Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1987, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1987, Blaðsíða 21
f FIMMTUDAGUR 19. MARS 1987. 21 Iþróttir ðina. Víkingar hafa nú ekki tapað leik siðan DV-mynd Brynjar Gauti n enn li íkingi an 1982 í bikamum spiltamir, frá árinu 1982 og verða áfram í næstu umferð. Þessir skoruðu mörkin: • KR: Sverrir 7, Guðmundur P, 5, Jóhannes 4/1, Ólafur 2, Konráð og Páll 1. • Víkingur: Karl 7/6, Guðmundur 5, Árni 4, Bjarki og Hilmar 3 og Sigurð- ur 1. Gísli Felix varði 14 skot en Kristján varði 17 og þar af 4 víti með miklum stórmerkjum. Dómarar leiksins gerðu ófá mistök, með svipuðum hætti og leikmenn, en engin afdrifarík. -JÖG 200mörk /ann QPR í gærkvöldi Rush af stuttu færi en það seinna með góðu langskoti. Með þessum sigri náði LiverpoolJiðið 9 stiga forskoti í fyrstu deildinni ensku. Virðist nú fátt standa í vegi þess að meistaratitlinum. Þá komst Derby á topp annarrar deild- ar með naumum sigri á Blackbum. Derby gerði 3 mörk en Blackburn 2. -JÖG mum u irði jafntefli við Bayern orðið fyrir hörðum pústrum frá Hans Pfbigler sem gætti hans. Varamaður Am- órs, Luc Nilis, skoraði rétt eftir að hann kom inn á en Lothar Mattheus jafnaði fyrir Bayem þegar tvær mínútur vom eft- ir. Leikurinn var góður og skemmtilegur, mikið um góð færi og falleg mörk en því miður fyrir Anderlecht þá er þátttöku þess lokið. Amór átti ágætan leik og fékk hann meðal annars mikið lof frá frægasta sjónvarpsmanni Belga, Rik De Saedeleer, sem sagði meðal annars um hann: „Amór getur gert hvað sem er með Pflugler sem þarf að beita öllu sem hann á til að halda Amór niðri. Amór er nú í sínu besta formi, geysilega sterkur í loftinu og með góðar staðsetningar." -SMJ Skotamir hafa tak á Barcelona Það er greinilegt að skoska liðið Dundee United hefur sannkallað helj- artak á Barcelona. Liðin hafa nú mæst fjórum sinnum í Evrópukeppni og Dundee ávallt unnið. í gærkvöldi mættust liðin á Nou Camp leikvangin- um í Barcelona sem var reyndar hálftómur en aðeins 42. þúsund áhorf- endur mættu á leikinn. Skotamir, sem höfðu unnið fyrri leikinn 1-0, virtust taugaóstyrkir fyrst í stað. Barcelona náði forystunni þeg- ar landsliðsmaðurinn Ramond Cald- ere skoraði eftir homspymu Marcos Alonso á 40. mínútu. Skotamir börðust hins vegar vel í seinni hálfleik og skomðu á 85. og 89. mínútu. John Clark skoraði fyrra markið eftir aukaspymu en seinna markið skoraði Iain Ferguson á næst- síðustu mínútunni. •Itölsku liðunum gekk illa í gær- kvöldi og em nú öll úr leik í Evrópu- keppninni. Lið Gautaborgar sýndi enn einu sinni styrkleika sinn þegar liðið sló Inter Milano út. Leiknum í gær- kvöldi lauk 1-1 og komast Svíamir áfram út á markið á útivelli í gær- kvöldi. Reyndar skomðu þeir bæði mörkin í gærkvöldi því Stig Fredriks- son skoraði sjálfsmark á 58. mínútu en Lennart Nilsson jafnaði síðan á 70 mínútu. • I Innsbmck var annað ítalskt lið slegið úr keppninni þegar Swarovski Tyrol vann Torino, 2-1. Hansi Múller •John Clark, i miðju, og Ferguson, til hægri, skoruð mörk Dundee en hér fagnar félagi þeirra, Gallagher, sætum sigri. Simamynd Reuter og Peter Pacult skomð mörk Tyrol en Giovanni Francini mark Torino. •Fjórða lið í undanúrslitum Evr- ópubikarkeppninnar er Bomssia Mönchengladbach sem gerði 2-2 jafn- tefli við portúgalska liðið Guimaraes. Cascavel og Ademir skomðu fyrir Portúgali en mark frá Bakalorz og sjálfsmark Heitor tryggðu Þjóðveijum jafntefli. -SMJ € VELDU SAMSUIMG ÞAÐ ER ÖRUGGARA i iíi ^ i eeaommmmmmtoiimm &oo Hao tacc - ^ i \ íOydmom nií' * MAMMNWI ! \ilr 550 > € > < > ISiSHIims WIP380 WIP 550 19.980 Kr. 23M55 % mfhntolurum mfh.itoliirum Laugavegl 63 (Vltastígsmegln) — Síml 62 20 25

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.