Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1987, Page 32
32
LAUGARDAGUR 11. APRÍL 1987.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Bækur til sölu: Nokkrir
Árnesingaþættir, Sléttuhreppur,
byggð og búendur, Á Islendingaslóð-
um í Kaupmannahöfn, Hæstaréttar-
dómar 1931-1964 í skinnbandi, Tímarit
lögfræðinga 1951-1964, Tímaritið
Úlfljótur 1.-20. árgangur, Fuglar
Islands og Evrópu, Spendýrin, Fisk-
arnir og fuglarnir eftir Bjarna
Sæmundsson, íslenskt fornbréfasafn,
1.-15. bindi, og margt fleira fágætt
nýkomið. Bókavarðan, Bragi
Kristjónsson, Vatnsstíg4, sími 29720.
Sako 243, Winchester haglabyssa,
froskbúningur, Toyota saumavél,
skáktölva, eldhúsborð, Lada 1200 og
6 stálstólar til sölu. Uppl. í síma 651976
eða 53882.
íslenski sólarlampinn, fullkominn yfir-
lampi, 10 stk. 100W perur, verð aðeins
45 þús., greiðslukjör eða staðgr.
afsláttur. Framleiðandi Grímur Leifs-
son, löggiltur rafvm., sími 32221.
Ótrúlega ódýrar eldhús- og baðinn-
réttingar og fataskápar. M.H. inn-
réttingar, Kleppsmýrarvegi 8, sími
686590. Opið kl. 8-18 og laugard. kl.
9-16.
Kreditkortaþjónusta. Sparaðu þér spor-
in! Þú hringir inn smáauglýsingu, við
birtum hana og greiðslan verður færð
inn á kortið þitt! Síminn er 27022.
Minkapels! Svartur minkapels, % sídd,
no. 14, er til sölu. einnig blárefspels í
sömu sídd, no 16. Ný og ónotuð vara,
gott verð. Uppl. í síma 78335.
Plafl saumavél. Til sölu er mjög vel
með farin Pfaff 1222 saumavél í tösku,
verð aðeins 12 þús. kr. Uppl. í símum
45807 og 83588.
Bilasimi til söiu ásamt ýmsum fylgi-
hlutum. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-2888.
Candy ísskápur til sölu, einnig hjóna-
rúm. 1,50, með dýnum og áföstum
náttborðum. Uppl. í síma 19381.
Clena 150 háþrýstiþvottatæki til sölu,
nýyfirfarið og í toppstandi. Uppl. í
símum 651408 og 54776.
Tilboð óskast í eldhúsinnréttingu með
AEG-samstæðu, einnig í Electrolux
frystikistu, ca 4001. Uppl. í síma 51080.
Veitingastaðir, veitingamenn. Til sölu
þrýstipottur og hitaborð. Uppl. í síma
622579 og 985-21918.
Eldavél með blástursofni til sölu. Uppl.
í síma 43800.
Hvitt hjónarúm til sölu. Uppl. í síma
43800.
Nýleg búðarinnrétting til sölu. Uppl. í
síma 12470.
Silver Cross fjaðravagn til sölu. Uppl.
í síma 43800.
Lítið notað netaspil til sölu, frá Sjóvél
hf. Staðgreiðsla. Uppl. í síma 93-8159.
■ Oskast keypt
Kaupi bækur, gamlar og nýjar, heil
söfn bóka og stakar bækur, þokkaleg-
ar enskar og danskar pocket-bækur,
minni íslensk handverkfæri, gömul
íslensk póstkort, málverk eldri
málara, útskurð frá fyrri tíð,
smáprent, pésa, heil tímarit o.m.fl. Við
komum og lítum á bækurnar ef óskað
er og verðmetum; einnig utanbæjar.
Bókavarðan, Bragi Kristjónsson,
Vatnsstíg 4, sími 29720.
Verkfæri óskast: bílalyfta, 4ra pósta,
loftpressa, lítill rennibekkur og flest
handverkfæri til bílaviðgerða. Stað-
greiðsla. Uppl. í síma 672040 frá kl.
19.30-21.
Óskum eltir að kaupa 4ra cyl. dísilvél
með gírkassa. Uppl. í síma 93-1487,
Ágúst eða Gunnar, heimasími hjá
Ágúst 93-1576.
Ljósastillingartæki fyrir bíla óskast
keypt. Uppl. í síma 95-1774 og 95-1592.
Þrekhjól. Notað, gott þrekhjól óskast
til kaups. Uppl. í síma 41605.
Óska eftir aö kaupa snittvél. Uppl. í
síma 17734.
Óska eftir að kaupa notað telex-tæki.
Uppl. í síma 651999 á skrifstofutíma.
M Verslun__________________
Til ferminga og fermingagjafa. Úrval
tískuskartgripa, snjóþvegnar galla-
buxur og bómularbolir. Verð i lág-
marki. Glimmer, Óðinsgötu 12.
■ Fatnaður
Fatabreytingar. Sigurður Björnsson
klæðskeri, Goðatúni 21, Garðabæ,
sími
41951.
RipKirby
Stjáni blái
Fljót, Stína, segðu Marta Mána að við höfum orðið fyrir árás
óvina frá annarri stjömu. Hann veit hvað á að gera.
6-/3
©KFS/Distr. BULLS
©1986 Ktog Fealures Syndicale. Inc Wortd rtghts reserved
Fallhlífarhermennimir írá
Mombuzzi eru komnir á staðinn,
en Judd er hræddur um að
Tarzan sé hættulega særður.
Þessi hnífstunga hefði getað drepið>
menn sem ekki væru eins hraustirV
og þú. Við verðum að bíða þangaðj
^—v til lœknir kemur.
Þakka þér, Judd.
;C0PYRIGHT©1%1 EDCAR RICE BURR00GHS. «C
• All Rights Reurved
Tarzan
Gissur
guilrass