Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1987, Side 24

Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1987, Side 24
24 LAUGARDAGUR 11. APRÍL 1987. Handknattleikiir unglinga Lið UBK sem vann íslandsmeistartitilinn i 6. flokki karla. íslandsmeistarar Stjömunnar i 2. flokki kvenna. UBK íslands- meistarar í 6. fl. karla Úrslitakeppni íslandsmóts 6. flokks karla fór fram að Ásgarði, Garðabæ, um sl. helgi. Tíu lið kepptu um íslands- meistaratignina og var þeim skipt í tvo fimm liða riðla. I riðlakeppninni kepptu allir við alla einfalda umferð. A-riðill. í þessum riðli voru þrjú af þeim fjór- um liðum sem fyriríram voru talin hvað sigurstranglegust í úrslitakeppn- inni. Lið UBK sýndi mikið öryggi og sigraði alla andstæðinga sína. Úrslit leikja í A-riðli: Stjaman-Fram 10-8 KR-HK 9- 5 UBK-Stjaman 13- 7 Fram-HK 7- 6 UBK-Fram 10- 6 KR-Stjaman 7- 4 Stjaman-HK 11- 6 UBK-KR 7- 4 UBK-HK 13- 1 KR-Fram Lokastaðan. stig 9- 6 1. UBK 8 43-18 2. KR 6 29-22 3. Stjaman 4 32-34 4. Fram 2 27-35 5. HK 0 18-40 Úrslit leikja í B-riðli. Fylkir-Haukar 12-10 FH-Fylkir 8- 8 Víkingur-Fylkir 13- 4 Haukar-Grótta 10- 4 V íkingur-Haukar 13- 4 Víkingur-FH 12- 7 Fylkir-Grótta 8- 7 FH-Grótta 8- 6 Víkingur-Grótta 14- 2 FH-Haukar 8- 3 Umsjón; » ‘ |jfc jk Ragnar Hermanns- son Lokastaðan. stig 1. Víkingur 8 52-17 2. FH 5 31-29 3. Fylkir 5 . 31-37 4. Haukar 2 27-37 5. Grótta 0 21-38 B-riðiU. í þessum riðli var fyrirfram búist við auðveldum sigri Vikinga. Það kom og á daginn að lið Víkings var langsterk- ast í riðlinum og unnu Víkingsgutt- amir alla leiki sína létt. Mikil keppni var um annað sætið í riðlinum milli FH og Fylkis. Liðin gerðu jaihtefli í innbyrðisviðureign þannig að það var markahlutfallið úr keppninni sem réð endanlegri röð þeirra í riðlinum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.