Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1987, Side 31
LAUGARDAGUR 11. APRÍL 1987.
31
Gróðurhúseigendur. Er að selja stærsta burkna á íslandi, hann er um 2 m í þvermál, til sölu fyrir 6.000 kr, einnig hvítt WC með stút í gólf, er eins og nýtt, á 5.000. Uppl. í síma 667076. OFFITA - REYKINGAR. Nálastungu- eyrnalokkurinn er að verða uppseld- ur, tekur fyrir matar- og/eða reykingalöngun. Póstkr. Heilsumark- aðurinn, Hafnarstræti 11, 622323. Opið laugard. 10-16.
Hárlos, streita - þunglyndi. Næringar- efnaskortur getur verið orsökin. Höfum næringarefnakúra. Reynið vítamínin. Heilsumarkaðurinn, Hafn- arstræti 11, s. 622323. Póstkröfur. Kerruvagn, blár, 3000 kr., burðarrúm með hjólagrind, 2000 kr., Austin All- egro ’77, þarfnast smálagfæringa, 5000 kr., gulur sturtubotn, tilboð. Uppl. í síma 651925 allan daginn.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Tilsölu
Réttingagálgi fyrir bíla til sölu, nýr
og mjög öflugur, verð 53 þús., verð
með tog- og sílsaklemmum 75 þús.
Uppl. í síma 72918.
Sóluð dekk, sanngjarnt verð. Póst-
kröfuþjónusta. Umfelganir, jafnvæg-
isstillingar. Hjólbarðaverkstæði
Bjarna, Skeifunni 5, sími 687833.
Til sölu: Ignis ísskápur, hæð 85 cm,
nýlegur, verð 8.000,-, skápasamstæða
með hillum, í stofu, hvít, verð 8.000,-,
góð Thermor eldavél ásamt viftu, verð
9.000,-, og lítið sófasett með borði,
verð 4.000,-. Uppl. í síma 92-6744.
Springdýnur. Endurnýjum gamlar
springdýnur samdægurs, sækjum,
sendum. Ragnar Björnsson, hús-
gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar
50397 og 651740.
Tveggja borða rafmagnsorgel með fót-
bassa og trommuheila, tegund
Baldwin, verð 20 þús., tvær nýjar inni-
hurðir, lítið gallaðar, seljast ódýrt og
gamall ísskápur á kr. 1500. Uppl. í'
síma 15587.
Á annað hundrað grásleppunet til sölu,
hluti af þeim ný og hitt lítið notað,
einnig ýsu- og þorskanet og allur út-
búnaður í kringum þau. Verð sam-
komulag. Uppl. í síma 40454.
OPNUNARTÍMI
Virka daga kl. 9-22,
SMÁAUGLÝSINGA: SS5TÍÍS.
★ Afsöl og sölutilkynningar bifreiða.
★ Húsaleigusamningar (löggiltir).
★ Tekiö á móti skriflegum tilboðum.
ATHUGIÐ!
Ef auglýsing á aö birtast í helgarblaöi
þarf hún aö hafa borist fyrir kl. 17 á
föstudögum.
KREDITKORTAÞJONUSTA
Þú hringir - við birtum og auglýsingin verður færð á kortið. ■
T
E
SIMINN ER 27022.
SMÁAUGLÝSINGA-
ÞJÓNUSTA:
Við viljum vekja athygli á ao þú getur látiö
okkur sjá um að svara fyrir þig símanum.
Við tökum á móti upplýsingum og þú getur
siðan farið yfir þær i góðum tómi.
Þjónustuauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Steinsteypusögun - kjarnaborun
Við sögum í steinsteypu fyrir dyrum, gluggum, stigaop-
um, lögnum - bæði i veggi og gólf.
Ennfremur kjarnaborum við fyrir lögnum í veggi og gólf.
Þvermál boranna 28 mm til 500 mm.
Þá sögum við malbik og ef þú þarft að láta fjarlægja
reykháfinn þá tökum við það að okkur.
Hífir leitast við að leysa vanda þinn fljótt og vel, hvar
sem þú ert búsettur á landinu.
Greiðsluskilmálar við allra hæfi.
Gljúfraseli 6
109 Reykjavík
sími 91 -73747
nafnnr. 4080-6636.
H
F
HUSEIGENDUR VERKTAKAR
Tökum að okkur hyar sem er á landinu
steypusögun, malbikssögun,
kjarnaborun, múrbrot og fleygun
Loftpressa - rafmagnsfleygar
Þrifaleg umgengni
góðar vélar - vanir menn
STEINSTEYPUSÖGUN
OG KJARNABORUN
Efstalandi 12, 108 Reykjavík
Jón Helgason, sími 83610.
Verkpantanir í síma 681228,
verkstjóri hs. 12309.
BROTAFL
Múrfarot - Steypusðgun
Kjamaborun
o Alhllða múrbrot oq fleygun.
o Raufarsögun — MalblkssOgun.
o Kjarnaborun fyrir öllum lögnum.
o Sögum fyrir glugga- og dyragötum.
o Þrifaleg umgsngni.
o Nýjar vélar — vanlr menn.
o Fljót og góð þjónusta.
Upplýsingar allan aólarhrlnginn
/ sima 687360.
BRAUÐSTOFA
W
Aslaugar
BUÐARGERÐI 7.
Simi 84244.
Smurt brauð, snittur,
kokkteilsnittur, brauðtertur.
FUÓT OG GÓÐ AFGREIÐSLA.
STEYPUSÖGUN
KJARNABORUN
LOFTPRESSUR
í ALLT MÚRBROTÍ
háþrýstiþvotturT
Alhliða véla- og tækjaleiga T"
tF Flísasögun og borun T
it Sláttuvéla útleiga
UPPLÝSINGAR & PANTANIR í SÍMUM:
46899 - 46980 - 45582 frá kl. 8-23.00
Bortækni sf., Nýbýlavegi 22, Kóp.
- — 1 OPIÐ ALLA DAGA
E ------
Kjarnaborun — loftpressur
steypusögun - fleygun
skotholaborun — múrbrot
Hvar og hvenær sem er.
Reyndir menn, þrifaleg umgengni.
Verkpantanir frá kl. 8-22 alla daga
símar 651132 og 54491.
KJARNABORUN SF.
Seljum og leigjum
Álvinnupallar á hjólum
Stálvinnupallar
Álstigar - áltröppur
Loftastoðir
Monile—gólfefni
Sanitile—málriing
Vulkem-kitti
Pallar hf.
Vesturvör 7, Kópavogi, s. 42322 - 641020.
Loftpressur - traktorsgröfur
Tökum að okkur allt múrbrot, fleygavinnu og
sprengingar í holræsum og grunnum. Höfum
einnig traktorsgröfur í öll verk. Útvegum fylling-
arefni og mold.
Vélaleiga
Símonar Símonarsonar,
Víðihlíð 30. Sími 687040.
"FYLLINGAREFNI
Höfum fyrirliggjandi grús á hagstæðu verði.
Gott efni, lítil rýrnun, frostþýtt og þjappast
ve^' Ennfremur höfum við fyrirliggj-
andi sand og möl af ýmsum gróf-
YviA leika. ^
TTy' mwwmmwm
SÆVARHÖFÐA 13 - SÍMI 681833
LOFTPRESSUR - STEINSAGIR
Leigjum út loftpressur. Sparið pening, brjótið sjálf.
Tökum að okkur alls konar brot, losun á grjóti og idöpp
innanhúss er sérgrein okkar.
Reynið viðskiptin. - Sími 12727.
Opið allan sólarhringinn.
VERKAFL HF.
JARÐVELAR SF.
VÉLALEIGA-NNR.4885-8112
Traktorsgröfur Skiptum um jarðveg,
Dráttarbilar útvegum efni, svosem
Bröytgröfur fyllingarefni(grús),
Vörubilar gróðurmold og sand,
túnþökur og fleira.
Gerum föst tilboð.
Fljót og góð þjónusta.
Símar: 74122-673376
r ■ iji
; ] i Jj V
KJARNABORUN
Steypusögun
Múrbrot
Þín ánægja
— okkar hagur.
Leitið tiiboða.
Símapantanir allan sólarhringinn
Símar 77G38 og 82X23
Er stíflað? -
Fjarlægjum stíflur
ur vöskum, WC, baðkerum og nióurföll-
um. Nota ný og tullkomin tæki, háþrýsti-
tæki, loftþrýstitæki og ratmagnssnigla.
Dæli vatni úr kjöllurum o. fl. Vanir menn.
Valur Helgason, SÍMI 688806
Bilasimi 985-22155
Pípulagnir-hreinsariir
Er stíflað? - Stífluþjónustan
Fjarlægi stiflur úr vöskum,
wc-rörum, baókerum og nióur-
follum,
Notum ný og fullkomin tæki.
Rafmagnssmglar. Anton Aðalsteinsson.
Simi
43879.
*
Þú hringir...
Vid birtum...
Það ber árangur!
Smáauglýsingadeildin er i Þverholti 11
Opið: Mánudaga-föstudaga, 9.00—22.00
laugardaga, 9.00— 14.00
sunnudaga, 18.00—22.00