Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1987, Blaðsíða 6
6
FIMMTUDAGUR 19. MARS 1987.
Viðskipti
Innlendar fréttir
Líf virðist nú vera að færast í ver-
tiðarfiskiríið. Óvenjulegt mun vera
að stórþorskur veiðist við Hvalbak
um þetta leyti árs en nú bregður svo
við að bátar frá Fáskrúðsfirði fiska
ágætlega stórþorsk. Sæmileg veiði
er einnig á Homafirði. í Vestmanna-
eyjum er afli misjafn en sá báturinn
sem mest hefur aflað er kominn með
afla upp á 800 lestir og er það mb.
Þómnn Sveinsdóttir. Aftur á móti
verða skip frá Grindavík, Sandgerði
og Keflavík að sækja á Snæfellsne-
smið til að fá sæmilegan afla. Hjá
Reykjavíkurbátum hefur verið slak-
ur afli. Snæfellsnesskip hafa aflað
vel að undanförnu, einnig hafa Pat-
reksfirðingar aflað sæmilega að
undanfömu. Hjá Þorlákshafnarbát-
um er nú að aukast þorskur í afla
þeirra. Aflahæstu bátar þar eru Frið-
Smálúðan á tvöföldu
verði vestan hafs
- óvenjuleg stórþorskagengd við Hvalbak
Fulton New York
Búist var við að verð hækkaði á
fiski þegar fastan hæfist. Ekki hefur
raunin orðið sú heldur þvert á móti,
að minnsta kosti hvað varðar lax
og rækju. Telja Norðmenn að verð-
hmn hafi orðið á laxi og rækja hefur
fallið mjög í verði einnig. I síðustu
viku var verð á laxi nálægt kr. 260
kílóið. Verð á rækju hefur verið að
undanförnu kr. 410 kílóið, komið í
höfri í New York. Mikið af laxi hef-
rik Sigurðsson og Höfrungur meö
500 lestir. Eins og áður em það tog-
arar Granda hf. sem landa í Reykja-
vík. Bv. Jón Baldvinsson landaði 200
lestum, aflaverðm. kr. 3,7 millj. Bv.
Ásþór landaði 184 lestum 17/3, afla-
verðmæti kr. 2,5 millj. kr. millj. Bv.
Ottó N. Þorláksson landaði 17/3 240
lestum.
Billinggate London
í síðustu viku var verð á fiski á
Billinggate sem hér segir:
Rauðspretta, smá og meðalst., kr.
73 til kr. 98 kílóið. Sólkoli kr. 146 til
254 kílóið. Skötuselur, halar, kr. 342
til 376 kílóið. Enskur þorskur, haus-
aður, kr. 122 til 137 kílóið. Þorskflök,
kr. 161 til 176 kílóið. íslensk kr. 157
kg. Ufsaflök, kr. 68 til 88 kílóið.
Ýsufl., kr. 156 til 206 kg. Skötubörð,
smá, kr. 39 til 59, meðalst., 98 til 137
kg. Stór skötubörð, kr. 156 til 185
kílóið.
Verð á norskum laxi var ekki sér-
lega gott og bar nokkuð á vikugöml-
um laxi á markaðnum. Mikil
samkeppni er á markaðnum frá
enskum og skoskum laxeldisstöðv-
Sundurliðun eftir teg. Selt magn kg. Söluverð ísl. kr. kr. kg.
Þorskur 433.147,60 24.003.883,83 55,42
Ýsa 47.448,00 3.419.825,23 72,08
Ufsi 8.400,00 290.469,83 34,58
Karfi 5.453,00 214.779,59 39,39
Koli 84.113,00 5.690.687,36 67,66
Blandað 39,892,25 2.805.140,59 70,32
Samtals 618.453,75 36.424.786,42 58,90
Boulogne, Frakklandi
Mánudaginn 16. mars 1987 vom
seldar úr gámum alls 11.690 lestir
af blönduðum fiski fyrir kr. 1.112.
597,00. Meðalverð kr. 95,18. Meðal-
verð á þoi-ski var kr. 72,30. Grálúða
kr. 112,53 kílóið. Hlíri kr. 64 kílóið.
Steinbítur kr. 75 kílóið.
Bremerhaven. Bv. Snorri Sturlu-
son landaði 16. mars.
ur legið frá einni viku til annarrar
og auðséð er að framboð er of mik-
ið. Á stórmörkuðum hefur verið
hægt að kaupa niðurskorinn lax fyr-
ir um 4$ kílóið.
I New Englandi og þar um kring
hefur verið óvenjumikið framboð af
írskum og skoskum laxi og hefur það
haft mikil áhrif á markaðinn. Mikið
síðustu viku: Norskur og breskur Sundurliðun eftir teg. Selt magn kg. Söluverð ísl. kr. kr. kg.
lax, óslægður, var á kr. 240, stærð Þorskur 27.387,00 1.763.562,50 64,39
2-3 kg. 6 til 7 kg lax var á kr. 330 Ýsa 4.206,00 277.254,52 65,92
kílóið. Sjávarlax frá Skotlandi var á Ufsi 44.281,00 2.478.708,51 55,98
góðu verði og seldist ffá kr. 410 til Karfi 129.994,00 7.060.401,29 54,31
kr. 472 kílóið. Blandað 5.200,00 375.315,83 72,18
Samtals 211.068,00 11.955.242,66 56,64
Metaflaskipið Þórunn Sveinsdóttir frá Vestmannaeyjum er ennþá á toppnum,
með á 8. hundrað tonn það sem af er vertíðinni.
DV-mynd Guðmundur Sigfússon.
England
Mánudaginn 16. mars 1987 vom
seld alls 618,453,75 lestir úr gámum.
Ekki er hægt að segja að verðið sé
hátt.
Fiskmarkaðirnir
Ingólfur Stefánsson
hefúr einnig borist á markaðinn af
smálúðuflökum frá Hollandi en gott
verð hefur verið á heilli lúðu.
400-500 kr. kílóið, sem er tvöfalt
búðarverð í Reykjavik.
Peningamarkaðuriim
INNLÁNSVEXTIR Innlán óverðtryggö (%) hæst
Sparisjóðsbækur óbund. 9,5-11 Lb
Sparireikningar
3ja mán. uppsögn 10-15 Sb
6 mán. uppsögn 11-19 Vb
12mán. uppsögn 13-20 Sp.vél.
18mán. uppsögn 19-20,5 Bb
Ávísanareikningar 4-10 Ab
Hlaupareikningar Innlán verðtrvggð 4-7 Sp
Sparireikningar
3ja mán. uppsögn 1,5-2 Ab.Bb, Lb.Úb, Vb
6 mán. uppsögn Innlán með sérkjörum 2,5-4 10-22 Ab.Úb
Innlán gengistryggð
Bandaríkjadalur 5-6 Ab
Sterlingspund 9,5-10,5 Ab
Vestur-þýsk mörk 3-4 Ab
Danskarkrónur 9-10 Ab.Bb
ÚTLÁNSVEXTIR Útlán óverðtryggð (%) lægst
Almennir víxlar(forv.) 18,75-20 lb
Viðskiptavíxlar(forv.)(1) 21,75-22 eöa kge
Almenn skuldabréf(2) 20-21,25 Ab.lb, Úb
Viðskiptaskuldabréf(1) kge Allir
, Hlaupareikningar(yfirdr.) Útlán verðtryggð 20-21 Ib.Lb
Skuldabréf
Að 2.5árum 6-6,75 Lb
Til lengritíma 6,5-6,75 Ab.Bb, Lb.Sb, Úb.Vb
Útlán til framleiðslu
Isl. krónur 16,25-21 Ib
SDR 7,75-8,25 Lb.Úb
Bandaríkjadalir 7,5-8 Sb.Sp
Sterlingspund 12,25-13 Bb.Vb
Vestur-þýsk mörk 5,75-6,5 Bb.Lb, Úb.Vb
Húsnæðislán 3,5
Lífeyrissjóðslán 5-6,5
Dráttarvextir 27
VÍSITÖLUR
Lánskjaravísitala feb. 1614 stig
Byggingavísitala 293 stig
Húsaleiguvísitala Hækkaði 7,5% 1 jan.
HLUTABRÉF
Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.:
Almennar tryggingar 113 kr.
Eimskip 300 kr.
Flugleiðir 450 kr
Hampiðjan 140 kr.
lönaöarbankinn 135kr.
Verslunarbankinn 125kr.
(1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við-
skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja
aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi,
kge. Búnaðarbanki og sparisjóðir kaupa
þó viðskiptavíxla gegn 21 % ársvöxtum. (2)
Vaxtaálag á skuldabréf til uppgjörs vanskil-
alána er 2% bæði á verðtryggð og óverð-
tryggð lán, nema í Alþýðubanka og
Verslunarbanka.
Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn,
Bb = Búnaðarbankinn, Ib = Iðnaðarbank-
inn, Lb= Landsbankinn, Sb = Samvinnu-
bankinn, Úb = Útvegsbankinn, Vb = Versl-
unarbankinn, Sp = Sparisjóðirnir.
Innlán með sérkjörum
Alþýöubankinn: Stjörnureikningar eru fyrir 15
ára og yngri og 65 ára og eldri. Innstæður
þeirra yngri eru bundnar þar til þeir verða fullra
16 ára. 65-69 ára geta losað innstæður sínar
með 9 mánaða fyrirvara, 70-74 ára með 6 mán-
aða fyrirvara og 75 ára og eldri með 3ja mánaða
fyrirvara. Reikningarnir eru verðtryggðir og með
8% vöxtum.
Þriggja stjörnu reikningar eru með hvert inn-
legg bundið í tvö ár, verðtryggt og með 9%
nafnvöxtum.
Lifeyrisbók er fyrir þá sem fá lífeyri frá lífeyris-
sjóðum eða almannatryggingum. Innstæður eru
óbundnar og óverðtryggðar. Nafnvextir eru
15,5% og ársávöxtun 15,5%.
Sérbók. Við innlegg eru nafnvextir 10% en
2% bætast við eftir hverja þrjá mánuði án úttekt-
ar upp í 16%. Ársávöxtun á óhreyfðu innleggi
er 13,64% á fyrsta ári. Hvert innlegg er með-
höndlað sérstaklega. Áunnið vaxtastig helst
óbreytt óháð úttektum en vaxtahækkun seinkar
um þrjá mánuði ef innleggið er snert. Á þriggja
mánaða fresti er gerður samanburður við ávöxt-
un þriggja mánaöa verðtryggðs reiknings, nú
með 1% vöxtum, og sú tala sem hærri reynist
færð á höfuðstól. Úttekt vaxta fyrir undangeng-
in tvö vaxtatímabil hefur ekki áhrif á vaxtahækk-
anir.
Búnaðarbankinn: Gullbók er óbundin með
20% nafnvöxtum og 21 % ársávöxtun á óhreyfðri
innstæðu eða ávöxtun verðtryggðs reiknings
með 3,5% vöxtum reynist hún betri. Af hverri
úttekt dragast 0,7% í svonefnda vaxtaleiðrétt-
ingu. Vextir færast misserislega.
Metbók er með hvert innlegg bundið í 18
mánuði á 20,5% nafnvöxtum og 21,6% árs-
ávöxtun, eða ávöxtun verðtryggðs reiknings
með 3,5% vöxtum reynist hún betri. Hvert inn-
legg er laust að 18 mánuöum liðnum. Vextir
eru færðir misserislega.
lönaðarbanklnn: Bónusreikningur er óverð-
tryggður reikningur og ber 17% vexti með
17,7% ársávöxtun á óhreyföri innstæðu. Verð-
tryggð bónuskjör eru 2,5%. Á sex mánaða fresti
er borin saman verðtryggð og óverðtryggð
ávöxtun og gildir sú sem hærri er. Heimilt er
að taka út tvisvar á hverju sex mánaða tíma-
bili. Hreyfðar innstæður innan mánaðarins bera
sérstaka vexti, nú 0,75% á mánuði, og verð-
bætur reiknast síðasta dag sama mánaðar af
lægstu innstæöu. Vextir færast misserislega á
höfuðstól.
18 mánaöa bundinn reikningur er með 19%
ársvöxtum.
Landsbankinn: Kjörbók er óbundin með 20%
nafnvöxtum og 21,0% ársávöxtun. Af óhreyfö-
um hluta innstæðu frá síðustu áramótum eða
stofndegi reiknings síðar greiðast 21,4% nafn-
vextir (ársávöxtun 22,4%) eftir 16 mánuði og
22% eftir 24 mánuði (ársávöxtun 23%). Á
þriggja mánaða fresti er gerður samanburður á
ávöxtun 6 mánaða verðtryggðra reikninga og
gildir hærri ávöxtunin. Af hverri úttekt dragast
0,8% í svonefnda vaxtaleiöréttingu. Vextir fær-
ast misserislega á höfuðstól. Vextina má taka
út án vaxtaleiðréttingargjalds næstu tvö vaxta-
tímabil á eftir.
Samvinnubankinn: Hávaxtareikningur hefur
stighækkandi vexti á hvert innlegg, fyrstu 3
mánuöina 11%, eftir 3 mánuði 15,5%, eftir 6
mánuði 19%, eftir 24 mánuöi 20%. Sé ávöxtun
betri á 3ja eða 6 mánaöa verötryggðum reikn-
ingum gildir hún um hávaxtareikninginn. Vextir
færast á höfuöstól síðasta dag hvers árs.
Hávaxtabók er óbundin bók sem ber 19,5%
nafnvexti og 20,4% ársávöxtun á óhreyfðri inn-
stæðu. Ef ávöxtun 6 mánaða verðtryggðs
reiknings reynist betri gildir hún. Vextir færast
misserislega. Af útttekinni upphæð reiknast
0,75% úttektargjald, nema af uppfærðum vöxt-
um síðustu 12 mánaða.
18 og 24 mánaöa reikningar eru bundnir og
verðtryggðir og gefa 7,5 og 8% vexti.
Útvegsbankinn: Ábót ber annaðhvort hæstu
ávöxtun óverðtryggðra reikninga í bankanum,
nú 17,45% (ársávöxtun 18,06%), eða ávöxtun
3ja mánaða verðtryggðs reiknings, sem reiknuð
er eftir sérstökum reglum, sé hún betri. Saman-
burður er gerður mánaðarlega en vextir færðir
í árslok. Sé tekið út af reikningnum gilda al-
mennir sparisjóðsvextir, 10%, þann mánuð.
Heimilt er að taka út vexti og vaxtaábót næsta
árs á undan án þess að ábót úttektarmánaðar
glatist. Ef ekki er tekið út af reikningnum í 18-36
mánuði tekur hann á sig kjör sérstaks lotusparn-
aðar með hærri ábót. Óverðtryggð ársávöxtun
kemst þá í 19,18-22,61%, samkvæmt gildandi
vöxtum.
Verslunarbankinn: Kaskóreikningur. Megin-
reglan er að innistæða, sem er óhreyfð í heilan
ársfjórðung, nýtur kjara 6 mánaða bundins
óverðtryggs reiknings, nú með 20,4% ársávöxt-
un, eða 6 mánaða verðtryggðs reiknings, nú
með 2% vöxtum, eftir því hvor gefur hærri ávöxt-
un fyrir þann ársfjórðung.
Vextir og verðbætur færast á höfuðstól í lok
hvers ársfjórðungs, hafi reikningur notið þess-
ara „kaskókjara". Reikningur ber kaskókjör,
þótt teknir séu út vextir og verðbætur, sem
færöar hafa veriö á undangengnu og yfirstand-
andi ári. Úttektir umfram það breyta kjörunum
sem hér segir:
Við eina úttekt í fjórðungi reiknast almennir
sparisjóðsvextir af úttekinni fjárhæð, en kaskó-
kjör af eftirstöðvum. Við fleiri úttektir fær öll
innistæða reikningsins sparisjóðsbókarvexti.
Sé reikningur stofnaður fyrsta eða annan virk-
an dag ársfjórðungs, fær innistæðan hlutfalls-
legar verðbætur m.v. dagafjölda í innleggsmán-
uði, en ber síðan kaskókjör út fjórðunginn.
Reikningur, sem stofnaður er sföar fær til bráða-
birgða almenna sparisjóðsbókavexti en getur
áunnið sér kaskókjör frá stofndegi að uppfyllt-
um skilyrðum.
Sparisjóöir: Trompreikningur er verðtryggður
og með ávöxtun 6 mánaða reikninga með 3,5%
nafnvöxtum. Sé reikningur orðinn 3ja mánaða
er geröur samanburður á ávöxtun með svoköll-
uðum trompvöxtum, 17,5% með 18,23%
ársávöxtun. Miðað er við lægstu innstæðu í
hverjum ásfjórðungi. Reynist trompvextir gefa
betri ávöxtun er þeim mun bætt á vaxtareikning-
inn. Hreyfðar innstæður innan mánaðar bera
trompvexti sé innstæðan eldri en 3ja mánaða,
annars almenna sparisjóösvexti, 9%. Vextir fær-
ast misserislega.
12 mánaöa reikningur hjá Sparisjóði vélstjóra
er með innstæðu bundna í 12 mánuði, óverð-
tryggöa en á 18,25% nafnvöxtum. Misserislega
er ávöxtun 6 mánaöa verðtryggðs reiknings, nú
með 3,5% vöxtum, borin saman viö óverð-
tryggða ávöxtun, og ræður sú sem meira gefur.
Vextir eru færöir síðasta dag hvers árs.
Topp-bók nokkurra sparisjóða er meö inn-
stæðu bundna í 18 mánuði óverðtryggða á 18%
nafnvöxtum eöa á kjörum 6 mánaða verð-
tryggðs reiknings, nú með 3,5% vöxtum. Vextir
færast á höfuðstól misserislega og eru lausir til
útborgunar á næsta vaxtatímabili á eftir. Spari-
sjóðirnir í Keflavík, Hafnarfirði, Kópavogi,
Borgarnesi, á Siglufirði, Ólafsfirði, Dalvík, Akur-
eyri, Neskaupstað, og Sparisjóöur Reykjavíkur,
bjóða þessa reikninga.
Almenn verðbréf
Fasteignatryggð verðbréf eru til sölu hjá verð-
bréfasölum. Þau eru almennt tryggð með veði
undir 60% af brunabótamati fasteignanna. Bréf-
in eru ýmist verðtryggð eða óverðtryggð og
með mismunandi nafnvöxtum. Algengustu
vextir á óverðtryggðum skuldabréfum vegna
fasteignaviðskipta eru 20%. Þau eru seld með
afföllum og ársávöxtun er almennt 12-16%
umfram verðtryggingu.
Húsnæðislán
Nýbyggingarlán frá Byggingarsjóði ríkisins
getur numið 2.461.000 krónum á 1. ársfjórð-
ungi 1987, hafi viðkomandi ekki átt íbúö á
síðustu þrem árum, annars 1.723.000 krónum.
Út á eldra húsnæði getur lán numið 1.723.000
krónum, hafi viðkomandi ekki átt íbúð á sl. þrem
árum, annars 1.206.000 krónum.
Undantekningar frá þriggja ára reglunni eru
hugsanlegar vegna sérstakra aðstæðna.
Lánin eru til allt að 40 ára og verðtryggð.
Vextir eru 3,5%. Fyrstu tvö árin greiðast aðeins
verðbætur og vextir, síðan hefjast afborganir
af lánunum jafnframt. Gjalddagar eru fjórir á ári.
Útlán lífeyrissjóða
Um 90 lífeyrissjóðir eru í landinu. Hver sjóður
ákveður sjóðfélögum lánsrétt, lánsupphæðir,
vexti og lánstíma. Stysti tími að lánsrétti er
30-60 mánuðir. Sumir sjóðir bjóða aukinn láns-
rétt eftir lengra starf og áunnin stig. Lán eru
mjög mishá eftir sjóðum, starfstíma og stigum.
Lánin eru verðtryggð og með 5-6,5% vöxtum.
Lánstími er 15-42 ár.
Biðtími eftir lánum er mjög breytilegur. Hægt
er að færa lánsrétt við flutning milli sjóða eða
safna lánsrétti frá fyrri sjóðum.
Nafnvextir, ársávöxtun
Nafnvextir eru vextir í heilt ár og reiknaðir í
einu lagi yfir þann tíma. Séu vextir reiknaðir og
lagöir við höfuðstól oftar á ári verða til vaxta-
vextir og ársávöxtunin verður þá hærri en
nafnvextirnir.
Ef 1000 krónur liggja inni í 12 mánuði á 10%
nafnvöxtum verður innstæðan í lok tímabilsins
1100 krónur. Ársávöxtunin verður því 10%. Sé
innstæðan óverðtryggð í verðbólgu dregur úr
raunávöxtun sem því nemur og hún getur jafn-
vel orðið neikvæð.
Liggi 1000 krónurnar inni í 6 + 6 mánuði á
10% nafnvöxtum reiknast fyrst 5% vextir eftir 6
mánuði. Þá verður upphæðin 1050 krónur og
ofan á þá upphæð leggjast 5% vextir seinni 6
mánuðina. Á endanum verður innstæðan því
1.102,50 og ársávöxtunin 10,25%.
Dráttarvextir
Dráttarvextir eru frá 01.04.1986 2,25% á
mánuði eða 27% á ári.
Vísitölur
Lánskjaravísitala í mars 1987 er 1614 stig
en var 1594 stig í febrúar. Miðað er við grunn-
inn 100 í júní 1979.
Byggingarvisitala á 1. ársfjórðungi 1987 er
293 stig á grunninum 100 frá 1983.
Húsaleiguvísitala hækkaði um 7,5% 1. jan-
úar. Þessi vísitala mælir aðeins hækkun húsa-
leigu þar sem við hana er miðað sérstaklega í
samningum leigusala og leigjenda. Hækkun
vísitölunnar miðast viö meöaltalshækkun launa
næstu þrjá mánuöi á undan.
DV
Framfærslan:
Vísitalan
mælir
19,3%
ársbólgu
Ef verðlag hækkaði næstu 12
mánuði jafhmikið og í febrúar
þýddi það 19,3% verðbólgu, með
öði’um orðum almennar verð-
hækkanir, á þvi tímabili. Fram*
færslukostnaðurinn hækkaði um
1,48% í febrúarmánuði.
Þessi hækkun stafer af ýmsum
ástæðum. 0,5% af hækkun á mat*
vöru, 0,3% af hækkun á fatnaði,
0,1% af hækkun á húsnæðiskostn-
aði og 0,6% af hækkun á ýmissi
vöru og þjónustu.
Ef horft er aftur í tímann hefur
framfærslukostnaðurinn, eins og
Hagstofan mælir hann, hækkað
um 16,4% á síðustu 12 mánuðum.
Þar af hefúr hann hækkað um
5,4% á síðustu þrem mánuðum sem
þýddi raunar 23,2% árshækkanir
ef sama þróun gilti áfram.
Spádómar Þjóðhagsatofnunar
segja að verðbólgukúfurinn eftir
kjarasamningana 1. desember nái
fram í apríl en snarminnki þá,
-HERB
Utanríkis-
ráðherra
leígirjarðhita
Næstkomandi föstudag mun ut*
anríkisráðherra, Matthías Á.
Mathiesen, og stjóm Hitaveitu
Suðurnesja undirrita leigusamn*
ing f Svartsengi um afiiot Hita*
veitu Suðumesja af jarðhita í landi
Húsatófta í Grindavík.
-EIR