Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1987, Page 25

Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1987, Page 25
LAUGARDAGUR 11. APRÍL 1987. Aðrir bílar til sölu á sama stað. s...: -. Úrval LESEFNI VIÐ ALLRA HÆFI Þverholti 11 Símirm er 27022 NÝINNFLUTTIR FRÁ USA og til afhendingar strax. '83 Chevrolet Scotsdale 30 aeria, original 4x4,6,2 litra vél turbo 400, aJAIfskipting, Dana, 60 og 70 hásingar o.fl. o.fl. Verö kr. 980.000,- '77 Cherokee, V-8 vél, sjálfskiptur, upphækk- aður, nýjar Whlte Spoke felgur og dekk, mjög góður og fallegur torfæruvagn. Verö kr. 340.000,- '78 Chevrolet Scotsdale 30 sería 4x4, pickup, V-8 350 cub., 4 gira, beinskiptur, vökvastýri og -bremsur, sveru hásingarnar aftan og framan. Verö kr. 360.000,- '81 VW GoH, lítiö keyröur, góöur frúarbill. Verö kr. 170.000,- (mjög góö kjör). Einnig er á leiðinni til landsins síðar í þessum mánuði mikið af fólksbílum og allar gerðir af 4x4 jeppum. Baldvinsson hjf Vogum. Símar 92-6641 og 6700. '82 Chevrolet Scotsdale 10 sería pickup 4x4, 6,2 litra disilvél, sjálfskiptur, vökvastýri og -bremsur, 4" upphækkun, nýjar fjaörir, (Ranco) og demparar. Nýjar felgur og dekk. Góöur og fallegur bill. Verö kr. 720.000.- '84 Jeep Cherokee 2,5 litra vél, sjáHskiptur, vökvastýrí og -bremsur, útvarp og sporHelg- ur. Verð kr. 740.000,- '84 GMC Grand Sierra 4x4, 6,2 litra disllvól, sjálfskiptur, vökvastýri og -bremsur, mjög fallegur, útvarp og segulband, nýjar White Spoke felgur og 33" dekk. Verö kr. 1.160.000,- '84 Pontiac Rrebird S/E V-6 vél, 5 gira, bein- skiptur, T-toppur, rafmagn I sætum, rúöum, læsingum, útvarpsloftneti og speglum. Melri- háttar stereo meö 4 hátölurum og equalizer. Verö kr. 850.000,- '83 Chevrolet Custom De Luxe 20 seria pick- up, 4x4, 6,2 Iftra, disilvél, sjálfskiptur meö overdrive, vökvastýrl og -bremsum, útvarp. ^ nýsprautaöur, nýjar White Spoke felgur og 33" dekk. Verö kr. 780.000,- '82 GMC Jimmy, 6,2 litra disilvél, sjáHskiptur meö overdríve, vökvastýrl, -bremsur, raf- magn i rúðum og huröalæsingum, útvarp, Whlte Spoke felgur, ný dekk. Verö kr. 960.000,- '85 GMC Grand Slerra pickup 2x4, 6,2 disil, sjálfskiptur, vökvastýrí og -bremsur, Sil- voradoinnrétting, veltistýri, cruise control, útvarp og segulband, fallegur bill. Verö kr. 580.000,- '84 Ford F-250 P/U 4x4 disil, 6,9 litra, 4 gira, belnsklptur, vökvastýri og -bremsur, útvarp, dráttarstuðari, nýjar White Spoke felgur og 33" dekk. Verö kr. 840.000,- ésM" 2 stk. Z-28 Camaro árg. '81, V-8 vélar, bein- skiptur og sjáHsklptur, T-toppur, rafmagn I rúöum og læslngum, Reising felgur og dekk, alvöru tryllltækl. Verö kr. 580.000,- '83 Chevrolet Blazer S-10 4x4, V-6 vél, 4 gira, beinskiptur, vökvastýri og -bremsur, TacHa- oe innrétting, meiriháttar stereogræjur, krómfelgur o.fl. o.fl. Verö kr. 680.000,- '81 Buick Riviera 5,7 litra, disilvél (ný), fram- hjóladrifinn, rafmagn i sætum, rúöum, huröalæsingum, speglum og útvarpsloftneti, AM-FM stereo útvarp og segulband, 4 hátal- arar, equallzer. Billinn litur út eins og nýr, hvar sem á hann er litiö og aukahlutir næst- um óteljandi. Veró kr. 680.000,- '83 Chevrolet Van sendlbill, 6,2 litra disilvél, sjálfskiptur, útvarp, nýjar White Spoke felgur og dekk. Verö kr. 560.000,- Sjálfstýringar - stýrisvéiar Eigum fyrirliggjandi hinar frábæru Wagner stýrisvélar og sjálfstýring- ar i allar stærðir báta á sérlega hagstæðu verði. Atlas hf Bor»arlimi 24 — Siini 62 11 55 Handknattleikur unglinga Leikið sæti um sæti stig 9-10 HK-Grótta 10- 6 7- 8 Fram-Haukar 11- 2 5- 6 Stjarnan-Fylkir 7- 6 3- 4 KR-FH 6- 8 Úrslitaleikurinn UBK-Víkingur 9-6 Nokkrar tölu úr leiknum 1-0,2-0, 4-1, 4-2 (hálfleikur) 5-5, 9-6. Munurinn á liðunum i þessum leik var einkum fólginn í því að lið UBK er mun jafnara en lið Víkings. Hjá UBK er Aron T. Haraldsson að vísu sterkastur en leikur liðsins snýst ekki um hann. Hjá Víkingum snýst allt krir\gum stórskyttuna Sigurð Sigurðs- son. UBK tókst að stöðva hann í þessum leik og því fór sem fór. Lið UBK er sérlega vel að þessum árangri komið. Unglingasíðan óskar liðsmönnum og forráðamönnum fé- lagsins til hamingju. Maður leiksins: Aron T. Haraldsson, UBK. FH-ingar íslands- meistarar í 2. flokki karla FH-ingar sýndu það og sönnuðu að það sem skiptir máli er að vera á toppnum á réttum tíma. Eftir brösótt gengi í vetur unnu þeir úrshtakeppni Islandsmótsins í 2. flokki karla sem fram fór að Varmá um sl. helgi. Víkingar, sem unnu deilda- keppni 2, flokks karla þrívegis í vetur, komust ekki einu sinni í úrshtaleikinn. FH-ingar unnu Stjömuna örugg- lega í úrslitaleiknum en í leik um þriðja sætið unnu Víkingar KR- inga eftir spennandi viðureign. Stjarnan Islandsmeistari eftir æsispennandi úrslitaleik gegn Víkingi Úrslitakeppni Islandsmóts 2. flokks kvenna fór fram í Hafnarfírði um síðustu helgi. Þar kepptu 10 lið um íslandsmeistaratitilinn. Liðun- um 10 var skipt í tvo fímm liða riðla og kepptu allir við a!la einfalda umferð í riðlakeppni. A-riðill Fyrirfram reiknuðu flestir með sigri Stjörnunnar í þessum riðli. Það var þó ljóst að allt gat gerst og lið bæði FH og ÍBV voru líkleg til af- reka. Enda kom það á daginn að keppnin í riðlinum var æsispenn- andi. Lið Stjömunnar hafði það þó, þegar upp var staðið, en sigurinn gegn FH var þó naumur. Úrslit leikja í A-riðli: Stjaman-IBV 17-10 FH-KR 23-19 Stjaman-Fram 17-12 FH-ÍBV 17-16 KR-Fram 20-13 Stjaman-FH 18-17 ÍBV-KR 18-12 FH-Fram 20-13 KR-Stjarnan 28-12 ÍBV-Fram 21- 9 Þar sem Stjaman hafði tryggt sér efsta sætið í riðlinum fyrir leik sinn gegn KR tók Magnús Teitsson þann kostinn að hvíla sínar bestu stúlkur og skýrir sú staðreynd úrslitin í þeim leik. Lokastaðan: 1. Stjaman 2. FH 3. ÍBV 4. KR 5. Fram 6 stig 64-67 6stig 77-66 4 stig 65-55 4 stig 79-66 0 stig 47-78 B-riðill: Lið Víkings þótti sigurstranglegt í þessum riðli. Helsti keppinautur þess um úrslitasætið var álitið að myndi verða Grótta. Keppni' þessara tveggja liða var æsispennandi. Bæði liðin unnu alla andstæðinga sína og innbyrðisviðureign þeirra skar úr um hvort liðið fór i úrslitaleikinn. I þeim leik var hart barist en Víkings- stelpurnar unnu með 13 mörkum gegn 12. Úrslit leikja í B-riðli: Víkingur-Grótta 13-12 UBK-Haukar 19-13 Grótta-ÍA 19- 9 Víkingur-UBK 16- 7 Haukar-ÍA 13- 9 Grótta-UBK 18-15 Víkingur-Haukar 15-14 UBK-lA 19-10 Grótta-Haukar 13-12 Víkingur-ÍA 25- 3 Lokastaðan: 1. Víkingur 8 stig 69-36 2. Grótta 6 stig 62-49 3. UBK 4 stig 60-57 4. Haukar 2 stig 52-56 5. ÍA 0 stig 31-76 Urslitaleikirnir: 9.-10. sætið: Fram-ÍA 19-8 7.-8. sætið: KR-Haukar 11- 8 5.-6. sætið: ÍBV-UBK 19-14 3.-4. sætið: FH-Grótta fór ekki fram 1.-2. sætið:Stjarnan-Víkingur 12- 9 Stjarnan-Víkingur 12-9: Nokkrar tölur úr leiknum: 0-1, 1-1, 1-2, 2-2, 3-3, 4-3, 5-5 (hálfleik- ur) 5-6,8-6,6-7,8-7,9-8,12-8,12-9. „Eg er mjög ánægð með að okkur skyldi takast að vinna. Við vissum að þetta var hægt en maður veit aldrei hvernig hlutirnir þróast í íþróttum. Ég hef orðið íslandsmeist- ari í handknattleik einu sinni áður en mér þykir vænna um þennan titil sem ég var að vinna núna. Andinn í liðinu hjá okkur er alveg ffábær. Vömin er okkar sterkasta hlið og síðast en ekki síst er þjálfarinn okk- ar alveg ffábær," sagði Brynja Sif Skúladóttir, markvörður Stjörnunn- ar í 2. flokki, eftir úrslitaleikinn sl. sunnudag. Brvnja Sif var best í góðu liði Stjörnunnar. Leikurinn var mjög jafn allan tím- ann. Jafnt var í öllum tölum upp í 7-7 en þá sigldu Stjörnustelpumar ffam úr. Siðustu 10 mínútur leiksins vom þeitra eign og sigurinn sann- gjarn. Vamarleikur og markvarsla beggja liða vom til fvrirmyndar en sóknarleikm-inn, sem var á boðstól- um, ekki til útflutnings. Maðurleiksins:BrynjaSif Skúlad. Dómgæsla. hjá yngri flokkunum í ólestri Framkvæmd úrslitakeppni Islands- mótsins í handknattleik hefur hingað til verið þeim félögum, sem hana hafa annast, til sóma. Undanteking.^er frammistaða ÍR-inga um sl. helgi. Peir hjá ÍR áttu að sjá um úrslitakeppni 5. flokks kvenna en hringdu á síðustu stundu inn þau skilaboð að þeir sæju sér ekki fært að sjá um framkvæmd keppninnar. Af þeim sökum varð að fresta keppni í 5. flokki kvenna um sl. helgi. Dómaramálin I lögum HSÍ er svo kveðið á að lands- dómarar skuli dæma alla úrslitaleiki í vngri flokkunum. Því miður verður það að segjast eins og er að nokkur misbrestur hefrir verið á að þessu ákvæði í lögum HSI sé sinnt. Forráða- menn hinna ýmsu félaga segja sökina alfarið liggja hjá HSÍ. Þessir menn segja að 2. flokkur karla sé eini flol^* urinn sem starfsmenn HSÍ láti sig varða í þessum málum. Benda þeir á að í úrslitaleikjrmr 2. flokks karla. er fram fóru um sl. helgi. hafi lands- dómarar verið á hverju strái en á sama tíma varð að aflýsa úrslitaleikjum um 3.-4. sætið í 2. flokki kvenna þar sem engir dómarar mættu. Ljóst er. eins og margoft hefur verið bent á á þessum vettvangi. að brevtinga er þörf i dóm- aramálum okkar. Með þessu áffam- haldi á núverandi kerfi eftir að springa í loft upp, spumingin er bara hvenæi^

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.