Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1987, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1987, Blaðsíða 35
ÞRIÐJUDAGUR 2. JÚNÍ 1987. Stjömuspá 35 lann er orðinn veikur af eldamennskunni minni, læknir, og ég er orðin veik af því að hlusta á kvartið og kveinið í honum! Vesalings Erruna Bridge Stefán Guðjohnsen Jónas P. Erlingsson fann ekki vinn- ingsleiðina í eftirfarandi spili író úr- slitaleik Bikarkeppni Bridgesambands Reykjavíkur. Hún var ekki auðfundin, eða hvað finnst ykkur? N/allir AD9 DG1054 K7 D75 7 G102 982 Á63 ÁG642 108 ÁG104 98632 K86543 K7 D953 K Með,Stefán Pólsson og Jónas í n-s, en Valgarð Blöndal og Ragnar Magn- ússon í a-v, gengu sagnir á þessa leið: Norður Austur Suður Vestur 1H pass 1S pass 2 S pass 4 S Vestur spilaði út tígulás, lítið úr blindum og aostur lét tíuna. Þeir félag- ar kalla með lágum spilum og sýna tvíspil lágt-hátt. En austur vildi leið- beina vestri um framhaldið og tían benti á hjartað. Vestur spilaði samt tígli áfram, enda vafasamt að hjarta væri betra. Jónas uggði ekki að sér, tók einu sinni tromp og spilaði laufi. Vestur drap á ásinn og spilaði meiri tígli. Einn niður. Við sem sjáum öll spilin sjáum líka vinningsleiðina. Taka þrisvar tromp og spila laufi. Nú er sama hvað vömin gerir, spilið er unnið. Á hinu borðinu kom sama útspil eft- ir sömu sagnir en austur lét áttuna. Vestur spilaði þá litlu laufi undan ásn- um og þar með var spilið unnið. Skák Jón L. Árnason Á opna alþjóðamótinu í Gausdal fyr- ir skömmu kom þessi staða upp í skák Englendingsins Lane og Tisdall, sem hafði svart og átti leik: 16. - Hxg2+! 17. Kxg2 Hg8+ 18. Rg5 Ef 18. Kfl þá 18. - Dxh2 með mátógnunum og ef 18. Khl, þá 18. - Rg4! og hótar máti á h2 og glennu á Í2 ef Rh3 færir sig. 18. - h6! 19. Hgl Svarið við 19. Dxh6 yrði Rg4! 20. Dh4 Hxg5! með vinnings- stöðu. 19. - hxg5 20. Dg3 Dd5 21. Kfl Rh5 22. Dg2 Rf4 23. Dg3 Rxe2 24. Kxe2 Dc4+ og hvitur gaf. Lokin gætu orðið 25. Kel Dxc3+ '26. Ke2 Ba6+ og mát í næsta leik. Englendingurinn Flear varð efstur á mótinu með 6 /2 v. af 9 mögulegum. Næstir komu Lukacz, Hebden, Mokiy og Lars Karlsson með 6 v. Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi- lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími ÍS333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkra-bifreið 3333. lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 29. maí til 4. júní er í Garðsapóteki og Lyfjabúðinni Iðunni. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfells apótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30. laugardaga kl. 9 12. Apótek Garðabæjar: Opið ntánudaga föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11 14. Sírni 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19. laugardaga kl. 9 12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9 18.30. Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9 19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9 19 og laugardaga frá kl. 10 14 og til skiptis annan hvern helgidag frá kl. 10 14. Upplýsingar í símsvara apóte- kanna. 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9 19 virka daga. aðra daga frá kl. 10 12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opiö virka daga kl. 9 19 nema laugardaga kl. 10 12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9 12.30 og 14 18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek. Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða, Apótek- in skiptast á sína vikuna livort að sinna kvöld-. nætur- og hejgidagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11 12 og 20 21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt, Upplýsing- ar eru gefnar í sínm 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri. sími 22222. Tannlæknafélag íslands Neyðarvakt alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11. Upplýsingar gefur símsvari 18888. Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á vegum Krabbameinsfélagsins virka daga kl. 9-11 í síma 91-21122. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08. á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir. sím- aráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfja- þjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysa- deild) sinnir slösuðunt og skvndiveikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21. laugar- daga kl. 10-11. Sími 27011. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðar\akt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. sími 51100. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heirn- ilislækni: Upplýsingar hjá lteilsugæslu- stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi nteð upplýsingum um vaktir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðihni i síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8. sínti (far- sírni) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222. slökkviliðinu í síma 22222 og Ak- ureyrarapóteki í síma 22445. Heiitisóknartímí Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14 18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Borgarspítalinn: Mánud. föstud. kl. 18.30 19.30. Laugard. sunmid. kl. 15 18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 16 og 18. 30 19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15 16 og 19;30 20.00 Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15 16. feður kl. 19.30 20.30. Fæðingarheimili Revkjavíkur: Alla daga kl. 15.30 16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15 16 og 18.30 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 16.30. Landakotsspítali. Alla daga frá kl. 15.30 16 og 19 19.30. Barnadeild kl. 14 18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30 19.30 alla daga og kl. 13 17 laugard. og sunnud. Hvitabandið: Frjáls lieimsóknartími. Kópavogshælið: Kftir umtali og kl. 15 17 á helgum dögum. Sólvangur. Hafnarfirði: Mánud. laug- ard. kl. 15 16 og 19.30 20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15 16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15 16 og 19 19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15 16 alla daga. Sjúkrahúsið Akurevri: Alla daga kl. 15.30 16 og 19 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 16 og 19 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 16 og 19 19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14 17 og 19 20. Vifilsstaðaspítali: Alla daga frá kl 15 16 og 19.30 20. Vistheimilið Vifilsstöðum: Sunnudaga kl. 14 17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15 17. Hann svaf í gegnum bókina líka. LaJIi ogLína Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 3. júní. Vatnsberinn (20. jan.-18. feb.): Þú gætir þurft að setja mannorð þitt að veði á einhvern hátt. Ef þú verður beðinn um álit á einhverju vertu þá hreinn og beinn og láttu ekki stjórnast af skoðunum ann- arra. Fréttir geta haft áhrif á mál í dag. Fiskarnir(19. feb.-20. mars): Vertu varkár í tali við félaga þína, þú gætir verið misskil- inn og það notað á þig seinna. Láttu ekki leiða þig út í að eyða fé á óheppilegan hátt. Hrúturinn(21. mars-19. apríl): Þú gætir farið að efast um að þú værir á réttri leið eftir að hlusta á skoðanir einhvers. En anaðu ekki að neinu án þess að hugsa gaumgæfilega. Happatölur þínar eru 6, 24 og 30. Nautið(20. apríl-20. maí): Þú mátt búast við að þurfa að standa á þínu í dag því það verða ekki allir sammála. Eyddu ekki tíma þínum til einsk- is. Tvíburarnir(21. mai-21. júní): Þú hefur sennilega mestan áhuga fyrir tölum og því sem þeim viðvíkur í dag. Þú skemmtir þér vel Við að uppfylla óskir annarra. Krabbinn(22. júní-22. júli): Þetta verður góður dagur og þú mátt búast við að þurfa að taka áhættu. Vertu varkár og taktu ekki meira að þér en sanngjarnt getur talist. Ljónið(23. júlí-22. ágúst): Láttu þau mál sem eru erfíð viðfangs eiga sig í dag, hvíldu þau í smátíma. Reyndu að fá eins mikla skemmtun út úr lífinu og þú getur. Ástin blómstrar í kvöld. Meyjan(23. ágúst-22. sept.): Það borgar sig að halda sambandi við fólk, sérstaklega þá sem þú hittir ekki reglulega. Þú mátt búast við að þér verði boðið eitthvað. Vogin(23. sept.-23. okt.): Þú mátt búast við að fá endurgoldna aðstoð sem þú veitt- ir einhverjum. Farðu varlega í fjármálum. peningar geta verið vandamál. Sporðdrekinn(24. okt.-21. nóv.) Vinskapur gengur ekki sem best í dag. Það er mikill skoð- anamunur og þú getur verið fastur fyrir. Bogmaður(22. nóv.-21. des.): Þú ættir að reyna einhverjar nýjar hugmyndir í dag. sér- staklega þær sem viðkoma tómstundaáhugamálum þínum. Steingeitin(22. des.-19. jan.): Þú ættir að leita þér að félagsskap hjá þeim sem geta hresst þig því þetta verður erfiður dagur. Þetta gæti fylgt í kjölfar leiðinda yfir einhverju sem þú hélst að gengi betur en það gerði. Happatölur eru 3. 15 og 26. iT Bilanir Rafmagn: Reykjavík. Kópavogur og Seltjarnarnes. sími 686230. Akureyri. sími 22445. Keflavík sími 2039. Hafnar- fjörður. simi 51336. Vestmannaevjar. sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur. sími 27311. Seltjarnarnes sírni 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Selt- jarnarnes. sími 6211S0. Kópavogur. sími 41580. eftir kl. 1S og um helgar sími 41575. Akureyri. sími 23206. Keflavík. sími 1515. éftir lokun 1552. Vestmpnna- eyjar. símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður. sími 53445. Simabilanir: í Revkjavík. Kópavogi. Seltjarnarnesi. Akureyri. Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana. sirni 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum. sem borgabúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn: Þingholtsstræti 29a. sírni 27155. Bústaðasafn. Bústaðakirkju. sími 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27. sími 36814. Borgarbókasafnið i Gerðubei-gi, Gerðubergi 3 5. símar 79122 og 79138. Frá 1. júní til 31. ágúst verða ofangreind söfn opin sem hér segir: mánudaga. þriðjudaga og fimmtudaga kl. 9 21 og miðvikudaga og föstudaga kl. 9 19. Hofsvallasafn verður lokað frá 1. júlí til 23. ágúst. Bókabilar verða ekki í för- um frá 6. júlí til 17. ágúst. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum. fimmtu- döguni. laugardögum og sunnudögum frá kl. 14 17. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74: Safnið er opið þriðjudaga, fimmtudaga og sunnudaga kl. 13.30 16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi. Listasafn íslands við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14 19. Bókasafn: mánudaga til laugardaga kl. 13-19. Sunnudaga 14-17. Þjóðminjasafn íslands er opið sunnu- daga. þriðjudaga. fimmtudaga og laugar- daga frá kl. 13.30 16. Krossgátan z 3 U- 11 4 > 8 10 Í3™ II 1 u ÍT" 15' 1 2 )$ lo 2T" Lárétt: 1 prent. 6 leit. 8 vitur. 9 lengd- armál. 10 hlassið. 11 hrevfast. 13 ruglaðir. 14 lötri. 16 sólguð. 18 fölskvast, 20 sjór. 21 orm. Lóðrétt: 1 hreinsa, 2 veldi, 3 kliður, 4 band. 5 hávaðann, 6 venjur, 7 aul- ar. 11 reiður. 13 jurt, 15 keyra, 17 þramm, 19 fyrstir. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 lausn, 6 fg, 8 óþreyja, 9 geti, 10 töf, 11 andlit, 13 varan, 14 ræ, 16 tærnar, 17 ló, 18 meiði. Lóðrétt: 1 lóga, 2 Aþena, 3 urt, 4 seil- ar, 5 nytinni, 6 fjötrað, 7 gafl, 12 dræm, 13 væl, 15 æri, 16 tó. Kenndu ekki öðrum um. yUJRRW

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.