Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1987, Blaðsíða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1987, Blaðsíða 43
LAUGARDAGUR 11. APRÍL 1987. 43 1984. Með aðalhlutverk fara Rachel Ward, Jeff Bridges og James Woods. 00.55 Opnustúlkan (Policewoman Center- fold). Bandarísk sjónvarpsmynd byggð á sannsögulegum atburðum með Melody Anderson og Ed Marin- aro í aðalhlutverkum. Það fellur ekki I góðan jarðveg hjá yfirmönnum lög- reglunnar þegar nektarmynd af ungri lögreglukonu birtist í opnu blaðs. 02.25 Myndrokk. 03.00 Dagskrárlok. Útvarp iás I 06.45 Veðurfregnir. Bœn. 07.00 Fréttir. 07.03 „Góðan dag, góðir hlustendur." Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir eru sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. 09.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 09.30 t morgunmund. Þáttur fyrir börn í tali og tónum. Umsjón: Heiðdís Norð- fjörð. (Frá Akureyri). 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Step- hensen kynnir. Tilkynningar. 11.00 Vísindaþátturinn. Umsjón: Stefán Jökulsson. 11.40 Næst á dagskrá. Stiklað á stóru í dagskrá útvarps um helgina og næstu viku. Umsjón: Trausti Þór Sverrisson. 12.00 Hér og nú. Fréttir og fréttaþáttur í vikulokin í umsjá fréttamanna útvarps. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Hér og nú, framhald. 13.00 Tilkynningar. Dagskrá. Tónleikar. 14.00 Sinna. Þáttur um listir og menning- armál. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 15.00 Tónspegill. Þáttur um tónlist og tón- menntir á liðandi stund. Umsjón: Magnús Einarsson og Ólafur Þórðar- son. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Að hlusta á tónlist. 27. þáttur: Hvað er konsert? Umsjón: Atli Heimir Sveinsson. 18.00 íslensktmál. Gunnlaugur Ingólfsson flytur þáttinn. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Bein lina til stjórnmálaflokkanna. Sjöundi þáttur: Fulltrúar Sjálfstæðis- flokksins svara spurningum hlustenda. 20.15 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Sigurður Alfonsson. 20.40 Framboðskynnlng stjórnmálaflokk- anna. Sjöundi þáttur: Borgaraflokkur- inn kynnir stefnu sína. 21.00 íslensk einsöngslög. 21.20 Á réttri hillu. Umsjón: Örn Ingi. (Frá Akureyri). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. Andrés Björns- • son les 46. sálm. 22.30 Tónmál. Merrey Mvahave. 23.10 Danslög. 24.00 Fréttir. 00.05 Miðnæturtónleikar. Umsjón: Jón Örn Marinósson. 01.00 Dagskrárlok. Næturútvarp á RÁS 2 til morguns. Útvarp rás n 00.10 Næturútvarp. Georg Magnússon stendur vaktina. 06.00 í bitið. Rósa Guðný Þórsdóttir kynn- ir notalega tónlist í morgunsárið. 09.03 Tíu dropar. Helgi Már Barðason kynnir dægurlög af ýmsu tagi og upp úr kl. 10.00 drekka gestir hans morg- unkaffið hlustendum til samlætis. 11.00 Lukkupotturinn. Bjarni Dagur Jóns- son sér um þáttinn. 12.45 Listapopp i umsjá Gunnars Salvars- sonar. 14.00 Poppgátan. 17.00 Savanna, Rió og hin tríóin. Svavar Gests rekur sögu íslenskra söngflokka i tali og tónum. 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Tilbrigði Þáttur I umsjá Hönnu G. Sigurðardóttur. (Þátturinn verður end- urtekinn aðfaranótt miðvikudags kl. 02.00). 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Með sinu lagi. Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir. 20.00 Rokkbomsan. - Þorsteinn G. Gunn- arsson. 21.00 Á mörkunum. - Sverrir Páll Erlends- son. (Frá Akureyri). 22.05 Snúningur. Vignir Sveinsson kynnir gömul og ný dægurlög. 00.05 Næturútvarp. Erna Arnardóttir stendur vaktina til morguns. Fréttir eru sagðar klukkan 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.20, 15.00, 16.00 og 17.00, 18.00, 22.00 og 24.00. Svæðisútvarp Akureyii_________________________ 18.00 Svæöisútvarp fyrir Akureyri og ná- grenni. - FM 96,5. Þú átt leikinn. Félagasamtök á Norðurlandi kynna starfsemi sina. Alfa FM 102,9 13.00 Skref í rétta átt. Stjórnendur: Magn- ús Jónsson, Þorvaldur Daníelsson og Ragnar Schram. 14.30 Á óskallstanum. Óskalagaþáttur I urnsjón Hákonar Múller. Útvarp - Sjónvarp 16.00 A beinni braut. Stjórnendur: Eyjólfur Örn, Gunnar Ragnarsson og Sæ- mundur Bjarklind. 17.00 Hlé. 22.00 Vegurinn til lífsins. Þáttur með ýmsu efni. 24.00 Tónlist. 4.00 Dagskrárlok. Bylgjan FM 98,9 08.00 Valdís Gunnarsdóttir. Valdis leikur tónlist úr ýmsum áttum, litur á það sem framundan er hér og þar um helgina og tekur á móti gestum. Fréttir kl. 08.00 og 10.00. 12.00 Ásgelr Tómasson á léttum laugar- degi. Öll gömlu uppáhaldslögin á sinum stað. Fréttir kl. 12.00 og 14.00. 15.00 Vinsældalisti Bylgjunnar. Helgi Rúnar Óskarsson leikur 40 vinsælustu lög vikunnar. Fréttir kl. 16.00. 17.00 Laugardagspopp á Bylgjunnl með Þorstelni Ásgeirssyni. Fréttir kl. 18.00. 19.00 Rósa Guöbjartsdóttlr lítur á atburði siðustu daga, leikur tónlist og spjallar við gesti. 21.00 Anna Þorláksdóttir í laugardags- skapi. Anna trekkir upp fyrir kvöldið með tónlist sem engan ætti að svikja. 23.00 Jón Gústafsson, nátthrafn Bylgjunn- ar heldur uppi stanslausu fjöri. 04.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Haraldur Gíslason leikur tónlist fyrir þá sem fara seint í háttinn og hina sem fara snemma á fætur. Útrás FM 88^T 9.00 Innrás á Útrás: Ómar Sævar Gísla- son. (FB) 11.00 Fyrir matinn. Umsjón hefur MR. (MR) 12.00 Eflir matinn. Umsjón hefur MR. (MR) 13.00 Dóri og Bensi koma öllum i hetgar- skap í léttri laugardagssveiflu. (MS) 14.00 Þorkell og Auðunn eldhressir og aldrei betri. (MS) 15.00 Daddi og Siggi fá Útrás - létt tón- list. (FB) 16.00 Ragnar Þór Reynisson leikur létta músík. (FB). 17.00 Nýbylgja með Ásmundi og Magn- úsi. (FÁ) 19.00 Hvað ætlar þú að verða? Valgeir Vilhjálmsson og Arni Gunnarsson. (FG) 21.00 Léttur laugardagur frá MR. (MR) 23.00 Kokkteill með Kingo. Kingo hitar upp fyrir næturvaktina. (IR) 01.00-09.00 Næturvaktin: FÁ heldur uppi stanslausu fjöri til morguns. (FÁ) Sjónvazp Akureyri 9.00 Lukkukrútin. Teiknimynd. 9.30 Högni hrekkvisi. Teiknimynd. 9.55 Penelópa puntudrós. Teiknimynd. 10.20 Herra T. Teiknimynd. 10.50 Garparnir. Teiknimynd. 11.15 Eiturlyfjavandinn 12.00 Sorglegustu orð sem töluð hafa verið. Sérstakur dagskrárliður á veg- um frjálsrar kristilegrar fjölmiðlunar. 13.00 Hlé. 18.00 Ættarveldið (Dynasty). 18.55 Hardy gengiö. Teiknimynd. 19.20 Undirheimar Miami (Miami Vice). 20.10 Kir Royal. Ný þýsk þáttaröð um slúðurdálkahöfundinn Baby Schim- merlos og samskipti hans við yfirstétt- ina og „þotuliðið" i Múnchen. 21.15 Óskarsverðlaunaafhendingin. 00.20 Vitniö (Witness). Bandarísk kvik- mynd frá 1985 með Harrison Ford og Kelly McGills i aðalhlutverkum. Leik- stjóri er Peter Weir. 02.15 Dagskrárlok. Sunnudagur 12. apm Pálmasunnudagur Sjónvarp 14.00 Blkarúrsllt I handknatttelk - Bein útsending. Kvenna- og karlaflokkar. 16.15 Sunnudagshugvekja. 16.25 Jesús frá Nasaret - Endursýning. Fyrsti hluti. Bresk-ltölsk sjónvarps- mynd I fjórum hlutum. 18.00 Stundin okkar. Barnatími Sjónvarps- ins. Umsjón: Agnes Johansen og Helga Möller. 18.30 Þrífætlingarnir. (TheTripods) - Ell- efti þáttur. Breskur myndaflokkur I þrettán þáttum. Þýðandi Þórhallur Ey- þórsson. 19.00 Á framabraut. 19. þáttur i bandarisk- um myndaflokki. Þýðandi Gauti Krist- mannsson. 19.50 Fréttaágrlp á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Dagskrá næstu viku. Kynningar- þáttur um útvarps- og sjónvarpsefni. 20 50 Geisli. Þáttur um listir og menning- armál. Umsjón: Björn Br. Björnsson og Sigurður Hróarsson. Stjórn: Sig- urður Snæberg Jónsson. 21.40 Colette. Lokaþáttur. Franskur fram- haldsmyndaflokkur um viðburðaríka ævi skáldkonunnar. Þýðandi Olöf Pét- ursdóttir. 22.35 Passiusálmur. 44. Það sjöunda orð- ið Kristl. Lesari Sigurður Pálsson. Myndir: Snorri Sveinn Friðriksson. 22.50 Dagskrárlok. Stöð 2 9.00 Barna- og unglingaefni. 15.30 íþróttir. Blandaður þáttur með efni úr ýmsum áttum. Umsjónarmaður er Heimir Karlsson. 17.00Um viða veröld. Fréttaskýringaþáttur i umsjón Þóris Guðmundssonar. 17.20 Matreiðslumeistarinn. Meistara- kokkurinn Ari Garðar gefur sælkerum landsins góð ráð. 17.40 Á veiöum (Outdoor Life). Ný þátta- röð um skot- og stangaveiði sem tekin er upp viðs vegar um heiminn. Þekktur veiðimaður er kynnir hverju sinni i þáttum þessum sem eru 28 að tölu. 18.05 Myndrokk. 19.05 Teiknimynd. 19.30 Fréttir. 20.00 Fjölskyldubönd (Family Ties). Nýr gamanþáttur fyrir alla fjölskylduna. 20.30 Renata Scotto i Sviðsljósinu. I þess- um mánuði fá Islendingar að njóta listar hinnar heimsfrægu sópransöng- konu, Renata Scotto. 21.00 Lagakrókar (L.A. Law). Þættirnir um lögfræðingana hafa hlotið verð- skuldaða athygli hér sem annars staðar. 21.50 Sómamaður (One Terrific Guy). Bandarisk sjónvapsmynd frá CBS með Susan Rinell og Wayne Rogers í aðal- hlutverkum. 23.20 Hitchcock. Saga um hin sigilda ástar- þríhyrning. 00.10 Dagskrárlok. Útvazp rás I 08.00 Morgunandakt. Séra Lárus Þ. Guð- mundsson prófastur flytur ritningarorð og bæn. 08.10 Fréttir. 08.15 Veðurfregnir. Lesið úr forustugrein- um dagblaðanna. Dagskrá. 08.30 Létt morgunlög. 09.00 Fréttir. 09.05 Morguntónleikar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Þjóðtrú og þjóðlif. Þáttur um þjóðtrú og hjátrú Islendinga fyrr og síðar. Umsjón: Ólafur Ragnarsson. 11.00 Messa í Keflavikurkirkju. (Hljóðrituð 15. f.m.) Prestur: Séra Ólafur Oddur Jónsson. Orgelleikari: Siguróli Geirs- son. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 13.30 „Á að vera óskabarn þjóðarinnar". 14.30 Miðdegistónleikar. 15.10 Sunnudagskaffi. Umsjón: Ævar Kjartansson. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Frá útlöndum. Þáttur um erlend málefni i umsjá Páls Heiðars Jónsson- ar og Vilborgar Guðnadóttur. 17.00 Síðdegistónleikar. 18.00 Skáld vikunnar - Helgi Sæmunds- son. Sveinn Einarsson sér um þáttinn. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Hvað er að gerast i Háskólanum? 20.00 Á framboðsfundi.Otvarpað beint frá fundi frambjóðenda í Norðurlandskjör- dæmi vestra. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Frá Norrænum tónlistardögum í Reykjavik á liðnu hausti. Frá tónleikum Electric Phoenix sönghópsins frá Eng- landi i Bústaðakirkju 28. september sl„ 23.20 Göngulag timans. Siðastur fjögurra þátta í umsjá Jóns Björnssonar félags- málastjóra á Akureyri. 24.00 Fréttir. 00.05 Um lágnættið. Þættir úr sigildum tónverkum. 00.55 Dagskrárlok. Næturútvarp á RÁS 2 tll morguns. Bylgjan FM 98,9 08.00 Fréttir og tónlist i morgunsárið. 09.00 Andri Már Ingólfsson leikur Ijúfa sunnudagstónlist. Fréttir kl. 10.00. 11.30 Vlkuskammtur Einars Sigurðssonar. 13.00 Helgarstuð meö Hemma Gunn. Létt sunnudagsstuð meö góðum gestum. Fréttir kl. 14.00. 15.00 Þorgrimur Þráinsson i léttum lelk. Fréttir kl. 16.00. 17.00 Rósa Guöbjartsdóttir leikur rólega sunnudagstónlist að hætti hússins og fær gesti í heimsókn. Fréttir kl. 18.00 19.00 Felix Bergsson á sunnudagskvöldi. Felix leikur þægilega helgartónlist og tekur við kveðjum til afmælisbarna dagsins. (Siminn hjá Felix er 61-11-11). 21.00 Popp á sunnudagskvöldi. Þorsteinn J. Vilhjálmsson kannar hvað helst er á seyði i poppinu. Viðtöl við tónlistar- menn með tilheyrandi tónlist. 23.30 Jónína Leósdóttir. Endurtekið viðtal Jónínu frá fimmtudagskvöldi. 01.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Tónlist og upplýsingar um veður og flugsam- göngur. Utvazp zás n 00.05 Næturútvarp.Erna Arnardóttir stend- ur vaktina. 06.00 i bitiö. - Erla B. Skúladóttir kynnir notalega tónlist i morgunsárið. 09.03 Perlur.Jónatan Garðarsson kynnir 10.05 Barnastundin. Asgerður J. Flosa- dóttir kynnir barnalög. 11.00 Gestlr og gangandl. Blandaður þátt- ur í umsjá Ragnheiðar Daviðsdóttur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Heilmikið mál. 14.00 I gegnum tiöina. Þáttur um islenska dægurtónlist í umsjá Rafns Ragnars Jónssonar. 15.00 Tekið á rás. 16.15 Vinsældalisti rásar 2. 18.00 Gullöldin. Guðmundur Ingi Kristj- ánsson kynnir rokk og bitlalög. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ungæöi. Hreinn Valdimarsson og Sigurður Gröndal senda hlustendum tóninn og láta flest flakka. 20.00 Norðurlandanótur. Aðalsteinn Ás- berg Sigurðsson kynnir tónlist frá Norðurlöndum. 21.00 Á sveitaveginum. Bjarni Dagur Jónsson kynnir bandarísk kúreka- og sveitalög. 22.05 Dansskólinn. Kynnir: Viðar Völund- arson og Þorbjörg Þórisdóttir. 23.00 Rökkurtónar. Svavar Gests fjallar um fyrstu gullplötuna sem veitt var fyrir milljón eintaka sölu og aðrar verð- launaplötur. 00.05 Næturútvarp. Áslaug Sturlaugsdóttir og Bára Halldórsdóttir standa vaktina til morguns. Fréttir kl. 8.10, 9.00, 10.00, 12.20, 19.00, 22.00 og 24.00. Svæðisútvazp Akureyri 10.00-12.20 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni. - FM 96,5 Sunnudags- blanda. Alfa rM 102,9 13.00 Tónlistarþáttur. 16.00 Hlé. 21.00 Kvöldvaka. Rætt við Grím Eysturoy Guttormsson, kafara. Hugleiðing og bæn. Þáttur i umsjón Sverris Sverris- sonar og Eiríks Sigurbjörnssonar. Útrás FM 88,6 9.00 Svefnpurkur: Knútur, Ingó og Gummi sjá um þáttinn. (FB) 11.00 Matartiminn: MH. 13 00 Þáttur um vímuefni. 15.00 Þátturinn Flækjur i umsjá Helga Ei- riks og Guðjóns. (MS) 16.00 MS sér um þáttinn. (MS) 17.00 MR mætir í beina útsendingu. (MR) 19.00 Hafþór, Ágúst og Bjarnþór koma og stjórna þætti af sinni alkunnu snilld. (IR) 21.00 Tónrás: Kristján M. (FÁ) 23.00-01.00 Lamað af laugardegi að vera. Umsj.: Stebbi, Árni og Bjarni. Þeir gera sig og aðra að fiflum. (FG) Sjónvazp Akuzeyri 9.00 Gúmmibirnirnir. 9.30 Furöubúarnir. 10.00 Högni hrekkvisi. 10.25 Stubbarnir. 10.50 Myndrokk. 11.10 Hrói höttur. Barna- og unglinga- mynd um Hróa hött og félaga hans í Skirisskógi. 12.00 Hlé. 18.00 Matreiðslumeistarinn. 18.35 Iþróttir. Blandaður þáttur með efni úr ýmsum áttum. Umsjónarmaður er Heimir Karlsson. 20.10 Viðkvæma vofan. Teiknimynd. 20.35 íslendingar erlendis. Hans Kristján Árnason heimsækir Ingimund S. Kjarv- al leirkerasmið og Temmu Bell, listmál- ara í Warwick, New York. 21.30 Á veiðum. (Outdoor Life). Skot- og stangaveiði er eitt útbreiddasta tóm- stundagaman Islendinga i dag. 21.55 Lagakrókar. (L.A. Law). Vinsælir þættir urn störf lögfræðinga hjá stóru lögfræðifyrirtæki i Los Angeles. 22.45 Draugasaga. (Ghost Story). 00.30 Dagskrárlok. AGOÐUVERÐI - SIUR AC Delco Nr.l BíLVANGURsf HÖFÐABAKKA 9 SÍMI 687300 Veður I dag lítur út fyrir hægviðri eða norðaustangolu á landinu, é Suður- og Austurlandi verður þurrt og bjart veður norðvestanlands, skýjað og lík- lega þokuloft eða súld við norður- ströndina. Hiti 1-5 stig. Akureyri alskýjað 3 Egilsstaðir alskýjað 3 Galtarviti þoka 2 Hjarðarnes úrkoma 5 Keflarvíkurflugvöllurskýj að 4 Kirkjubæjarklaustur skýjað 5 Raufarhöfn súld 2 Reykjavík skýjað 3 Sauðárkrókur rigning 2 Vestmannaeyjar úrkoma 3 Helsinki léttskýjað 1 Kaupmannahöfn rigning 3 Stokkhólmur hálfskýjað 5 Þórshöfn skúr 5 Algart’e skýjað 17 Amsterdam léttskýjað 8 Aþena skýjað 21 Barcelona skýjað 15f (Costa Brava) Berlín rigning 7 Chicago skýjað 8 Feneyjar þokumóða 15 (Rimini/Lignano) Frankfurt skúr 10 Hamborg skúr 10 London hálfskýjað 11 LosAngeles heiðskírt 14 Luxemborg skúr 9 Miami léttskýjað 15 Malaga léttskýjað 20 Mallorca léttskýjað 16 Montreal skúr 8 New York heiðskírt 11. Nuuk snjókoma 13* París hálfskýjað 11 Róm þokumóða 17 Vín skýjað 14 Winnipeg léttskýjað 2 Gengið Gengisskráning nr. 70 - 10. april 1987 kl. 09.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 38,840 38,960 38,960 Pund 63,057 63,252 62,743 Kan. doliar .29,813 29,905 29,883 Dönsk kr. 5,6715 5,6890 5,7137 Norsk kr. 5,7046 5,7223 5,721-w 6,1631 Sænsk kr. 6,1393 6.1582 Fi. mark 8,7764 8,8035 8,7847 Fra. franki 6,4220 6,4418 6,4777 Belg. franki 1,0331 1,0363 1,0416 Sviss. franki 25,8365 25,9163 25,8647 Holl. gyllini 18,9648 19,0234 19,1074 Vþ. mark 21,3912 21.4573 21,5725 Ít.líia 0,03000 0,03009 0,03026 Austurr. sch 3,0450 3,0544 3,0669 Port. escudo 0,2766 0,2775 0,2791 Spá. peseti 0,3052 0,3062 0,3064 Japansktyen 0,27189 0,27273 0,26580 írskt pund 57,120 57,297 57,571 SDR 49,9404 50,0942 49,9815 ECU 44,4446 44,5819 44,7339 Símsvari vegna gengisskráningar 22190. LUKKUDAGAR 11. april 20890 Hljómplata frá FÁLKANUM að verðmæti kr. 800,- Vinningshafar hringi í sima 91-82580.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.