Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1987, Qupperneq 15
LAUGARDAGUR 11. APRÍL 1987.
15
Forstöðumaður
Forstöðumaður óskast að Tannsmiðaskóla íslands. Um er að ræða
stjórn, skipulagningu náms og kennslu tannsmiðanema. Um hluta-
starf getur verið að ræða. Umsókn um starfið ásamt upplýsingum
um nám og fyrri störf skal senda til menntamálaráðuneytisins,
Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík, fyrir 28. apríl næstkomandi.
Menntamálaráðuneytið.
Bókavörður
Laus er til umsóknar staða bókavarðar við Verkmenntaskólann á
Akureyri frá 1. ágúst næstkomandi að telja.
Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist mennta-
málaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík, fyrir 8. mai
næstkomandi.
Menntamálaráðuneytið
Aðalfundur
Aðalfundur Félags raungreinakennara verður haldinn
mánudaginn 27. apríl 1987 kl. 20.00 í kaffistofu Raun-
vísindastofnunar Háskólans.
Fundarefni:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Gjörningar efnafræðinga. Ágúst Kvaran sýnir
nokkrar skemmtilegar sýnitilraunir í efnafræði.
3. Kaffiveitingar.
Stjórnin
Gjöf sem kemur á óvart
Vasasjónvarp
frá Sinclair - ensk gæðavara.
Sniðug fermingargjöf, gengur fyrir rafhlöðum
eða rafmagni. Tæki sem þú hefur með þér hvert
sem er.
Staðgrverð 11.600,- ÆF'^
Greiðsluskilmálar. . v W Opíð IðUQðrdðyð
Verslunin Grensásvegi 50 - sími 83350.
Styrkir til
háskólanáms
í Frakklandi
Frönsk stjórnvöld bjóða fram nokkra styrki handa íslendingum til
háskóianáms í Frakklandi á skólaárinu 1987-88. Um er að ræða
eftirtaldar námsgreinar: bókmenntir, húsagerðarlist, kvikmyndagerð,
listasögu, leikhúsfræði, tónlistarfræði og raunvísindi. Umsóknum,
ásamt staðfestum afritum af prófskírteinum og meðmælum, skal
skila til menntamálaráðuneytisins, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík,
fyrir 27. apríl nk. Umsóknareyðublöð fást i ráðuneytinu.
Menntamálaráðuneytið,
9. april 1987.
Vísindastyrkir
Atlantshafsbandalagsins 1987
Atlantshafsbandalagið leggur árlega fé af mörkum til
að styrkja unga vísindamenn til rannsókna eða fram-
haldsnáms erlendis. Fjárhæð sú er á þessu ári hefur
komið í hlut íslendinga í framangreindu skyni nemur
um 2,2 millj. ísl. kr. og mun henni varið til.að styrkja
menn er lokið hafa kandídatsprófi í einhverri grein
raunvísinda til rannsókna eða námsdvalar við erlendar
vísindastofnanir, einkum í aðildaríkjum Atlantshafs-
bandalagsins.
Umsóknum um styrki af fé þessu - „Nato Science
Fellowships" - skal komið til menntamálaráðuneytis-
ins, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík, fyrir 1. júní nk.
Fylgja skulu staðfest afrit prófskírteina og meðmæla,
svo og upplýsingar um starfsferil og ritverkaskrá. Þá
skal tekið fram hvers konar rannsóknir eða framhalds-
nám umsækjandi ætlar að stunda, við hvaða stofnanir
hann hyggst dvelja svo og skal greina ráðgerðan dval-
artíma. Umsóknareyðublöð fást í ráðuneytinu.
Menntamálaráðuneytið,
9. apríl 1987.
Byrjendanámskeið:
í ÍR-húsinu við Túngötu.
TAEKW0ND0
SJÁLFSVÖRN
FRÁ KÓREU.
Þrek -
keppnistækni.
Mánudaga kl. 19.40-20.40.
Fimmtudaga kl. 20.30-21.30.
Föstudaga kl. 19.40-20.40.
Alþjóðlegur þjálfari:
Ghazanfar Danny
4° Dan.
0ÍLASAIA,
Alla rúts
Hyrjarhöfða 2 -
Sími 68-16-66
Opið
mánud.-föstudaga
frá kl. 9-19,
laugardaga
frá kl. 10-18.
Mazda 323 árg. 1986. sjálfskiptur. Toyota Corolla Twimcam árg. 1986,
blásans. Verð 410.000. rauður, ekinn 24 þús. km. Verð
650.000.
Saab 99 GL árg 1982, silfurgrár, Mercedes Benz 300 D árg. 1984. Mazda 626 LX árg. 1983, blár, sjail- Range Roverárg. 1976, hvitur, ekinn
ekinn 50 þús. km. Verð 300.000. hvitur, sjálfskiptur. Verð 880.000. skiptur, ekinn 75 þús. km. Verð 15 þús. km. á vél. Verð 450.000.
335.000. Toppeintak.
Mazda RX7 árg. 1979, hvitur. Vcrð Fiat Panda 4x4 árg..1984. grásans. MMC Galant GLS 1600 árg. 1982, Mercedes Benz 350 SLC árg. 1972,
340.000. Verð 260.000. grænn. Verð 270.000. blár. Einn með öllu. Verð 750.000.
PCS-5QO-ORGELKEI\INARI
kominn aftur.
Tilvalin
fermingargjöf.
★
Hijóðfæraverslun
Poul Bernburg hf.
Rauðarárstig 16
105 Reykjavík
Simi (91)20111