Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.1987, Blaðsíða 24
24
LAUGARDAGUR 17. JANÚAR 1987.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
StenhoJ bilalyfta, 4ra pósta, og
þokkalegur Bronco árg. ’66 til sölu.
Uppl. í síma 99-4273 og 99-4638.
Saab 99 2.0 L árg. 75, með bilaða vél,
til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 641726
eftir kl. 20 og um helgina.
Skoda Rapid ’85 (’86) til sölu, ekinn
7700 km. Uppl. hjá Bílahöllinni, sími
688888.
Toyota Mark II 76 til sölu, bíllinn er í
ágætu standi. Gott verð. Uppl. í síma
50124 eftir kl. 18.
Toyota Corolla 76 1200 til sölu, nýupp-
tekin vél, ekinn ca 2000. Verð 50-60
þús. Uppl. í síma 78744 eftir kl. 16.
Toyota Cressida '81 til sölu, ekinn 77
þús., mjög fallegur bíll. Uppl. í síma
93-8830.
Toyota Mark II árg. ’72 til sölu, í sæmi-
legu ástandi. Verðhugmynd ca 30-35
þús. Uppl. í síma 39674.
Volvo 244 DL árg. 78 með vökvastýri
til sölu, skemmdur eftir ákeyrslu.
Uppl. í síma 35829.
Volvo 244 79, frambyggður Rússajeppi
með dísilvél, ’81, og Lada Sport ’79 til
sölu. Uppl. í síma 99-8199.
Honda Accord EX ’83/’84 með öllu, ek-
inn 30 þús., til sölu. Uppl. í síma
92-1621.
Bronco 72 til sölu, 8 cyl., beinskiptur,
aflstýri. Uppl. í síma 13672.
Cortina 2000 76 til sölu, selst ódýrt.
Uppl. í síma 79191.
Daihatsu Charmant 79 til sölu. Uppl.
í síma 92-3741 eftir kl. 17.
Dateun Urvan ’82 til sölu, dísil, 5 gíra.
Uppl. í síma 99-5158 eftir kl. 5.
Dodge Diamond 71 til sölu, þarfnast
útlitslagfæringar. Uppl. í síma 84383.
Ford Cortina 76 til sölu. Uppl. í síma
53206 eftir kl. 18.
Ford Cortina 76 til sölu. Verð 50 þús.
Uppl. í síma 20784.
Frambyggður Rússajeppi 76 til sölu.
Uppl. í síma 686926 eftir kl. 18.
Lada 79, á nýjum dekkjum, selst
ódýrt. Uppl. í síma 667343.
Mazda 929 '80 og Volvo 343 78 til sölu.
Uppl. í síma 93-2506.
Opel Kadett ’81 5 dyra til sölu. Uppl.
í síma 685918 milli kl. 19 og 21.
Saab 99 74 til sölu, til lagfæringa eða
í varahluti. Uppl. í síma 33607.
Toyota Corolla 1600 ’82 til sölu, ekin
62 þús. Uppl. í síma 99-3310.
WV Passat station 78 til sölu. Uppl. í
síma 99-4446.
■ Húsnæði í boði
3ja herb. ný íbúð á neðri hæð í einbýlis-
húsi í 'Hólahverfi til leigu. Tilboð um
greiðslugetu og fyrirframgreiðslu
ásamt öðrum upplýsingum sendist
D\ merkt „1012“, fyrir þriðjudaginn
20. jan.
Smáíbúðahverfi. 2ja herb. íbúð til leigu
í Smáíbúðahverfi, laus 1. febr. Nafn,
heimilisfang, sími, greiðslugeta og fyr-
irframgreiðsla sendist DV, merkt
„Austurbær 110“, fyrir 17. jan.
Húseigendur. Höfum leigjendur að öll-
um stærðum íbúða á skrá. Leigutakar,
látið okkur annast leit að íbúð fyrir
ykkur. Leigumiðlunin, sími 76111.
Húsnæði og fæði f boði gegn heimilis-
hjálp og bamagæslu, gæti hentað
framhaldsskólanema. Uppl. í síma
46919 á daginn og 45449 á kvöldin.
Seljahverfi. 3ja herb. íbúð til leigu,
leigist með síma, ísskáp og hluta af
húsgögnum í 5 mán. Uppl. í síma 72529
milli kl. 16 og 21.
4ra herbergja ibúð til leigu í 6 mán-
uði. Tilboð sendist DV, merkt ,,711“,
fyrir kl. 18 mánudaginn 19. janúar.
Til leigu - Reykjavík - 3ja herbergja
íbúð
frá 1. febrúar í austurbænum. Tilboð
sendist DV, merkt „íbúð 16“.
Vil leigja stóra 2 herbergja íbúð í 3
mánuði með öllum húsgögnum. Uppl.
í síma 74806.
■ Húsnæði óskast
Lifll ibúð óskast til leigu fyrir einstakl-
ing, staðsett á Stór-Reykjavíkursvæð-
inu. Góðri umgengni og reglusemi
heitið. íbúðin má þarfnast lagfæringa,
fyrirframgreiðsla ef óskað er. Leigu-
tími 10 til 12 mán. Uppl. í síma 12735.
Húseigendur, athugið. Höfum leigjend-
ur að íbúðum, sérstaklega 2-3 herb.,
einnig að öðru húsnæði. Opið kl. 10-
17. Húsnæðismiðlun Stúdentaráðs HÍ,
sími 621080.
Einhfeyp kona, sem komin er yfir miðj-
an aldur, óskar eftir að taka á leigu
einstaklingsíbúð, er róleg og reglu-
söm, fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Nánari uppl. í síma 24464.
Góð fyrirframgreiösla. óska eftir ein- stakl. eða 2ja herb. íbúð. Góð fyrir- framgr. fyrir gott húsnæði og sanngj leigu. Reglusemi. Guðjón sími 641544 eða 83869 e. kl. 6 og um helg.
Tveir hreingerningamenn óska eftir 3ja herb. íbúð til leigu strax. Reglusemi og öruggar mánaðargreiðslur. Vin- samlegast hringið í síma 11049 milli kl. 15 og 19.
Ung ekkja með 2 börn utan af landi óskar eftir 3ja-4ra herb. íbúð frá og með 1. júlí, helst í Breiðholti, er reglu- söm, fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 93-6431.
Ungt, barnlaust par óskar eftir íbúð til leigu frá 1. febr. Reglusemi og öruggar mánaðargreiðslur. Meðmæli ef óskað er. Vinsamlegast hafið samband í síma 18035 eftir kl. 18.
Óska eftir 4ra herbergja íbúð. Emm tvö með eitt bam. Reglusemi + góð um- gengni, 3-4 mán. fyrirfram og öruggar mánaðargreiðslur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2100.
22 ára nema vantar 2ja herb. íbúð frá 1. mars. Má þarfnast smávægilegs viðhalds. Reglusemi, öruggar greiðsl- ur. Finnur, hs. 685032, vs 84552.
3ja herb. íbúð. Tvo nema bráðvantar íbúð sem fyrst. Algjörri reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 15724 eftir kl. 18.
3ja-4ra herb. ibúð óskast sem allra fyrst, helst í miðbænum eða nágrenni, tvennt í heimili. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2067.
Einhleypur maður á fimmtugsaldri óskar eftir 2ja herb. íbúð. Reglusemi heitið, fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 24372 laugardag og mánudag. Einstaklingsíbúð, miðsvæðis óskast sem fyrst. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Nánari uppl. í síma 41085 eftir kl. 18. . Hafnarfjörður. 2ja-3ja herb. íbúð ósk- ast fyrir par með eins árs barn, reglusemi og einhverri fyrirfram- greiðslu heitið. Uppl. í síma 50524. Hjón með eitt barn, bæði í fullri vinnu, óska eftir húsi eða íbúð á leigu í eitt ár eða lengur í Njarðvík. Uppl. í síma 97-2457. Hjón með tvö börn, 3ja og 8 ára, óska eftir 3ja-4ra herb. íbúð, erum reglu- söm, fyrirframgreiðsla og öruggar mánaðargreiðslur. S. 686394 e. kl. 17. STRAX! Einstæð móðir með 2 böm óskar eftir 3ja herb. íbúð strax í austurbæ Kópavogs. Uppl. gefur Inga í síma 641619. Tvær reglusamar stúlkur óska eftir íbúð í Rvík, góðri umgengni og skil- vísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 52209 og 42844. Ungt, reglusamt par bráðvantar ein- staklings- eða 2ja herb. íbúð gegn sanngjamri greiðslu. Öruggum mán- aðargreiðslum heitið. Sími 30294. Ungur maður með eitt barn óskar eftir 2ja-4ja herbergja íbúð sem allra fyrst. Reglusemi og ömggar greiðslur. Uppl. í síma 611279. Hjúkrunarfræðingur óskar eftir íbúð í Reykjavík frá 1. febr. næstkomandi. Uppl. í síma 96-25142 eftir kl. 19.
Lögregluþjónn óskar eftir að taka á leigu 2ja-4ra herb. íbúð. Uppl. í símum 641052 og 641533 næstu daga.
Mosfellssveit. Óska eftir að taka á leigu íbúð í Mosfellssveit. Uppl. í síma 667323.
Reglusama konu á sextugsaldri vantar 2ja herb. íbúð, helst í Vesturbænum, öruggar greiðslur. Uppl. í síma 74733.
Ungt par óskar eftir 2ja herb. íbúð til leigu strax. Vinsamlegast hringið í síma 985-23012 alla helgina.
Óska eftir að leigja 2-3ja herb. íbúð á góðum kjörum. Góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 16736.
Óska eftir 2-4 herb. íbúð til leigu strax, helst í neðra Breiðholti eða nágrenni. Uppl. í síma 33978 eða 79651.
Húsnæði óskast, helst miðsvæðis í borginni. Uppl. í síma 15560.
Tveggja til þriggja herb. íbúð óskast á ieigu sem fyrst. Uppl. í síma 53103.
■ Atvinnuhúsnæöi
Vil taka á leigu ca 30-60 ferm húsnæði
með innkeyrsludyrum, rafmagni og
hita. Uppl. í síma 672178.
Atvinnuhúsnæði til leigu. Til leigu er
ca 290 fm iðnaðarhusnæði við höfn-
ina, hentar ýmsum iðnaði. Uppl. gefur
Ólafur Thorarensen í síma 10123 frá
8-5 á daginn.
Lítið tölvufyrirtæki óskar eftir húsnæði
á Stór-Reykjavíkusvæðinu, ca 20-30
ferm. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022. H-2093.
110 fm lager- eða iðnaðarhúsnæði til
leigu við Súðarvog. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-2079.
Til leigu I Kópavogi 200 fm verslunar-
eða iðnaðarhúsnæði. Uppl. í síma
71100
á vinnutíma og 41388 á öðrum tímum.
■ Atvinna í boði
Lagermaður óskast á ávaxta- og græn-
metislager, Skeifunni 15. Æskilegt er
að væntanlegir umsækjendur séu eldri
en 18 ára, séu vanir nákvæmum
vinnubrögðum og geti hafið störf nú
þegar. Nánari uppl. gefur starfs-
mannastjóri (ekki í síma) mánudag og
þriðjudag frá kl. 16-18. Umsóknar-
eyðublöð liggja frammi hjá starfs-
mannahaldi. HAGKAUP, starfs-
mannahald, Skeifunni 15.
Aukavinna - heimavinna. Auglýsinga-
safnari óskast fyrir tímarit sem kemur
út 6 sinnum á ári. Tilvalin heimavinna
sem getur gefið góðar tekjur. Uppl. í
síma 651679 á morgnana, á kvöldin
og um helgar og í síma 22188 virka
daga milli kl. 14 og 18.
Blikksmiði - nemar. Viljum ráða menn
til starfa, getum bætt við okkur
nokkrum nemum, framtíðarstörf, mik-
il vinna og góðir tekjumöguleikar.
Blikksmiðjan Höfði, sími 686212.
Eldri konur, ath.: Hjón óska eftir eldri
konu til að koma heim og gæta 2ja
ára stúlku og líta eftir 9 ára dreng 2-3
daga í viku frá kl. 8-16. Við búum á
Rekagranda. Uppl. í síma 25567.
Óskum eftir að ráða duglegt starfsfólk
til fiskvinnslustarfa, hálfan eða allan
daginn. Uppl. í símum 44680 og 46715,
kvöldsíma 685935, ísfiskur sf., Kárs-
nesbraut 124, Kópavogi.
Heildverslun á sviði sjávarafurða
óskar eftir ráða starfskraft, ekki yngri
en 20 ára, góð laun í boði. Hafið sam-
band við auglþj. DV í síma 27022. H-
Pípulagnir. Sveina eða vana menn
vantar til pípulagna, mikil vinna.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-2074.
Smiður óskast til að lagfæra innviði í
gömlu húsi. Má vinnast í rólegheitum
í samráði við húsráðendur. Uppl. í
síma 39003 á kvöldin.
Beitingamaður óskast á línubát frá
Keflavík. Uppl. í síma 92-6710 og 92-
1933.
Beitningamenn vantar strax á bát sem
rær frá Sandgerði. Uppl. í síma 92-
7314 og 92-7164.
Háseta og beitingamenn vantar á 15
tonna bát sem rær frá Snæfellsnesi.
Uppl. í síma 99-1516.
Vantar vélavörð og bveitningamann á
15 tonna bát sem rær frá Sandgerði.
Uppl. í síma 92-7682.
Óska að ráða mann á borvagn, helst
með sprengiréttindum. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-2097.
Óskum eftir að ráða fyrsta vélstjóra á
skuttogara frá Eskifirði. Uppl. gefur
Emil í síma 97-6120.
Rösk og ábyggileg stúlka óskast í sölu-
tum í miðbænum. Uppl. í síma 23428.
Vantar mann á 12 tonna bát frá Kefla-
vík. Uppl. í síma 92-2967.
■ Atvinna óskast
Sölumaður. Vanur sölumaður óskar
eftir vörum til sölu og dreifingar í
Rvík og úti á landi. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-2062.
23 ára maður með stúdentspróf óskar
eftir vinnu, t.d. verslunarstarfi, en
margt kemur til greina. Meðmæli ef
óskað er. Uppl. í síma 681693.
28 ára fjölskyldumaöur óskar eftir
framtíðarstarfi. Margt kemur til
greina. Hef góð meðmæli. Uppl. í síma
641282.
Ræsting. Vantar vinnu við ræstingar
frá kl. 17 til 19 virka daga á skrifst.,
stigagöngum eða versl. Flest kemur
til greina. Sími 53903 e.kl. 19.
Ræstingastarf. Þrjár mæðgur óska eft-
ir ræstingastarfi á kvöldin og um
helgar, þokkalega launuðu. Uppl. í
síma 12735.
2 konur óska eftir ræstistarfi á kvöld-
in, helst í Kópavogi. Uppl. í síma
45013.
Matsveinn óskar eftir skipsplássi á tog-
ara eða bát, annað kemur til greina.
Uppl. í síma 641705.
Mig vantar vinnu. Ég er tvítugur.
Margt kemur til greina. Uppl. í síma
621419. Gísli.
21 árs stúlka með stúdentspróf óskar
eftir vinnu. Uppl. í síma 621419. íris.
Tek að mér ritvinnsluverkefni. Uppl.
í síma 52654 eftir kl. 18. Sigrún.
■ Bamagæsla
Dagmamma I Köldukinn
I Hafnarfirði, með leyfi, getur bætt við
sig bömum fyrir og eftir hádegi. Uppl.
í síma 51102.
Ég er 8 mán. drengur sem vantar góða
konu til að passa mig 4 morgna í viku,
helst á Seltjarnarn. eða í vesturbæ.
Uppl. í síma 623633.
Frábær aðstaða. Dagmamma í Breið-
holti getur bætt við tveimur bömum
hálfan eða allan daginn. Hef leyfi.
Uppl. í síma 79198. eftir kl. 17.
Tek að mér böm á öllum aldri. Uppl.
í síma 611392.
Tek börn í gæslu, hálfan og allan dag-
inn, er í Hólahverfi. Uppl. í síma 73293.
Óska eftir börnum í pösssun, 2 ára og
eldri. Er í Hólahverfi. Sími 73382.
Barnfóstra óskast. Uppl. í síma 93-5780.
■ Ýmislegt
Get leyst út vörur gegn heildsöluálagn-
ingu. Tilboð sendist DV, merkt „1870“.
■ Emkamál
Vantar ekki einhvern traustan og glað-
an herra félagsskap seinnipartinn á
lífsleiðinni? Aldur 55-60 ára. Sendið
svar- sem fyrst til DV, merkt „Sam-
vinna“.
■ Kennsla
Saumanámskeið. Vegna bilunar í síma
bið ég þær sem reyndu að hringja
miðvikudag og fimmtudag að reyna
aftur, örfá pláss laus, aðeins fimm
nemendur í hóp. Uppl. hjá Siggu í síma
17356 milli kl. 18 til 20.
Kennum stærðfræöi, bókfærslu, ís-
lensku, dönsku o.fl. Einkatímar og
fámennir hópar. Uppl. að Skúlagötu
61, annarri hæð, kl. 15-17 og í síma
622474 kl. 20-22.
Tónskóli Emils. Kennslugr.: píanó, raf-
magnsorgel, harmóníka, gítar, blokk-
flauta og munnharpa. Allir aldurs-
hópar. Innritun í s. 16239 og 666909.
■ Skemmtanir
Diskótekið Dollý!
Diskótek í fararbroddi með blandaða
tónlist fyrir fólk á öllum aldri, á árs-
hátíðina, þorrablotið, grímuballið eða
önnur einkasamkvæmi þar sem fólk
vill skemmta sér ærlega. Fullkomin
tæki skila góðum hljóm út í danssal-
inn. Ljúf dinnertónlist, leikir, gott
„ljósashow" og hressir diskótekarar.
Diskótekið Dollý, sími 46666.
Dlskótekið Dfsa 10 ára. Dansstjóm á
3000 skemmtunum á árunum 1976-’86
heíúr kennt okkur margt. Okkar
reynsla stendur ykkur til boða. Dragið
ekki að panta fyrir árshátíðina eða
þorrablótið. Munið: tónlist fyrir alla
aldurshópa, leikjastjóm og blikkljós
ef við á. Diskótekið Dísa, sími 50513,
(og 51070 á morgnana).
Hjómsveitin Crystal tekur að sér sem
fyrr að leika á árshátíðum, þorrablót-
um og öðrum mannfögnuðum um land
allt. Uppl. í símum 91-79945, 77999 og
33388.
Hljómsveitin Ármenn ásamt söngkon-
unni Mattý Jóhanns sjá um alla músík
fyrir árshátíðir og þorrablót. Símar
39919,44695,71820 og 681053 e.kl. 17.
Tek aö mér að leika létta og ljúfa tón-
list undir borðum. Kjörið fyrir árs-
hátiðir o.þ.h. Hef mikla reynslu. Uppl.
í síma 43202 á milli kl. 17 og 19.
Vanti ykkur hljómsveit hringið þá í
52612, 54057 eða 17184. Ef til vill er
laust
kvöld fyrir ykkur. Tríó Þorvaldar og
Vordís.
■ Bókhald
Bókhald, uppgjör, tölvuvinnsla,
áætlanagerð. Ömgg þjónusta. Bók-
haldsstofan, Skipholti 5, símar 21277
og 622212.
■ Hreingemingar
Snæfell. Tökum að okkur hreingem-
ingar á íbúðum, stigagöngum og
fyrirtækjum, einnig teppa- og hús-
gagnahr., sogum vatn úr teppum,
Aratugareynsla og þekking. Símar
28345, 23540, 77992.
Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs-
verð, undir40ferm, 1200,-. Fullkomnar
djúphreinsivélar sem skila teppunum
nær þurrum. Margra ára reynsla, ör-
ugg þjónusta. Sími 74929.
Þvottabjörn - nýtt. Veitum þessa þjón-
ustu: hreingemingar, teppahreinsun,
húsgagnahreinsun, gluggaþvott, há-
þrýstiþvott, gólfbónun. Sjúgum upp
vatn. S. 40402 og 40577.
Gólfteppahreinsun, húsgagnahreins-
un. Notum aðeins það besta. Amerísk-
ar háþrýstivélar, sértæki á viðkvæm
teppi. Ema og Þorsteinn, s. 20888.
Þrif, hreingerningar, teppahreinsun.
Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í
símum 33049 og 667086, Haukur og
Guðmundur Vignir.
Hreingerningar I fyrirtækjum, íbúðum,
skipum og fleim. Gerum hagstæð til-
boð í tómt húsnæði. Sími 14959.
■ Þjónusta
Málun, flísalögn og allar alhliða húsa-
viðgerðir, t.d. glerísetning, múrverk,
rennuuppsetningar og jámklæðning-
ar á þök. Geri verðtilboð ef óskað er.
Fagmannaþj., s. 42151 og 19123.
Byggingameistari. Get bætt við mig
verkefnum. Húsaviðgerðir, alls konar
breytingar og nýsmíði. Einnig inn-
réttingar og viðgerðir á skipum og
bátum. Uppl. í síma 72273.
Raflagnir/viðgerðir. Við tökum að okk-
ur að leggja nýtt og gera við gamalt,
úti og inni, endurnýjum töflur og
margt fleira. Lúðvík S. Nordgulen
rafvirkjam. S. 38275.
Tökum að okkur nýsmíði og breytinga-
vinnu ásamt uppsetningu ýmiss
konar. Smíðaþjónustan, s. 77458, sím-
svari tekur við skilaboðum allan
daginn.
Borðbúnaður til leigu. Leigjum út alls
konar borðbúnað, svo sem diska, glös,
hnífapör, bolla, veislubakka o.fl.
Borðbúnaðarleigan, sími 43477.
Arinhleðsla, flisalögn, múrverk. Tökum
að okkur flísalagnir og múrverk, höf-
um einnig sérhæft okkur í arinhleðslu.
Uppl. í síma 99-4423 eftir kl. 19.
Húsbyggjendur, athugið! Getum bætt
við okkur verkefnum. Ástmar og Ólaf-
ur, byggingameistarar. Uppl. í síma
666838 og 79013.
Nú er rétti tíminn að fá húsdýraáburð-
inn, sama lága verðið og í fyrra, dreift
ef óskað er. Uppl. í síma 686754 eftir
kl. 16.
Trésmlðavinna. Tökum að okkur við-
halds- og viðgerðarvinnu, uppsetning-
ar o.fl. Uppl. í síma 91-641677 eftir kl.
17.
Flytjum píanó og flygla. Vanir menn,
vönduð vinna. Uppl. í síma 45395,
671850 og 671162.
Dyrasfmaviðgerðir og raflagnir. Lög-
giltur rafvirki. Uppl. í símum 656778
og 10582.
Hreinsum leöur, rúskinn og mokkafatn-
að. Efnalaugin Björg, miðbæ, Háaleit-
isbraut 58-60.
Húsasmiðameistari getur bætt við sig
verkefnum. Tilboð eða tímavinna.
Uppl. í síma 20626.
Málníngarvinna, hraunum - málum -
lökkum. Fagmenn. V. Hannesson,
sími 78419 og 622314.
■ Líkamsrækt
Sólbaðsstofan Sól og sæla, Hafnar-
stræti 7, sími 10256. Þú verður hress-
ari, hraustlegri og fallegri í
skammdeginu eftir viðskiptin við okk-
ur. Opið mánudaga til föstudaga frá
kl. 7.30 til 23, laugardaga 7.30 til 20,
sunnudaga 9 til 20.
Nýjung. Svæðameðferð, svæðanudd,
(zoneterapi) hefur ' reynst vel við
vöðvabólgu, streitu og ýmsum kvill-
um. Tímapantanir í síma eða á
staðnum. Vertu velkomin.
Sólbaðsstofan Hléskógum 1. Erum með
breiða bekki m/andlitsperúm, mjög
góður árangur, bjóðum upp á krem,
sjampó og sápur. Opið alla daga.
Ávallt kaffi á könnunni. Verið vel-
komin. Sími 79230.