Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1987, Qupperneq 36

Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1987, Qupperneq 36
36 LAUGARDAGUR 11. APRÍL 1987. Smáauglýsingar Oaihatsu sendibíll til sölu, árgerð ’86, bitabox, 4x4. Uppl. í síma 51120 eftir kl. 20. Datsun Cherry ’81 til sölu, nýtekinn í gegn, verð 150 þús., góð kjör. Uppl. í síma 76005 eftir kl. 18. %_______________________________________ Datsun Cherry árg. ’81, í toppstandi, til sölu. Símar 29777 á daginn eða 611667 eftir kl. 19. Friðrik. Einn ódýr. Opel Commodore '71, 6 cyl., sjálfskiptur, ryðlaus, selst ódýrt. Uppl. í síma 622373. Escort árg. '84 til sölu, blásanseraður, gullfallegur, ekinn 42.000. Verð 330 þús. Uppl. í síma 73745. Ford Escort 76 til sölu í góðu standi, nema hurðir á vinstri hlið ónýtar. Uppl. í síma 71903. Ford Torino 71 til sölu, skoðaður ’86, V skipti eða sala. Uppl. í síma 666022. Eyjólfur. Lada 78. Til sölu Lada 1500, skoðuð '87, í góðu lagi, þarfnast lagfæringa á boddíi. Verð 30.000. Uppl. í síma 45418. Mazda 323 saloon ’85 til sölu, ekin 32 þús., fallegur bíll. Uppl. í síma 45653 hs. og 686830 vs. Valgeir. Mazda 929 77 til sölu, ekinn u.þ.b. 40 þús. á nýrri 2000 cub. vél. mikið end- urnýjaður. Uppl. í síma 92-2745. Mazda 929 ’80 til sölu, hardtop, 5 gíra, þarfnast sprautunar. Uppl. í síma 651814. Mazda 929 ’82 til sölu, ekinn 58 þús., þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 672909. Simca 1307 78 til sölu, ekinn 86 þús., einn eigandi, skoðaður '87. Uppl. í síma 35394. Subaru Justy J10 4W GL ’86 til sölu, ekinn 6 þús., hvítur, 5 dyra. Uppl. í síma 74698 eftir kl. 18. Toyota Hiace ’82 til sölu, einnig Audi 100 GL 5S '81. Uppl. í síma 51782 eftir kl. 17. Toyota Tercel GL ’83 til sölu, 5 dyra, einnig MMC Lancer ’81. Uppl. í síma 36068. Volvo 144 74 til sölu, vókvastýri, einn- ig Subaru 1800 4x4 ’82, ekinn 118 þús. Góðir bílar. Uppl. í síma 50648. Wagoneer - Kawasaki. Til sölu Wag- oneer ’74, 6 cyl., og Kawasaki KZ 650 '79. Uppl. í síma 673172 eftir kl. 18. 2 stk. Simca 1508 árg. 78 til sölu. Uppl. í síma 51965. Athugið! Volvo 144 ’74 til sýnis og sölu að Austurbergi 4. Uppl. í síma 76619. Daihatsu Charmant 79 til sölu, þarfn- ast viðgerðar. Uppl. í síma 41518. Fiat 128 til sölu, þarfnast smálagfær- ingar. Uppl. í síma 46219 eftir kl. 17. Gott eintak at Daihatsu Charmant 79 til sölu. Uppl. í síma 78404. Lada 1500 ’86 til sölu. Uppl. í síma 1 99-8308 eftir kl. 19. Lada Safír ’87 til sölu. Uppl. í síma 53154 um helgina. Pólskur Fiat '80 til sölu, sumar- og vetr- ardekk. Uppl. í síma 686975. Subaru 4x4 78 station til sölu, ekinn 110 þús. km. Uppl. í síma 21940. Toyota Hilux pickup '81 til sölu, mjög góður bíll. Uppl. í síma 651472. VW 1300 72 til sölu, selst ódýrt, góður bíll. Uppl. í síma 17319. ■ Húsnæði í boói Húseigendur. Höfum leigjendur að öll- um stærðum íbúða á skrá. Leigutakar, - látið okkur annast leit að íbúð fyrir ykkur. Leigumiðlunin, sími 79917. Einstaklingsíbúð til leigu í Fossvogi. Tilboð sendist DV, merkt „Fossvogur 321“, fyrir 14. apríl nk. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. 3ja herb. íbúð til leigu í efra Breið- holti. Uppl. í síma 78432. 4ra herb. ibúð til leigu í Keflavík. Uppl. í síma 92-4430. Herbergi til leigu. Uppl. í síma 35928. M Húsnæði óskast Ung erlend hjón óska eftir að leigja 2-3ja herb. íbúð á höfuðborgarsvæð- inu. Algjör reglusemi, reykja hvorki né neyta áfengis. Möguleiki á fyrir- framgreiðslu. Vinsamlegast hafið samband við Mary eða Naim í síma 651581 á kvöldin eða um helgar. - Sími 27022 Þverholti 11 Halló, halló! Ég er 7 ára gömul og vant- ar 2ja-3ja herb. íbúð á leigu fyrir mig og mömmu, strax, helst í austur- eða vesturbæ. Ef þú getur leigt okkur hafðu þá samband í síma 39541 eftir 18 í dag og um helgina. Gott tólk! Einbýlishús, raðhús eða stór íbúð óskast til leigu til lengri tíma. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2924. Húseigendur, athugið. Höfum leigjend- ur að íbúðum, sérstaklega 2-3 herb., einnig að öðru húsnæði. Opið kl. 9-12.30. Húsnæðismiðlun Stúdenta- ráðs HÍ, sími 621080. Læknir og sjúkraliði með 2 börn óska eftir 2ja-3ja herb. leiguíbúð í 3 mán., frá 1. júní út ágúst. Reglusemi og fyrir- framgreiðsla. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2925. Öryggisvörður og versl.stj. óska eftir íbúð fyrir 1. maí. Öruggar greiðslur og góð umgengni, meðmæli frá fyrri leigusala. Uppl. í síma 12964 og 12880. Gaukur. Óskum eftir að taka á leigu 3ja-4ra herb. íbúð í Kópavogi eða nágrenni frá 1. maí, góðri umgengni og reglu- semi heitið, pottþéttar mánaðargr., fyrirframgr. möguleg. S. 93-8875. 3ja til 4ra herb. íbúð óskast strax fyrir fjölskyldu sem verður á götunni fljót- lega. Góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 75062. Kona óskar eftir íbúð á leigu, helst í Kópavogi, gegn öruggum mánaðar- greiðslum. Uppl. í síma 41756 eftir kl. 18. Tvær 24ra ára, reglusamar stúlkur, bráðvantar 3ja herb. íbúð strax, góðri umgengni og áreiðanlegum mánaðar- greiðslum heitið. Uppl. í síma 20297. Tæknimaður á Borgarspítalanum óskar eftir 2-3 herb. íbúð sem fyrst, reglusemi, skilvísar greiðslur eftir samkomulagi. S. 696264 frá kl. 8 til 18. íbúð strax! Við mæðginin erum á göt- unni, vantar litla íbúð til leigu strax, í ca 4-6 mánuði, reglusemi og skilvís- ar greiðslur. Uppl. í síma 84302. Ungt, barnlaust par bráðvantar 2ja herb. íbúð, reglusemi og öruggum greiðslum heitið. Uppl. í síma 623846 eftir kl. 19. Ungt par með 1 barn óskar eftir 2ja herb. íbúð frá 15. maí í 7-8 mán. Skil- vísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 20118 eftir kl. 18. Ungur og reglusamur maður óskar eftir einstaklingsíbúð eða herbergi á Reykjavíkursvæðinu, góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 36244. Veitingahúsið Gaukur á Stöng óskar eftir að taka á leigu litla 2ja herb. íbúð í mið- eða vesturbæ. Uppl. í síma 27976 eða 71224. Benedikt. Viljum taka á leigu 2ja-4ra herb. íbúð. Erum reglusamt, barnlaust par við nám í Háskólanum. Uppl. í síma 2200, Akranesi. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. 2ja herb. íbúð óskast til leigu í ná- grenni Álfabakka 12. Uppl. í síma 71667. Sveinn bakari. Geymsluherbergi! Rúmgott geymslu- herb. óskast strax, staðsetning Holtin - Nóatún ofanvert. Uppl. í síma 29785. Lögreglumaður í Reykjavík óskar eftir íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 414Ó8 á daginn og 11166 á kvöldin. Birgir. Ibúð óskast, erum tvö í heimili, góðri umgengni og skilvísum greiðslum htitið. Uppl. í síma 672909. Óska eftir 3ja herb. íbúð á leigu frá 1. júlí. Uppl. í síma 26610. ■ Atvinnuhúsnæói Góð kjör! Til sölu er jarðhæð hússins nr. 29 við Öldugötu í Reykjavík. Um er að ræða 103 ferm húsnæði með sér- inngangi ásamt góðri aðkomu fyrir vörumóttöku, verð 3 milljónir, einnig 37 ferm húsnæði með tveim sérinn- göngum, verð 1,2 milljónir. Þetta húsnæði hentar mjög vel fyrir bóka- forlag, blómaverslun, heildsölu, léttan iðnað, hárgreiðslustofu o.m.fl. Til sýn- is á sunnudag milli kl. 13 og 15. Uppl. veitir fasteignasalan Séreign í s. 29077 og Hjörtur í s. 12729 á kvöldin. Gott skrifstofuhúsnæði við Bolholt til leigu. Húsnæðið er alls 225 ferm, en hægt er að leigja það i smærri eining- um. Uppl. í símum 622285 á daginn og 42251 á kvöldin. Skrifstofuherbergi. Ca 30 fm skrifstofu- herbergi til leigu að Ármúla 21, laust nú þegar. Vatnsvirkinn, sími 685966. Rúmgóður bílskúr eða lítið atvinnu- húsnæði óskast strax undir þrifalega starfsemi, helst í Kópavogi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2918. U.þ.b. 200 fm húsnæði óskast til leigu undir matvæli í Skemmu- eða Smiðju- hverfi í Kópavogi. Uppl. í síma 74477 til kl. 18. ■ Atvirma í boði Getum bætt við nokkrum saumakonum, vinnutími frá kl. 8-16, einnig hálfs- dagsstarf, eftir hádegi, unnið er eftir bónuskerfi, bjartur og loftgóður vinnustaður, stutt frá endastöð stræt- isvagna á Hlemmi. Starfsmenn fá Don Cano fatnað á framleiðsluverði. Komið í heimsókn eða hafið samband við Steinunni, í síma 29876 á vinnu- tíma. Scana hf., Skúlagötu 26. Atvinnumiðlun námsmanna óskar eftir starfsmanni frá 1. maí til júníloka. Umsóknir með uppl. um aldur, mennt- un og fyrri störf berist skrifstofu stúdentaráðs HÍ, Félagsstofnun stúd- enta við Hringbraut, fyrir 24. apríl. Frekari uppl. eru veittar í síma 621080 milli kl. 9 og 12.30 alla virka daga. Öllum umsóknum verður svarað. Takið eftir! Saumakonur vantar í verk- smiðjuna Dúk hf. Við erum í Skeifunni 13 sem er vel staðsett fyrir SVR. Hér eru hressar og kátar konur á öllum aldri við sauma á ullarflíkum. Vistlegt umhverfi og góður tækjakostur. 2 vikna reynslutími, bónusvinna. Uppl. hjá Kolbrúnu verkstjóra. Dúkur hf., Skeifunni 13, sími 82223. Svínabú! Stórt svínabú í nágrenni Reykjavíkur óskar eftir að ráða starfs- mann. Æskilegt er að viðkomandi sé 20-30 ára og hafi einhverja þekkingu á búskap. Afnot af bifreið nauðsynleg. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2912. Traktorspressa. Óskum eftir vönum manni á traktorspressu (fleygur og bor), þarf einnig að vera vanur stein- sögun og kjarnaborun. Erum að leita að manni sem getur unnið sjálfstætt. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2914. Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum, Við tökum við upplýsingun- um og þú getur síðan farið yfir þær í ró og næði og þetta er ókeypis þjón- usta. Síminn er 27022. Fataverksmiðjan Gefjun óskar að ráða starfsfólk í: 1. Sníðslu. 2. Fatapressun. Ekki yngra en 25 ára, vinnutími frá kl. 8-16. Uppl. gefur Martha Jens- dóttir í símum 18840 og 16638. Silkiprentun. Vinna fyrir laghentan mann, þarf ekki að vera vanur/en duglegur. Vinsamlegast sendið inn umsóknir með nafni og síma til DV, merkt „Laghentur". Sölumenn! Heildverslunin Islensk- Portúgalska óskar eftir að ráða sölumenn á tískufatnaði og skart- gripum. Uppl. í síma 688999 á skrif- stofutíma. Kona vön saumaskap óskast til starfa við verndaðan vinnustað. Þarf að gefa byrjað strax. Hafið samb. við auglþj. DV í síma 27022 fyrir 15. apríl. H-2909. Hreingerningafyrirtæki óskar að ráða starfsmenn til starfa að degi til. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2908. Smiöir + verkamenn. Óskum eftir smiðum og verkamönnum, mikil vinna, mæling. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2899. Óska eftir að ráða vana vélamenn á hjólaskóflu og beltagröfu. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H-2917. Viljum ráða stúlkur í sal, vaktavinna. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2897. Bakarameistarinn Suðurveri óskar að ráða afgreiðslufólk. Uppl. í síma 33450 og á staðnum. Sölumenn athugið. U.þ.b. 2100 smelli- rammar til sölu á frábæru verði, með eða án korta. Uppl. í síma 91-621073. Trésmiðir óskast í innivinnu. Mikil vinna, góð laun fyrir góða menn. Uppl. í símum 30647 og 686784. Tvö heimili í Hafnarfirði óska eftir konu til ræstingarstarfa einu sinni í viku. Uppl. í síma 54218. Aðstoðarmaður óskast í útkeyrslu strax. Uppl. í síma 35313. Sanitas hf. Mann vantar á Casegröfu. Uppl. í síma 687040. ■ Atvinna óskast Halló! Ég er hress og dugleg 25 ára stúlka og óska eftir að taka að mér að þrífa íbúðir og stigaganga, vönduð vinna. Uppl. í síma 73771 fimmtud. og föstud. eftir kl. 15 og allan laugardaginn. Óla. Atvinnurekendur ath. Rösk og sam- viskusöm stúlka óskar eftir vinnu við ræstingar á kvöldin og/eða um helg- ar. Uppl. í síma 41109 eftir kl. 16. 15 ára stúlka óskar eftir vinnu í sumar, eftir 25. maí, margt kemur til greina. Uppl. í síma 52785. 18 ára piltur óskar eftir vinnu, helst við útkeyrslu, allt annað kemur til greina. Uppl. í síma 51976. Björgvin. Er 23 ára, duglegur og samviskusam- ur, óska eftir tækjavinnu, hef réttindi. Uppl. í síma 76067 á kvöldin. Helgi. Fjölskyldumaður óskar eftir atvinnu við akstur, hefur meirapróf. Vinsam- legast hringið í síma 71292. ■ Bamagæsla Dagmamma í vesturbæ getur tekið börn í gæslu hálfan eða allan daginn, 3ja ára og eldri. Hefur leyfi. Uppl. í síma 10534 eftir kl. 19. 12-14 ára stúlka óskast til að gæta 2ja barna í vesturbænum í sumar. Uppl. í síma 27854. Barngóð stúlka, 13-14 ára, óskast á heimili úti á landi í sumar. Uppl. í síma 99-3271. ■ Ýmislegt Nú er tiltektartiminn í skápum og geymslum. Við þiggjum það sem þið getið ekki notað. Flóamarkaður S.D.Í., Hafnarst. 17, kj. Opið mánud., þriðjud. og miðvikudag. frá kl. 14-18. ■ Emkamál Amerískir karlmenn vilja skrifast á við íslenskar konur á ensku með vinskap og giftingu í huga. Sendið bréf með uppl. um aldur, stöðu og áhugamál ásamt mynd til: Rainbow Ridge, Box 190DG, Kapaau, HI 96755 USA. ■ Kennsla Vornámskeið. Tónskóli Emils. Kennslugr.: píanó, rafmagnsorgel, harmóníka, gítar, blokkflauta og munnharpa. Allir aldurshópar. Inn- ritun í s. 16239 og 666909. Raungreinar framhaldsskóla. Kenni stærðfræði, eðlisfræði og efnafræði framhaldsskólastigsins í aukatímum. Uppl. í síma 77532 eftir kl. 18 daglega. Tréskurðarnámskeið. Fáein pláss laus í maí og júní. Hannes Flosason, símar 23911 og 21396. ■ Bækur Ritsöfn, þjóðsögur og ævintýri ásamt árbókunum frá ’68 til ’84 til sölu. Selst á sanngjörnu verði. Uppl. í síma 92-4853 eftir kl. 16. ■ Skernmtanir Enn er tími til að halda árshátíð. Bend- um á hentuga sali af ýmsum stærðum. Afmælisárgangar nemenda; við höfum meira en 10 ára reynslu af þjónustu við 5 til 50 ára útskriftarárganga. Fagmenn í dansstjórn. Diskótekið Dísa, sími 50513. Samkomuhaldarar! Til leigu salur til ýmiss konar samkomuhalds. Uppl. í síma 46425. M Hreingemingar Hólmbræður - hreingerningastöðin. Stofnsett 1952. Hreingerningar og teppahreinsun í íbúðum, stiga- göngum, skrifstofum o.fl. Sogað vatn úr teppum sem hafa blotnað. Kredit- kortaþjónusta. Símar 19017 og 641043. Hreint hf. Allar hreingerningar, dagleg ræsting, gólfaðgerðir, bónhreinsun, teppa- og húsgagnahreinsun, há- þrýstiþvottur. Tilboð eða tímavinna. Hreint hf„ Auðbrekku 8, sími 46088. Hreingerningaþjónusta Guðbjarts. Starfsávið: almennar hreingerningar, ræstingar og teppahreinsun. Geri föst verðtilboð. Kreditkortaþjónusta. Uppl. í síma 72773. Gólfteppahreinsun, húsgagnahreins- un. Notum aðeins það besta. Amerísk- ar háþrýstivélar, sértæki á viðkvæm teppi. Erna og Þorsteinn, s.20888. Hreingerningaþjónusta Valdimars. Hreingerningar, teppa- og glugga- hreinsun. Gerum tilboð. Uppl. í síma 72595. Valdimar. Viltu láta skina? Tökum að okkur allar alm. hreingerningar. Gerum föst til- boð eða tímavinna og tilboð í dagþrif hjá fyrirtækjum. Skínandi, s. 71124. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okkur: hreingerningar, teppa- og húsgagna- hreinsun, háþrýstiþvott, gólfbónun. Sjúgum upp vatn. S. 40402 og 40577. Hreingerningaþjónusta Þorsteins og Stefáns. Handhreingerningar og teppahreinsun. Símar 28997 og 11595. ■ Þjónusta Opnunartimi smáauglýsingad. DV er: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð- ur að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Fermingar - fermingar. Kalt borð, að- eins 600 kr„ heitir pottréttir að eigin vali, 390 kr„ kabarettborð, 650 kr„ brauð, tertur og snittur. Vönduð vinnubrögð og vel útilátið.- Bíslagið, veitingaeldhús. Uppl. í síma 14405 milli kl. 9 og 19 og 77299 á kvöldin. Sprautumálum gömul og ný húsgögn, innréttingar, hurðir, heimilistæki o.fl., sækjum, sendum, einnig trésmíði og viðgerðir. Trésmíðaverkstæðið Nýsmíði, Lynghálsi 3, s. 687660. Gróðurmold. Til sölu úrvals gróður- mold. Afgreidd samdægurs. Einnig til leigu traktorsgrafa og vörubíll. Sími 46290 og 985-21922. Vilberg sf. Húseigendur, athugið! Þið sem eigið veðurbarðar útihurðir talið við mig. Tek að mér að gera þær sem nýjar. Sími 23959. Húsasmíðameistari. Tek að mér alla nýsmíði, einnig viðhalds- og viðgerð- arvinnu. Uppl. í síma 16235. Tek að mér þrif á íbúðum og stiga- göngum, vönduð vinna. Uppl. í síma 73771. Óla. ■ Garðyrkja Garðeigendur athugió. Nú er rétti tíminn fyrir trjáklippingar, tek einnig að mér ýmiskonar garðavinnu, m.a. lóðabreytingar, viðhald og umhirðu garða í sumar. Þórður Stefánsson garðyrkjufræðingur, sími 622494. Kúamykja - trjáklippingar. Nú er rétti tíminn til að panta kúamykju og trjá- klippingar, ennfremur sjávarsand til mosaeyðingar. Sanngjarnt verð. Greiðslukj ör. Skrúðgarðamiðstöðin, símar 40364, 611536 og 99-4388. Vinur vors og blóma auglýsir: Veitum eftirtalda þjónustu: trjáklippingar, húsdýraáburð, lóðastandsetningar og alla almenna garðyrkjuvinnu. Alfreð Adolfsson garðyrkjumaður, símar 30363 og 622243. Nú er rétti tíminn að fá húsdýraáburð- inn, sama lága verðið og í fyrra, 1 þús. kr. rúmmetrinn. Dreift ef óskað er. Uppl. í síma 686754. Geymið aug- lýsinguna. Húsdýraáburður. Höfum til sölu hús- dýraáburð, dreift ef óskað er. Uppl. í síma 46927 og 71308 eftir kl. 19. Visa - Eurocard. Húsdýraáburður. Útvegum kúamykju og hrossatað og dreifum ef óskað er, einnig sjávarsand til mosaeyðingar. Uppl. í símum 75287,77576 og 78557. Trjáklippingar—trjáklippingar. Klippi og snyrti ,tré, runna og limgerði. Pant- anasími 26824. Steinn Kárason skrúðgarðyrkjumeistari. Góð gróðurmold. Til sölu úrvals gróðurmold í nokkuð miklu magni. Uppl. í síma 43657. ■ Húsaviðgerðir Verktak sf„ s. 78822, 79746. Háþrýsti- þvottur fyrir viðgerðir og utanhúss- málun, viðgerðir á steypuskemmdum og sprungum, sílanhúðun fil varnar steypuskemmdum. Látið aðeins fag- menn vinna verkið, það tryggir gæðin. Þorgrímur Ólafsson húsasmíðam. EG þjónustan auglýsir. Alhliða húsa- viðgerðir þ.e.a.s. sprungur, rennur, þök, blikkkantar (blikksm.meist.), og öll íekavandamál, múrum og máium o.m.fl. S. 618897 frá kl. 16-20. Gerum tilb. að kostnaðarlausu. Ábyrgð. Litla dvergsmiðjan. Háþrýstiþvottur, múrun, sprunguviðgerðir, blikkkant- ar og rennur, lekavandamál, málum úti og inni. Meistarar. Tilboð sam- dægurs. Uppl. í símum 21228 og 11715.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.