Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1987, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1987, Blaðsíða 21
FÖSTUDAGUR 27. FEBRÚAR 1987. 33- Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Hljóðfæri Píanóstillingar og viðgeröir. Vönduð vinna, unnin af fagmanni. Uppl. og pantanir í síma 16196. Sindri Már Heimisson hljóðfærasmiður. Hljómtæki Pioneer plötuspilari í fullkomnu standi til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 94- 4320 milli kl. 19 og 21. Óska eftir að kaupa píanó, orgel eða hljómborð. Uppl. í síma 95-4528. M Teppaþjónusta Þriftækniþjónustan. Hreingerningar, teppahreinsun, húsgagnahreinsun og gólfbónun. Nýjar og kraftmiklar vél- ar. Kreditkortaþjónusta. Uppl. og pantanir í síma 53316. Teppaþjónusta - útleiga. Leigjum djúp- hreinsivélar. Alhliða mottu- og teppahreinsanir. Sími 72774, Vestur- berg 39. Húsgögn Til sölu furusófasett, 3 + 1 + 1, + horn- borð, kr. 8 þús., kririglótt furuborð, 120 cm, + 4 klappstólar, kr. 2.500, stórt skrifborð, kr. 3 þús., og skrif- borðsstóll, kr. 1 þús. Sími 688807. 6 raðstólar til sölu, á 5 þús., einnig sófasett 3 + 2 + 1. Uppl. í síma 671534. Vel með farið sófasett, 3 + 2 +1, til sölu á 25 þús. Uppl. í síma 36753. Antik Antik skatthol til sölu, lituð eik og ma- hóní, ótal skúffur og leynihólf. Uppl. í síma 12773 eftir kl. 19. Bólstrun Tökum að okkur að klæða og gera við bólstruð húsgögn, úrval áklæða og leðurs, komum heim og gerum verðtil- boð, fagmenn vinna verkið. G.Á.- húsgögn, Brautarholti 26, s. 39595/ 39060. Klæðningar og viðgerðir á bólstruðum húsgögnum. Gerum verðtilboð ykkur að kostnaðarlausu, Duxhúsgögn, sími 34190, heimasími 77899. Tölvur Amstrad 464 tölva með litaskjá og inn- byggðu segulbandi til sölu, fjöldi forrita og leikja fylgir. Einnig til sölu tölvuprentari, Epson LX 80. Uppl. í síma 51002. Amstrad tölva, CPC 6128 128 K, sem ný, til sölu ásamt sambyggðu diskl- ingsdrifi, ritvinnsluforrit og nokkur fleiri. Tengill fyrir prentara. Uppl. í síma 76717. Apple IIE 128 KB til sölu, með tveimur diskadrifum, ýmsum forritum og aukakortum, gott verð. Uppl. í síma 42616. Acorn Electron tölva til sölu, lítið not- uð, leikjaforrit fylgja. Uppl. í síma 35272 eftir kl. 17. Commodore 64 tölva til sölu ásamt ýmsum fylgihlutum + leikjum. Nán- ari uppl. í síma 40255 eftir kl. 18. Sjónvörp Notuð litsjónvarpstæki til sölu, ný send- ing, mikið yfirfarin, seljast með ábyrgð. Kreditkortaþjónusta. Versl- unin Góðkaup, Bergþórugötu 2, símar 21215 og 21216. Loftnetsþjónusta: Mælum út loftnets- kerfi, lögum gamalt og leggjum nýtt. Loftnetsþjónustan, sími 651929 allan sólarhringinn... Skjár - sjónvarpsþjónusta - 21940. Alhliða þjónusta, sjónvörp og loftnet. Dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. Dýrahald Loksins! Erum búin að opna kaffisölu í félagsheimili okkar að Kjóavöllum. Opið verður á laugardögum og sunnu- dögum frá kl. 14-18. Verið velkomin. Andvari. 10 vetra fallegur, ljósskjóttur klár- hestur til sölu, þýðgengur, brokkar, vel viljugur, þægur og hrekkjalaus, fulltaminn. Uppl. í síma 95-4617. Hestar til sölu. Til sölu stóðhestur með góð 2. verðlaun og nokkrir klárhestar með tölti, gott úrval. Uppl. í síma 99-8551. Hef fyrirliggjandi hesta til sölu, alhliða og klárhesta með tölti, fyrir byrjendur og vana. Uppl. í síma 672977. Vantar góða reiðhesta. íslenska hestasalan. Sími 671350 milli kl. 12 og 13. ¦ Vetrarvörur Vélsleðamenn - fjórhjólamenn. Toppstillingar og viðgerðir á öllum sleðum og fjórhjólum, kerti, Valvoline olíur og fleira. Vélhjól og Sleðar, Tangarhöfða 9, sími 681135. Hæncó auglýsir. Vatnsþéttir, hlýir vél- sleðagallar, hjálmar, lúffur, loðstígvél o.fl. Hæncó hf., Suðurgötu 3a, símar L12052 og 25604. Póstsendum. Rossignol 4S keppnisskíði, 203 cm, svig, módel '87 til sölu, einnig Blizzard keppnisskíði, stórsvig, 207 cm. Verð 6 þús. Uppl. í síma 79253. Yamaha vélsleði til sölu, árgerð '79, í mjög góðu lagi. Uppl. í síma 95-1461. Hjól Suzuki TS50 '80-'81 óskast til niðurrifs, þarf ekki að hafa mótor (önnur hjól koma einnig til greina). Uppl. í sima 42191. Vagnar Tjaldvagn. Óska að kaupa nýlegan, vel með farinn tjaldvagn. Uppl. í síma 94-1222 eða 94-1122. ¦ Til bygginga 13 ma tviskiptur kaffi- og vinnuskúr til sölu, einangraður í hólf og gólf, með rafmagnstöflu og ofni, verð 55-60 þús. Uppl. í síma 92-1945 eftir kl. 19. Byssur Haglabyssa til sölu, Harington og Ric- hardson einhleypa. Uppl. í síma 43954 eftir kl. 17. FLug Cessna Skyhawk 79 til sölu, IFR. Verð, afhent í Rvík, usd. 24 þús. Úppl. í síma 622220. Fyrirtæki Fyrirtæki til sölu: •Sólbaðsstofa í Kópavogi. • Söluturn við Skólavörðustíg. •Söluturn í vesturbæ, góð velta. •Söluturn við Laugaveg, opið 9-18. •Söluturn í miðbænum, góð velta. • Söluturn í Hafnarfirði, góð kjör. •Söluturn v/Hlemmtorg, nætursala. • Sölutum við Hverfisgötu, góð kjör. •Matsölustaður við Armúla. •Grillstaður í Reykjavík, góð velta. •Matvöruverslanir, góð kjör. •Barnafataverslun í eigin húsnæði. •Skyndibitastaður í miðbænum. •Snyrtivöruverslun í vesturbæ. •Tískuversl. v/Hverfisg., eigið húsn. Kaup, fyrirtækjaþjónusta, Skipholti 50C, símar 689299 og 689559. Til sölu bifreiðaverkstæði, góð stað- setning, góð lofthæð, háar dyr, 3ja ára góður leigusamningur fylgir hús- næðinu, gæti einnig hentað sem bílaþjónusta. Er staðsett á Reykjavík- ursvæðinu. Þeir sem hafa áhuga leggi inn umsóknir á DV, merkt „Bifreiða- verkstæði" Byggingameistarar - trésmiðir. Til sölu lítið trésmíðaverkstæði í leiguhús- næði, vel búið vélum. Góðir greiðslu- skilmálar. Til greina kemur að selja einstakar vélar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2404. Bátar Nú er tækifæriðl Trébátur, 2,5 tonn, með Benko, CBS Sea Voice talstöð, VHF, Furuno dýptarmæli, netablökk, hentugur til grásleppu- og þorskveiða, 80 nýfelld grásleppunet geta fylgt ásamt 42 línum og línubölum. Uppl. í símum 93-2085, 93-1553 og 93-3353. Tilboð óskast i 4ra tonna trillu '60, vél 30 ha. Sabb '78, Sóló eldavél, fylgihlut- ir: 3 rafmagnsrúllur, Elliðaspil + línuskífa, VHF + UHF-stöðvar, dýpt- armælir + 2 lensidælur, nýr gúmmí- bátur, ný sjálfstýring. Uppl. í síma 96-62422 eftir kl. 19. Tilboð óskast í 6,8 tonna fiskibát af Flugfisksgerð, '83, lengd 28 fet, vél Volvo Penta dísil, 165 ha., lóranstöð, fiskileitartæki, dýptarmælir óg tal- stöð. Flutningsvagn fylgir og viðlegu- pláss. Uppl. í síma 96-23320 milli kl. 18 og 20 og um helgar. 3ja tonna plastbátur með 13 ha Lister, loftkældri, 12 volta rafmagnsrúllur og Lofót kefli með línu, dýptarmælir og talstöð. Sími 92-7365 e.kl. 20. 6 metra langur trébátur til sölu, einnig 25 ha. Mercury utanborðsmótor, hvort tveggja sem nýtt. Selst saman eða sitt í hvoru lagi. Uppl. í síma 95-3212. Alternatorar fyrir báta, 12 og 24 volt, einangraðir. Margar gerðir, gott verð. Startarar f. Lister, Scania, Cat, GM o.fl. Bílaraf hf., Borgart. 19, s. 24700. Vil kaupa litinn plastbát, 18-20 feta, með góðu húsi og vél, helst með vagni. Má þarfnast lagfæringar. Uppl. vinn- us. 50389 og heimas. 44515. Óska eftir að taka á leigu í sumar trillu- bát í góðu lagi, ekki undir 2,5 tonnum. Vanur og áreiðanlegur maður. Kaup koma vel til greina eftir sumarið. Uppl. í síma 18995 e.kl. 19. 4,5 og 5 mm lína ásamt bölum til sölu, einnig línuafdragari. Uppl. í síma 96- 33222. Til leigu bryggjustæði í smábátahöfn Snarfara. Uppl. í síma 77020 eftir kl. 17. Óska eftir að kaupa létta bátavél, helst dísil, má ekki vera mikið þyngri en 200 kg. Uppl. í síma 97-1439 eftir kl. 17. Vantar 3|a-4ra tonna trillu, aðeins bátur í toppstandi kemur til greina. Uppl. í síma 92-4095. Vídeó Video - klipping - hVjóðsetning. Erum með ný JVC atvinnumanna-klippisett fyrir VHS og Hi-band, U-Matic 3/4". Hljóðsetning í fullkomnu hljóðveri. Allar lengdir VHS myndbanda fyrir- liggjandi á staðnum. Hljóðriti, Trönuhrauni 6, Hafnaríirði, símar 53779 og 651877. Upptökur við öll tækifæri (brúðkaup, afmæli o.fl.). Millifærum slides og 8 mm. Gerum við videospólur. Erum með atvinnuklippiborð til að klippa, hljóðsetja og fjölfalda efni í VHS. JB- Mynd, Skipholti 7, sími 622426. Til leigu videotæki plús 3 spólur á að- eins kr. 500, videoupptökuvél kr. 1500. P.s., eigum alltaf inni videotæki, í handhægum töskum. Vesturbæj- arvideo, Sólvallagötu 27, s. 28277. Stopp - stopp - stopp! Leigjum út videotæki. Hörkugott úrval mynda. Bæjarvideo, Starmýri 2, sími 688515. Ekkert venjuleg videoleiga. Myndbandaleigan Hlíð, Barmahlíð 8. Mikið úrval af nýju efni, video + 3 spólur 500 kr. Opið frá kl. 16-23. Sími 21990. Videogæði, Kleppsvegi 150. Erum með öll nýjustu myndböndin á 100 kr., leigjum einnig tæki. Videogæði, Kleppsvegi 150, sími 38350. Viitu auka tekjur þínar? Leigjum út um allt land til endurleigu videotæki og videospólur. Mikið magn mynda. Gott verð og góð kjör. Uppl. í síma 30600. Varahlutir Bílapartar, Smiðjuvegi 12, sími 78540. Eigum fyrirliggjandi varahluti í: Wag- oneer '75, Blazer '74, Scout '74, Chev. Citation '80, Nova '76, Aspen '77, Fair- mont '78, Monarch "75, Mustang '76, Fiat 127 '85, Saab 96/99, Volvo 144/ 244, Audi 80 '77, BMW 316 '80, Benz 240 '75, Opel Rekord '79, Fiesta '78, Lada '86, Subaru '78, Suzuki Alto '82, Honda Accord '78, Mazda 323 '80/'82, Nissan Cherry '81/'83, Scania 140, Man 30-320, Benz 1517/1418 o.m.fl. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Ábyrgð. Sendum um land allt. Góð kaup! Vegna breytinga á rekstri er til sölu mikið af alls konar verk- færum, nýjum og notuðum, t.d. argon- suðuvél, 90 amp., 2 stk. 10 tonna hjóla tjakkar, vatnskæld járnsög (hjól-), skrifborð, 190x80 cm, loftverkfæri alls konar, sprautukönnur (Binks), olíu- hitablásarar, flúrlampár í loft, hillu- rekkar, dekk og boddívarahlutir í margar teg. bíla, t.d. Mazda, Malibu og Subaru. Komið og gerið góð kaup. Uppl. í síma 685040 og 671256. Bflvirklnn, s. 72060. Erum að rífa: Oldsmobile Delta '78, Volvo 244 '76, Nova '78, Lada Sport '81, Fairmont '79, Polonez '82, Audi 100 LS '78, Fiat Ritmo '81, Subaru GFT '78 o.fl. Kaup- um nýlega bíla og jeppa til niðurrifs, staðgreiðsla. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44 E, Kóp., s. 72060 og 72144. Hedd hl., Skemmuv. M-20. Nýlega rifn- ir: Subaru 1800 '83, Nissan Cherry '85, T-Cressida '79, Fiat Ritmo '83, Dodge Aries '82, Daih. Charade '81, Lancer '80, Bronco '74, Lada Sport '80, Volvo 244 '79, BMW '83, Audi '78 o.fl. Kaup- um nýlega bíla og ieppa til niðurrifs. S. 77551 og 78030. ÁBYRGÐ. Varahlutir f: Galant station '80, Mazda 323 '80, Toyota Hiace '80, Toyota Terc- el '83, Toyota Carina '80, Toyota Starlet '78, Saab 99 '74, Volvo 144 '74, WV Passat '76, WV Golf '75, Subaru station '78, Lada 1600 '81. Réttingar- verkstæði Trausta, Kaplahrauni 8, sími 53624. Bílarif, Njarðvík. Er að rífa Galant GLX '80, Cortínu 1600 '77, Charmant '79, Subaru '79 station, VW Golf '76, Mazda 818 '78, Mazda 323 '78, Mazda 626 '80, Mazda 929 '76, Mazda 929 L '79. Uppl. í síma 92-3106. Sendum um land alít. Jeppapartasala Þórðar Jónssonar, Tangarhöfða 2. Opið virka daga 10-19 nema föstudaga kl. 10-21. Kaupi alla nýlega jeppa til niðurrifs. Mikið af góðum, notuðum varahlutum. Jeppapartasala Þórðar Jónssonar, símar 685058 og 688497 eftir kl. 19. Varahlutir - varahlutir. Erum að rifa Galant '79, Lancer '80, Fiat Ritmo '80, Fiat Panorama '85, Simca Horizon '82, Golf '80, Lada '86, Toyota Carina '80, Toytota Cressida '79. Kaupum einnig nýlega tjónabíla til niðurrifs. Sendum um land allt. Sími 54816. Varahlutir og viðgerðir, Skemmuvegi M40, neðri hæð. Er að rífa: Volvo 144, Saab 99, Citroen GS '78, Lada 1200, 1500 Lux, Skoda 120 L '79, '81, '85, Subaru 1600 '79, Mazda 929 '78, Suzuki st. 90 '83 m/aftursæti og hliðarrúðum. Vs. 78225 og hs. 77560. Útsala! Notaðir varahlutir í: Volvo 144 '72, VW 1200 '72, AMC Hornet '74, Subaru '78, Datsun 120Y '78, Willys '55, Bronco '66, Lada 1200 '82. Erum að rífa Mazda 323 st. '80, Datsun Cherry '82. Eiríkur og Bjarni. S. 687833. Aöalpartasalan. Erum að rífa Lada Sport '80, Lada 1500 '79, Honda Civic '80, Toyota Corolla '78, Fairmont '78, Simca 1508 '78, Dodge Dart '75. Send- um um land allt. Aðalpartasalan, sími 23560. Erum að rifa: Toyota Corolla '82, Su- baru '83, Daihatsu Runabout '81, Daihatsu Charade '79, MMC Colt '80-'83, Range Rover '72-77, Bronco Sport '76 og Scout '74. Uppl. í símum 96-26512 og 96-23141. Varahl. í Mazda 323 - 626 og 929, Cor- olla '84, Volvo '72 og '79, Benz 220 '72, 309 og 608, Subaru '78, Dodge, Ford, Chevy Van, AMC, Fiat o.fl. Kaupum nýlega tjónbíla. Partasalan, Skemmuv. 32 m, sími 77740. Hjöruliðskrossar, stýrisendar, spindil- kúlur. Klafafóðringar í evrópska og ameriska bifreiðar. Hagstætt verð. Bílabúðin H. Jónsson & Co, Brautar- holti 22, sími 22255 og 16765. Jeppavarahlutir til sölu, s.s. vélar o.m. fl., 8 gata White Spoke felgur, 10" breiðar. Uppl. i síma 38944 og 985- 22058. Til sölu er 2000 vél og sjálfskipting í Sapporo '79, vél keyrð 6 þús., einnig nýupptekin 2000 vél og gírkassi í Saab 99. Uppl. í síma 96-26930. Ath. Vantar vinstra frambretti á Dai- hatsu Charade '81, með ferköntuðum ljósum. Uppl. í síma 93-2139 eftir kl. 19. Mazda 323 '81. Óska eftir bilaðri vél, má vera úrbrædd. Uppl. í síma 53083 eftir kl. 17. Varahlutir úr Chevrolet Malibu station árg. *70 til sölu . Uppl. í síma 42833 eftir kl. 18. Óska eftir vél í Mercedes Benz 1413, einnig framdrifi í Wagoneer danna 44. Uppl. í síma 99-7350 á kvöldin. Citroen Diane '73 til sölu í varahluti, tilboð. Uppl í síma 99-1861. Vélar Japanskar dísilvélar: Toyota - Nissan - Mazda, með gírkössum og millikössum, tilbúnar til ísetningar í jeppa og stærri bíla. Hagstætt verð - greiðslukjör. Sverrir Þóroddsson, sími 91-82377. Jámiðnaðarvélar. Ný og notuð tæki: rennibekkir, súluborvélar, heflar, raf- suðuvélar, loftpressur, háþrýsti- þvottatæki o.fi. Kistill, s. 74320,79780. ¦ Bflaþjónusta Kaldsólun hf., NÝTT NÝTT Tjöruhreinum, þvoum og þurkum bílinn, verð kr. 300. Einning bónurn við og ryksugum, sandblásum felgui og sprautum. Fullkomin hjólbarða- þjónusta. Hringið, pantið tíma. Kaldsólun hf. Dugguvogi 2, sími 84111. Vörubflar Nýir og notaðir varahlutir í Volvo og Scania, vélar, gírkassar, dekk, felgur, fjaðrir, bremsuhlutir, ökumannshús o.fl., einnig boddíhlutir úr trefjaplasti. Kistill, Skemmuvegi 6, s. 74320,79780. M.A.N. varahlutir, tveggja drifa stell úr 30 tonna týpu, með felgum og til- heyrandi, plús framdrif og millikassi, framfjaðrir, svo til nýjar, og 240 vél í góðu standi. Uppl. í síma 52132. Notaðir varahlutir í: Volvo, M. Benz, MAN, Ford 910, GMC 7500, Hencej, o.fl. Kaupum bila til niðurrifs. Uppí. í síma 45500 og 78975 á kvöldin. Scania 142 h 6x4 '82 til sölu, byggður fyrir ýtuflutninga, ný dekk. Verð 2 milljónir. Uppl. í símum 97-4391 og 97-4315. Óskum eftir stól á dráttarbíl fyrir aft- anivagn. Uppl. í síma 9643200. Vörubill til sölu. Benz 1519 árg. '71. Uppl. í síma 23592 eftir kl. 18. Vinnuvélar riöfum til sölu traktorsgröfur, JCB ;!<<" '80, JBC 3cx '81, Ford 550 '82, JCB 3d4 '82, JCB 3d4 '83. Allt vélar í góðu ástandi. Glóbus hf., Lágmúla 5, sími 681555. SendibOar Benz 307 árg. '81 til sölu, með kúlu- topp og gluggum. Uppl. í síma 671492 milli kl. 19 og 21. Toyota Hiace disil árg. '84 til sölu. Uppl. í síma 71401. BOaleiga ÁG-bílaleiga: Til leigu 12 tegundir bif- reiða, 5-12 manna, Subaru 4x4, sendibílar og sjálfskiptir bílar. ÁG- bílaleiga, Tangarhöfða 8-12, símar^- 685504 qg 32229, útibú Vestmannaeyj- um hjá Ólafi Gránz, s. 98-1195/98-1470. AK bílaleigan. Leigjum út nýja fólks-, stationbíla og jeppa. Sendum þér traustan og vel búinn bíl, barnabil- stóll fylgir ef óskað er. Tak bílinn hjá AK. Sími 39730. VIKA-N AUGLÝSINGADEItD ÞverhoKi 11, sími 27022 FYRIRTÆKI- ATVINNUREKENDUR! VIKAN er ekki sérrit, heldux fjölbreytt, víölesið heimilisrit, og býður hagstæðasta aug- lýsingaverð allra íslenskra timarita.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.