Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.1987, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.1987, Blaðsíða 32
LAUGARDAGUR 17. JANÚAR 1987. 32 Nauðungaruppboð sem auglýst var í 70., 72. og 74. tölublaöl Lögbirtingablaðsins 1986 á eign- inni Móabarði 31, Hafnarfirði, þingl. eign Jónínu Andrésdóttur, fer fram eftir kröfu Guðjóns Steingrímssonar hrl. á eigninni sjálfri þriðjudaginn 20. janúar 1987 kl. 15.15. _____________________Bæjarfógetinn i Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 72., 80. og 84. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1985 á eign- inni Hellubraut 9, Hafnarfirði, þingl. eign Einars Pálssonar, fer fram eftir kröfu Skúla J. Pálmasonar hrl. á eigninni sjálfri þriðjudaginn 20. janúar 1987 kl. 14.45. __________________________Bæjarfógetinn i Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst yar í 149., 154. og 157. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1985 á eigninni Strandgötu 19, neðri hæð, Hafnarfirði, tal. eign Eðvalds Marelsson- ar, fer fram eftir kröfu Árna Grétars Finnssonar hrl. og Gjaldheimtunnar I Hafnarfirði á eigninni sjálfri þriðjudaginn 20. janúar 1987 kl. 14.00. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð annað og síðasta á eigninni Austurgötu 27, miðhæð, Hafnarfirði, þingl. eign Ingu Hallsdóttur og Jóhanns K. Ólafssonar, fer fram á eigninni sjálfri mánu- daginn 19. janúar 1987 kl. 14.00. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 110., 114. og 119. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1986 á eigninni Leirutanga 3, Mosfellshreppi, þingl. eign Böðvars Guðmundssonar og Guðrúnar Guðbjörnsdóttur, fer fram eftir kröfu Baldurs Guðlaugssonar hrl. á eigninni sjálfri mánudaginn 19. janúar 1987 kl. 17.00. Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 110., 114. og 119. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1986 á eigninni Grundartanga 18, Mosfellshreppi, þingl. eign Skúla Karlssonar og Bergrósar Hauksdóttur, fer fram eftir kröfu Sigurðar G. Guðjónssonar hdl. og Veðdeildar Landsbanka íslands á eigninni sjálfri mánudaginn 19. janúar 1987 kl. 16.30. Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu. * ---------------------------------------- Nauðungaruppboð sem auglýst var í 110., 114. og 119. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1986 á eigninni Bugðutanga 21, Mosfellshreppi, þingl. eign Björns Björgvinssonar, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbanka íslands á eigninni sjálfri mánudag- inn 19. janúar 1987 kl. 16.00. _________________________Sýslumaðurinn I Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð annað og síðasta á eigninni Hverfisgötu 49, kjallara, Hafnarfirði, tal. eign Jónasar Sigurjónssonar, fer fram á eigninni sjálfri mánudaginn 19. janúar 1987 kl. 14.30. _________________________Bæjarfógetinn i Hafnarfirði. Nauðungaruppboð annað og síðasta á eigninni Ásbúð 2, Garðakaupstað, þingl. eign Harðar Arinbjarnar og Ragnheiðar Haraldsdóttur, fer fram á eigninni sjálfri mánudag- inn 19. janúar 1987 kl. 14.00. ________________________Bæjarfógetinn I Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 41., 47. og 54. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1986 á eign- inni Ásbúð 82, Garðakaupstað, þingl. eign Hjálmars Arnar Jónssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Garðakaupstað og Útvegsbanka íslands á eigninni sjálfri mánudaginn 19. janúar 1987 kl. 14.30. ____________________Bæjarfógetinn i Garðakaupstað. Afmæli 80 ára verður mánudaginn 19. jan- úar Sigurður Ólason hæstaréttar- lögmaður. Tilkyimingar Félag eldri borgara í Reykja- vík og nágrenni Opið hús í Sigtúni frá kl. 14 í dag. Innrit- un í áhugamannahópa. Rætt um stofnun leikhóps. Höskuldur Skagfjörð leikari mætir. Dans frá kl. 17. Aðalfundur Bolvíkingafélags- ins í Reykjavík og nágrenni verður haldinn sunnudaginn 18. janúar kl. 15 í Húsi verslunarinnar, Kringlunni. Aðalfundur kvennadeildar Barðstrendingafélagsins verður haldinn á Hallveigarstöðum þriðjudaginn 20. janúar kl. 20.30. Safnaðarfélag Ásprestakalls heldur fund í safnaðarheimili Áskirkju við Vesturbrún þriðjudaginn 20. janúar nk. og hefst hann kl. 20.30. Auk venjulegra fundarstarfa verður sýnd meðferð slökkvi- tækja á vegum Eldvarnaeftirlits Reykja- víkurborgar og síðan spjallað saman yfir kaffibolla að venju. Fundur sálfræðinga, er starfa á Norðurlandi eystra, hefur sent menntamálaráðherra, Sverri Hermanns- syni, svohljóðandi bréf: Sálfræðingar á Norðurlandi eystra lýsa vanþóknun sinni og furðu á því að menntamálaráðherra hefur vikið Sturlu Kristjánssyni fræðslu- stjóra fyrirvaralaust úr starfi án þess að viðhlítandi skýringar hafi verið gefnar. Sturla Kristjánsson er okkur kunnur að samviskusamri embættisfærslu og af öllum er viðurkennt að hann hefur þjónað fræðsluumdæmjnu af kostgæfni og kapp- kostað öðrum fremur að framfylgja grunnskólalögum. Hver verður næsti verðlauna- rithöfundur? Islensku bárnabókaverðlaunin verða veitt í annað sinn nú í vor og er frestur til þess að skila handritum í samkeppni um verð- launin farinn að styttast mjög og rennur út 10. febrúar nk. Upphaflega var áætlað að handritum yrði skilað fyrir áramót en stjórn Verðlaunasjóðs íslenskra barna- bóka ákvað að verða við tilmælum nokkurra höfunda um að framlengja frest- inn. Er því ekki seinna vænna, fyrir þá sem hafa hugsað sér að taka þátt í sam- keppninni, að ljúka við sögur sínar og senda þær til sjóðsins. Verðlaun sjóðsins í ár verða 50.000 krónur að viðbættum höfundarlaunum samkvæmtsamningi Rit- höfundasambands íslands og félags ís- lenskra bókaútgefanda. Miðað meðalupplag og verð bamabóka gæti þetta samtals numið talsvert á annað hundrað þúsund krónum. Sérstök dómnefnd mun velja verðlaunasöguna úr þeim handritum sem berast. Ekki eru sett nein mörk varð- andi lengd sagnanna. Þær skulu merktar dulnefni höfundar og rétt nafn hans látið fylgja með í lokuðu umslagi. Handrit í keppnina skulu send í ábyrgðarpósti og er utanáskriftin: Barnabókaverðlaunin, Vaka-Helgafell, Síðumúla 29,108 Reykja- vík. Bridge Frá Bridgesambandi Austurlands Nýlokið er bikarkeppni sveita, sem jafnframt var firmakeppni sam- bandsins. Rörasteypan á Egilsstöð- um sigraði en í sveitinni spiluðu: Pálmi Kristmannsson, Guðmundur Pálsson, Páll Sigurðsson og Sigfús Gunnlaugsson. Rörasteypan sigraði sveit Eskfirð- ings hf. í úrslitum. Alls tóku 12 sveitir þátt í keppninni að þessu sinni. Frá Bridgefélagi kvenna Aðaltvímenningskeppni félagsins lauk skömmu fyrir jól með yfirburða- sigri Gunnþórunnar Erlingsdóttur og Ingunnar Bernburg. Þær hlutu 599 stig eftir að hafa leitt keppnina frá upphafi. Röð efstu para varð þessi: 1. Gunnþórunn Erlingsdóttir-Ing- unn Bernburg 599 stig, 2. Halla Bergþórsdóttir-Kristjana Stein- grimsdóttir 372, 3. Alda Hansen- Nanna Ágústsdóttir 331, 4. Elín Jónsdóttir-Sigrún Ólafsdóttir 269, 5. Sigríður Ingibergsdóttir-Jóhann Guðlaugsson 201,6. Ásgerður Einars- dóttir-Rósa Þorsteinsdóttir 196, 7. Ingibjörg Halldórsdóttir-Sigríður Pálsdóttir 184 stig og 8. Dóra Frið- leifsdóttir-Ólafía Þórðardóttir 174 stig. Sl. mánudag hófst svo aðalsveita- keppni með þátttöku 16 sveita. Spilaðir eru 2x16 spila leikir á kvöldi, allir v/alla. Bridgefélag kvenna er til húsa í Sigtúni 9 (nýja húsnæði Bridgesam- bandsins) og vill stjóm félagsins koma á framfæri ánægju félags- manna með þá aðstöðu sem boðið er upp á. Formaður félagsins er Aldís Schram. Frá Bridgedeild Skagfirðinga, Reykjavík Að ólokinni einni umferð í aðal- sveitakeppni félagsins er staða efstu sveita á „viðkvæmu“ stigi. Brugðið getur til beggja átta eins og vera ber. Staða efstu sveita er: 1. sveit Lárusar Hermannssonar 225 stig, 2. sveit Rögnvaldar Möllers 224 stig, 3. sveit Guðrúnar Hinriks- dóttur 222 stig, 4. sveit Ármanns J. Lárussonar 199 stig, 5. sveit Sigmars Jónssonar 189 stig, 6. sveit Guðmund- ar Theodórssonar 183 stig og 7. sveit Högna Torfasonar 182 stig. Sveitakeppninni lýkur næsta þriðjudag en annan þriðjudag (27. janúar) verður eins kvölds tvímenn- ingskeppni. Spilað er í Drangey v/SíðumúIa og er allt spilaáhugafólk velkomið. Keppni hefst kl. 19.30. Keppnisstjóri er Júlíus Sigurjóns- son. við Nauðungaruppboð sem auglýst var I 70., 72. og 74. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1986 á eign- inni Breiðvangi 14, 3. haeð t.v., Hafnarfirði, þingl. eign Elínborgar Jóhanns- dóttur, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbanka Islands á eigninni sjálfri miðvikudaginn 21. janúar 1987 kl. 13.00. __________________________Bæjarfógetinn i Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 41., 47. og 54. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1986 á eign- inni Hjallabraut 84, Hafnarfirði, þingl. eign Eiríks Olafssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Hafnarfirði á eigninni sjálfri mánudaginn 19. janúar 1987 kl. 15.15. __________________________Bæjarfógetinn I Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 11., 17. og 24. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1986 á eign- inni Klausturhvammi 22, Hafnarfirði, þingl. eign Harðar Einarssonar, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbanka íslands á eigninni sjálfri miðvikudaginn 21. janúar 1987 kl. 14.30. __________________________Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð annað og síðasta á eigninni Álfaskeiði 86, 4. hæð t.v., Hafnarfirði, þingl. eign Soffíu M. Þorgrímsdóttur, fer fram á eigninni sjálfri mánudaginn 19. janúar 1987 kl. 13.30. _________________________Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð annað og síðasta á eigninni Dalatanga 11, Mosfellshreppi, þingl. eign Þórdís- ar Sigurðardóttur, fer fram á eigninni sjálfri þriðjudaginn 20. janúar 1987 kl. 17.15. ______________________ Sýslumaðurinn I Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð á fasteigninni Hofslundi 17, Garðakaupstað, þingl. eign Kristins N. Þórhalls- sonar, fer fram vegna vangreiðslu á uppboðsandvirði eignarinnar á eigninni sjálfri mánudaginn 19. janúar 1987 kl. 14.45. ______________________Bæjarfógetinn I Garðakaupstað. Nauðungaruppboð annað og síðasta á eigninni Brekkukoti, Mosfellshreppi, þingl. eign Gísla Snorrasonar, fer fram á eigninni sjálfri þriðjudaginn 20. janúar 1987 kl. 17.00. ____________________Sýslumaðurinn i Kjósarsýslu. Frá Bridgefélagi Akureyrar Akureyrarmótinu í sveitakeppni 1986/1987 lauk með sigri sveitar Gunnlaugs Guðmundssonar eftir æsilega lokabaráttu þriggja efstu sveita. Með Gunnlaugi eru Magnús Aðalbjömsson, Páll H. Jónsson og Friðfinnur Gíslason. Röð efstu sveita varð annars þessi: 1. sveit Gunnlaugs Guðmundsson- ar 303 stig, 2. sveit Árna Bjarnasonar 288 stig, 3. sveit S.S. Byggir 284 stig, 4. sveit Hellusteypunnar hf. 260 stig, 5. sveit Gunnars Berg 252 stig, 7. sveit Zarioh Hamadi 242 stig, 8. sveit Sím- onar I. Gunnarssonar 241 stig, 9. sveit Gisla Pálssonar 225 stig. Alls tóku 16 sveitir þátt í mótinu og voru spilaðir 2x16 spila leikir á kvöldi, allir v/alla. A þriðjudaginn kemur hefst svo Akureyrarmótið í tvímennings- keppni og lýkur skráningu í það mót nk. sunnudag kl. 20. Skráð er hjá stjórn félagsins. Evrópumeistaramót, opniflokkur1987 Evrópumeistaramótið verður hald- ið í byrjun ágúst í Brighton á suðurströnd Englands. Landsliðsnefnd hefur ákveðið að haldin verði keppni sex úrvalspara sem nefndin velur fyrir 10. febrúar. Keppni þessi verður sveitakeppni sem hefst síðari hluta febrúar. Spiluð verða a.m.k. 150 spil. Eftir keppnina verður liðið valið. Lands- liðsnefnd áskilur sér allan rétt við val liðsins. Desember 1986, Landsliðsnefnd Bridgesambands Islands Evrópumeistaramót kvenna1987 Evrópumeistaramót kvenna verð- ur haldið í byrjun ágúst í Brighton á suðurströnd Englands. Landsliðsnefnd hefur ákveðið að haldin verði undankeppni 21.-22. fe- brúar. Þessi keppni verður tvímenn- ingskeppni með butler-útreikningi. Keppnin mun standa yfir eina helgi og verða spiluð 60-90 spil. Eftir þessa undankeppni mun landsliðsnefnd velja nokkur pör í sveitakeppni i mars. Að henni lok- inni verður liðið endanlega valið. Landsliðsnefnd áskilur sér allan rétt við val liðsins, þ.m.t. að velja spilara sem ekki hafa tekið þátt í þessum keppnum. Þær sem hug hafa á að spila í landsliðinu skulu sækja um þátttöku fyrir 10. febrúar til Bridgesambands Islands, Sigtúni 9, Box 272, 121 Reykjavík. Umsókninni skal fylgja stutt kerfisyfirlit parsins. Desember 1986, Landsliðsnefnd Bridgesambands íslands Norðurlandamót yngri spilara1987 Hér með er vakin athygli á að NM 1987 verður haldið að Hrafnagili í Eyjafirði í júnímánuði. Keppt verður í tveimur aldursflokkum. Yngra liðið verður skipað spilurum fæddum 1966 eða síðar en það eldra fæddum 1962-1965. Landsliðsnefnd hefur ákveðið að haldin verði undankeppni 21.-22. fe- brúar. Þessi keppni verður tvímenn- ingskeppni með butler-útreikningi. Keppnin mun standa yfir eina helgi og verða spiluð 60-90 spil. Eftir þessa undankeppni mun landsliðsnefnd velja nokkur pör í sveitakeppni í mars. Að henni lok- inni verða liðin endanlega valin. Landsliðsnefnd áskilur sér allan rétt við val liðanna, þ.m.t. að velja spilara sem ekki hafa tekið þátt í þessum keppnum. Þeir sem hug hafa á að spila í landsliðunum skulu sækja um þátt- töku fyrir 10. febrúar til: Bridgesam- bands fslands, Sigtúni 9, Box 272,121 Reykjavík. Umsókninni skulu fylgja fæðingar- ár og stutt kerfisyfirlit parsins. Desember 1986, Landsliðsnefnd Bridgesambands íslands Leiðrétting I viðtali sem birtist við Kristjón Kolbeins í DV í þættinum í gær- kvöldi misritaðist seinna nafii viðmælanda. Hann er Kolbeins ekki Kolbeinsson.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.