Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.1987, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.1987, Blaðsíða 31
LAUGARDAGUR 17. JANÚAR 1987. Sagnhafi las spilið í öðrum slag Hollenska stórfyrirtækið BOLS veitir árlega vegleg verðlaun fyrir hugmyndaríkustu spilamennskuna og renna verðlaunin bæði til spilar- ans og bridgedálkahöfundar sem um spilið íjallar. Bandaríkjamaðurinn og bridge- dálkahöfundurinn Alfred Sheinwold skrifar þannig um eitt af spilum ný- kiýnds heimsmeistara, Manfields. „Einn af okkar nýkrýndu heims- meisturum krækti sér í 10 impa í einu af síðustu spilum úrslitanna með því að leysa spilið raunverulega í öðrum slag. Ennfremur varð hann að þræða spilið því það er tilgangs- laust að lesa stöðuna strax í öðrum slag ef maður fylgir því ekki eftir. Austur gefur/a-v á hættu. K6532 K3 3 109643 87 ÁG104 G62 Á10875 109812 D K75 D9 D94 ÁKG765 G8 ÁD2 Austur Suður Vestur Norður 1H 1G* 2H 2S 4H* pass pass pass *) Gríngrand. *) Kit Woolsey á stundum meira en einn kóng og einn gosa þegar hann hækkar um sagnstig. Pakistaninn Zia Mahmood í suður spilaði út tígulás og síðan tígulsjöi. Fazli í norður trompaði með kóngn- um og nú vissi Manfield hvemig spilið lá. Tígulskiptingin var augljós og norður hafði byijað með K-3 eða K-4 í hjarta því með K-4-3 eða K-9 hefði hann trompað lágt. Norður gat ekki átt trompkónginn einspil þvi með 11 svört spil hefði hann sagt meira. Suður átti líklega tvílit í báð- um svörtu litunum því með einspil og sterkan sexlit í tígli hefði hann líklega sagt tvo eða þrjá tígla í stað gríngrandsins. Með þessa vitneskju í farteskinu yfirtrompaði Manfield með tromp- ásnum og spilaði spaðagosa. Zia drap á drottninguna og spilaði tigulkóng eftir nokkra umhugsun. Bridgeskýr- endur höfðu á meðan bollalagt hvort Zia myndi spila öðrum lágum tígli í þeirri von að makker gæti stungið af'tur en suður gat alls ekki verið vissum að norður ætti annað tromp. Manfield trompaði með hjartasjöi (lykilspilamennska) og spilaði hjartafimmi. Þegar Zia lét lágt var Manfield trúr sinni köllun og svín- aði sexinu. Síðan svinaði sagnhafi spaðatíu. Þegar nían kom frá Zia staðfesti hún fyrri niðurstöður sagnhafa. Þar að auki hefði Zia ekki drepið strax á spaðadrottningu með D-9-x. Þessi niðurstaða staðfesti einnig lauf- lengdina hjá suðri og Manfield tók síðan tvo hæstu í laufi og fimm spila endastaðan var nú þessi: K2 G2 109 7 1094 D9 G65 Á4 108 Manfield spilaði nú spaðaás og Zia sat í súpunni. Ef hann kastaði tígli mundi Manfield kasta laufi úr blind- um og spila laufadrottningu. Ef Zia kastaði öðrum tígli mundi Manfield kasta tígulníu. Síðan er spaðafjarka spilað og spilið er unnið. Frá Bridgesambandi Islands Bridgesambandið minnir á skrán- ingu í tvímenningskeppnina á Bridgehátíð 1987. Síðasti dagur skráningar er miðvikudagur 23. jan- úar nk. kl. 16. Skráning í opna Flugleiðamótið í sveitakeppni (sem er opin öllu bridgeáhugafólki og verður spiluð á sunnudeginum og á mánudeginum) stendur hins vegar fram til þriðjudagsins 10. febrúar. Einnig minnir Bridgesambandið á að frestur til að sækja um þátttöku í Evrópumótinu í tvímennings- keppni, sem spilað verður í París dagana 27.-29. mars, rennur út þriðjudaginn 20. janúar nk. ísland á rétt að senda allt að 7 pör á mótið. Meistarastigaskráin, áunnin stig allra bridgespilara fram til 10. des- ember 1986, er fullunnin og rétt ókomin úr prentun. Henni verður dreift til allra bridgespilara, félögun- um að kostnaðarlausu. Reykjavíkurmótið í sveitakeppni Að loknum 6 umferðmn (af 21) er staða efstu sveita þessi: 1. sveit Pólaris 119 stig, 2. sveit Atl- antik 114 stig, 3. sveit Sigtryggs Sigurðssonar 111 stig, 4. sveit Páls Valdimarssonar 110 stig, 5. sveit Samvinnuferða/Landsýnar 109 stig, Bridge Stefán Guðjohnsen 6. sveit Ólafs Lárussonar 105 stig, 7. sveit Jóns Hjaltasonar 110 stig, 8. sveit Hreins Hreinssonar 95 stig, 9. sveit Delta 91 stig. 10. sveit Sigmund- ar Stefánssonar 90 stig, 11. sveit Guðmundar Thorsteinssonar 90 stig. Næstu fjórar umferðir verða spil- aðar á laugardag og sunnudag í Sigtúni 9 og hefst spilamennska kl. 13 báða dagana. Bridgedeild Barðstrendingafélagsins Mánudaginn 5. janúar hófst aðal- sveitakeppni félagsins. Staða efstu sveita að loknum 4 umferðum er þessi: 1. Þorsteinn Þorsteinsson 90 stig, 2. Þórarinn Árnason 79 stig, 3. Sig- urður Kristjánsson 75 stig, 4. Ágústa Jónsdóttir 65 stig, 5. Jóhann Guð- bjartsson 64 stig, 6. Sigurður Isaks- son 63 stig, 7. Viðar Guðmundsson 63 stig. Mánudaginn 19. janúar verða spil- aðar 5. og 6. umferð. Spilað er í Ármúla 40 og hefst keppni stundvís- lega kl. 19.30. BRE Reyðarfj.-Eskifj. 16/91. kvöld Fisléttur tvímenningur: 1. Jónas-Hörður 123, 2. Einar- Sigurður F. 117, 3. Búi-Gísli 115. 23/9-14/10, 2.-5. Ortökumót v/Aust- urlandsmóts í tvímenningi: 1. Aðalsteinn-Sölvi 1026, 2. Krist- ján-Sigurður H. 932, 3. Auðbergur- Guðgeir 846,8, 4. Sigurður F.-Einar 896,6. 21/10-28/10, 6.-7. Hraðsveitakeppni: 1. sv. Aðalsteins 1171, 2. sv. Hauks 1137, 3. sv. Sigurðar F. 1084. 16/10, 8. Landstvímenningurinn: 1. Jóhann-Hafsteinn 176, 2. Guð- mundur-Jónas 174, 3. Kristján-Bogi 173. 4/11, 9. Nýliðakeppni (Aðeins 3 mættu með nýliða): 1. (8) Sigurður-Hallgrímur 154, 2. (11) Auðbergur-Rúnar Olsen 137, 3. (12) Ingibjörg-Sigurbjörg 137. 11/11-9/12,10.-14. Meistarakeppni - tvím.: 1. Jóhann-Hafsteinn 1189, 2. Krist- mann-Magnús 1169, 3. Aðalsteinn- Sölvi 1139. 16/12,15. Konfektkassatvímenning- ur: 1. Garðar J.-Garðar B. 234, 2. Rún- ar-Andrés 233, 3. Gísli-Guðni 229. 29/12, 16. Jólamót - peningaverð- laun: 1. Ásgeir-Friðjón 193, 2. Bjami- Hörður 185,3. Jóhann-Hafsteinn 173. 6/1, 17. Tvímenningur v/frestunar sveitakeppni: A-riðill: 1. Svala-Ingibjörg 121, 2. Sölvi-Kristján 117, 3. Aðalsteinn- Svavar 116, 4. Sigurður-Einar 116. B-riðill: 1. Bjarni-Höröur 96, 2. Jó- hann-Atli 95, 3. Haukur-Búi 94. NEW NATURAL COLOUR itooth m Imakeup ™ >£o\íie\ TANNFARDI Pea\ht wunt rooni EMMG It Jlll PEARLIE tannfaröinn fæst loksins á islandi. Pearlie er EKKI tannkrem, heldur TANNFARÐI (TOOTH MAKE-UP). Gefur aflituðum tönnum, tann- fyllingum og gervitönnum NÁTTÚRULEGA HVÍTA áferð. Notað af fyrirsætum og sýningarfólki. Einfalt i notkun, penslað á á fáeinum augnablikum. Rannsakað á efnafræðistofnun; skaðlaust heilsu notenda, skaðlaust tönnum. PÓSTSENDUM (póstkrafa) UM LAND ALLT OG REYKJAVÍK. Send- ið auglýsinguna i heilu lagi, útfyllta hér að neðan: VINSAMLEGA SENDIÐ MER_ Nafn- stk. PEARLIE tannfarða. Póstnr- Stöð— EDA HRINGIÐ i SÍMA (91)611659, simsvari allan sólarhringinn, og pantið simleiðis hvort sem þér búið i Reykjavik eða á landsbyggðinni. SENDIST TIL: ________________________________________________________________________________ PEARLIE UMBOÐIÐ, SKÓLABRAUT 1. B0X 290, 171-SELTJARNARNES. (91)6-11-6-59 ERTll Á LAUSU? Ef þú ert á lausu og til í tuskið höfum við starfið fyrir þig. Okkur vantar kvenfólk í snyrtingu og pökkun strax. í boði er: 1) Mikil vinna á failegum stað. 2) Góðar verbúðir. 3) Gott mötuneyti. Sláðu til, það borgar sig. Hafðu samþand við okkur I síma 97-81200. Fiskiðjan KASK, Höfn í Hornafirði. INNANHUSS- ARKITEKTÚR 71 í frítíma yðar með bréfaskriftum Engrar sérstakrar undirbúningsmenntunar er krafist til þátttöku. Spennandi atvinna eða aðeins til eigin nota. Námskeiðið er m.a. um húsgögn og húsgagnaröðun, liti, lýsingu, list, þar tilheyrir listiðnaður, gamall og nýr stíll, blóm, skipulagning, nýtísku eldhús, gólflagnir, vegg- klæðningar, vefnaðarvara, þar tilheyrir gólfteppi, hús- gagnaefni og gluggatjöld ásamt hagsýni o. fl. Ég óska án skuldbindingar að fá sendan bækling yðar um INNANHÚSS-ARKITEKT-NÁMSKEIÐ. Nafn..................................... Heimilisfang. Akademisk Brevskole Jyllandsvej 15 • Fostboks234 2000 Frederiksberg • Kobenhavn • Danmark DV 17/01 1987 7 URVALS NOTAÐIR Árg. Km. Verð Ch. Monsa SL/E, sjálfsk. 1987 4.000 515.000 Lada Samara1300 1987 3.000 250.000 Ch. Monsa SL/E, sjálfsk. 1986 9.000 500.000 Saab 900i, 2ja dyra 1986 6.000 600.000 Opei AsconaGL, 5d. 1985 10.000 470.000 Opel Kadett, 5 d. 1984 29.000 310.000 Opel Corsa, 3ja d. 1985 21.000 280.000 Daihatsu Charade, 5 d. 1982 37.000 230.000 Isuzu Trooper bensin 1982 54.000 550.000 Opel Rekord st. 1982 71.000 380.000 Opel Kadett, 5d. 1981 72.000 210.000 Ch. Capri Ciassic 1981 70.000 550.000 Ch. Chevi Van, 6 cyl. 1981 80.000 390.000 Mazda 626,4 d. 1980 104.000 185.000 Ch. Chevette 1979 46.000 150.000 Oldsm. Cutlass, d. 1979 36.000 310.000 Isuzupickup, yfirb., d. 1984 27.000 750.000 Isuzu Trooper, bensin 1983 30.000 620.000 Buick Skylark Itd. 1981 85.000 365.000 Mazda 929 hardtop 1981 112.000 250.000 Opel Ascona fastback 1984 13.000 400.000 Datsun Bluebird 1981 60.000 265.000 Ch. Malibu Sedan 1979 75.000 220.000 MMCTredia 1983 72.000 330.000 Isuzu van dísil 1983 60.000 380.000 Isuzu Trooper, bensin 1984 24.000 750.000 Citroen Axel 1986 10.000 230.000 Opel Kadett, 5 d. 1984 24.000 320.000 Ford Escort1600 1984 36.000 360.000 AMC Eagle, 4x4 1981 33.000 350.000 Mercedes Benz 280 E 1979 105.000 500.000 Volvo 144delux 1974 175.000 105.000 Opið laugardaga 13-17. Simi 39810 (bein lina). BILVANGUR Sf= HÖFÐABAKKA 9 5ÍMI 687300

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.