Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1987, Qupperneq 9
FIMMTUDAGUR 19. MARS 1987.
9
Útlönd
Saudi Arabíu-diplómatinn Bakr Damanhuri (t.h. á myndinni) á blaðamannafundi i Vestur-Beirút i gær eftir aö honum hafði verið sleppt en þá hafði hann
veriö gísl shita-múslima í 64 daga. Næstur honum situr Saudi Arabi, siðan Nabih Berri, leiðtogi amalita, og loks (t.v.) Ghazi Kanaan ofursti, yfirmaður
leyniþjónustu sýrlenska herliðsins í Libanon. - Simamynd Reuter
Einum gísl sleppt í Beirút
Isbijóta þórf
til mafloka
Gurmkugur A. Jónsaai, DV, Lundi
Meiri ís er nú við strendur Sví-
þjóðar en verið hefur síðastliðin
þrjátíu ár og fyrri hluti marsmán-
aðar er sá kaldasti á þessari öld í
Svíþjóð.
Jafhvel frostaveturinn í stríðinu
1942, sem oft er talað um sem ótrú-
lega kaldan og erfiðan vetur, var
marsmánuður hiýrri. Þrátt fyrir
að veðurfræðingar reikni með að
eitthvað hlýni á næstu dögum er
langt í að samgöngur á sjó komist
i eðlilegt Horf.
Veðurfræðingar segja að reikna
megi með að ísbrjótar þurfi að
aðstoða skip við Álandseyjar allt
fram til loka maímánaðar.
Bokassa lét
safha sjö þús-
und demöntum
fyrir krýnínguna
Fyrrum keisari Miðafríkulýð-
veldisins, Jean-Bedel Bokassa,
safnaði að sér sjö þúsund demönt-.
um og dró sér tvær milljónir
dollara úr alþjóðlegum sjóði til að
greiða kostnaðinn við krýningu
sína.
Samkvæmt vitnisburði fyrrum
starfsmanns fjármálaráðuneytis
voru það íbúar landsins sem söfii-
uðu sjö þúsund demöntum handa
Bokassa. Og milljónirnar tvær,
sem hann dró sér, voru ætlaðar til
að greiða laun opinberra starfs-
manna.
Réttarhöldin yfir Bokassa hafa
nú staðið yfir í fimmtíu og þrjá
daga. Starfsmenn dómstólsins hafa
látið hafa eftir sér að skortur á
fullnægjandi sönnunum dragi úr
þeim vitnisburði að stjóm Bokassa
hafi verið sú spilltasta í Afríku.
Lögreglumenn
íOsló
flýja starfið
PéB Vilhjálmsson, DV, Osló:
Siðastliðinn mánuð hættu ellefú
lögreglumenn við lögregluna £
Osló. Alla eru nú hundrað og fimm-
tíu stöður lausar við Oslóarlög-
regluna.
Yfirmenn iögreglunnar segja
starfsflóttann eiga sér tvær ástæð-
ur. Annars vegar lág laun og hins
vegar tekur lögregluskólinn ekki
við nægilega mörgúm nemendum.
Núverandi mannafli hrekkur ekki
til að sinna þeim störfúm sem lög-
reglan á að sinna.
Mannfæð lögreglunnar gefúr
hugmyndum um borgaralögreglu
byr undir báða vængi. Lögreglu-
stjórinn í Osló og yfiiTOaður
glæpadeildarinnar hafa báðir
komið með hugmyndir um slíka
starfsemi.
Eldur í
kjamoikuveri
Slökkviliðsmenn létu eld í eina
kjamorkuveri Austurríkis deyja
út af sjálfú sér vegna hættu á
geislavirkni. Að sögn slokkviliðs-
manna var aðeins um lítinn eld
að ræða og ógnaði hann aldrei
kjamakljúíhum.
Þar sem slökkviliðsmönnunum
var greint frá hættunni á geisla-
virkni lokuðu þeir dyrunum að
þeim stað þar sem logaði þannig
að ekkert loft komst að.
fbúar í grennd við kjamorkuve-
rið hafa raargsinnis farið fram'á
að því verði lokað.
Einum gíslanna útlendu, sem rænt
hefur verið í Líbanon, var sleppt í
Beirút í gær. Var það diplómatinn frá
Saudi Arabíu, Bakr Damanhuri, sem
rænt var fyrir rúmum tveim mánuðum.
Damanhuri hafði verið í Beirút til
þess að vera innanhandar saudiarab-
ískum námsmönnum í Líbanon.
Diplómatinn bar það með sér að
hann hefði ekki átt mjög sæla daga
en hins vegar hafði hann sloppið við
líkamsmeiðingar eða misþyrmingar.
EF ÞU ATT VIDEOTÆKI
þá viljum viö vekja athygli á þessu frábæra
myndefni fyrir unga jafnt sem aldna. Nú fáanlegt
á næstu myndbandaleigu. ti i r
fflLösaiEs
Elmer Fudd's
Comedy Capers (teikni-
myrid, Golden Jubilee
serían)
Þessi stórgóöi karakter
teiknimyndanna, sem jafn-
an hefur átt undir högg aö
sækja í endalausri viöur-
eign sinni við Bugs Bunny,
hefur veitt börnum jafnt
sem fullorönum ófáar
ánægjustundir. Á þessu
frábæra myndbandi eru 8
óborganleg ævintýri þar
sem þeir leiöa enn saman
hesta sína, Elmer og Bugs
Bumy- iwi
Mögnuð spennumynd, byggð á metsölubók eft-
ir Harold Robbins og fjallar um uppgang araba
í viðskiptaheimi Vesturlanda og vægðarlausa
baráttu þeirra innbyrðis jafnt sem út á við. Per-
sónugervingur þessarar baráttu er Bayor A1
Fay, vellauðugur viðskiptajöfur sem selur clíu
um allan heim. Öfgasamtök araba telja Bayor
vera samnefnara hins úrkynjaða araba sem lát-
ið hefur glepjast af siðmenningu Vesturlanda á
kostnað sinnar eigin.
Youngblood:
Ein vinsaelasta og jafnframt
mest sótta mynd síðasta
árs. Þessi frábæra mynd
fjallar um ungan óharönaö-
an ísknattleiksleikmann
sem þrátt fyrir geysimikla
hæfileika nær lengi vel
ekki aö sýna hvaö í honum
býr sökum hins mikla of-
beldis sem viögengst í
þessari íþrótt. Meö aðal-
hlutverk fer einn vinsælasti
leikari heims, Rob Lowe
(St. Elmo’s Fire. Outsiders,
Oxford Bluse).
Leikið rétta leikinri - takið mynd frá TEFLI
LiJ Ármúla 36,108 Reykjavík - sími 686250