Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1987, Síða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1987, Síða 6
6 LAUGARDAGUR 11. APRÍL 1987. Útlönd DV Skákmótið í Brussel hafið Sovéski stórmeistarinn Garrí Kasparov er þungt hugsi er hann íhugar leik í skák sinni við belgíska skákmanninn Richard Meulders. Þetta var tyrsta skák Kasparovs á S.W.I.F.T. skákmótinu sem hófst í Brussel í gær. Þetta al- þjóðamót er nú haldið í annað sinn. SOFASETT - HORNSOFAR STÖK TEPPI OG MOTTUR GÓLFTEPPI HORN í HORN GLÆSILEGT ÚRVAL Opið laugardag til kl. 4. TEPPABÚÐIN Suðurlandsbraut 26, sími 84850. Náðu átta hundruð kðóum af kókaíni Lögreglan í Panamaborg, höfuðborg Panama, lagði nýlega hald á átta hundruð kílógrömm af kókaíni við leit í íbúðarhúsi í útjaðri borgarinnar. Er þetta mesta magn af fíkniefninu sem lögreglan í Panama hefur fundið í einni og sömu leit. Að sögn lögreglunnar voru fíkniefh- in tilbúin til útsendingar þegar þau fundust því búið var að merkja þau viðtakendum. Merkingamar voru þó á dulmáli svo þær gagna ekki til þess að rekja slóð fíkniefnanna áfram. Einn yfirmanna lögreglunnar i Panama heldur hér á tveim pökkum af kókaíni og sjást vel merkingarnar á þeim. Noregur: Presthus væntir hægri stjómar Björg Eva Erlendsdóttir, DV, Osló: Rolf Presthus, forsætisráðherra- efhi og formaður Hægri flokksins í Noregi, segir að á fimmtudag hafi verið stigið stórt skref í átt til nýrrar hægri stjómar í Noregi. Hann býst við að borgaralegu flokkamir muni fella minnihluta- stjóm Verkamannaflokksins í sumar. Skref þetta var stigið á fúndi sem fonnenn flokkanna héldu á fimmtudaginn. Þessir flokkar em Hægri flokkurinn, Miðjuflokkur- inn og Kristilegi þjóðarflokkurinn. Mynda þeir saman meirihluta á stórþinginu og geta feílt stjómina ef þeim tekst að semja innbyrðis. Það hefúr reynst þeim erfitt að undanfömu. Rolf Presthus hefúr ekki reynt að leyna því að hann hefúr lengi langað tii að setjast í stól forsætis- ráðherrans en lúnir flokkamir og sér í lagi Miðjuflokkurinn, sem er bændaflokkur, hafa reynst honum tregir í taumi og því situr Gro Harlera Brundtland sem fastast í stólnum. En nú virðist ætla að verða breyting á. Formenn allra flok- kanna voru ánægðir eftir fundinn í gær og ákveðið hefur verið að stofha nefad til að kanna betur grundvöUinn að stjómarsamstarfi flokkanna í framtíðinni. En einn er sá af borgaralegu flokkunum sem ekki er hafður með í ráðum og það er Framfaraflokkur Karls Hagen. Hann hafði enga trú á því að nokkuð kæmi út úr ura- ræðunum hjá hinum flokkunum að þessu sinni frekar en endranær. Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst Innlán óverðtryggð Sparisjóðsbækur 10-11 Lb óbund. Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 10 15 Sb 6 mán. uppsögn 11-19 Vb 12 mán. uppsögn 13-22 Sp.vél. 18mán. uppsögn 20,5-22 Ávísanareikningar 4-10 Ab Hlaupareikningar 4-7 Sp Innlan verðtryggð Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 1,5-2 Ab.Bb. 6 mán. uppsögn Innlán meo sérkjörum 2.5-4 Lb.Úb. Vb Ab.Úb 10-22 Innlán gengistryggð Bandaríkjadalur 5-6 Ab Sterlingspund 8,5-10,5 Ab Vestur-þýsk mörk 3-4 Ab Danskarkrónur 9-10.25 Úb ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst Útlán óverðtryggð Almennir víxlar(forv.) 19-20 Lb.Úb Viðskiptavíxlar(forv.)(1) 22 eða Almenn skuldabréf(2) kge 20-21,5 Ab.Úb Viðskiptaskuldabréf(1) kge Allir . Hlaupareikningaríyfirdr.) Utlán verðtryggð 20-21,5 Lb Skuldabréf Að 2.5árum 6-7 Lb Til lengri tíma 6.5 7 Ab.Bb. Útlán til framleiðslu Lb.Sb, Úb.Vb isl. krónur 16,25-21 Ib SDR 7,5-8.25 Lb Bandaríkjadalir 7.5-8 Sb.Sp Sterlingspund 11.25 13 Bb.Vb Vestur-þýsk mörk 5,5-6,5 Bb.Úb, Húsnæðislán 3,5 Vb Lífeyrissjóðslán 5 6,75 Dráttarvextir 30 VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala april 1643 stig Byggingavisitala 305 stig Húsaleiguvisitala Hækkaði 3% 1. apríl HLUTABRÉF Söluverö að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.: Almennar tryggingar 121 kr. Eimskip 200 kr. Flugleiðir 166 kr Hampiðjan 147 kr Iðnaðarbankinn 135kr. Verslunarbankinn 125 kr. (1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge. Búnaðarbanki og sparisjóðir kaupa þó viðskiptavíxla gegn 21 % ársvöxtum. (2) Vaxtaálag á skuldabréf til uppgjörs vanskil- alána er 2% bæði á verðtryggð og óverð- tryggð lán, nema í Alþýðubanka og Verslunarbanka. Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn, Bb= Búnaðarbankinn, lb= Iðnaðarbank- inn, Lb = Landsbankinn, Sb = Samvinnu- bankinn, Úb = Útvegsbankinn, Vb = Versl- unarbankinn, Sp = Sparisjóðirnir. Nánari upplýsingar um peningamarkaöinn birtast í DV á fimmtudögum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.