Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1987, Side 17

Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1987, Side 17
FIMMTUDAGUR 19. MARS 1987. 17 Lesendur Tryggingamar góðgerðarstarfsemi! Bifreiðareigandi skrifar: Eftir að hafa lesið greinina á les- endasíðu DV, Stuðlum að betri umferðarmenningu, mætti halda að bifreiðatryggingar væru einhver vel- viljuð góðgerðarstarfsemi en í greininni kemur fram: „bifreiða- tryggingar hjá öllum tryggingarfé- lögum eru reknar með tapi og hafa verið árum saman", fræðileg kenn- ing það. Mér finnst hins vegar iðgjöld bif- reiðatrygginga hækka stjómlaust því nú um mánaðamótin febrúar/ mars var bara einfaldlega tilkynnt að hækkun hefði verið ákveðin um 19 af hundraði og auðvitað em öll tryggingarfélög sameinuð í aðgerð- inni. Engin frjáls samkeppni þar. Æflarðu að Láttu okkur ‘Tjöruþvottur, 5SS. Þ”1'-' 3 aðeÍIE astöðin Það vantar alla nýbreytni i jógúrtframleiðsluna. Hvernig væri að koma með fleiri bragðtegundir á markaðinn, t.d. svokallaða frómasjógúrt? Fjólbreyttari jógúrt Ásdís Ámadóttir hringdi: íslenska jógúrtin er mjög góð en þar með er ekki sagt að það megi ekki betrumbæta hana. Ég er mjög mikið Lokuð buð Kristín Karlsdóttir hringdi: Mér finnst alveg lágmarksþjón- usta hjá verslunareigendum að auglýsa opnunartíma verslana. Það ætti ekki að vera neitt mál að setja miða út í glugga hvenær verslunin opnar og lokar. Ég fór nefnilega í bæinn á laugardaginn og ætlaði að vera tímanlega í því (um 9 leytið) það var önnur hver verslun i bænum lokuð á þessum tírna og það var ekkert sem gaf til kynna hvenær þær myndu hugs- anlega opna eða hvort þœr væra opnar á laugardögum. Verslunareigendur! Hvemig væri nú að sýna smáht og hengja skilti um opnunartíma út í glugga, svo allir séu ánægðir. fyrir jógúrt en mér leiðist að ekki skuli vera meira úrval eða fleiri gerðir. Hér á ég við svokallaða frómasjógúrt sem er framleidd á mörgum stöðum erlend- is og mjög vinsæl. Ég vil skora á Mjólkursamsöluna að koma með eitthvað nýtt á markað- RUV: Sýnið Sjúkrahúsið í Svartaskógi Við bjóðum upp á létta hjólapalla úr áli, níðsterka og meðfærilega. Þú rennir þeim í .lægstu stöðu um öll dyraop og hækkar þá síðan með einu handtaki, þrep af þrepi, í þá hæð sem hentar hverju sinni. Hafðu samband við sölumenn okkar, þeir veita fúslega allar nánari upplýsingar um verð og góð greiðslukjör. w 'O U) o l T7VT *I ^ ¥ ▼ W /. í * r Kaplahrauni 7 Hafnartirði Sími 651960 E.K. skrifar: Ég leyfi mér að kvarta sárlega undan ríkissjónvarpinu og þeim sem þar ráða húsum. Ég fór allur í kerfi þegar þætt- imir um sjúkrahúsið í Svartaskógi hættu. Fyrir alla muni, elskumar mín- ar, færið myndaflokkinn, sem kemur í staðinn, yfir á mánudaga og komið svo með nýjan og langan þátt um framhaldið af sjúkrahúsinu í Svarta- skógi. Ég þekki fólk í hundraða tali sem er sammála mér. HRINGIÐ I SIMA 27022 MILLI KL. 13 og 15 EÐA SKRIFIÐ Enn á ný eru CANON með bestu verðin á Ijósritunarvélum. Enginn efast um gæðin. CANON FC-3 CANON FC-5 Verð frá kr. 54.800 Verð frá kr. 59.800 Styrkið og fegríð iíkamann DÖMUR OG HERRAR! Ný 5 vikna námskeið hefjast 23. mars. Hinir vinsælu herratímar í hádeginu. Hressandi — mýkjandi — styrkjandi — ásamt megrandi æfingum. Sértimar fyrir konur sem vilja léttast um 15 kg eða meira. Sértimar fyrir eldri dömur og þær sem eru slæmar í baki eða þjást af vöðvabólgum. Vigtun — mæling — sturtur — gufu- böð — kaffi — og hinir vinsælu sólaríum-lampar. Leikfimi fyrir konur á öllum aldri. % Júdódeild Armanns Á 'I 99 Innritun og upplýsingar alla virka daga Mrmula JZ. kl. 13_22 í Síma 83295. Lækkað verð á PC-14 frá kr. 72.700 Lækkað verð á PC-20 frá kr. 75.650 krifvélin hf Suðurlandsbraut 12 Símar 685277 - 685275

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.