Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1987, Page 42

Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1987, Page 42
. LAUGARDAGUR 11. APRÍL 1987. 42 Leikhús og kvikmyndahús • * SÖNGLEIKURINN KABARETT 12. sýning i kvöld, 11. april, kl. 20.30. 13. sýning miðvikudag 15. april kl. 20.30. 14. sýning fimmtudag 16. apríl, skírdag-, kl. 20.30. 15. sýning mánudag 20. apríl, annan i pásk- um, kl. 20.30. Munið pakkaferðir Flugleiða. # Æ MIÐASALA B Ætöm Æ*W 96-24073 lEIKFGLAG AKURGYRAR l Austurbæjarbíó Engin kvikmyndasýning vegna brevtinga. Bíóhúsið Aliens Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð innan 16 ára. Hundalif Sýnd sunnudag kl. 3. Bíóhöllin Litla hryllingsbúðin Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Liðþjálfinn Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. Leynilöggumúsin Basil Sýnd kl. 3 og 5. Állt í hvelli Sýnd kl. 7, 9 og 11. Njósnarinn Jumpin Jack Flash Sýnd kl. 5, 7 og 11. Flugan Sýnd kl. 11.00. Krókódíla Dundee Sýnd kl. 3, 5. 7 og 9. Peningaliturinn svnd kl. 9. Öskubuska Sýnd kl. 3. Ráðagóði róbótinn Sýnd kl. 3. Háskólabíó Guð gaf mér eyra Sýnd kl. 7.15 og 9.30 Laugarásbíó Einkarannsóknin Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Eftirlýstur lifs eða liðinn Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Psycho 111 Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Regnboginn Herbergi meo útsýni. Sýnd kl. 3, 5.30, 9 og 11,15. Brjóstsviði. Hjartasár Sýnd kl. 5.05, 7.05 og 11.15. Trúboðsstöðin Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Bönnuð innan 12 ára. Hanna og systurnar Endursýnd kl. 7.15. Skytturnar Sýndkl. 3.15,5.15,9.15 og 11.15. Top Gun Endursýnd kl. 3. Ferris Bueller Sýnd kl. 3.05. Frönsk kvikmyndavika. Stjömubíó Peggy Sue giftist Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Stattu með mér Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Völundarhús Sýnd kl. 3. Kærleiksbirnirnir Sýnd kl. 3. Tónabíó Blue City Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Úrval vid allra hœfi LKIKFfilAG RKYKIAVÍKllR SÍM116620 MÍKI&tlR i kvöld kl. 20.30. 200. sýning. Miðvikudag 15. apríl kl. 20.30. Aðeins 5 sýningar eftir. eftir Birgi Sigurðsson. Fimmtudag 16. apríl kl. 20.00. Ath! Breyttur sýningartimi. MGJU KÖRINN e. Alan Ayckbourn. Þýð. Karl Agúst Úlfsson, Dansar: Ingibjörg Björnsdóttir. Lýsing: Daniel Williamsson. Búningar: Una Collins. Leikmynd: Steinþór Sigurðsson. Leikstjóri: Þorsteinn Gunnarsson. Leiker.dur: Sigurður Sigurjónsson, Kjartan Ragnarsson, Margrét Ákadóttir, Ragnheið- ur Elfa Arnardóttir, Jakob Þór Einarsson. Guðrún Ásmundsdóttir, Steindór Hjörleifs- son, Karl Guðmundsson, Margrét Ólafs- dóttir, Sigrún Edda Björnsdóttir, Hanna Maria Karlsdóttir, Þröstur Leó Gunnarsson, Jóhann G. Jóhannsson, Daniel Williams- son. 3. sýn. sunnudag kl. 20.30, rauð kort. 4. sýn. þriðjud. kl. 20.30. blá kort. Leikskemma LR, Meistaravöllum ÞAR SE)tl jflAkk RIS Leikgerð Kjartans Ragnarssonar eftir skáldsögum Einars Kárasonar. Sýnd í nýrri Leikskemmu LR v/Meistaravelli. Fimmtudag 16. april kl. 20.00,uppselt. Þriðjudag 21. apríl kl, 20.00, uppselt. Fimmtudag 23. apríl kl. 20,00, uppselt. Laugardag 25. apríl kl. 20.00. uppselt. Miðvikudag 29. apríl kl. 20.00. uppselt. Laugardag 2. maí kl. 20.00, uppselt. Fimmtudag 7. maí kl. 20.00, uppselt. Sunnudag 10. maí kl. 20.00. Forsala aðgöngumiða i Iðnó, sími 16620. Miðasala í Skemmu sýningardaga frá kl. 16.00. Simi 15610. Nýtt veitingahús á staðnum. Opið frá kl. 18.00 sýningardaga. Borðapantanir i sima 14640 eða i veit- ingahúsinu Torfunni, sími 13303. Forsala. Auk ofangreindra sýninga stendur nú yfir forsala á allar sýningar til 22. mai í síma 16620 virka daga kl. 10-12 og 13-18. Simsala. Handhafar greiðslukorta geta pantað aðgöngumiða og greitt fyrir þá með einu simtali. Aðgöngumiðar eru þá geymd- ir fram að sýningu á ábyrgð korthafa. Miðasala i Iðnó opin frá 14-20.00. IIDsvf ÍSLENSKA ÓPERAN Sími11475 AIDA eftir Verdi Sýning í kvöld 11. april kl. 20.00. Sýning annan í páskum kl. 20.00. Islenskur texti. Fáar sýningar eftir. Miðasala er opin frá kl. 15.00-19.00, sími 11475. Símapantanir á miðasölutima og auk þess virka daga kl. 10.00-14.00. Sími 11475. Sýningargestir athugið! Húsinu er lokað kl. 20.00. Tökum Visa og Eurocard MYNDLISTAR- SÝNING í forsal Óperunnar er opin alla daqa frá kl 15.00-18.00. Kenndu öðrum um. Hver bað þig að hjóla í myrki og hálku? U$EERDAR Þjóðleí khúsið I &ymPa I dag kl. 15.00. Sunnudag kl. 15.00. Aurasálin I kvöld kl. 20.00. Miðvikudag kl. 20. Tvær sýningar eftir. Uppreisn á Sunnudag kl. 20.00. Þrjár sýningar eftir. ísafirði Hallæristenór Fimmtudag kl. 20. Ég dansa við þig ... Ich tanze mit dir in den Himmel hinein. Annan í páskum kl. 20.00. Þriðjudag 21. april kl. 20.00. Gestaleikur frá Kungliga Dramatiska Teatern i Stokkhólmi: En liten ö i havet Hátíðarsýning í tilefni 85 ára afmælis Halldórs Laxness: Fimmtudag 23. apríl kl. 20.00. Föstudag 24. apríl kl. 20.00. Laugardag 25. apríl kl. 20.00. Aðeins þessar þrjár sýningar. Miðasala á gestaleikinn er hafin. Ath. Veitingar öll sýningarkvöld I Leikhús- kjallaranum. Pöntunum veitt móttaka í miðasölu fyrir sýn- ingu. Litla sviðið (Lindargötu 7): í smásjá í kvöld kl. 20.30. Fimmtudag kl. 20.30. Síðustu sýningar. Miðasala i Þjóðleikhúsinu kl. 13.15-20. Simi 1-1200. Upplýsingar i símsvara 611200. Tökum Visa og Eurocard í síma á ábyrgð korthafa. Leikfélagið Hugleikur, Hafnarstræti 9, sýnir sjónleikinn Ó, þú... á Galdraloftinu i kvöld, laugardag, kl. 20.30. Uppselt. Næstu sýningar Þriðjudag 14 apríl kl. 20.30. Mánudag annan í páskum kl. 20.30. Miðapantanir i síma 24650 og 16974. Úr umsögn blaða: . . . hreint óborganleg skemmtun. (HP). . . . frammistaða leikaranna konungleg. (MBL). . . . upprunalegur dásamlega skemmtilegur hallærisblær. (Tíminn). . . . léku af þeim tærleika og einfeldnings- hætti að unun var á að horfa. (Þjóðviljinn). . . . Kostulegt sakleysi Sigríðar og Indriða er bráðfyndið. (DV). Leikhúsið í kirkjunni sýiúr leilóitið um KAJ MUNK i Hallgrímskirkju 28. sýning sunnudaginn 12. apríl kl. 16.00. 29. sýning mánudaginn 13. apríl kl. 20.30. Fjórar sýningar eftir. Miðapantanir allan sólarhringinn I síma 14455. Miðasala hjá Eymundsson sími 18880 og í Hallgrímskirkju sunnudaga frá kl. 13.00, mánudaga frá kl. 16.00 og é laugar- dögum frá kl. 14.00- 17.00 fyrst um sinn. Vegna mikillar aðsóknar óskast pantanir sótt- ar daginn fyrir sýningu. STOD-2 MEÐAL EFNIS í KVÖLD jj.ii 111 EINN Á MÓTI ÖLLUM (Against All Odds). Bandarísk kvik- mynd frá árinu 1984. Með aðalhlut- verk fara Rachel Ward, Jeff Bridges og James Woods. Spennandi ástar- saga sem byggð er á frægri sögu eftir Daníel Mainwaring og er sögusvið myndarinnar að stórum hluta Mexíkó. Tónlistin i myndinni er samin og flutt af Phil Collins og leikstjóri er Taylor Hackford. ANNAÐ KVOLD iii ii iii iii ii rrrm HITCHCOCK Saga um hinn sígilda ástarþríhyrning. I I II I I I II I I I I I II I.IJ immmminiD RENATA .SCOTTO í SVIÐSLJÓSINU I þessum mánuði fá Islendingar að njóta listar hinnar heimsfrægu sópr- ansöngkonu, Renata Scotto. Hún er rtölsk að uppruna en hefur búið I Bandaríkjunum sl. 20 ár og m.a. starf- að við Metropolitan óperuna. Það vakti mikla eftirtekt þegar Renata' stjórnaði uppfærslu á Madam Butt- erfly I Metropolitan óperunni þar sem hún fór jafnframt með aðalhlutverkið en það hlutverk hefur hún sungið 600 sinnum. Jón Óttar Ragnarsson talar við hana um viðburðarikt lif hennar og list. K y 0 A uglýsingasími Stöðvar 2 er 67 30 30 Lyklllnn farð þúhjé Heimllistaakjum Heimilistæki hf S:62 12 15 Útvarp____________________________ Laugazdagur II. apoil __________Sjónvaip________________ 16.00 íþróttlr. Umsjónarmaöur Bjarni Fel- ixson. 18.00 Spænskukennsla: Hablamos Espan- ol. Tólfti þáttur. Spænskunámskeið i þrettán þáttum ætlað byrjendum. Is- lenskar skýringar: Guðrún Halla Tuli- níus. 18.25 Litli græni karlinn (9). Sögumaður Tinna Gunnlaugsdóttir. 18.35 Þytur í laufi. Tíundi þáttur I breskum brúðumyndaflokki. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 18.55 Háskaslóðir (Danger Bay) -9. Kata og hvalurinn. Kanadískur myndaflokk- ur fyrir börn og unglinga um ævintýri við verndun dýra í sjó og á landi. Þýð- andi Jóhanna Jóhannsdóttir. 19.25 Fréttaágrip á táknmáll. 19.30 Smellir. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Lottó. 20.40 Fyrirmyndarfaðir. (The Cosby Show) - 13. þáttur. Bandarískur gam- anmyndaflokkur meö Bill Cosby í titilhlutverki. Þýðandi Guðni Kolbeins- son. 21.10 Kvöldstund með Pétri Gunnarssyni. - Hvernig verður rithöfundur til? Ævar Kjartansson ræöir við Pétur Gunnars- son rithöfund í vinnustofu hans og á eyðibýli í Flóa þar sem Pétur var I sveit. Þeir ræða einkum þá reynslu sem þroskar verðandi rithöfund og höfund- arstarfið. Stjórn upptöku: Elín Þóra Friðfinnsdóttir. 22.00 Húsið á hæðinni eða Hring eftir hring - Fyrri hluti - Herranótt Menntaskól- ans í Reykjavík 1986. Höfundur Sigurður Pálsson. Leikstjóri Þórhildur Þorleifsdóttir. Leikendur: Nemendur Menntaskólans í Reykjavík. Tónlist: Jóhann G. Jóhannsson. Sviðsmynd: Guðrún Sigríður Haraldsdóttir. Bún- ingar: Sigrún Guðmundsdóttir og nemendur i MR. Aðalpersóna leiksins er í rauninni hið 140 ára gamla hús MR en það birtist í líki húsanda sem hafa öðlast ólíka eiginleika i tímanna rás. Þessir svipir leiða fram nokkra kafla úr sögu skólans sem jafnframt er saga lands og þjóðar. 22.50 í bliðu og strfðu. (Pete'n Tillie) Bandarlsk blómynd I léttum dúr gerð árið 1972 eftir sögu Peters de Vries. Leikstjóri Martin Ritt. Aöalhlutverk: Walter Matthau, Carol Burnett og Geraldine Page. Pete er piparsveinn og mesti galgopi. Þau Tillie kynnast I boði og rugla saman reytunum þótt þau séu um margt óllk. 00.35 Dagskrárlok. Stöð 2 9.00 Lukkukrúttin. Teiknimynd. 9.20 Högni hrekkvísi. Teiknimynd. 9.40 Penelópa puntudrós. Teiknimynd. 10.05 Herra T. Teiknimynd. 10.30 Garparnir. Teiknimynd. 11.00 Fréttahornið. Fréttatími barna og unglinga. Umsjónarmaður er Sverrir Guðjónsson. 11.10 Fálkaeyjan (Falcon Island). Ævin- týramynd fyrir börn og unglinga. 11.30 Fimmtán ára. (Fifteen). Nýr mynda- flokkur I 13 þáttum fyrir börn og unglinga. Það eru unglingar sem fara með öll hlutverkin og semja þau sjálf textann jafnóðum. Annar þáttur. 12.00 Hlé. 01.30 Flokkakynning. Kynning á öllum stjórnmálaflokkum i beinni útsendingu úr sjónvarpssal. Einn af helstu tals- mönnum hvers flokks flytur 5-7 mln. framsögu og situr síðan fyrir svörum hjá fulltrúum hinna flokkanna. Hver flokkur tilnefnir einn mann til framsögu og svara, og annan til að spyrja tals- menn hinna flokkánna. 16.00 Ættarveldið (Dynasty) Blake Carr- ington og Steven sonur hans reyna að ná sáttum. 16.50 Chernobyl. Slysið í kjarnorkuverinu í Chernobyl séð frá sjónvarhóli Sovét- manna. 18.05 Tíska. Umsjónarmaður er Helga Benediktsdóttir. 18.30 Biladella (Automania). Ný bresk þáttaröð i léttum dúr sem greinir frá sögu bilsins og þeim áhrifum sem til- koma hans hefur haft á líf manna. I þessum fyrsta þætti er kastljósinu beint að þeim sem safna gömlum bílum, ýmist sem stöðutáknum, leikföngum eða fjárfestingum. 18.55 Myndrokk. 19.05 Ferðir Gúllivers. Teiknimynd. 19.30 Fréttlr. 20.00 Meistari. Nýr þáttur byggður á „Mastermind", hinum virtu og vinsælu þáttum Magnúsar Magnússonar. Stjórnandi er Helgi Pétursson. 20.30 Undirheimar Miami (Miami Vice). Tubbs og Crockett eru komnir fast á hæla manns, sem hefur gerst sekur um eiturlyfjasmygl og sifjaspell. 21.15 Benny Hill. Breskur gamanþáttur. 21.45 Kir Royal. Slúðurdálkahöfundurinn Baby Schimmerlos og Ijósmyndari hans, svífast einskis til að verða sér úti um góða frétt. 22.45 Einn á mótl öllum (Against All Odds). Bandarísk kvikmynd frá.árinu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.