Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1987, Qupperneq 35
FIMMTUDAGUR 19. MARS 1987.
35
Bridge
Stefán Guðjohnsen
Guðmundur Páll Arnarson er
þekktur af öðru en hugleysi við
bridgeborðið og það áréttaðist í spil-
inu í dag, sem er frá landsliðskeppni
BSÍ.
Mwlwr
4 Á10543
0? 108
❖ 3.
4 AK986
4 972 ^
V 92 tHftl
0 Á1072 ^
4 10742
4 KG86
<2 KDG6
<) G654
♦ 3 ,
4 D
Á7543
ó KD98
4 DG3
Með Björn Eysteinsson og Guð-
mund Sv Hermannsson n-s, en
Guðmund og Símon Símonarson a-v,
gengu sagnir á þessa leið:
Norður Austur Suður Vestur
1S pass 2 H pass
3L pass 3G pass
pass dobl pass pass
pass
Það þarf kjark til þess að dobla
eftir þessa sagnröð því redoblið hlýt-
ur að vera á næsta leiti. Raunar er
lítt skiljanlegt að suður skuli ekki
rebobla, nema það að spilið er niðri
með spaðaútspili. Símon spilaði líka
út spaðaníu eftir pöntun, Guðmund-
ur drap með kóng og skipti í hjarta-
kóng. Suður gaf og þá kom tígull,
kóngur og ás. Meiri spaði og sagn-
hafi varð að Iáta sér nægja átta slagi.
Jón Baldursson spilaði einnig út
spaðaníu eftir sömu sagnröð, en
spaðaopnunin lofaði aðeins fjórlit á
því borði. En Aðalsteinn Jörgensen
spilaði út tígli gegn þremur gröndum
Karls Sigurhjartarsonar og þar með
voru þau unnin.
Skák
Jón L. Arnason
„Ég hef týnt tölunni á því hve oft
ég hef unnið Polugajevsky," sagði
Viktor Kortsnoj eftir skák þeirra fé-
laga á IBM-mótinu á dögunum.
Þessi staða kom upp í skák
Kortsnoj, sem hafði hvitt og átti leik,
og Polugajevsky í 7. einvígisskák
þeirra i Evian 1977 - Kortsnoj telur
þessa skák meðal sinna fimm bestu:
34. Hxg6+! Bxg6 35. Dxg6+ Kh8 36.
Dh6+ Kg8 37. e6 De4 38. exf7+ Hxf7
39. Df6 Dbl+ 40. Kh2 Dh7+ 41. Kg3
Dd3+ 42. f3! Dxc4 43. Dd8 + ! og Polu
gafst upp. Ef 43. -Hfó, þá 44. Dg5 +
og síðan fellur svarta drottningin.
Almáttugur, Emma. Á hvernig megrunarkúr ertu núna komin?
Vesalings Emma
Slökkvilið Lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166.
slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi-
lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333
og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og
1138;
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223
og 23224, slökhvilið og sjúkrabifreið sími
22222.
ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld- nætur- og helgarþjónusta apótekanna
er í Heykjavík 13. 19. mars er í Lyfjabúð
Breiðholts og Apóteki Austurbæjar.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt
vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að
morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu-
dögum. Upplýsingar um læknis- og
lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfells apótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9- 18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19.
Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá
kl. 9 19 og laugardaga frá kl. 10-14 og
til skiptis annan hvern helgidag frá kl.
10- 14. Upplýsingar í símsvara apóte-
kanna, 51600 og 53966.
Apótek'Keflavikur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10 12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á opnunartíma búða. Ápótek-
in skiptast á sína vikuna hvort að sinna
kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á
kvöldin er opið í því apóteki sem sér um
þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er
opið kl. 11 12 og 20-21. Á öðrum tímum
er lyfjafræðingur á bakvakt, Upplýsing-
ar eru gefnar í síma 22445.
Og gerðir þú þetta með þínum eigin tíu þumal fingrum?
Lalli ogLína
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 096600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík. Kópavogur
og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnar-
fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110,
Vestmannaeyjar, sími 1955. Akureyri.
sími 22222.
Tannlæknafélag íslands Neyðarvakt
aha laugardaga og helgidaga kl. 10-11.
Upplýsingar gefur símsvari 18888.
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuverndar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir. sím-
aráðleggingar og tímapantanir í sími
21230. Upplýsingar um lækna og lvfja-
þjónustu eru gefnar í símsvara 18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fvrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans (sími
696600) en slysa- og sjúkravakt (Slvsa-
deild) sinnir slösuðum og skvndiveikum
allan sólarhringinn jsími 696600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21. laugar-
daga kl. 10-11. Sími 27011.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar. sími 51100.
Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim-
ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu,
stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama
húsi með upplýsingum urn vaktir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í sírna 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8. sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222. slökkviliðinu i sírna 22222 og Ak-
ureyrarapóteki í síma 22445.
Heiitisóknartími
Landsspítali: Alla daga frá kl.
15 16 og 19 19.30. Barnadeild kl. 14 18
alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam-
komulagi.
Borgarspítalinn: Mánud. föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard. sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 16 og 18.
30-19.30. /
Fæðingardeild Landspítalans: /Kl.
15-16 og 19.30 20.00
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15 16. feður kl. 19.30 20.30.
Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla
daga kl. 15.30 16.30
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15 16 og
18.30 19.30.
F’lókadeild: Alla daga kl. 15.30 16.30.
Landakotsspítali. Alla daga frá kl.
15.30 16 og 19 19.30. Barnadeild kl. 14 18
alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam-
komulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30 19.30 alla daga
og kl. 13 17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15 17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. laug-
ard. kl. 15 16 og 19.30 20. Sunnudaga og
aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15 16
og 19 19.30.
Barnaspitali Hringsins: Kl. 15 16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30 16 og 19 19.30. '
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15 16 og 19 19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30 16 og 19 19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14 17 og
19 20.
Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl.
15 16 og 19.30 20.
Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga
kl. 14-17, fimmtudaga kl. 20 23, laugar-
daga kl. 15 -17.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir föstudaginn 20. mars.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Það er bjart útlit hjá þér í ákveðnu sambandi. Aður en
langt um h'ður geturðu slakað á og gefið öðrum meira af
sjálfum þér.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars):
Sýndu áhuga allri vinsemd sem þú getur notfært þér. sér-
staklega ef um er að ræða reynslu sem þú hefur ekki.
Leitaðu ráða ef þú efast eitthvað. Happatölur þínar eru
3, 22 og 35.
Hrúturinn (21. mars 19. april):
Láttu heimilismál þín hafa forgang og líttu þau réttum
augum. Reyndu að skapa rétt andrúmsloft í ákveðnu
máli sem þarf að ræða.
Nautið (20. apríl.-20. maí):
Félagsskapurinn og fjármálin eru á réttu róli og þú ættir
að geta gert mjög góð kaup í dag. Þú ættir að leita aöéins
á ný mið í viðskipta- og skemmtanalífi þínu.
Tviburarnir (21. maí.-21. júní):
Það gengur sennilega of mikið á fvrir hádegi til þess að
hægt sé að ráða frarn úr hlutunum til frambúðar svo best
er að bíða og sjá hvort öldurnar lægir ekki. Happatölur
eru 10. 20 og 30.
Krabbinn (22. júni.-22. júli);
Athugaðu íjármálin gaumgæfilega og gakktu frá ófrá-
gengnum málum. Rukkaðu þá sem skulda þér.
Ljónið (22. júlí-22. ágúst):
Notfærðu þér öll tækifæri sem þér bjóðast og þú ert rétt-
um megin í lífinu. Farðu eftir því sem þér finnst vera rétt.
Varastu útgjöld.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Treystu á eigin dómgreind og haltu þig við hagnýt störf.
Fréttir af einhverium langt í burtu gefa kost á framtíðará-
ætlunum.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Þeir sem eru dálítið þolinmóðir fá sennilega laun erfiðis
síns. hvort sem það tengist sáttaumleitunum eða leitinni
að réttum lífsfarvegi. Þú ættir að fara i búðir í dag þvi
að þú gætir gert góð kaup.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Þú ættir ekki að stofna til nýrra sambanda í dag. Þú ert
í miklum vafa um hvernig best er að haga þínum málum.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Eitthvað gæti komið upp á og truflað þig við það sem þú
ert að gera. Re.vndu samt að forðast meiri háttar átök.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Þú treystir m.iög á alla samvinnu svo að þú skalt korna
þér vel við aðra. Þú mátt búast við óvæntuhappi i kvöld.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík. Kópavogur og
Seltjarnarnes. sínti 686230. Akureyri.
sírni 22445. Keflavík sími 2039. Hafnar-
fjörður. simi 51336. Vestmannaevjar. sími
1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur. sími 27311. Seltjarnarnes sími
615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Selt-
jarnarnes. sími 621180. Kópavogur. sími
41580. eftir kl. 18 og um helgar sími
41575. Akureyri. sími 23206. Keflavík.
sími 1515. eftir lokun 1552. Vestmanna-
eyiar. símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður.
sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík. Kópavogi.
Seltjarnarnesi. Akureyri. Keflavík og
Vestmannaeyium tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, simi
27311: Svarar aha virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum til-
fellum. sem borgabúar telja sig þurfa að
fá aðstoð borgarstofnana.
Söfnin
Borgarbókasafn
Reykjavíkur
Aðalsafn: Þingholtsstræti 29a. sími
27155..
Sólheimasafn, Sólheimum 27. sími
36814.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju. sírni
36270.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi.
Gerðubergi 3 5. síntar 79122 og 79138.
Opnunartími ofangreindra safna er:
mán. föst, kl. 9 21. sept. apríl einnig
opið á laugardögum kl. 13-16.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16. sími
27640.
Opnunartími: mán.-föst. kl. 16 19.
Lestrarsalur aðalsafns, Þingholts-
stræti 27. sími 27029.
Opnunartími: mán föst. kl. 13-19.
sept. apríl. einnig opið á laugardögum
kl. 13-19.
Bókabílar, bækistöð í Bústaðasafni.
sími 36270.
Bókin heim, Sólheimasafni. sími 83780.
Heimsendingaþjónusta fyrir fatlaða og
aldraða. Símatími mánud. og fimmtud.
kl. 10 12.
Sérútlán, aðalsafni, Þingholtsstræti
29a, sími 27155. Bækur lánaðar skipum
og stofnunum.
Sögustundir fyrir börn á aldrinum
'-6 ára. Aðalsafni: þriðjud. kl. 14 15.
Bústaðasafni og Sólheimasafni: mið-
vikud. kl. 10-11 og Borgarbókasafninu
í Gerðubergi: fnnmtud. kl. 14-15.
Asmundarsafn við Sigtún. Opnunar-
tími safnsins er á þriðiudögum. fimmtu-
dögum. laugardögum og sunnúdögum frá
kl. 14-17.
Ásgrimssafn. Bergstaðastræti 74:
Safnið er opið þriðjudaga. fimmtudaga
og sunnudaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi.
Listasafn Islands við Hringbraut: Opið
daglega frá kl. 13.30-16.
Náttúrugripasafnið við Hlennntorg:
Opið sunnudaga. þriðjudaga. fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kiallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn: mánudaga til laugardaga kl.
13-19. Sunnudaga 14-17.
Þjóðntinjasafn íslands er opið sunnu-
daga. þriðjudaga. fimmtudaga og laugar-
daga frá kl. 13.30-16.
Krossgátan
1 Z 1 y- (p ?
8
10 1 "
IZ /3 | V-
)? )8
r
72
Lárétt: 1 byr, 5 títt, 8 þátttöku, 10
afturhluti, 11 afl, 12 hrútur, 14 reið,
15 mjög, 17 huggun, 19 fitla, 21 kraft-
ur, 22 rammi.
Lóðrétt: 1 gengur, 2 ellegar, 3 hljóð-
færi, 4 slóg, 6 hald, 7 reifar, 9 skaflr
13 aur, 14 trylltar, 16 hás, 18 keyrðu,
20 snemma.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 snyfsi, 8 kös, 9 lint, 10
ástandi, 11 plat, 13 nær, 14 aá, 15
baul, 16 ani, 17 rolu, 19 skikar.
Lóðrétt: 1 skápa, 2 nös, 3 ysta, 4 flat-
ari, 5 sinnu, 6 indæll, 7 stirður, 12
láns, 15 bik, 16 at. ^