Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1987, Qupperneq 20
20
FIMMTUDAGUR 19. MARS 1987.
íþróttir
„Amór á topf
-sagði sjónvaipsþulurinn þegar Anderiecht g<
Kiistján Bemburg, DV, Belgíu;
Anderlecht byrjaði leik sinn mjög vel
gegn Bayem Miinchen og vom Þjóðverj-
amir hreinlega yfirspilaðir. Það var hins
vegar engin von til þess að leikmenn
Anderlecht gætu leikið á þessum hraða
út leikinn. Fyrsta tækifæri Anderlecht
kom þegar Amór gaf góða sendingu á
Grun sem gaf á Kmcevic sem skoraði
gott mark að því er virtist en dómarinn
dæmdi það af vegna rangstöðu. Stuttu
síðar skoraði Grun annað mark sem var
einnig dæmt af vegna rangstöðu.
Þjóðveijamir höfðu hafið leikinn með
mikilli varkámi en mark lá í loftinu. Það
kom þegar Lozano, besti maður And-
erlecht, lagði fyrir sig knöttinn með
hendinni og skoraði. Þetta sást greinilega
í sjónvarpinu en dómarinn var illa stað-
settur og sá ekkert, 1-0 fyrir Anderlecht.
Arnór var nærri því búinn að skora, 2-0,
þegar hann henti sér fram og skallaði
knöttinn í stöngina. Rétt á eftir átti Amór
gott skot rétt yfir. Staðan hefði því allt
eins getað verið 3-0 fyrir Anderlecht í
hálfleik.
Arnór með skot í stöng
Strax á 1. mínútu seinni hálfleiks átti
Amór skot í stöng og var skotið svo fast
að Pfaff í marki Bayem vissi ekkert af
boltanum. En Þjóðverjar komu nú meira
inn í leikinn og Roland Wohlfart jafhaði
á 56. mínútu. Við það dalaði leikur And-
erlecht mikið. Þegar um 20 mínútur vom
eftir lenti Amór saman við Michael
Rummenigge og fengu báðir tiltal. Rétt á
eftir varð Amór að fara út af og fór hann
af velli með skóinn í hendinni enda ofi.
•Guðmundur Guðmundsson, fyrirliði Víkinga, leiddi félaga sína til sigurs rétt eina fer
12. nóvember í fyrra. Á myndinni skorar Gummi eitt marka sinna.
Sigurganga
órofin hiá V
- unnu KR, 23-20, og hafa ekki tapað síð
„Leikur í bikarkeppni spilast ávallt
með öðm lagi en í hefðbundnu deildar-
móti. - Styrkleiki liða jafhast og
sérhver leikmaður spilar af grimmd.
KR-ingar léku til að mynda vel í
kvöld. Þeir fóm sér hægt og náðu að
draga úr okkur þrótt í fyrri hálfleikn-
um. í þeim síðari keyrðum við hins
vegar upp hraðann og það kom róti á
annars ágæta vöm þeirra. Þegar þar
var komið við sögu höfðu vesturþæ-
ingar ekki afl til að halda sóknarleik
okkar niðri og því unnum við sigur.“
Þetta sagði Ámi Indriðason, þjálfari
Víkinga, er lið hans hafði slegið KR-
inga úr bikarkeppni HSÍ í gærkvöldi.
Víkingur vann með 23 mörkum gegn
20.
Leikurinn var tvísýnn og höfðu
KR-ingar lengst af í fullu tré við hina
nýbökuðu íslandsmeistara. Þeir léku
af yfirvegun í sókn en af fullri heift
og hörku í vöm. Að baki múmum stóð
síðan Gísli Felix og varði sem berserk-
að sækja lengst af í leiknum. Sóknin
var fjarri lagi mestan tímann þótt vöm
liðsins væri löngum traust. Sjálfsagt
hefur hún leitt þá af leið nafnbótin sem
vannst um síðustu helgi.
„Við lékum ekki af fullum krafti í
þessum leik. Það glatast alltaf ein-
beiting við að ná vissu takmarki -
jafnvel þótt annar vandi bíði þess að
vera yfirstiginn. Nú stefhum við hins
vegar á bikarmeistaratitilinn og ekk-
ert annað,“ sagði Guðmundur
Guðmundsson, fyrirliði Víkings.
Það varð því ekki úr að KR-ingar
legðu Víkinga að velli i bikarmótinu.
Þar hafa þeir víst verið, Kæðargarð-
Bestur í liði KR-inga var Sverrir
Sverrisson, sem laumaði mörgum
bolta í marknet Víkinganna. Annars
stóðu sig flestir vel og verður að segj-
ast sem er að Ólafur Jónsson hefiir
ágætan efnivið í höndum og virvnur
vel úr.
Víkingar áttu hins vegar á brattann
Rush með
- fýrir Liverpool sem i
Liverpool vann QPR með tveimur
mörkum gegn einu á heimavelli sínum
í gærkvöldi. Drottningarverðir tóku
raunar forystuna snemma í leiknum með
ágætu marki Mike Filiery.
Ian Rush var hins vegar á skotskónum
og gerði út um leikinn eins og svo oft
áður. Hann skoraði sitt 200. mark fyrir
Liverpool og raunar gott betur þvi hann
bætti öðru við. Fyrra markið skoraði
„Verð áfram hjá Baden
eða kem heim og hætti“
- segir Guðmundur Þorbjömsson, knattspymumaður í Sviss
„Ég hef ekki enn tekið ákvörðun um
hvað ég geri þegar samningur minn
hér hjá Baden rennur út í vor. Ég tel
þó að einungis tveir möguleikai' séu í
stöðunni eins og hún er í dag, annað-
hvort verð ég áfram hér í Sviss eða
kem heim og hætti alveg í knattspyrn-
unni,“ sagði Guðmundur Þorbjöms-
son, knattspymumaður hjá 2. deildar
liðinu Baden, í samtali við DV í gær-
kvöldi.
Baden og Guðmundi hefur gengið
vel í keppninni í 2. deild. Tveimur
leikjum er lokið í síðari umferðinni.
Lugano, sem Janus Guðlaugsson lék
með hér um árið, vann Baden, 4-2, á
heimavelli sfnum og Baden vann síðan
Kriens á heimavelli, 2-0.
Urslít
Orslitin í Evrópukeppnirmi:
Evrópukeppni meistoraliða:
Anderlecht Bayem ...........2-2(l-0),7-2
Real Madrid Red Star.2-0 (1-0), 4-4
Dynamo Kiev - Besiktas.2-0 (2-0), 7-0
Bröndhy Porto.....„1-1 (1-0), 1-2
Evrópukeppni bikarhafa:
Sion Lokomotiv Leipzig ...OO (00), 0-2
VitoshaSofia Zaragoza ....0-2 (0-1), 0-4
Ajax Malmö..........3-1 (1-0), 3-2
Torpedú Bordeaux.....3-2 (0-1), 3-3
UEFA keppnin:
Barœlona DundeeUtd...l-2(l-0), 1-3
Guimares Gladbach.....2-2 (1-1), 2-5
Tyrol Torino...:....2-1 (OO), 2-1
Inter Milano- Gautaborg...l-l (OO), 1-1
-SMJ
í bann til
31. desember
Ungur piltur í 3. flokki ÍA í hand-
knattleik var í fyrrakvöid dæmdur
í leikbann til 31. desember. Piltur
þessi réðst að dómara og sparkaði
í hann i leik á Akranesi nýverið.
Atvikið átti sér stað í miðjum
leik. Pilturinn mótmælti þá dómi
og var vikið af leikvelli í tvær
mínútur. Hann undi því illa og er
hann var kominn á varamanna-
bekkinn hélt hann uppteknum
hætti og fékk þá rautt spjald eins
og lög gera ráð fyrir í handknatt-
leik. Þá var það sem piltur missti
stjóm á skapi sínu og veittist
harkalega að dómaranum. Dómur-
inn, sem aganefhd HSÍ kvað upp
í fyrrakvöld, er einn sá harðasti
sem litið hefur dagsins ljós í langan
tíma.
Leikmaður
fraHull
til UMFG
Magnus GSsQason, DV, Suðumesjum:
Mikill hugur er í knattspyrnu-
mönnum á Suðumesjum og nú
hefur Grindvíkingum og Reynis-
mönnum bæst mikill liðsauki.
Nú mun ákveðið að Andrew
David Clark frá Englandi muni
leika með Grindavík í sumar.
Hann kemur frá enska hðinu Hull
Cify, lék með varaliði félagsins og
hefur skorað 30 mörk fyrir varalið-
ið það sem af er keppnistímabilinu.
• Ekki færri en sex nýir leik-
menn hafa gengið til liðs við Reyni
frá Sandgerði. Þessir sex leikmenn
em; Kjartan Einarsson, ívar Guð-
mundsson, Helgi Kárason, Róbert
Vilhjálmsson, Davíð Skúlason og
Stefán Pétursson.
•Ólafúr Róbertsson, sem lék
með Víði í 1. deildinni í fyrra, hef-
ur ákveðið að leika áfram með
liðinu en hann hafði ákveðið að
skipta yfir í Leiftur frá Ólafsfirði.
-SK
„Mér gekk vel að skora í fyrri um-
ferðinni en hef ekki enn komist á blað
í þeirri síðari. Mér gekk hins vegar
mjög vel að skora í æfingjaleikjum
fyrir síðari umferðina. Þá skoraði ég
6-7 mörk í jafnmörgum leikjum. Ég
hef ekki teljandi áhyggjur af marka-
skomninni. Þetta kemur allt saman
og ég fer að skora fljótlega."
- Hvaða möguleika á Baden á því
að vinna sér sæti í 1. deild á ný?
„Sem stendur erum við í fimmta
sæti á markahlutfalli. Fjögur efstu lið-
in komast í úrslitakeppnina og ég er
mjög bjartsýnn á að okkur takist að
komast í hana. Við erum með mjög
Franska liðið Bordeaux vann það
afrek í gærkvöldi að komast í undan-
úrslit í Evrópukeppni bikarhafa. Að
vísu laut liðið í lægra haldi fyrir
Torpedo Moskvu, 2-3, en fleiri mörk
á útivelli gera gæfumuninn. Mörk
Torpedo í gær gerðu Agashkov, tvö,
og Savichev eitt. Toure skoraði bæði
mörk Bordeaux.
•Ajax vann Malmö á heimavelli
sínum, 3-1, og komst þannig áfram á
hagstæðara markahlutfalli. Van Bast-
gott lið og töpum varla leik á heima-
velli. Annars hafa aðstæður hér sett
stórt strik í reikninginn. Síðustu vikur
hefur verið mikið vetrarríki hér og
vellimir eru hreint drullusvað og það
er mjög erfitt að leika við slíkar að-
stæður. Það má segja að við bíðum
spenntir eftir vorinu,“ sagði Guð-
mundur.
- Ef þú kemur heim eftir keppnis-
tímabilið, þá er það ekki til umræðu
að þú leikir með Val í sumar?
„Nei, það er ekki möguleiki. Ef ég
kem heim þá kem ég heim til að hætta
alveg í knattspymunni," sagði Guð-
mundur Þorbjömsson. -SK
en kom inn í Ajax-liðið eftir langvar-
andi meiðsl og átti stjömuleik. Hann
skoraði tvö ágæt mörk en Winter gerði
eitt. Mark Svíanna skoraði Lindman.
•Real Zaragoza frá Spáni sigraði
Vitosha Sofia með 2 mörkum gegn
engu í Búlgaríu. Mörkin gerðu Jose
Mejias og Roberto Elviras.
•Svissneska liðið Sion náði aðeins
jafntefli gegn a-þýska liðinu Lokomo-
tiv Leipzig og er úr leik.
Naumur sigur
og Real áfram
Kiev sló Besiktas út en Danimir lágu
Kænugarðspiltamir í Dynamo
Kiev áttu ekki í vandræðum með
Besiktas frá Istanbúl í Evrópukeppni
meistaraliða. Þeir unnu auðveldan
sigur á heimavelli, 2-0. Mörkin
gerðu kempumar Oleg Blokhin og
Vadim Yevtushenko. Sigur Rús-
sanna gat hæglega orðið stærri því
Kænugarðsliðið átti ófá færi sem
ekki nýttust. Meðal annars spymti
Igor Belanov í stöng úr vítaspymu.
Ahorfendur vom 100 þúsund.
Real áfram
Real Madrid hélt uppi merkjum
og heiðri spánskrar knattspymu
með sigri á Rauðu stjömunni frá
Belgrad, 2-0. Það vom ekki færri
en 100 þúsund manns sem hvöttu
Real ákaft til sigurs og urðu leik-
menn liðsins fúsir við þeirri kröfu.
Mörkin gerðu Emilio Butragueno
og Manuel Sanchis.
Markatala beggja liða var jöfn eft-
ir glímumar tvær en Real kemst
hins vegar áfram á mörkum á úti-
velli. Þau vega afar þungt þegar upp
er staðið í Evrópukeppni.
Danirnir lágu
Frændur vorir Danir máttu sætta
sig við jafntefli í Kaupmannahöfh
gegn Porto frá Portúgal. Hvort lið
gerði eitt mark. Bröndby-kappamir
hófu þó leikinn afar vel og tóku for-
ystuna undir lok fyrri hálfleiks.
Sluppu andstæðingar þeirra hins
vegar margsinnis með skrekkinn
þegar á leið og einnig með vinning-
inn þegar upp var staðið. - Porto
sigraði nefiiilega í fyrri leiknum 1-0.
Mark Bröndby gerði gerði Per
Steffensen á 36. mínútu en Juary
Filho jafiiaði á 70. mínútu. í kjölfar-
ið sigldi mikið og hátt andvarp
þeirra 20 þúsund Kaupmannahafn-
arbúa er á horfðu.
-JÖG
Bordeaux í undanúrslit
-JÖG
•Amór í kröppum dansi gegn Michael Rummenigge. Símamynd Reuter