Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.1987, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.1987, Blaðsíða 28
LAUGARDAGUR 17. JANÚAR 1987. >28 Nauðungaruppboð á fasteigninni Engihjalla 17, 8. hæð A, þingl. eigandi Alfreð Alfreðsson, fer fram á eigninni sjálfri þriðjud. 20. janúar '87 kl. 10.00. Uppboðsbeiðendur eru Bæjarfógetinn í Kópavogi, Bæjarsjóður Kópavogs, Ólafur Gústafsson hrl., Innheimtustofnun sveitarfélaga, Búnaðarbanki Islands, Veðdeild Lands- banka íslands og bæjarfógetinn í Kópavogi. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð á fasteigninni Digranesvegi 63, þingl. eigendur Sigurður Lövdal og Gunnar Lövdal, fer fram á eigninni sjálfri þriðjud. 20. janúar '87 kl. 11.00. Uppboðs- beiðendur eru Veðdeild Landsbanka íslands og Jón Egilsson lögfr. Bæjarfógetinn í Kópavogi. ) i ) I Nauðungaruppboð á fasteigninni Hlaðbrekku 11, neðri hæð, þingl. eigandi Hilmar Adólfsson, fer fram á eigninni sjálfri þriðjud. 20. janúar '87 kl. 14.00. Uppboðsbeiðend- ureru bæjarfógetinn í Kópavogi, Bæjarsjóður Kópavogs, Friðjón Örn Friðjóns- son hdl. og Iðnaðarbanki islands hf. ________________________Bæjarfógetinn i Kópavogi. Nauðungaruppboð á fasteigninni Álfatúni 33 hl„ talinn eigandi Guðríður Óskarsdóttir, fer fram á eigninni sjálfri þriðjud. 20. janúar '87 kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi er Bæjar- sjóður Kópvogs. ________________________Bæjarfógetinn í Kópavogi, Nauðungaruppboð ■+ á fasteigninni Borgarholtsbraut 9, neðri hæð, þingl. eigendur Guðrún Ey- jólfsd. og Hannes Friðriksson, fer fram á eigninni sjálfri þriðjud. 20. janúar '87 kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi er Útvegsbanki íslands. ___________________Bæjarfógetinn i Kópavogi. i f Nauðungaruppboð á fasteigninni Engihjalla 19, 8. hæð C, þingl. eigandi Gunnar Antonsson, fer fram á eigninni sjálfri þriðjud. 20. janúar '87 kl. 15.30. Uppboðsbeiðend- ur eru Innheimtustofnun sveitarfélaga og bæjarfógetinn í Kópavogi. _________________________Bæjarfógetinn i Kópavogi. * Nauðungaruppboð á fasteigninni Vallargerði 25, þingl. eigandi Agnar Jónsson, fer fram á eign- inni sjálfri þriðjud. 20. janúar '87 kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur eru Ólafur Gústafsson hrl. og Verslunarbanki Islands. _________________________Bæjarfógetinn i Kópavogi. Nauðungaruppboð á fasteigninni Furugrund 68, 5. hæð C, þingl. eigandi Þórunn Guðmunds- dóttir, fer fram á eigninni sjálfri þriðjud. 20. janúar '87 kl. 13.30. Uppboðs- beiðendur eru Ari ísberg hdl., Veðdeild Landsbanka Islands og Ásgeir Thoroddsen hdl. _________________________Bæjarfógetinn i Kópavogi. Nauðungaruppboð á fasteigninni Laufbrekku 24, þingl. eigandi Þórarinn Kristinsson, fer fram á eigninni sjálfri þriðjud. 20. jan. '87 kl. 15.45. Uppboðsbeiðandi er Bæjarsjóð- ur Kópavogs. ________________________Bæjarfógetinn í Kópavogi, Nauðungaruppboð á fasteigninni Hafnarbraut 9-11, þingl. eigandi Skipafél. Víkur hf„ fer fram á eigninni sjálfri miðvikud. 21. janúar '87 kl. 10.00. Uppboðsbeiðandi er Iðn- lánasjóður. í _________________________Bæjarfógetinn i Kópavogi. Nauðungaruppboð á fasteigninni Hamraborg 14-A - hluta-, þingl. eigandi Nýja kökuhúsið hf„ fer fram á eigninni sjálfri miðvikud. 21. janúar '87 kl. 10.15. Uppboðsbeið- andi er Iðnlánasjóður. _________________________Bæjarfógetinn í Kópavogi, Nauðungaruppboð á fasteigninni Hlégerði 27, þingl. eigandi Sigurður Kristjánsson, fer fram á eigninni sjálfri miðvikud. 21. janúar '87 kl. 10.45. Uppboðsbeiðandi er Guð- jón Ármann Jónsson hdl. _________________________Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð á fasteigninni Laufbrekku 25, efri hæð, þingl. eigandi Óli Kr. Jónsson, fer fram á eigninni sjálfri miðvikud. 21. janúar '87 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er Guðjón Áimann Jónsson hdl. ________________________Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð á fasteigninni Löngubrekku 15 A, neðri hæð, þingl. eigandi Anna Sigurjóns- dóttir, fer fram á eignihni sjálfri miðvikud. 21. janúar '87 kl. 11.30. Uppboðs- þeiðandr er Bjami Ásgetrsson hdl. __________Baejarfógetinn í Kópavogi. Jesú og Lennoní Kínaveldi Jesú Kristur hefur tekið höndum saman við John Lennon við að hressa upp á hnignandi siðgæði í Kína á sama tíma og Konfúsíus er lagður upp í leiðangur til Bandaríkj- anna í sömu erindum. Þetta er í aðalatriðum efni gaman- leiks sem Sha Yexing hefur sent frá sér. Yexing er talinn í fararbroddi þeirra höfunda sem kenndir eru við nýja frelsissveiflu í kínverskri menn- ingu. Gamanleikinn nefnir hann Kon- fúsíus, Jesús og John Lennon. í því koma fram andstæðurnar sem eru milli vestrænnar og austrænnar menningar. Höfundurinn hefur látið hafa eftir sér að það sé með því áræðnasta sem lengi hefur verið skrifað í Kína. Ef allt gengur að ósk- um er ætlunin að frumsýna verkið í Shanghai í sumar. Áður í banni Útilokað er að Sha hefði skrifað leikrit sem þetta fyrir 10 árum eða svo. „Á síðasta áratug var ég sendur í „endurmenntun“ eftir að ég gaf út bók um líf verkamanns í borg,“ segir Sha. Árið 1978 kom hann úr endur- menntuninni. Á síðasta ári var hann útnefndur leikhússtjóri hjá Alþýðu- leikhúsinnu í Shanghai. Nýverið iagði hann leið sína til Bandaríkj- anna og ferðaðist um landið í fjóra mánuði. Sha tilheyrir hópi rithöfunda sem á síðustu misserum hafa notið vax- andi vinsælda fyrir beitta ádeilu á vandamál samtímans í Kína. Flestir í þessum hópi eru af hinni svokölluðu glötuðu kynslóð. Það er fólk sem nú er komið yfir þrítugt og á það sam- eiginlegt að hafa verið vikið úr skóla á tímum menningarbyltingarinnar. Sú reynsla er drifkrafturinn í verkum þessa hóps. Nú, þegar slakað hefur verið á rit- skoðun, hefur opinber umræða um líf Kínverja undir stjórn kommúnista færst í aukana. Yfirvöld hafa ekki lagst gegn þessu og nokkrir lista- menn hafa hlotið störf hjá ríkinu þrátt fyrir gagnrýnina. Sem dæmi um vaxandi rithöfund af „glötuðu kynslóðinni" er Zhao Lihung nefndur til sögunnar. Hann fékk starf sem trésmiður á tímum menningarbyltingarinnar en hefur eftir það lokið háskólanámi og hefur af nokkrum metsölubókum að státa. Zhao segir að hinir nýju straumar í menningarlífinu njóti stuðnings stjórnvalda. „Listamenn geta því aðeins notið sín ef aðstæður þeirra eru ekki fram úr hófi andsnúnar," segir hann. Hve mikið - hve lengi . Hann segir einnig að miklar vonir séu bundnar við að frjálsræðið í stjórnartíð Deng Xiaoping marki upphaf nýrra tíma í menningarlífi Kínverja. Fjölmargir listamenn eru á sömu skoðun. Fyrir fáum árum voru öll rit bönn- uð sem fjölluðu um kynlíf, kapítalísk lífsgildi eða gagnrýndu yfirvöld. Nú njóta rithöfundar, sem til skamms tíma voru taldir hættulega borgara- legir, viðurkenningar fyrir verk sín og eru lausir við ritskoðun. Ekki eru þó allir jafn trúaðir á að mikið hafi breyst. Fáir rithöfundar eru fúsir til að ræða hvar mörk þess leyfilega liggi. „Enginn veit hve langt rithöfundum leyfist að ganga og ekki heldur hve lengi þetta ásand muni vara,“ er haft eftir rithöfundi sem ekki vill láta nafns síns getið. „í Kína hafa stjórnvöld alltaf skipt sér af störfum listamanna og þeir verða.jafnan fyrstir fyrir barðinu á einræðjsleguiri stjómum." Reuter/GK Nauðungaruppboð á fasteigninni Kóngsbakka 2, 2.t.h„ þingl. eigandi Þorsteinn Hansson, fer fram á eigninni sjálfri þriðjudaginn 20. jan. '87 kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er Eggert B. Ólafsson hdl. ______________________Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Nauðungaruppboð á fasteigninni Lágabergi 1, þingl. eigandi Úlfar Þorláksson, fer fram á eign- inni sjálfri þriðjudaginn 20. jan. '87 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur eru: Guðjón Ármann Jónsson hdl„ Sigurður B. Guðjónsson hdl„ Ólafur Gústafsson hrl„ Jón Þóroddsson hdl„ Sigurmar Albertsson hdl„ Búnaðarbanki íslands og Landsbanki íslands. ______________________Borgarfógetaembættið i Reykjavík. Nauðungaruppboð á fasteigninni Logafold 145, tal. eigandi Björn Guðjónsson, fer fram á eign- inni sjálfri þriðjudaginn 20. jan. '87 kl. 11.45. Uppboðsbeiðendureru Sigurður G. Guðjónsson hdl„ Klemens Eggertsson hdl„ Atli Gíslason hdl„ Ásgeir Thoroddsen hdl„ Veðdeild Landsbanka íslands, Búnaðarbanki Islands, Sigríð- ur Jósefsdóttir hdl„ Ólafur Axelsson hrl„ Guðjón Ármann Jónsson hdl. og Iðnaðarbanki islands hf. ______________________Borgarfógetaembættið i Reykjavík. Nauðungaruppboð á fasteigninni Hafnarbraut 12, þingl. eigandi Tjörn hf„ fer fram á eigninni sjálfri miðvikud. 21. janúar '87 kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er Bæjarsjóður Kópavogs. ________________________Bæjarfógetinn i Kópavogi. Nauðungaruppboð á fasteigninni Laufbrekku 22, þingl. eigandi Herluf Melsen, fer fram á eign- inni sjálfri miðvikud. 21. janúar '87 kl. 15.45. Uppboðsbeiðandi er bæjarfóget- inn í Kópavogi. ________________________Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð á fasteigninni Hafnarbraut 6, þingl. eigandi Victor hf„ fer fram á eigninni sjálfri fimmtud. 22. janúar '87 kl. 10.00. Uppboðsbeiðendur eru Bæjarsjóður Kópavogs og Brunabótafélag íslands. _________________________Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð á fasteigninni Löngubrekku 1, talinn eigandi Eyvindur O. Benediktsson, fer fram á eigninni sjálfri fimmtud. 22. janúar '87 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er Bæjarsjóður Kópavogs. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð á fasteigninni Skjólbraut 20, þingl. eigandi Jón G. Magnússon, fer fram á eigninni sjálfri fimmtud. 22. janúar '87 kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er bæjar- fógetinn í Kópavogi. ________________________Bæjarfógetinn i Kópavogi. Nauðungaruppboð annað og síðasta á fasteigninni Skálaheiði 1,2. hæð t.h„ þingl. eigandi Bryn- hildur Ólafsdóttir, fer fram á eigninni sjálfri fimmtud. 22. janúar '87 kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka íslands. ____________________Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð annað og síðasta á fasteigninni Engihjalla 3, 2. hæð A, þingl. eigandi Lilja Guðjónsdóttir, fer fram á eigninni sjálfri fimmtud. 22. janúar '87 kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er Sigurður G. Guðjónsson hdl. ________________________Bæjarfógetinn i Kópavogi. Nauðungaruppboð á fasteigninni Hamraborg 14-A 6. hl„ þingl. eigandi Verslunin Kópavogur hf„ fer fram á eigninni sjálfri fimmtud. 22. janúar '87 kl. 15.45. Uppboðs- beiðendur eru Bæjarfógetinn í Kópavogi, Verslunarbanki íslands, Jón Finnsson hrl„ Ólafur Gústafsson hrl„ Gisli Baldur Garðarsson hrl„ Guðmund- ur Ingvi Sigurðsson hrl„ Bæjarsjóður Kópavogs, Ólafur Axelsson hrl. og Landsbanki Islands. _________________________Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð á fasteigninni Engihjalla 9, 6. hæð C, þingl. eigandi Marta Sveinbjömsdóttir, fer fram á eigninni sjálfri miðvikud. 21. janúar '87 kl. 13.30. Uppboðsbeiðend- ur eru Tryggingastofnun ríkisins, Bæjarsjóður Kópavogs og Veðdeild Landsbanka Islands. __________________________Bæjarfógetinn i Kópavogi. Nauðungaruppboð á fasteigninni Skólatröð 11, þingl. eigandi Guðlaug P. Ingad. og Grétar F. Felixson, fer fram á eigninni sjálfri miðvikud. 21. janúar ’87 kl. 13.45. Upp- boðsbeiðendur eru Sigurður G. Guðjónsson hdl., Tryggingastofnun ríkisins og Bæjarsjóður Kópavogs. ____________Bæjarfógetinn i Kópavogi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.