Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1987, Qupperneq 13
FIMMTUDAGUR 19. MARS 1987.
13
um
ósótta
vmninga
H| ■ ^
hja
SIBS
Nú þessa dagana er verið að
ganga frá uppgjöri síðasta árs hjá
vöruhappdrætti SlBS.
Þar sera uppgjörið nær aðeins til
loka síðasta árs er ekki unnt að
birta marktækan lista yfir ósótta
vinninga núna. En þó er Ijóst að
eitthvað hlýtur að vera um slíkt
því að um áramót átti eftir að vitja
vinninga að verðmæti 9,7 milljón-
ir.
Að siign framkværadastjóra
happdrættisins voru margir þeirra
sóttir í janúarmánuði en alltaf eru
einhverjir sem ekki vitja vinninga
eða ekki tekst að hafa uppi á.
Aðspurður sagði framkvæmda-
stjóri SÍBS að sem svo mörg önnur
happdrætti letraði SÍBS á miðana
að vinninga basri að vitja innan
árs. Aldrei væri þó farið eftir þessu
og hvetjum við því fólk, sem á
miða frá happdrættinu, að hafa
samband við næsta umboðsmann
vöruhappdrættisins hið fyrsta.
-PLP
Margt er mannanna bölið. Við
þurfum að snúast í svo mörgu að
tíminn dugar vart til þess. Hegðun
okkar í umferðinni endurspeglar
þetta hugarfar. Við höfum hreinlega
svo mikið að gera að við megum
stundum ekki vera að því að aka.
Við erum að flýta okkur. Rennum
upp að næstu sölulúgu, kaupum-
hamborgara, franskar og kók og í
stað þess að leggja bílnum, meðan
við erum að sporðrenna þessu ökum
við af stað og reynum alft í senn,
að narta í hamborgarann og fá okk-
ur franskar með og kóksopa og aka
og fylgjast með því sem gerist í
kringum okkur.
Hvers konar ökumenn?
Á þessi lýsing nokkuð við þig? Við
getum ímyndað okkur að aksturinn
er ekki upp á marga fiska þegar
aksturinn er orðinn aukaatriði.
Hvað gerist ef barn hleypur í veg
fyrir bílinn? Eru viðbrögðin nógu
góð þá? Við verðum að gera meiri
- að þú hafir ekki
kröfur til okkar en þær að láta akst-
urinn verða aukaatriði þegar við
sitjum undir stýri. Þá má líkja þessu
við það að við séum að vanvirða
í umsjá
Bindindisfélags
ökumanna
samferðamenn okkar þar sem okkur
er ekki annara um að komast klakk-
laust í gegn um umferðina en þetta.
Bílasímarnir vandamál
Það er ekki einungis ýmiss konar
át sem truflað getur aksturinn.
Tækniæðið hjá okkur Islendingum
hefur haft í för með sér að mjög
margir bílar eru orðnir símavæddir.
Það getur verið gott að hafa slíkan
síma, sérstaklega fyrir þá sem mikið
tíma til að aka?
þurfa að vera í sambandi við um-
heiminn. Þó er ekki ætlast til að
menn aki um götur kjaftandi í síma.
I fyrsta lagi er aðeins önnur höndin
á stýri og því erfiðara fyrir öku-
manninn að stjórna bílnum. í öðru
lagi dregur símtalið athyglina frá
umferðinni og dæmin sýna að menn
aka yfir á rauðu ljósi vegna þess að
þeir eru svo uppteknir að tala í sím-
ann.
Símtölin í bílasímunum eru yfir-
leitt stutt þvi hvert skref er mun
dýrara en almennt gerist. Þvi ætti
ekki að vera svo mikið mál að leggja
bílnum utan vegar rétt á meðan tal-
að er í símann.
Ökumenn sem barnapíur
Sem betur fer hefur þeim öku-
mönnum fiölgað sem spenna börnin
sín niður í bamabílstóla og bflbefti.
En fyrir bragðið getur verið erfiðara
að sinna baminu ef eitthvað kemur
upp á. Það gildir revndar alltaf að
ökumaður ætti ekki að sinna bami
í aftursæti meðan á akstri stendur.
Það getur verið óþægilegt að heyra
sáran bamsgrát en bamið sakar
ekkert þó það þurfi að gráta í 1-2
mínútur meðan verið er að stöðva
bílinn. Það er einmitt það sem þarf
að gera, að stöðva bílinn þannig að
ekki stafi hætta af meðan baminu,
símanum, matnum eða öðru er sinnt.
Hafðu það í huga, ökumaður góð-
ur. Þú verður að sma ábyrga
hegðun í umferðinni og hafa athvg-
lina í lagi og mátt ekkert láta tmfla
aksturinn. Hvort er meira virði.
hamborgari, símtal eða að stöðva
smágrát eða að koma heill á húfi
heim og verða engum að fiörtjóni á
leiðinni.
Vert þú með í að bæta umferð
okkar íslendinga og láttu ekki neitt
utanaðkomandi trufla þig. Þannig
verður þú virkur þátttakandi í því
að bæta umferðaröryggið hér á landi
og um leið umferðarmenninguna.
EG
Neytendur
Haukur Gunnarsson
gjaldkeri Knattspyrnu-
deildar KR.
„íslenskar getraunir eru t'éktg
sem stofnað er til að afla fjár til
stuðnings íþróttaiðkunar á
vegum áhugamanna um íþróttir
á Islandi í félögum innan Ung-
mennafélags íslands og íþrótta-
sambands íslands."
Ur reglugerð fyrir
íslenskargetraunir
saman
ISLENSKA R GETRA UNIR