Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1987, Síða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1987, Síða 23
FIMMTUDAGUR 19. MARS 1987. 23 Fréttir Verka- manna- íbúðir afhentar áStokks- eyn Sölvl Ólaisson, DV, Stokkseyri: Föstudaginn 6. mars sl. voru af- hentar á Stokkseyri tvær íbúðir úr verkamannabústaðakerfinu. Er hvor um sig ca 90 rrr og standa þær við íragerði. Uppgjör hefur ekki farið fram en tilboðið í íbúðirnar hljóðaði upp á tæpar 5 milljónir kr. Stjórn verka- mannabústaða hefur ákveðið að kaupa eina íbúð til viðbótar og verður hún seld snemma á árinu. þessu húsi sameinast Rafveitur Stokkseyrar og Eyrarbakka ásamt Hita- veitu Eyra. DV-mynd Sölvi Tvær rafveKur í samstarf Sölvi Ólafeson, DV, Stokkseyrr Nýlega sameinuðust Rafveita Stokks- e>Tar og Eyrarbakka um kaup á raforku frá Rafmagnsveitum ríkisins! Með þessari samvinnu fæst magnaf- sláttur á innkaupsverði raforku frá Rarik. Mun lækkunin nema allt af 10%. Veiturnar verða i framtíðinni í sam- starfi við Hitaveigu Eyra og verðui um sameiginlegan rekstur að ræða. Framkvæmdastjóri hitaveitunnar ei Hörður Stefánsson. Tónleikar Háskólakórsins í Félagsstofnun stúdenta. Stjórnandl: Árni Harðarson. Á efnisskrá: Enskir og italskir madrigalar; íslensk þjóðlög i utsetningum Jónasar Tómassonar eldri, Róberts A. Ottóssonar, Jakobs Hallgrimssonar og Hjálmars H. Ragnarssonar; Lög úr leikhúsi eftir Jón Ásgeirsson, Spjótalög ettir Árna Harðar- son, A Shepherds Carol eftir John Speight; Haustnætur við sjó eftir Hauk Tómasson, Fenja Úhra effir Hjálmar H. Ragnarsson. Skólakórar okkar gera víðreist um þéssar mundir. Skemmst er þess að minnast að Hamrahlíðarkórinn fór til ísraels og nú er Háskólakórinn að halda til Italíu. Af því tilefni söng hann tónleika, fyrst á sunnudags- kvöld í Langholtskirkju, sem hann endurtók kvöldið eftir í Félagsstofn- un stúdenta. Undirritaður kaus að hlýða á söng kórsins á heimavelli, þ.e. síðari tónleikana. Tónlist Eyjólfur Melsted Ágæt blanda Söngskráin var blandin andstæð- um. Annars vegar gömul músík, madrígalar og íslensk þjóðlög og hins vegar íslensk nútímakórmúsík. Reyndist það ágætis blanda. Madr- ígalar eru að vísu ekki kjörverkefni kórsins. Stíll hans er ekki í þá áttina að þeir, eins og nú tíðkast að fiytja þá að minnsta kosti, falli að honum. Kannski voru þeir þó ekki eins slíp- eingöngu verk helguð Háskólakóm- um. Þrjú þeirra beinlinis samin handa honum og eitt þeirra helgað honum að loknum fyrrí tónleikunum á r ’.nnudagskvöld. Þar endumýjuð- ust ágæt k\Tmi við Spjótalög söng- stjórans. Ama Harðarsonar. viö kvæði Þorsteins frá Hamri. Annað stykki. kunnuglegt. var þar líka sungið. Fenja Úhra eftir Hiálmar Helga Ragnarsson við dulmagnaðan kveðskap lífskúnstnersins Karls Einarssonar Dunganons. Þama var kórinn sannarlega í essinu sinu og sá gállinn hélst á í verkunum sem frumflutt vom á þessum tónleikum kórsins. Vakna upp frá draumum sinum A Shepherds Carol eftir John Speight er samið við kvæði Wystans Auden - fallegt lag við draumlyndis- legt kvæði. í Haustnöttum við sjó er draumlyndið ekki á sama hátt fyrir hendi. Menn vakna allavega upp frá draumum þegar hendingar eins og „A jörðu borgarljós og bvggða í sveit/frá brimtöngum Gróttu rakleitt suður til hersins" gjalla undirstrikaðar í kvnngimögn- uðu tónmáli. Með hverju verki virðist Haukur Tómasson vaxa mjög. Það verður kannski ekki bein- línis sagt að Háskólakórinn vaxi, en hann heldur vel í horfinu. Og það er út af fyrir sig ærið verkefrii og góður árangur. -EM Háskólakórinn aðir i flutningi á endurreisnartima og nú, og líflega og hreint vom þeir sungnir af Háskólakómum, því er ekki að neita. I essinu sínu Síðan komu fjórar þjóðlagaútsetn- ingar hver annarri snoturri og laúk svo fyrri hlutanum með þremur af lögum Jóns Ásgeirssonar úr Húsi skáldsins með Maístjömuna sem hressilegan endahnút. Á síðari hluta tónleikanna voru Háskólakórinn. HOLLENSKI BLÓMAÁBURÐURINN 1 ALLTAF

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.