp sigur Liverpool Liverpool og Coventiy hafa nú spil- að þrjá leiki á tíu dögum. Á miðviku- daginn lagði Liverpool Coventry, 3-1, í Littlewoodsbikarkeppninni og þá skoraði Jan Mölby þrjú mörk úr víta- spymu. Og ekki voru liðnar nema 24 mínútur af leiknum þegar Ian Rush var felldur í vítateignum . Mölby átti ekki í vandræðum með að nýta víta- spymuna. Coventry liðið gafst ekki upp og barðist vel í leiknum en ekki dugði það til. John Wark, sem kom inn á sem varamaður fyrir Mölby, skoraði síðara mark Liverpool undir lok leiks- ins eftir sendingu írá Paul Walsh. •Leicester og Chelsea skildu jöfii í leik liðnna á Filbert Street leikvangin- um. David Speedie, sem aftur er kominn í lið Chelsea eftir ágreining við framkvæmdastjórann, John Holl- ins, kom Chelsea yfir á 11. mínútu. Gary McAlister jafiiaði úr vítaspymu og Alan Smith kom Leicester yfir á 36. mínútu. John Bumpstead jafhaði fyrir Chelsea undir lok leiksins. Átján ára nýliði lagði United lýlikið stökk hefur verið i frama piltsins Vince Jones sem sat á vara- mannabekknum fyrir utandeildaliðið Úrslit 1. deild: Aston Villa-Arsenal .........0-4 Leicester - Chelsea..........2-2 Liverpool - Coventry.........2-0 Luton - Charlton.............1-0 Manch.City-Everton..........1-3 Newcastle-WestHam...........4-0 Norwich - Oxford............2-1 QPR-Sheff.Wed...............2-2 Southampton-Watford.........3-1 Tottenham - Nott. Forest ....2-3 Wimbledon-ManchesterUnited 1-0 2. deild: Bamsley - WBA...............2-2 Blackburn - Ipswich..........0-0 Bradford - Stoke............1-4 Crystal Pal - Sunderland....2-0 Grimsby - Birmingham.........0-1 Leeds-Derby .................2-0 Millwall-Portsmouth.........1-1 Plymouth-Oldham..............3-2 Reading-Huddersfield........ff. Sheff.Utd. - Brighton ......0-1 Shrewsbury - Hull............3-0 3. deild: Blackpool-Newport...........1-1 Bolton-York.................3-1 Bristol. Rov. - Doncaster...fr. Chesterfield - Bury.........1-1 Fulham - Darlington.........3-1 Middlesbro - Chester.........1-2 Notts County - Bristol City..2-0 Port Vale - Bournemouth.....fr. Swindon-Carlisle.............2-0 Walsall-Mansfield............2-0 Wigan-Gillingham.............3-1 4. deild: Cardiff- Cambridge...........3-0 Exeter-Aldershot.............4-0 Hereford - Scunthorpe........2-2 Lincoin - Wolves.............3-0 Orient-Tranmere..............2-2 Peterborough-Preston........2-1 Rochdale - Torquay...........3-3 Wrexham - Swansea............0-0 Wealdstone fyrir hálfum mánuði.' Wimbledon keypti hann á 8000 pund, hann spilaði gegn Nottingham Forest um síðustu helgi og nú skoraði hann eina mark Wimbledon gegn Manc- hester United á 42. mínútu. Leikmenn Wimbledon em fastir fyrir í leikjum sínum. Leikstíl þeirra er lýst sem: oln- bogar, hraði, barátta. Strax á 22. sekúndu var Mike Duxbury skellt og gaf það tóninn fyrir leikinn. Þetta var fyrsti leikur Manchester United á Plo- ugh Lane velli Wimbledon og ekki komst liðið í gang. Bryan Robson kom inn á sem varamaður en ekki gekk rófan. Wimbledon er nú með 22 stig en Manchester United 17. • Norwich tókst að leggja Oxford að velli á heimavelli sínum. Kevin Drin- kell tók foiystuna fyrir Norwich á 12. mínútu og Gordon Dale bætti við marki skömmu síðar. Það var svo markakóngurinn John Aldridge, sem skoraði sitt níunda deildarmark, sem svaraði fyrir Oxford í fyrri hálfleik. Ekki urðu mörkin fleiri og tapaði Oxford því sínum öðrum leik í röð. Charlton tapar og tapar Heimavallarárangur Luton er óskertur eftir 1-0 sigur gegn Charlton sem þar með tapaði sínum fimmta leik í röð. Mark Stein skoraði markið eftir að Brian, bróðir hans, hafði gefið hon- um stungusendingu. Mike Newell hefúr nú spilað 25 leiki fyrir Luton þannig að liðið verður að borga Wigan • 10.000 pund samkvæmt samningum. Kærkomið rekstrarfé það. QPR missti niður tveggja marka forystu Það tók QPR ekki nema 17 sekúnd- ur að skora mark gegn Sheffield Wednesday. Þar var að verki hinn leikni Gary Bannister. Alan McDon- ald skoraði mark skömmu síðar og staðan var dökk hjá Sheffield Wednes- day. En markinu var lokað og lagt á brattann. Uppskeran var tvö mörk sem Lee Chapman ( hans 11. deildar- mark) og Bradshaw skoruðu. Sheffield Wednesday hefur því ekki sigrað í leik í London í fjögur ár. •Southampton tók leikinn gegn Watford í sínar hendur og fætur og komst í 2-0 strax eftir tólf mínútur. Miðvörðurinn Mark Wright og Colin Clarke (Iians 14. deildarmark) skoruðu mörkin. Steve Terry svaraði fyrir Watford en Gordon Hobson bætti við þriðja markinu fyrir Southampton strax í fyrri hálfleik. Ekki var skorað meira. Power með mark gegn sínu gamla félagi Leikmenn hafa yfirleitt mikla ánægju af því að skora mörk gegn sín- um gömlu félögum. Paul Power, sem •Clive Allen heldur áfram að skora fyrir Tottenham, tvö mörk um helgina gegn Nottingham Forest. rAllt þeim^ j írska að ] i kenna i I Norður-írski sóknarleikmað- I ■ urinn hjá Blackburn í 2. deildinni 1 2 3 4 | ensku, JimmyQvinn.hefuróskað | . eftir því að vera settur á sölulista _ I hjá félaginu. | ISegir hann að það sé ólíft fyrir ■ sig að búa og leika í Blaékburn. I I Ef liðið tapi leik - sem hefur kom- I * ið nokkuð oft fyrir í haust - sé ■ I hann lagður í einelti af áhang- I J endum liðsins. Hóti þeir honum J I öllu illu svo og fjölskyldu og vin- | | um. -klp- | > Hættur hjá \ ! Hibemian! I John Blackley hefur eftir ná- ■ kvæmlega tvö ár og einn dag sagt ■ I starfi sínu lausu sem fram- I ■ kvæmdastjóri skoska úrvals- ■ | deildarliðsins Hibemian. | _ Var farið að hitna undir sæti _ I hans þar og sagði hann þá starfi | Isínu lausu. Við því tekur aðstoð- ■ armaður hans þessi tvö ár og einn I ^ag, Tommy Graig. -klp-j Arsenal hefúr haldið hreinu í 5 leikjum Allt gengur upp hjá Arsenal um þessar mundir og liðið er nú ósigrað í síðustu tólf leikjum eftir 4-0 stórsigur á Aston Villa á útivelli. Arsenal hefur nú skorað ellefu mörk í síðustu þrem- ur leikjum og ekki fengið á sig mark i fimm leikjum. En það þurfti hjálp frá fyrrverandi Arsenalleikmanni til að komast í gang. Martin Hayes átti skot að marki Áston Villa á 22. mínútu og Nigel Spinks virtist ekki eiga í erfiðleikum með að ná knettinum. Þá kom aðvíf- andi Martin Keown, sem Villa keypti frá Arsenal í haust, og slengdi fæti í knöttinn sem þegar breytti stefiiu og hafnaði í netinu. Ekki var skorað meira í fyrri hálfleik en Martin Hay- es, Perry Groves og David Rocastle bættu við mörkum í síðari hálfleik og gjörsigraði Arsenal því Aston Villa. Vöm Arsenal er nú líkt við virki því ekkert kemst þar innfyrir. Arsenal hefur nú tveggja stiga forystu á Nott- ingham Forest, sem sækir að tppplið- inu af hörku. -EJ. Læti á White Hart Lane Það gekk mikið á í leik Tottenham og Nottingham Forest á White Hart Lane. Nottingham Forest tók foryst- una strax á 56. sekúndu er Stuart Pearce skoraði mark úr vítaspymu eftir að markvörðurinn gamli, Clem- ence, hafði skellt Nigel Clough í vitateignum. Áfall þetta olli því að leikmenn Totten- ham tvíefldust og skoraði Clive Allen mark undir lok fyrri hálfleiks eftir send- ingu frá Gary Mabbutt. Allen kom Totten- ham yfir snemma í síðari hállleik og var það hans 16. deildarmark í haust. En Nott ingham Forest var ekki úr leik. Miðvörð- urinn hávaxni, Chris Fairclough, sem spilaði sinn annan leik í haust, skoraði mark á 67. mínútu og Neil Webb kom Forest yfir með marki undir lok leiksins. Nottingham er nú komið í annað sæti í deOdinni og er með 32 stig. Tottenham er sem fyrr óútreiknanlegt og væri mun neð- ar ef ekki kæmi til ótrúleg markheppni Clive Allen sem hefur skorað 16 af 21 marki Tottenham. E.J. nú spilar með Everton en eyddi mest- um hluta spilaferils síns með Manc- hester City, skoraði mark gegn sínu gamla félagi á heimavelli þess. Reynd- ar tók Adrian Heath forystuna fyrir Everton en Paul Boulder jafnaði fyrir City í fyrri hálfleik. Power tók foryst- una fyrir Everton í síðari hálfleik en Heath bætti við marki um miðjan síð- ari hálfleik. Everton hefur ekki tapað síðustu fjórum leikjum sínum og er í íjórða sæti en Manchester City hefur tapað síðustu tveimur leikjunum og er í næstneðsta sæti. Baráttan í algleymingi í 2. deild Baráttan í 2. deild er geysilega hörð. Liðin reyta stig hvert af öðru og enginn leikur er fyrirfram unninn. Efsta liðið, Oldham, tapaði, 3-2, fyrir Plymouth sem kom úr 3. deildinni í vor en er nú í þriðja sæti. John Clayton, Tommy Tynan og Adrian Burrows skoruðu fyrir Plymouth en Terry Milligan og Ron Futcher fyrir Oldham. Á meðan komst Portsmouth í hann krappan gegn Millwall og tókst að jafna leikinn, 1-1, undir lok leiksins eftir að hafa verið undir mest allan tímann. • Eftir ágæta byrjun í haust tók Cryst- al Palace upp á þvi að tapa hvefyum leiknum á fætur öðrum. Það var ekki fyrr en nú, í 2-0 sigri gegn Sunderland, að tókst að stöðva skriðuna. Tony Finnigan og Ian Wright skoruðu mörkin. Stoke er að kom- ast í gang og gjörsigraði Bradford á útivelli, 4-1. Ekki er langt síðan Stoke lagði Hull, 4-0, á útivelli eftir að hafa þá tapað sex útileikjum í röð. Nú skoruðu meðal annarra Carl Saunders, George Berry úr vítaspymu og Tony Ford fyrir Stoke en eitt mark var sjálfsmark vamar- manna Bradford. John Hendrie svaraði fyrir Bradford. Steve Whitton skoraði eina markið í útisigri Birmingham gegn Grims- by og Dean Saunders skoraði eina mark Brighton gegn Sheffield United. Shrews- bury gekk frá Hull og skomðu þeir Paul Tester, Gerry Daly og Roberts mörkin. E.J. Staðan 1. deild Arsenal 17 10 4 3 27 8 34 Nott. For. 17 10 2 5 38 24 32 Liverpool 17 9 4 4 36 20 31 Everton 17 8 5 4 27 18 29 Luton 17 8 5 4 19 12 29 Norwich 17 8 5 4 26 24 29 West Ham 17 7 6 4 26 27 27 Sheff.Wed. 17 6 8 3 32 25 26 Coventry 17 7 5 5 16 14 26 Tottenham 17 7 4 6 21 19 25 Southampton 17 7 2 8 33 36 23 Watford 17 6 4 7 31 25 22 Wimbledon 17 7 1 9 19 22 22 Oxford 17 5 6 6 18 28 21 Q.P.R. 17 5 4 8 17 22 19 Aston Villa 17 5 3 9 21 36 18 Man. United 17 4 5 8 17 19 17 Newcastle 17 4 5 8 19 26 17 Leicester 17 4 5 8 20 29 17 Charlton 17 5 2 10 18 29 17 Chelsea 17 3 7- 7 19 30 16 Man.City 17 3 6 8 16 23 15 2. deild Oldham 17 10 4 3 28 16 34 Portsmouth 17 9 6 2 21 11 33 Plymouth 17 9 6 2 29 20 33 Derby 17 9 3 5 21 17 30 Leeds 17 8 3 6 22 16 27 Ipswich 17 7 6 4 26 21 27 West Bromwich 17 7 4 6 22 19 25 Sheff. United 17 6 6 5 21 19 24 Birmingham 17 6 5 6 24 24 23 Hull 17 7 2 8 17 26 23 Sunderland 17 5 7 5 21 24 22 Crystal Palace 17 7 1 9 22 30 22 Millwall 17 6 3 8 19 19 21 Grimsby 16 5 6 5 16 16 21 Shrewsbury 17 6 3 8 18 20 21 Stoke 17 6 2 9 20 20 20 Brighton 17 5 5 7 16 19 20 Reading 16 5 4 7 25 25 19 Bradford 16 5 3 8 23 28 18 Blackbum 15 4 3 8 15 20 15 Huddersfield 16 4 3 9 18 27 15 Barnsley 17 2 7 8 13 20 13

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.